
Fiskeldi

Segir áhættumat gefa færi á verulegum vexti laxeldis
Tekjur þjóðarbúsins af laxeldi gætu margfaldast á næstu árum, miðað við það svigrúm sem áhættumat vísindamanna gefur á auknu sjókvíaeldi.

Segir löngu tímabært að setja lög og reglur um fiskeldi
Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af fiskeldi verði einn milljarður króna árið 2023 samkvæmt frumvarpsdrögum sjávarútvegsráðherra. Hátt í tuttugu umsagnir eru um frumvarpið í Samráðsgátt stjórnvalda meðal annars frá Arnarlaxi sem gerir athugasemdir við gjaldið og segir það íþyngjandi og ótímabært. Varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis segir löngu tímabært að setja lög og reglur um fiskeldi hér á landi.

Arnarlax 20 milljarða virði 6 árum eftir að Matthías mætti á Bíldudal
Arnarlax er komið í flokk verðmætustu fyrirtækja landsins og telst yfir tuttugu milljarða króna virði, miðað við yfirtökutilboð sem norska félagið Salmar þarf að gera öðrum eigendum Arnarlax.

Segir stjórnvöld færa norskum auðjöfrum landsins gæði á silfurfati
Jón Kaldal segir söluvöruna í milljarða viðskiptum aðgang að íslenskri náttúru.

Salmar eykur hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna
Norðmenn gera yfirtökutilboð í Arnarlax. Miklir fjármunir undir.

Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti
Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfu veiðirétthafa í Haffjarðará um að ógilda eigi starfs- og rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax.

Leif Av Reyni til liðs við Arctic Fish
Leif Av Reyni hefur verið ráðinn verkefnastjóri sjó- og landeldis hjá fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem starfar á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arctic Fish.

Eltið peningana
Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land.

Misskiljum ekki neitt
Fyrir örfáum dögum kom enn ein tilkynningin um að fundist hefði gat á opinni sjókví sem innihélt vel á annað hundrað þúsund frjóa norska laxa.

Formaður SFS til liðs við Laxar fiskeldi
Hefur störf 1. febrúar.

Enn á ný gat hjá Arnarlaxi
Matvælastofnun barst í gær tilkynning frá Arnarlaxi um gat á nótarpoka einnar sjókvíar fyrirtækisins við Hringsdal í Arnarfirði.

Gat á sjókví Arnarlax
Unnið er að athugun á hvort slysaslepping hafi átt sér stað.

Segir íbúa í Eyjafirði vilja taka upplýsta ákvörðun um fiskeldi
Fjölmenn ráðstefna um mögulegt fiskeldi í Eyjafirði hófst í Hofi í morgun.

Eyfirðingar skoða möguleika á að starfrækja laxeldi í firðinum
Fundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um laxeldi í firðinum er til að upplýsa íbúa um kosti og galla eldisins. Bæjarfulltrúi vill að íbúar séu fylgjandi slíkum hugmyndum áður en lengra verði haldið.

Telja ráðherra vera vanhæfan og lögin andstæð stjórnarskrá
Stefnendur í dómsmáli gegn ríkinu og laxeldisfyrirtækjum telja bráðabirgðarekstrarleyfi til laxeldis í Tálknafirði og Patreksfirði ekki standast lög.

Einar K. og fiskeldisfyrirtæki til SFS
Aðildarfyrirtæki Landssambands fiskeldisstöðva (LF) hafa tekið ákvörðun um að óska eftir aðild að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS).

Fyrirhugað gjald á fiskeldisfélög ýmist sagt allt of hátt eða of lágt
Skiptar skoðanir eru á ágæti fyrirhugaðrar gjaldtöku á fiskeldisfyrirtæki. Gjaldið mun leggjast á framleiðsluheimild en ekki raunverulega framleiðslu. Mun skila milljarði en veiðifélög telja það ekki nóg.

Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar
Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá.

Hafró vaktar fjarsvæði laxeldis á Vestfjörðum
Markmið vöktunar Hafrannsóknastofnunar er að fylgjast með svæðum sem ekki eru vöktuð af fiskeldisfyrirtækjunum sjálfum. Fylgst verður með svæðum í nágrenni laxeldis í Arnarfirði og svæðum sem áhugi er fyrir í Ísafjarðardjúpi.

Fleiri jákvæðir en neikvæðir í garð fiskeldis á Vestfjörðum
Um 46 prósent landsmanna eru jákvæðir gagnvart fiskeldi í sjó á Vestfjörðum en rétt tæp 30 prósent eru neikvæðir.

Rannsaka hvort laxeldið fæli þorskinn burt
Norskir sjómenn fullyrða að laxeldiskvíar í sjó fæli þorskinn burt úr fjörðunum.

Lögbrot í skjóli hins opinbera
Meira en hálft ár er nú liðið frá því laxeldisfyrirtækið Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis fyrir sjókvíaeldi sem það starfrækir í Arnarfirði.

Laxeldisfyrirtæki sýknað af kröfu málsóknarfélags
Héraðsdómur Reykjaness hafnaði öllum málatilbúnaði félagsins.

Á undanþágu næstu tíu mánuði
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt laxeldisfyrirtækjunum Arctic Sea og Arnarlaxi á Vestfjörðum tímabundna undanþágu með skilyrðum fram í september á næsta ári.

Landvernd kvartar til ESA
Landvernd hefur kvartað til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA

Sænskur blaðamaður sektaður fyrir að sniglast í sjókvíaeldi
Sænski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Mikael Frödin var fyrir helgi dæmdur til greiðslu sektar í undirrétti í Alta-héraði Noregs fyrir brot gegn fiskeldislöggjöf landsins.

Beiðni Arnarlax um undanþágu liggur óafgreidd
Ósk Arnarlax um undanþágu frá ákvæði um hvíldartíma hefur verið í vinnslu í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í nær fjóra mánuði án niðurstöðu.

Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá rekstrarleyfi í tíu mánuði
Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til 10 mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði, samkvæmt ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Kokkar biðja Arnarlax afsökunar
Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax segjast hafa náð sáttum í máli sem reis eftir að undirritaður var samstarfssamningur milli kokkalandsliðsins og Arnarlax.

Laxeldi í opnum og lokuðum kerfum
Eigum við að borga fyrir sparnað norskra stórfyrirtækja?