
Kosningar 2017

Ráðherraskipan rædd í dag
Stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri Grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar var haldið áfram í dag. Stefnt er að þingsetningu fyrir 15. desember og ráðist verður í fjárlagagerð á næstu dögum. Forseti Íslands hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur á sinn fund í fyrramálið

Urðu við ósk stjórnarandstöðunnar um fullbúið fjárlagafrumvarp
Þeirra eindregna ósk var að fá fullbúið frumvarp þannig að við gerum það bara þannig, segir Katrín Jakobsdóttir.

Stjórnarandstaðan lagðist gegn því að gamla fjárlagafrumvarpið yrði lagt fram
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segist í samtali við Vísi reikna með því að verðandi ríkisstjórn leggi fram nýtt fjárlagafrumvarp.

Guðni boðar Katrínu á sinn fund
Mætir á Bessastaði í fyrramálið.

Yrði hissa ef fjárlagafrumvarpið yrði lagt óbreytt fyrir þingið
Þingmaður VG segir enn óákveðið hvernig staðið verði að fjárlagafrumvarpi.

Fengu ekki ítarlega kynningu á málefnasamningnum
Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni Framsóknarflokksins, líst vel á verðandi ríkisstjórnarsamstarf.

Þingflokkunum kynntur sáttmálinn
Formenn flokkanna þriggja kynna afrakstur vinnu sinnar við gerð stjórnarsáttmála.

Neyðarlegt kampavínskosningamyndband VG
Netverjar skemmta sér konunglega yfir tvíbentu kosningamyndbandi Rassa prump.

Varaformaður VG vonast til að meiri friður verði um stjórnmálin með samstarfinu við Framsókn og Sjálfstæðisflokk
Þetta kemur fram í orðsendingu varaformannsins til hundruða stuðningsmanna VG á Facebook í dag.

Kraumandi óánægjan brýst út á vegg Kolbeins
Kolbeinn Óttarsson Proppé fær það óþvegið á Facebookvegg sínum.

Formennirnir funda í stjórnarráðinu
Málefnasamningur flokkanna er nánast tilbúinn.

„Við erum við bryggjuna“
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, væntir þess að formennirnir nái að ganga frá lausum endum í viðræðunum í dag.

Allir vilja fá samgöngumálin
Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna.

Málinu lokað í dag eða á morgun
Línur í ríkisstjórnarviðræðum Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins munu skýrast á morgun.

„Þetta verður mjög knappt“
Hún sagðist bjartsýn á að flokkarnir næðu saman um myndun ríkisstjórnar en það yrði þó knappt.

Katrín kallar flokksráð ekki saman nema hún geti lagt fram raunverulegan valkost
Mikið þarf út af að bera svo ekki verði að stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, þótt enn sé ekki búið að útkljá öll mál á milli flokkana.

Skýrist á morgun hvort stjórnarsáttmáli klárast um eða fyrir helgina
Formennirnir hafa fundað í Ráðherrabústaðnum í dag og miðar ágætlega að þeirra sögn.

Bjarni segir formenn leggja mikinn metnað í stjórnarsáttmálann
Ekki stendur til að senda út fundarboð fyrir flokksráð Vinstri grænna í dag en senda þarf út slíka boðun með tveggja daga fyrirvara.

Farið að sjá fyrir endann á stjórnarmyndun
Það skýrist á næstu tveimur sólarhringum hvort ný ríkisstjórn getur tekið við um komandi helgi.

Formennirnir funduðu fram á kvöld
Fundur formannanna hófst klukkan 9:30 í morgun og lauk á áttunda tímanum í kvöld.

Gæti tekið þessa viku að skrifa stjórnarsáttmálann
Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna héldu áfram að skrifa málefnasamning nýrrar ríkisstjórnar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í dag en sú vinna gæti tekið alla þessa viku. Ekki er búið að skipta ráðuneytum á milli flokkanna en gengið er út frá því að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra.

Sjá til enda en ætluðu að vera komin lengra
Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks bjuggust við að vera komin lengra í stjórnarmyndunarviðræðum á þessum tíma en raunin er. Þau segja biðina útskýrast af því að þau vilji vanda til verka.

Fundur formanna í ráðherrabústaðnum hafinn
Flokkarnir þrír hafa átt í formlegum viðræðum í viku.

Þorsteinn segir mögulegt stjórnarmynstur hafa verið í bígerð frá því löngu fyrir kjördag
Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar var gestur í Víglínunni í dag. Þar sagði hann að hann telji að möguleg ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna hafi verið í bígerð mun lengur en raun ber vitni.

Værum að leiða til valda mjög laskaðan flokk og laskaðan formann
Rósa Björg Brynjólfsdóttir þingmaður Vinstri grænna segist efast um að það sé nægilegt traust á milli flokkanna sem standa í stjórnarmyndnarviðræðum.

Telja viku eftir af viðræðunum
Sátt á vinnumarkaði verður stærsta mál næstu ríkisstjórnar segir Katrín Jakobsdóttir. Undirstöður í velferðarsamfélaginu skipta miklu máli fyrir þá sátt. Viðræðurnar ganga vel en gætu tekið viku í viðbót.

Katrín um viðræðurnar við Sjálfstæðisflokk: „Auðvitað er þetta áhætta en markmiðin eru skýr“
Greina forsetanum frá stöðu mála í viðræðunum á morgun.

Samfylkingin mælist stærri en Vinstri græn
Stuðningur við Vinstri græn hefur dalað um 3,6 prósent frá kosningunum og mælist nú 13 prósent.

Hlé gert á stjórnarmyndunarviðræðum á meðan miðstjórn Framsóknar fundar
Hlé hefur verið gert á formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna vegna fundar miðstjórnar Framsóknarflokksins sem fer fram í dag og á morgun.

Stjórnarsáttmálinn ekki tilbúinn fyrr en eftir helgi
Formaður Framsóknarflokksins getur ekki kynnt inntak stjórnarsáttamála væntanlegrar ríkisstjórnar á haustfundi miðstjórnar flokksins sem fram fer í dag og á morgun.