Þjóðadeild karla í fótbolta Diego Costa spilar ekki Englandsleikinn af persónulegum ástæðum Diego Costa mun ekki snúa aftur til Lundúna á laugardaginn kemur eins og búist var við. Fótbolti 3.9.2018 13:58 Liverpool maður orðinn fyrirliði skoska landsliðsins Andrew Robertson er nýr fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins en landsliðsþjálfarinn Alex McLeish segist vera nú búinn að finna líklegan framtíðarfyrirliða liðsins. Enski boltinn 3.9.2018 12:51 Landsliðsþjálfari Dana mætir ekki til starfa á meðan allt er í hers höndum Åge Hareide þjálfar ekki varaliðið sem danska sambandið þarf að setja saman. Fótbolti 3.9.2018 08:34 Cristiano Ronaldo tekur sér frí frá portúgalska landsliðinu Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. Fótbolti 31.8.2018 15:53 Tveir nýliðar í svissneska hópnum sem mætir Íslandi Xherdan Shaqiri er á sínum stað í svissneska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni í september. Tveir nýliðar eru í hópnum. Fótbolti 31.8.2018 14:13 Guðmundur kallaður í landsliðshópinn Guðmundur Þórarinsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í byrjun september. Fótbolti 31.8.2018 10:38 Hazard og Lukaku mæta á Laugardalsvöll Eden Hazard, Romelu Lukaku og Marouane Fellaini eru í belgíska hópnum sem mætir Íslandi í september. Thierry Henry mun halda áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari Belga. Fótbolti 31.8.2018 10:24 Southgate gefur Shaw traustið á ný Luke Shaw er í landsliðshópi Englendinga einu og hálfu ári eftir að hann spilaði sinn síðasta landsleik. Varnarmaðurinn Joe Gomez, sem missti af HM í Rússlandi, er kominn aftur inn. Fótbolti 30.8.2018 13:09 Útkall frá Tyrklandi: Theódór Elmar kemur inn fyrir Jóhann Berg Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópnum fyrir leikina á móti Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.8.2018 12:46 Jóhann Berg ekki með gegn Belgíu og Sviss Íslenska landsliðið verður án Jóhanns Bergs Guðmundssonar í Þjóðadeildinni gegn Belgíu og Sviss áttunda og ellefta september. Fótbolti 29.8.2018 19:05 Joachim Löw um rasisma innan þýska landsliðsins: Ýkjur hjá Mesut Özil Mesut Özil lét landsliðsþjálfarann Joachim Löw ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og þjálfarinn las um það í fjölmiðlum að Arsenal maðurinn væri hættur í landsliðinu. Fótbolti 29.8.2018 14:17 Hannes ætti að verða tilbúinn í leikinn gegn Sviss Hannes Þór Halldórsson ætti að verða heill heilsu og tilbúinn til þess að byrja landsleiki Íslands gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni í byrjun september. Þetta sagði hann við Morgunblaðið. Fótbolti 29.8.2018 11:45 Emil eftir læknisskoðun: Bjartsýnn á að ná landsleikjunum gegn Belgíu og Sviss Emil Hallfreðsson er bjartsýnn á að ná leikjum íslenska landsliðsins gegn Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni eftir skoðun lækna á Ítalíu í dag. Fótbolti 28.8.2018 19:24 Svona virkar Þjóðadeild UEFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í hópi tólf þjóða sem keppa um nýjasta bikar fótboltans sem er bikarinn fyrir sigurinn í UEFA Nations League eða Þjóðadeild UEFA. En hvernig virkar eiginlega þessi Þjóðadeild? Fótbolti 28.8.2018 12:44 Jamie Vardy hættur í enska landsliðinu Jamie Vardy mun ekki gefa lengur kost á sér í enska landsliðið en þetta sagði hann í viðtali við Guardian. Enski boltinn 28.8.2018 13:05 Emil fer í læknisskoðun í dag: „Fann kipp aftan í lærinu“ Landsliðsmaðurinn meiddist í leik Frosinone og Bologna um helgina. Fótbolti 28.8.2018 10:38 Freyr: Trúum öll að Kolbeinn skori þegar hann er inn á Erik Hamrén og Freyr Alexandersson kynntu sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi í dag. Freyr segir Erik vera topp náunga og það er nýtt upphaf fyrir alla leikmenn liðsins, sama hver staða þeirra var í landsliði Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 24.8.2018 15:31 Svona tilkynnti Hamrén fyrsta hópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. Fótbolti 24.8.2018 08:23 Kolbeinn er heill heilsu en fær bara ekki að spila hjá Nantes Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur inn í íslenska landsliðshópinn en framherjinn er í fyrsta landsliðshóp Erik Hamrén. Fótbolti 24.8.2018 13:48 Vildi fá tækifæri til að skoða og kynnast íslensku fyrirliðunum í svissnesku deildinni Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, fundaði með blaðamönnum í dag þar sem hann opinberaði sinn fyrsta landsliðshóp. Fótbolti 24.8.2018 13:35 Raggi hringdi eitt kvöldið og sagðist virkilega vilja spila Miðvörðurinn er mættur í slaginn. Fótbolti 24.8.2018 13:29 Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. Fótbolti 24.8.2018 13:21 Enginn Aron í landsliðshópnum en Kolbeinn snýr aftur Eric Hamrén tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Fótbolti 24.8.2018 13:17 Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. Fótbolti 24.8.2018 10:54 Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. Fótbolti 23.8.2018 22:06 Alfreð ekki með Íslandi í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar Framherjinn hefur ekki náð sér af meiðslum sínum og fer ekki af stað fyrr en um miðjan september. Fótbolti 24.8.2018 07:06 Hamrén fékk 16 daga til að velja fyrsta hópinn og það fyrir mótsleik Lars Lagerbäck fékk 74 daga til að velja fyrsta hóp en það var fyrir vináttuleik. Fótbolti 22.8.2018 13:47 Íslenska karlalandsliðið hrynur á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemur mjög illa út úr breytingum á útreikningi á nýjum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 16.8.2018 09:12 Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 8.8.2018 14:40 Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. Fótbolti 8.8.2018 10:58 « ‹ 37 38 39 40 41 ›
Diego Costa spilar ekki Englandsleikinn af persónulegum ástæðum Diego Costa mun ekki snúa aftur til Lundúna á laugardaginn kemur eins og búist var við. Fótbolti 3.9.2018 13:58
Liverpool maður orðinn fyrirliði skoska landsliðsins Andrew Robertson er nýr fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins en landsliðsþjálfarinn Alex McLeish segist vera nú búinn að finna líklegan framtíðarfyrirliða liðsins. Enski boltinn 3.9.2018 12:51
Landsliðsþjálfari Dana mætir ekki til starfa á meðan allt er í hers höndum Åge Hareide þjálfar ekki varaliðið sem danska sambandið þarf að setja saman. Fótbolti 3.9.2018 08:34
Cristiano Ronaldo tekur sér frí frá portúgalska landsliðinu Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. Fótbolti 31.8.2018 15:53
Tveir nýliðar í svissneska hópnum sem mætir Íslandi Xherdan Shaqiri er á sínum stað í svissneska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni í september. Tveir nýliðar eru í hópnum. Fótbolti 31.8.2018 14:13
Guðmundur kallaður í landsliðshópinn Guðmundur Þórarinsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í byrjun september. Fótbolti 31.8.2018 10:38
Hazard og Lukaku mæta á Laugardalsvöll Eden Hazard, Romelu Lukaku og Marouane Fellaini eru í belgíska hópnum sem mætir Íslandi í september. Thierry Henry mun halda áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari Belga. Fótbolti 31.8.2018 10:24
Southgate gefur Shaw traustið á ný Luke Shaw er í landsliðshópi Englendinga einu og hálfu ári eftir að hann spilaði sinn síðasta landsleik. Varnarmaðurinn Joe Gomez, sem missti af HM í Rússlandi, er kominn aftur inn. Fótbolti 30.8.2018 13:09
Útkall frá Tyrklandi: Theódór Elmar kemur inn fyrir Jóhann Berg Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópnum fyrir leikina á móti Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.8.2018 12:46
Jóhann Berg ekki með gegn Belgíu og Sviss Íslenska landsliðið verður án Jóhanns Bergs Guðmundssonar í Þjóðadeildinni gegn Belgíu og Sviss áttunda og ellefta september. Fótbolti 29.8.2018 19:05
Joachim Löw um rasisma innan þýska landsliðsins: Ýkjur hjá Mesut Özil Mesut Özil lét landsliðsþjálfarann Joachim Löw ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og þjálfarinn las um það í fjölmiðlum að Arsenal maðurinn væri hættur í landsliðinu. Fótbolti 29.8.2018 14:17
Hannes ætti að verða tilbúinn í leikinn gegn Sviss Hannes Þór Halldórsson ætti að verða heill heilsu og tilbúinn til þess að byrja landsleiki Íslands gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni í byrjun september. Þetta sagði hann við Morgunblaðið. Fótbolti 29.8.2018 11:45
Emil eftir læknisskoðun: Bjartsýnn á að ná landsleikjunum gegn Belgíu og Sviss Emil Hallfreðsson er bjartsýnn á að ná leikjum íslenska landsliðsins gegn Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni eftir skoðun lækna á Ítalíu í dag. Fótbolti 28.8.2018 19:24
Svona virkar Þjóðadeild UEFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í hópi tólf þjóða sem keppa um nýjasta bikar fótboltans sem er bikarinn fyrir sigurinn í UEFA Nations League eða Þjóðadeild UEFA. En hvernig virkar eiginlega þessi Þjóðadeild? Fótbolti 28.8.2018 12:44
Jamie Vardy hættur í enska landsliðinu Jamie Vardy mun ekki gefa lengur kost á sér í enska landsliðið en þetta sagði hann í viðtali við Guardian. Enski boltinn 28.8.2018 13:05
Emil fer í læknisskoðun í dag: „Fann kipp aftan í lærinu“ Landsliðsmaðurinn meiddist í leik Frosinone og Bologna um helgina. Fótbolti 28.8.2018 10:38
Freyr: Trúum öll að Kolbeinn skori þegar hann er inn á Erik Hamrén og Freyr Alexandersson kynntu sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi í dag. Freyr segir Erik vera topp náunga og það er nýtt upphaf fyrir alla leikmenn liðsins, sama hver staða þeirra var í landsliði Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 24.8.2018 15:31
Svona tilkynnti Hamrén fyrsta hópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. Fótbolti 24.8.2018 08:23
Kolbeinn er heill heilsu en fær bara ekki að spila hjá Nantes Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur inn í íslenska landsliðshópinn en framherjinn er í fyrsta landsliðshóp Erik Hamrén. Fótbolti 24.8.2018 13:48
Vildi fá tækifæri til að skoða og kynnast íslensku fyrirliðunum í svissnesku deildinni Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, fundaði með blaðamönnum í dag þar sem hann opinberaði sinn fyrsta landsliðshóp. Fótbolti 24.8.2018 13:35
Raggi hringdi eitt kvöldið og sagðist virkilega vilja spila Miðvörðurinn er mættur í slaginn. Fótbolti 24.8.2018 13:29
Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. Fótbolti 24.8.2018 13:21
Enginn Aron í landsliðshópnum en Kolbeinn snýr aftur Eric Hamrén tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Fótbolti 24.8.2018 13:17
Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. Fótbolti 24.8.2018 10:54
Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. Fótbolti 23.8.2018 22:06
Alfreð ekki með Íslandi í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar Framherjinn hefur ekki náð sér af meiðslum sínum og fer ekki af stað fyrr en um miðjan september. Fótbolti 24.8.2018 07:06
Hamrén fékk 16 daga til að velja fyrsta hópinn og það fyrir mótsleik Lars Lagerbäck fékk 74 daga til að velja fyrsta hóp en það var fyrir vináttuleik. Fótbolti 22.8.2018 13:47
Íslenska karlalandsliðið hrynur á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemur mjög illa út úr breytingum á útreikningi á nýjum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 16.8.2018 09:12
Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 8.8.2018 14:40
Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. Fótbolti 8.8.2018 10:58