Heilbrigðismál Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Edda Þórunn Þórarinsdóttir var á fjórða ári í læknanámi þegar hún greindist með MS, langvinnan taugasjúkdóm sem snýr lífinu á hvolf hjá flestum. Lífið 24.5.2025 08:23 Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Frjósemismiðstöðin Livio hefur verið dæmd til að greiða fyrrverandi starfsmanni á þriðja tug milljóna króna. Ekki þótti sannað að Ingunn Jónsdóttir hefði brotið skilyrði um að stofna ekki eigin frjósemisstofu sem voru að finna í samningi Ingunnar við Livio. Innlent 23.5.2025 14:30 Bein útsending: Að eldast á Íslandi „Að eldast á Íslandi“ er yfirskrift fjórða fundarins í fundaröð Heilbrigðisvísindasviðs HÍ, Heilsan okkar. Fundurinn stendur milli klukkan 11:30 og 13 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Innlent 23.5.2025 11:00 Þjónusta hjálparsímans tryggð Rekstur hjálparsíma Rauða krossins 1717 hefur verið tryggður með tuttugu og fimm milljóna króna styrk frá þremur ráðuneytum. Innlent 22.5.2025 18:15 Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Sigurður Fannar Þórsson, karlmaður á fimmtugsaldri sem sætir ákæru um að hafa ráðið tíu ára dóttur sinni bana í september í fyrra, ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu. Hann er metinn sakhæfur samkvæmt yfirmati geðlæknis. Aðalmeðferð fer fram í júní og verður þinghald lokað. Innlent 21.5.2025 15:48 Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Bólusetningar á drengjum gegn HPV-veirunni upp í átján ára aldur hefjast næsta vetur eftir að heilbrigðisráðherra ákvað að veita auknu fjármagni til þess að útvíkka bólusetningarnar. Bóluefni gegn veirunni eykur vörn gegn krabbameinum. Innlent 21.5.2025 12:11 Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Íslendingar nota fæstir nægilega mikla sólarvörn að mati lækna sem vara við því að það geti tekið óvarið fólk skamman tíma að brenna þessa dagana. Slíkt getur haft alvarleg áhrif síðar. Þeir hvetja fólk til að bera á sig sólarvörn og velja hana vel. Innlent 20.5.2025 20:33 Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Greinin hefur verið fjarlægð að beiðni höfundar. Skoðun 20.5.2025 13:30 „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Heilbrigðisráðherra tekur undir það með Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga að bæta þurfi tungumálakunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga. Vegna mönnunarvanda sé það þó ekki raunhæfur kostur að neita starfsfólki af erlendu þjóðerni um starfsleyfi. Innlent 20.5.2025 12:08 Þing í þágu kvenna Við þingmenn setjum ekki bara lög og rífumst í spjallþáttum. Við gegnum líka mjög mikilvægu eftirlitshlutverki með stjórnvöldum. Það gerum við m.a. með því að leggja fram fyrirspurnir til ráðherra á Alþingi. Þessu eftirlitshlutverki tek ég alvarlega og legg reglulega fram fyrirspurnir bæði til skriflegs og munnlegs svars. Skoðun 20.5.2025 08:01 „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Forstjóri Grundarheimilanna segir hjúkrunarheimili ekki hafa efni á því að missa starfsfólk sem skortir íslenskukunnáttu. Um sé að ræða starfsfólk sem sé hreinlega ekki hægt að vera án. Innlent 19.5.2025 18:52 Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Aðgerðir til að mæta þjónustuþörfum stækkandi hópi eldra fólks eru í hefðbundu fari - að setja af stað ferli eða lausn sem felast í auknum verkefnum í byggingaiðnaði. Nýjar byggingar leysa bara ekki þjónustuþörf við eldra fólk – það gerir starfsfólkið. Skoðun 19.5.2025 14:30 „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Skortur á íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga hér á landi bitnar á þjónustu við sjúklinga og veldur því að hjúkrunarfræðingum er mismunað á vinnumarkaði. Þetta segir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem kallar eftir því að stjórnvöld bjóði upp á íslenskukennslu. Innlent 19.5.2025 12:45 Árangur Eden stefnunnar - fimmtán ára saga á Íslandi Um 2010 var hafið starf í anda Eden stefnunnar (Eden Alternative) hér á Íslandi. Mikill áhugi hafði þá verið um árabil á breyttum aðferðum í öldrunarþjónustu og margir að skoða heppilega, leiðbeinandi hugmyndafræði til að starfa eftir. Skoðun 19.5.2025 11:03 Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Félag íslenska hjúkrunarfræðinga hefur skorað á stjórnvöld að krefjast þess að hjúkrunarfræðingar af erlendu þjóðerni fái ekki starfsleyfi nema íslenskukunnátta sé til staðar. Félagið samþykkti ályktun þess efnis á aðalfundi félagsins sem haldinn var í síðasta fimmtudag. Innlent 19.5.2025 06:32 Eins og að vera fangi í eigin líkama „Það var áfall að átta sig á að þetta væri ekki eitthvað sem ég gæti bara barist í gegnum eða hrist af mér eins og ég hafði alltaf gert áður. Þetta kollvarpaði öllu sem ég þekkti í lífinu,“ segir Bjarndís Sara Breiðfjörð sem fyrir sjö mánuðum greindist með FND (Functional neurological disorder), sjúkdóm sem er bæði lítið þekktur og oft misskilinn – bæði af almenningi og heilbrigðisstarfsfólki. Einkenni FND eru fjölbreytt og yfirþyrmandi og koma fram sem skjálfti, skyntruflanir, krampar, flogaköst- og lömunarverkir, sem Bjarndís lýsir sem óbærilegum. Innlent 18.5.2025 09:00 „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Ingibjörg Isaksen, þingkona Framsóknarflokksins, segir ljóst að þjónusturof verði hjá þeim sem þegið hafa þjónustu hjá Janusi endurhæfingu síðustu misseri. Úrræðinu verður lokað í lok mánaðar. Alls þiggja 55 þjónustu hjá úrræðinu sem er þverfagleg geðræn endurhæfing. Innlent 17.5.2025 14:01 Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Í dag fögnum við Degi íslenskra lækna og fæðingardegi Bjarna Pálssonar (f. 17. maí 1719) fyrsta Íslendingsins sem lauk læknanámi. Á þessum degi er vert að staldra við og leiða hugann að framlagi lækna til íslensks samfélags, framlagi sem seint verður fullmetið að verðleikum. Skoðun 17.5.2025 14:01 Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Þegar rætt er um gigtarsjúkdóma hugsa margir ósjálfrátt til eldri borgara með stirða liði og verki. En sú mynd segir aðeins hluta af sannleikanum. Gigt er samheiti yfir rúmlega 100 ólíka sjúkdóma sem allir eiga það sameiginlegt að valda bólgum, verkjum og hreyfiskerðingu í liðum eða öðrum líkamshlutum. Skoðun 17.5.2025 10:00 NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Heilbrigðiskerfið á Íslandi stendur á brauðfótum. Ástandið á bráðamóttökunni í Fossvogi er orðið ómannúðlegt – og það eru engar ýkjur. Sjúklingar með alvarleg veikindi þurfa gjarnan að bíða klukkustundum saman, jafnvel sólarhringum, við óboðlegar aðstæður í þröngu og yfirfullu rými. Skoðun 17.5.2025 07:31 Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár „Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár“ er yfirskrift ársfundar Landspítala sem haldinn er í Hörpu í dag. Innlent 16.5.2025 13:33 Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Reitir hafa gengið til samninga við Ríkiseignir um leigu á Nauthólsvegi 50 í Reykjavík undir rekstur hjúkrunarheimilis til næstu tuttugu ára. Fasteignin hýsti áður höfuðstöðvar Icelandair. Viðskipti innlent 16.5.2025 10:31 Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Pílustaðnum Skor hefur verið meinað að hafa opið lengur á kvöldin samkvæmt úrskurði umhverfis- og auðlindamála. Þar staðfesti nefndin ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur frá 10. janúar 2025 um að synja umsókn um aukinn opnunartíma fyrir veitingastaðinn Skor. Viðskipti innlent 14.5.2025 14:23 Lífsnauðsynlegt aðgengi Fíknisjúkdómar eru eitt alvarlegasta heilbrigðisvandamál samtímans. Sjúkdómar sem hafa víðtæk áhrif – ekki aðeins á einstaklinga, heldur einnig fjölskyldur þeirra og samfélagið allt. Áfengis- og vímuefnafíkn getur valdið líkamlegu og andlegu heilsutjóni, félagslegri einangrun, atvinnumissi og jafnvel ótímabærum dauðsföllum. Skoðun 14.5.2025 08:00 Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Við þátttakendur í Janusi endurhæfingu erum mjög viðkvæmur hópur af einstaklingum með fjölþættan vanda og hefur verið fyrir utan vinnu, náms og virkni í lengri tíma. Margir hafa erfiðleika við það að koma sér úr rúminu hvað þá út í samfélagið eftir að hafa lokað sig af í mislangan tíma. Skoðun 12.5.2025 18:30 Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Í dag, mánudaginn 12. maí, fögnum við hjúkrunarfræðingar um allan heim alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga. Í ár leggur Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) sérstaka áherslu á að heilsa og vellíðan hjúkrunarfræðinga sé sett í forgang. Skoðun 12.5.2025 13:01 „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Fjórir læknar mótmæla fyrirætlunum hjúkrunarheimilisins Sóltúns um að framkvæmdir fari fram ofan á byggingunni á meðan heimilisfólkið er vistað þar. Þeir segja múrborar og hamarshögg vanhelga síðustu stundir íbúa með fjölskyldu og vinum. Innlent 11.5.2025 17:41 „Og ég varð snargeðveikur“ Sveinn Rúnar Hauksson heimilislæknir hefur nú hætt störfum enda að verða 78 ára gamall. Sveinn Rúnar hefur notið mikilla vinsælda, hann er með skemmtilegri mönnum og hefur verið heimilislæknir fræga fólksins. Lífið 11.5.2025 07:02 Úlfar sem forðast sól! Í dag er sumarið komið, allavega samkvæmt dagatali, sólin fer stöðugt hækkandi og sólarstundum fjölga eða þegar veðurguðirnir leyfa. Almenn þekking er að sólin hefur áhrif á daglegt líf okkar og heilsu. Með hækkandi sól verður fólk ekki einungis vart við fallegri og frísklegri húð heldur eykst yfirleitt kraftur og úthald. Sólin gerir það að verkum að líkaminn framleiðir D-vítamín sem er nauðsynlegt við uppbyggingu beina en einnig eru vísbendingar um að D-vítamín geti lækkað dánartíðni fólks. Skoðun 10.5.2025 10:03 POTS er ekki tískubylgja Nýlega voru Samtök um POTS á Íslandi stofnuð og er eitt af markmiðum samtakanna að stuðla að aukinni vitundarvakningu á POTS ásamt því að fræða almenning, aðstandendur og aðra um allar þær hliðar sem fylgja því að greinast með POTS. Það er okkar einlæga ósk að þið látið ykkur varða og aflið ykkur fræðslu um málefnið. Skoðun 9.5.2025 22:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 224 ›
Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Edda Þórunn Þórarinsdóttir var á fjórða ári í læknanámi þegar hún greindist með MS, langvinnan taugasjúkdóm sem snýr lífinu á hvolf hjá flestum. Lífið 24.5.2025 08:23
Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Frjósemismiðstöðin Livio hefur verið dæmd til að greiða fyrrverandi starfsmanni á þriðja tug milljóna króna. Ekki þótti sannað að Ingunn Jónsdóttir hefði brotið skilyrði um að stofna ekki eigin frjósemisstofu sem voru að finna í samningi Ingunnar við Livio. Innlent 23.5.2025 14:30
Bein útsending: Að eldast á Íslandi „Að eldast á Íslandi“ er yfirskrift fjórða fundarins í fundaröð Heilbrigðisvísindasviðs HÍ, Heilsan okkar. Fundurinn stendur milli klukkan 11:30 og 13 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Innlent 23.5.2025 11:00
Þjónusta hjálparsímans tryggð Rekstur hjálparsíma Rauða krossins 1717 hefur verið tryggður með tuttugu og fimm milljóna króna styrk frá þremur ráðuneytum. Innlent 22.5.2025 18:15
Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Sigurður Fannar Þórsson, karlmaður á fimmtugsaldri sem sætir ákæru um að hafa ráðið tíu ára dóttur sinni bana í september í fyrra, ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu. Hann er metinn sakhæfur samkvæmt yfirmati geðlæknis. Aðalmeðferð fer fram í júní og verður þinghald lokað. Innlent 21.5.2025 15:48
Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Bólusetningar á drengjum gegn HPV-veirunni upp í átján ára aldur hefjast næsta vetur eftir að heilbrigðisráðherra ákvað að veita auknu fjármagni til þess að útvíkka bólusetningarnar. Bóluefni gegn veirunni eykur vörn gegn krabbameinum. Innlent 21.5.2025 12:11
Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Íslendingar nota fæstir nægilega mikla sólarvörn að mati lækna sem vara við því að það geti tekið óvarið fólk skamman tíma að brenna þessa dagana. Slíkt getur haft alvarleg áhrif síðar. Þeir hvetja fólk til að bera á sig sólarvörn og velja hana vel. Innlent 20.5.2025 20:33
Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Greinin hefur verið fjarlægð að beiðni höfundar. Skoðun 20.5.2025 13:30
„Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Heilbrigðisráðherra tekur undir það með Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga að bæta þurfi tungumálakunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga. Vegna mönnunarvanda sé það þó ekki raunhæfur kostur að neita starfsfólki af erlendu þjóðerni um starfsleyfi. Innlent 20.5.2025 12:08
Þing í þágu kvenna Við þingmenn setjum ekki bara lög og rífumst í spjallþáttum. Við gegnum líka mjög mikilvægu eftirlitshlutverki með stjórnvöldum. Það gerum við m.a. með því að leggja fram fyrirspurnir til ráðherra á Alþingi. Þessu eftirlitshlutverki tek ég alvarlega og legg reglulega fram fyrirspurnir bæði til skriflegs og munnlegs svars. Skoðun 20.5.2025 08:01
„Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Forstjóri Grundarheimilanna segir hjúkrunarheimili ekki hafa efni á því að missa starfsfólk sem skortir íslenskukunnáttu. Um sé að ræða starfsfólk sem sé hreinlega ekki hægt að vera án. Innlent 19.5.2025 18:52
Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Aðgerðir til að mæta þjónustuþörfum stækkandi hópi eldra fólks eru í hefðbundu fari - að setja af stað ferli eða lausn sem felast í auknum verkefnum í byggingaiðnaði. Nýjar byggingar leysa bara ekki þjónustuþörf við eldra fólk – það gerir starfsfólkið. Skoðun 19.5.2025 14:30
„Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Skortur á íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga hér á landi bitnar á þjónustu við sjúklinga og veldur því að hjúkrunarfræðingum er mismunað á vinnumarkaði. Þetta segir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem kallar eftir því að stjórnvöld bjóði upp á íslenskukennslu. Innlent 19.5.2025 12:45
Árangur Eden stefnunnar - fimmtán ára saga á Íslandi Um 2010 var hafið starf í anda Eden stefnunnar (Eden Alternative) hér á Íslandi. Mikill áhugi hafði þá verið um árabil á breyttum aðferðum í öldrunarþjónustu og margir að skoða heppilega, leiðbeinandi hugmyndafræði til að starfa eftir. Skoðun 19.5.2025 11:03
Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Félag íslenska hjúkrunarfræðinga hefur skorað á stjórnvöld að krefjast þess að hjúkrunarfræðingar af erlendu þjóðerni fái ekki starfsleyfi nema íslenskukunnátta sé til staðar. Félagið samþykkti ályktun þess efnis á aðalfundi félagsins sem haldinn var í síðasta fimmtudag. Innlent 19.5.2025 06:32
Eins og að vera fangi í eigin líkama „Það var áfall að átta sig á að þetta væri ekki eitthvað sem ég gæti bara barist í gegnum eða hrist af mér eins og ég hafði alltaf gert áður. Þetta kollvarpaði öllu sem ég þekkti í lífinu,“ segir Bjarndís Sara Breiðfjörð sem fyrir sjö mánuðum greindist með FND (Functional neurological disorder), sjúkdóm sem er bæði lítið þekktur og oft misskilinn – bæði af almenningi og heilbrigðisstarfsfólki. Einkenni FND eru fjölbreytt og yfirþyrmandi og koma fram sem skjálfti, skyntruflanir, krampar, flogaköst- og lömunarverkir, sem Bjarndís lýsir sem óbærilegum. Innlent 18.5.2025 09:00
„Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Ingibjörg Isaksen, þingkona Framsóknarflokksins, segir ljóst að þjónusturof verði hjá þeim sem þegið hafa þjónustu hjá Janusi endurhæfingu síðustu misseri. Úrræðinu verður lokað í lok mánaðar. Alls þiggja 55 þjónustu hjá úrræðinu sem er þverfagleg geðræn endurhæfing. Innlent 17.5.2025 14:01
Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Í dag fögnum við Degi íslenskra lækna og fæðingardegi Bjarna Pálssonar (f. 17. maí 1719) fyrsta Íslendingsins sem lauk læknanámi. Á þessum degi er vert að staldra við og leiða hugann að framlagi lækna til íslensks samfélags, framlagi sem seint verður fullmetið að verðleikum. Skoðun 17.5.2025 14:01
Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Þegar rætt er um gigtarsjúkdóma hugsa margir ósjálfrátt til eldri borgara með stirða liði og verki. En sú mynd segir aðeins hluta af sannleikanum. Gigt er samheiti yfir rúmlega 100 ólíka sjúkdóma sem allir eiga það sameiginlegt að valda bólgum, verkjum og hreyfiskerðingu í liðum eða öðrum líkamshlutum. Skoðun 17.5.2025 10:00
NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Heilbrigðiskerfið á Íslandi stendur á brauðfótum. Ástandið á bráðamóttökunni í Fossvogi er orðið ómannúðlegt – og það eru engar ýkjur. Sjúklingar með alvarleg veikindi þurfa gjarnan að bíða klukkustundum saman, jafnvel sólarhringum, við óboðlegar aðstæður í þröngu og yfirfullu rými. Skoðun 17.5.2025 07:31
Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár „Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár“ er yfirskrift ársfundar Landspítala sem haldinn er í Hörpu í dag. Innlent 16.5.2025 13:33
Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Reitir hafa gengið til samninga við Ríkiseignir um leigu á Nauthólsvegi 50 í Reykjavík undir rekstur hjúkrunarheimilis til næstu tuttugu ára. Fasteignin hýsti áður höfuðstöðvar Icelandair. Viðskipti innlent 16.5.2025 10:31
Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Pílustaðnum Skor hefur verið meinað að hafa opið lengur á kvöldin samkvæmt úrskurði umhverfis- og auðlindamála. Þar staðfesti nefndin ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur frá 10. janúar 2025 um að synja umsókn um aukinn opnunartíma fyrir veitingastaðinn Skor. Viðskipti innlent 14.5.2025 14:23
Lífsnauðsynlegt aðgengi Fíknisjúkdómar eru eitt alvarlegasta heilbrigðisvandamál samtímans. Sjúkdómar sem hafa víðtæk áhrif – ekki aðeins á einstaklinga, heldur einnig fjölskyldur þeirra og samfélagið allt. Áfengis- og vímuefnafíkn getur valdið líkamlegu og andlegu heilsutjóni, félagslegri einangrun, atvinnumissi og jafnvel ótímabærum dauðsföllum. Skoðun 14.5.2025 08:00
Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Við þátttakendur í Janusi endurhæfingu erum mjög viðkvæmur hópur af einstaklingum með fjölþættan vanda og hefur verið fyrir utan vinnu, náms og virkni í lengri tíma. Margir hafa erfiðleika við það að koma sér úr rúminu hvað þá út í samfélagið eftir að hafa lokað sig af í mislangan tíma. Skoðun 12.5.2025 18:30
Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Í dag, mánudaginn 12. maí, fögnum við hjúkrunarfræðingar um allan heim alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga. Í ár leggur Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) sérstaka áherslu á að heilsa og vellíðan hjúkrunarfræðinga sé sett í forgang. Skoðun 12.5.2025 13:01
„Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Fjórir læknar mótmæla fyrirætlunum hjúkrunarheimilisins Sóltúns um að framkvæmdir fari fram ofan á byggingunni á meðan heimilisfólkið er vistað þar. Þeir segja múrborar og hamarshögg vanhelga síðustu stundir íbúa með fjölskyldu og vinum. Innlent 11.5.2025 17:41
„Og ég varð snargeðveikur“ Sveinn Rúnar Hauksson heimilislæknir hefur nú hætt störfum enda að verða 78 ára gamall. Sveinn Rúnar hefur notið mikilla vinsælda, hann er með skemmtilegri mönnum og hefur verið heimilislæknir fræga fólksins. Lífið 11.5.2025 07:02
Úlfar sem forðast sól! Í dag er sumarið komið, allavega samkvæmt dagatali, sólin fer stöðugt hækkandi og sólarstundum fjölga eða þegar veðurguðirnir leyfa. Almenn þekking er að sólin hefur áhrif á daglegt líf okkar og heilsu. Með hækkandi sól verður fólk ekki einungis vart við fallegri og frísklegri húð heldur eykst yfirleitt kraftur og úthald. Sólin gerir það að verkum að líkaminn framleiðir D-vítamín sem er nauðsynlegt við uppbyggingu beina en einnig eru vísbendingar um að D-vítamín geti lækkað dánartíðni fólks. Skoðun 10.5.2025 10:03
POTS er ekki tískubylgja Nýlega voru Samtök um POTS á Íslandi stofnuð og er eitt af markmiðum samtakanna að stuðla að aukinni vitundarvakningu á POTS ásamt því að fræða almenning, aðstandendur og aðra um allar þær hliðar sem fylgja því að greinast með POTS. Það er okkar einlæga ósk að þið látið ykkur varða og aflið ykkur fræðslu um málefnið. Skoðun 9.5.2025 22:00