Heilbrigðismál

Fréttamynd

Mikill meirihluti fær væg einkenni flensunnar

Fyrsta tilfelli Covid-19 kórónuveirunnar var greint hér á landi í dag. Karlmaður um fimmtugt, sem var á ferðalagi um norður Ítalíu liggur veikur á spítala. Viðbúnaðarstig almannavarna hefur verið hækkað úr óvissustigi í hættustig. Almenningur er beðinn að sýna stillingu og fylgja fyrirmælum yfirvalda.

Innlent
Fréttamynd

Tvö sýni reyndust neikvæð á Ísafirði

Fimm einstaklingar eru í sóttkví á Ísafirði og voru tveir settir í einangrun vegna mögulegrar Covid-19 sýkingar. Sýni úr báðum reyndust neikvæð og hefur þeim verið sleppt úr einangrun.

Innlent
Fréttamynd

Fólki með heilaskaða og utanveltu í kerfinu gefin von

Heilabrot, endurhæfingarsetur fyrir fólk með framheilaskaða, kynnti í dag nýtt úrræði til endurhæfingar. Hegðunarvandi er algengt vandamál eftir heilaskaða og getur birst sem óviðeigandi hegðun, skortur á framtakssemi, mótþrói, sjálfskaðandi hegðun og jafnvel ofbeldi.

Innlent
Fréttamynd

Ert þú í á­hyggju­fé­laginu?

Ég þekkti eitt sinn eldri konu sem sagði að hún og systur hennar væru saman í áhyggjufélagi. Þær hefðu allar sama einkennið, sem var að hafa áhyggjur af öllu á milli himins og jarðar.

Skoðun
Fréttamynd

Fólk verði áfram í útlöndum finni það fyrir einkennum

Sóttvarnarlæknir bætti í dag við fleiri löndum á áhættulista vegna kórónuveirunnar og fleiri þurfa því að fara í sóttkví eftir komuna til landsins. Þeir sem finna fyrir einkennum og eru enn í útlöndum eru beðnir um að fresta heimkomu.

Innlent
Fréttamynd

Spurt og svarað um kórónuveiruna

Um fátt er meira fjallað í fjölmiðlum hér heima og erlendis en kórónuveiruna sem á uppruna sinn í borginni Wuhan í Kína og hefur greinst í rúmlega 30 löndum í heiminum.

Innlent
Fréttamynd

Ósnertanlegur

Ég taldi mig og mína vera ósnertanlega, eins skrýtið og það virðist hljóma. En það er kannski þannig sem maður upplifir sig þegar maður hefur ekki staðið frammi fyrir áföllum og missi.

Skoðun