Samfélagsmiðlar

Fréttamynd

Ekki slegið af kröfum fyrir áhrifavalda

Neytendastofa hefur nýverið úrskurðað í nokkrum málum þar sem svokallaðir áhrifavaldar og fyrirtæki eru áminnt fyrir duldar auglýsingar. Lektor í lögfræði segir reglur um þetta skýrar og telur að málum af þessu tagi muni fjölga á næstunni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kim Kardashian setur reglur um símanotkun

Kim Kardashian segist ráðfæra sig við barnasálfræðing varðandi símanotkun barna til að vera vel undirbúin þegar hennar börn ná aldri til að byrja að nota samfélagsmiðla.

Lífið