Jemen

Vörpuðu sprengjum á byltingarverði í Sýrlandi
Bandaríkjamenn gerðu í kvöld loftárásir í austurhluta Sýrlands, sem sagðar eru hafa beinst gegn byltingarvörðum Írans og vígahópum sem Íran styður. Þá var bandarískur dróni skotinn niður af Hútum yfir Rauðahafinu.

Saka Sáda um að skjóta hundruð manna á landamærunum
Mannréttindasamtök halda því fram að landamæraverðir í Sádi-Arabíu hafi drepið hundruð óvopnaðra eþíópískra farandverkamanna með vélbyssum og sprengjuvörpum á landamærunum að Jemen undanfarin ár. Sameinuðu þjóðirnar hafa gengið á Sáda vegna frétta af slíkum árásum.

Áttatíu látnir eftir mikinn troðning í Jemen
Að minnsta kosti áttatíu létu lífið í Sanaa, höfuðborg Jemen, í nótt í miklum troðningi. Fólkið hafði verið að reyna að fá ölmusu frá verslunum í nágrenni við sig.

Sendiherra Úkraínu hjá SÞ segir afvopnun Rússa vel á veg komna
Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir afvopnun Rússa í Úkraínu ganga vel. Úkraínski herinn hafi skotið niður fjölda rússneskra flugvéla og eytt eða náð fjölda annarra hernaðartóla á sitt vald. Framkvæmdastjóri matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna varar við miklu matvælaskorti í öðrum hrjáðum ríkjum og svæðum vegna stríðsins.

Ísland tilkynnir um 125 milljóna króna framlag til Jemen
Á framlagsráðstefnu til að tryggja lífsnauðsynlega mannúðaraðstoð fyrir almenna borgara í Jemen söfnuðust 1300 milljónir bandarískra dala eða tæplega þriðjungur þess fjár sem Sameinuðu þjóðirnar höfðu sett sér að markmiði. Utanríkisráðherra tilkynnti á fundinum um 125 milljóna króna framlag Íslands til Jemen. Alls tilkynntu 36 framlagsríki um fjárframlög á ráðstefnunni í gær.

Notuðu dróna til að sprengja olíubíla í loft upp
Þrír olíuflutningabílar sprungu í morgun í loft upp á flugvellinum í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Bílarnir eru sagðir hafa verið sprengdir í loft upp með litlum drónum sem flogið var að þeim.

Tvö hundruð milljónir króna í alþjóðlega mannúðaraðstoð
Afganistan, Jemen og Eþíópía eru meðal þeirra landa þar sem þörfin fyrir mannúðaraðstoð er mikil.

Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt
Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum.

Rúmlega fjörutíu milljónir við dauðans dyr vegna matarskorts
Þörfin fyrir mannúðaraðstoð er orðin mest í Afganistan.

Jemen: Fjögur börn drepin eða limlest daglega frá því átök hófust
Að minnsta kosti 10 þúsund börn hafa verið drepin eða limlest síðan átök hófust í mars 2015.

WFP freistar þess að afstýra hungursneyð í Jemen
Tæplega fimmtíu þúsund íbúar Jemen búa nú þegar við aðstæður sem eru sambærilegar þeim sem skilgreindar eru sem hungursneyð.

UNICEF: Jemen þolir enga bið
Hundruð þúsunda barna eru í hættu vegna vannæringar í Jemen og þeim fjölgar sífellt.

Skelfileg staða kvenna og stúlkna í Jemen
Talið er að um 73 prósent þeirra íbúa Jemen sem eru á hrakhólum séu konur og börn.

Ísland leggur fram 285 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í Jemen
Framlag Íslands skiptist á milli þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem allar eru áherslustofnanir í stefnu Íslands í mannúðarmálum.

Áheitaráðstefna vegna Jemen á mánudag
Í ljósi grafalvarlegrar stöðu íbúa Jemen boða Sameinuðu þjóðirnar til fjáröflunarfundar.

Alvarlega vannærðum börnum fjölgar hratt í Jemen
Bráðavannæring kemur til með að aukast um 16 prósent frá því í fyrra í Jemen. Mannúðarstofnanir þurfa aukinn stuðning til að bregðast við.

Berjast þarf fyrir hverju einasta barni í heiminum
117 milljónir barna í heiminum þurfa á mannúðaraðstoð að halda til að lifa af árið 2021. Flest þeirra búa í Jemen eða um tæplega 11 milljón börn.

Viðbótarframlag vegna neyðarinnar í Jemen
40 milljónum verður veitt til neyðar- og matvælaaðstoðar í Jemen þar sem neyðarástand ríkir.

Mannfall eftir sprengjuárás á flugvelli í Jemen
Fimm manns hið minnsta eru látnir og fjöldi særður eftir sprengjuárás á flugvelli í jemensku hafnarborginni Aden í morgun. Sprengingar heyrðust og skotið var úr byssum á flugvellinum skömmu eftir að flugvél með nýrri ríkisstjórn landsins lenti á flugvellinum eftir að hafa komið frá Sádi-Arabíu.

Hungursneyð vofir yfir í fjórum heimshlutum
Hungursneyð vofir yfir í fjórum heimshlutum. Langvarandi átök, öfgar í veðurfari, efnahagsleg niðursveifla vegna COVID-19 og hömlur skýra þetta alvarlega ástand

Yfir sextán milljónir í neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi fyrir Jemen
Í Jemen geisar nú ein versta mannúðarkrísa heims og vannæring barna í landinu hefur aldrei verið alvarlegri. UNICEF á Íslandi safnaði yfir 16 milljónum til neyðaraðstoðar

Vannæring barna í Jemen aldrei verið alvarlegri
Hlutfall barna í Jemen sem þjást af vannæringu er það hæsta sem mælst hefur í ákveðnum landshlutum frá upptökum stríðsins árið 2015. Þar sem staðan er verst þjást eitt af hverjum fimm börnum af bráðavannæringu

Sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi að störfum í Jemen
Kolbrún Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er að störfum á meðferðardeild fyrir einstaklinga sem veikjast af COVID-19 í Aden í suðurhluta Jemen

Viðbótarframlag frá utanríkisráðuneytinu til kvenna í Jemen
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að veita Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna 40 milljóna króna styrk til mannúðaraðstoðar í þágu kvenna og stúlkna í Jemen

Jemen: Rúmlega eitt þúsund fyrrverandi fangar fluttir heim
Rúmlega eitt þúsund einstaklingar sem hafa verið í haldi í tengslum við átök í Jemen er nú verið að flytja til síns heima með aðstoð Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC)

Íslensk ungmenni safna fyrir svöng börn í Jemen
Nokkur íslensk ungmenni hafa hrint af stað söfnunarátaki á samfélagsmiðlum til styrktar börnum í Jemen. 12 milljónir barna í Jemen þurfa á neyðaraðstoð að halda

Jemen: Átta af hverjum tíu þurfa á mannúðaraðstoð að halda
Meira en tólf milljónir barna í Jemen þurfa á neyðaraðstoð að halda. Þá eru 1,7 milljón barna á vergangi innanlands. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna vekur athygli á ástandinu

Rauði krossinn opnar meðferðardeild vegna COVID-19 í Jemen
Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC), norski og finnski Rauða krossinn og jemenski Rauði hálfmáninn opnuðu í vikunni gjaldfrjálsa meðferðardeild í borginni Aden í suðurhluta Jemen fyrir einstaklinga sem veikjast af COVID-19

Yfirvöld í Jemen í sókn gegn Hútum
Yfirvöld í Jemen, undir forystu Sádi-Araba, hafa hafið hernaðaraðgerðir gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen

Hundruð sögð látin vegna kórónuveirunnar í Jemen
Læknar og mannréttindabaráttufólk í Jemen telja líklegt að hundruð hafi látist á síðustu dögum í landinu af völdum kórónuveirunnar.