Bretland Katrín greindi May frá umræðu um orkumál á Íslandi Forsætisráðherra segir mikilvægt að eiga milliliðalaus samskipti við stjórnmálaleiðtoga annarra ríkja um helstu alþjóðamál eins og aðgerðir í loftlagsmálum. Innlent 2.5.2019 18:26 Katrín og May funduðu í Downingstræti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Theresu May forsætisráðherra Bretlands í bústað breska forsætisráðherrans í Downingstræti 10 í dag. Innlent 2.5.2019 15:29 Assange vill ekki vera framseldur til Bandaríkjanna Julian Assange, stofnandi Wikileaks, segist ekki vilja vera framseldur til Bandaríkjanna. Réttarhöld standa nú yfir í London vegna framsalsbeiðni Bandaríkjanna sem vilja koma höndum yfir Assange vegna birtinga Wikileaks á leynilegum upplýsingum sem samtökin fengu frá Chelsea Manning árið 2010. Erlent 2.5.2019 11:41 Birta nýjar myndir af Karlottu í tilefni fjögurra ára afmælisins Karlotta prinsessa, dóttir þeirra Vilhjálms og Katrínar hertogahjóna af Camebridge, fagnar fjögurra ára afmæli sínu á morgun. Lífið 1.5.2019 22:17 Katrín Jakobsdóttir og Jeremy Corbyn ræddu loftslagsmál Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi um stjórnmál á vinstri vængnum, Brexit og loftslagsmál á fundi í dag með Jeremy Corbyn, leiðtoga bresku stjórnarandstöðunnar. Umhverfisverndarsamtökin Landvernd hvetja ríkisstjórn Íslands til að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum en tillaga þess efnis er einmitt til umræðu í breska þinginu. Innlent 1.5.2019 19:16 Assange dæmdur í 50 vikna fangelsi Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, var dæmdur í 50 vikna langt fangelsi í Bretlandi í dag fyrir að brjóta gegn skilyrðum þess er hann var látinn laus úr haldi lögreglu í Bretlandi árið 2012. Erlent 1.5.2019 11:00 Handteknir eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið tvo menn eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í heimahúsi í austurhluta borgarinnar. Mennirnir eru grunaðir um morð. Erlent 30.4.2019 22:53 Hljóp heilt maraþon en komst bókstaflega ekki yfir marklínuna Eliud Kipchoge og Brigid Kosgei frá Kenía unnu sigur í London maraþoninu um helgina og setti Kipchoge meðal annars brautarmet. Það var þó annar hlaupari sem stal eiginlega senunni. Sport 29.4.2019 07:56 Segir Skota þurfa að taka völdin á ný Skoski leiðtoginn bætti því svo við að nú væri það undir SNP komið að afla meiri stuðnings fyrir sjálfstæði. Erlent 29.4.2019 02:00 Írski lýðveldisherinn sér Brexit sem tækifæri Leiðtogar írskra þjóðernissinna á Norður-Írlandi eru ánægðir með að Brexit hafi sett skiptingu Írlands aftur á dagskrána. Erlent 28.4.2019 10:26 Meirihluti Breta telur nú að þjóðaratkvæðagreiðslan um Brexit hafi verið slæm hugmynd Meirihluta Breta telur nú að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu sem haldin var árið 2016 hafi verið slæm hugmynd ef marka má nýja skoðanakönnun. Erlent 27.4.2019 22:39 Tæplega helmingur Skota styður sjálfstæði Engu að síður er rúmur helmingur mófallinn því að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu innan fimm ára. Erlent 27.4.2019 14:23 Apple Watch nákvæmast heilsuúra sem skrá oft kolrangar vegalengdir hlaupara Garmin Vivosmart 4 skráir ekki maraþon nema hlaupnir séu tæpir 60 kílómetrar á meðan aðeins þarf að hlaupa 30 til að fá skráð maraþon í Huawei Watch 2 Sport. Viðskipti erlent 27.4.2019 12:12 Bróðir árásarmannsins í Manchester ekki framseldur um sinn Borgarastyrjöld í Líbíu setur strik í reikninginn. Erlent 27.4.2019 11:04 Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. Lífið 26.4.2019 21:53 Segir forsætisráðherra Bretlands sýna „þrælslund“ í garð Trump Jeremy Corbyn hyggst ekki sitja til borðs með Donald Trump í Buckingham-höll í júní. Erlent 26.4.2019 18:53 Sterling verðlaunaður fyrir baráttuna gegn kynþáttafordómum Raheem Sterling heldur áfram að gera það gott utan vallar. Enski boltinn 25.4.2019 22:48 Vilja aðra atkvæðagreiðslu um sjálfstætt Skotland Skotar munu undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Bretlandi fyrir maí 2021 hvort sem stjórnvöld í Lundúnum gefa leyfi fyrir slíku eður ei. Erlent 25.4.2019 02:00 Bretar gefa grænt ljós á 5G kerfi Huawei Theresa May forsætisráðherra Bretlands og meðráðherrar hennar hafa heimilað kínverska fjarskiptarisanum Huawei að taka þátt í uppbyggingu á fimmtu kynslóðar farsímakerfum (5G) í Bretlandi þrátt fyrir varnaðarorð stjórnvalda í Bandaríkjunum um að það gæti stefnt samvinnu ríkjanna í öryggis- og varnarmálum í uppnám. Viðskipti erlent 24.4.2019 13:32 Sjónarhorn Christchurch útsendingarinnar plataði ritskoðunarkerfi Facebook Sjálfvirkt ritstjórnarkerfi Facebook átti erfitt með að skilgreina beinu útsendinguna af fjöldamorðinu í Christchurch í Nýja-Sjálandi vegna fyrstu persónu sjónarhorns myndbandsins. Erlent 24.4.2019 13:59 Íhalds- og Verkamannaflokkur hefja aftur viðræður um Brexit Viðræður ríkisstjórnar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, við Verkamannaflokkinn um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hófust á ný í gær. Erlent 24.4.2019 02:01 Fyrsti Evrópumeistari Breta í fótbolta látinn Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. Fótbolti 23.4.2019 09:36 Kona á sextugsaldri handtekin í tengslum við dauða McKee Kona á sextugsaldri hefur verið handtekin í tengslum við drápið á norðurírsku blaðakonunni Lyru McKee. Erlent 23.4.2019 11:11 Trump heimsækir Buckingham Palace Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Erlent 23.4.2019 11:10 Fagna eins árs afmælinu með nýjum myndum af Lúðvík prins Lúðvík prins, þriðja barn þeirra Vilhjálms og Katrínar, hertogahjónanna af Cambridge, er eins árs í dag. Lífið 23.4.2019 07:43 Nýi írski lýðveldisherinn tekur ábyrgð á drápinu á Lyru McKee Nýi írski lýðveldisherinn hefur tekið ábyrgðina á drápinu á blaðakonunni Lyru McKee sem var skotin í höfuðið á fimmtudaginn var þegar hún var að fylgjast með óeirðum í hverfi í norður-írsku borginni Londonderry. Erlent 23.4.2019 07:18 Skógareldur á Norður-Írlandi Slökkviliðsmenn á Írlandi hafa náð tökum á skógareldum sem brunnu í Mourne fjöllunum í Down héraði í Írlandi í nótt. Erlent 22.4.2019 11:47 Bresk kona lést í skotárás í Nígeríu Bresk kona var meðal þeirra tveggja sem létu lífið í byssuárás sem gerð var á ferðamannastað í Nígeríu. Erlent 22.4.2019 11:24 Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ Erlent 22.4.2019 09:40 Vara við „nýrri tegund“ hryðjuverkamanna á Norður-Írlandi Yfirmaður rannsóknarinnar á morði blaðakonunnar Lyra McKee segir nýja tegund hryðjuverkamanna vera að spretta upp í Norður-Írlandi. Tveir karlmenn á tvítugsaldri hafa verið handteknir í tengslum við morðið. Erlent 20.4.2019 22:58 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 128 ›
Katrín greindi May frá umræðu um orkumál á Íslandi Forsætisráðherra segir mikilvægt að eiga milliliðalaus samskipti við stjórnmálaleiðtoga annarra ríkja um helstu alþjóðamál eins og aðgerðir í loftlagsmálum. Innlent 2.5.2019 18:26
Katrín og May funduðu í Downingstræti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Theresu May forsætisráðherra Bretlands í bústað breska forsætisráðherrans í Downingstræti 10 í dag. Innlent 2.5.2019 15:29
Assange vill ekki vera framseldur til Bandaríkjanna Julian Assange, stofnandi Wikileaks, segist ekki vilja vera framseldur til Bandaríkjanna. Réttarhöld standa nú yfir í London vegna framsalsbeiðni Bandaríkjanna sem vilja koma höndum yfir Assange vegna birtinga Wikileaks á leynilegum upplýsingum sem samtökin fengu frá Chelsea Manning árið 2010. Erlent 2.5.2019 11:41
Birta nýjar myndir af Karlottu í tilefni fjögurra ára afmælisins Karlotta prinsessa, dóttir þeirra Vilhjálms og Katrínar hertogahjóna af Camebridge, fagnar fjögurra ára afmæli sínu á morgun. Lífið 1.5.2019 22:17
Katrín Jakobsdóttir og Jeremy Corbyn ræddu loftslagsmál Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi um stjórnmál á vinstri vængnum, Brexit og loftslagsmál á fundi í dag með Jeremy Corbyn, leiðtoga bresku stjórnarandstöðunnar. Umhverfisverndarsamtökin Landvernd hvetja ríkisstjórn Íslands til að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum en tillaga þess efnis er einmitt til umræðu í breska þinginu. Innlent 1.5.2019 19:16
Assange dæmdur í 50 vikna fangelsi Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, var dæmdur í 50 vikna langt fangelsi í Bretlandi í dag fyrir að brjóta gegn skilyrðum þess er hann var látinn laus úr haldi lögreglu í Bretlandi árið 2012. Erlent 1.5.2019 11:00
Handteknir eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið tvo menn eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í heimahúsi í austurhluta borgarinnar. Mennirnir eru grunaðir um morð. Erlent 30.4.2019 22:53
Hljóp heilt maraþon en komst bókstaflega ekki yfir marklínuna Eliud Kipchoge og Brigid Kosgei frá Kenía unnu sigur í London maraþoninu um helgina og setti Kipchoge meðal annars brautarmet. Það var þó annar hlaupari sem stal eiginlega senunni. Sport 29.4.2019 07:56
Segir Skota þurfa að taka völdin á ný Skoski leiðtoginn bætti því svo við að nú væri það undir SNP komið að afla meiri stuðnings fyrir sjálfstæði. Erlent 29.4.2019 02:00
Írski lýðveldisherinn sér Brexit sem tækifæri Leiðtogar írskra þjóðernissinna á Norður-Írlandi eru ánægðir með að Brexit hafi sett skiptingu Írlands aftur á dagskrána. Erlent 28.4.2019 10:26
Meirihluti Breta telur nú að þjóðaratkvæðagreiðslan um Brexit hafi verið slæm hugmynd Meirihluta Breta telur nú að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu sem haldin var árið 2016 hafi verið slæm hugmynd ef marka má nýja skoðanakönnun. Erlent 27.4.2019 22:39
Tæplega helmingur Skota styður sjálfstæði Engu að síður er rúmur helmingur mófallinn því að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu innan fimm ára. Erlent 27.4.2019 14:23
Apple Watch nákvæmast heilsuúra sem skrá oft kolrangar vegalengdir hlaupara Garmin Vivosmart 4 skráir ekki maraþon nema hlaupnir séu tæpir 60 kílómetrar á meðan aðeins þarf að hlaupa 30 til að fá skráð maraþon í Huawei Watch 2 Sport. Viðskipti erlent 27.4.2019 12:12
Bróðir árásarmannsins í Manchester ekki framseldur um sinn Borgarastyrjöld í Líbíu setur strik í reikninginn. Erlent 27.4.2019 11:04
Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. Lífið 26.4.2019 21:53
Segir forsætisráðherra Bretlands sýna „þrælslund“ í garð Trump Jeremy Corbyn hyggst ekki sitja til borðs með Donald Trump í Buckingham-höll í júní. Erlent 26.4.2019 18:53
Sterling verðlaunaður fyrir baráttuna gegn kynþáttafordómum Raheem Sterling heldur áfram að gera það gott utan vallar. Enski boltinn 25.4.2019 22:48
Vilja aðra atkvæðagreiðslu um sjálfstætt Skotland Skotar munu undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Bretlandi fyrir maí 2021 hvort sem stjórnvöld í Lundúnum gefa leyfi fyrir slíku eður ei. Erlent 25.4.2019 02:00
Bretar gefa grænt ljós á 5G kerfi Huawei Theresa May forsætisráðherra Bretlands og meðráðherrar hennar hafa heimilað kínverska fjarskiptarisanum Huawei að taka þátt í uppbyggingu á fimmtu kynslóðar farsímakerfum (5G) í Bretlandi þrátt fyrir varnaðarorð stjórnvalda í Bandaríkjunum um að það gæti stefnt samvinnu ríkjanna í öryggis- og varnarmálum í uppnám. Viðskipti erlent 24.4.2019 13:32
Sjónarhorn Christchurch útsendingarinnar plataði ritskoðunarkerfi Facebook Sjálfvirkt ritstjórnarkerfi Facebook átti erfitt með að skilgreina beinu útsendinguna af fjöldamorðinu í Christchurch í Nýja-Sjálandi vegna fyrstu persónu sjónarhorns myndbandsins. Erlent 24.4.2019 13:59
Íhalds- og Verkamannaflokkur hefja aftur viðræður um Brexit Viðræður ríkisstjórnar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, við Verkamannaflokkinn um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hófust á ný í gær. Erlent 24.4.2019 02:01
Fyrsti Evrópumeistari Breta í fótbolta látinn Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. Fótbolti 23.4.2019 09:36
Kona á sextugsaldri handtekin í tengslum við dauða McKee Kona á sextugsaldri hefur verið handtekin í tengslum við drápið á norðurírsku blaðakonunni Lyru McKee. Erlent 23.4.2019 11:11
Trump heimsækir Buckingham Palace Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Erlent 23.4.2019 11:10
Fagna eins árs afmælinu með nýjum myndum af Lúðvík prins Lúðvík prins, þriðja barn þeirra Vilhjálms og Katrínar, hertogahjónanna af Cambridge, er eins árs í dag. Lífið 23.4.2019 07:43
Nýi írski lýðveldisherinn tekur ábyrgð á drápinu á Lyru McKee Nýi írski lýðveldisherinn hefur tekið ábyrgðina á drápinu á blaðakonunni Lyru McKee sem var skotin í höfuðið á fimmtudaginn var þegar hún var að fylgjast með óeirðum í hverfi í norður-írsku borginni Londonderry. Erlent 23.4.2019 07:18
Skógareldur á Norður-Írlandi Slökkviliðsmenn á Írlandi hafa náð tökum á skógareldum sem brunnu í Mourne fjöllunum í Down héraði í Írlandi í nótt. Erlent 22.4.2019 11:47
Bresk kona lést í skotárás í Nígeríu Bresk kona var meðal þeirra tveggja sem létu lífið í byssuárás sem gerð var á ferðamannastað í Nígeríu. Erlent 22.4.2019 11:24
Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ Erlent 22.4.2019 09:40
Vara við „nýrri tegund“ hryðjuverkamanna á Norður-Írlandi Yfirmaður rannsóknarinnar á morði blaðakonunnar Lyra McKee segir nýja tegund hryðjuverkamanna vera að spretta upp í Norður-Írlandi. Tveir karlmenn á tvítugsaldri hafa verið handteknir í tengslum við morðið. Erlent 20.4.2019 22:58