Bretland Börn meðal þeirra sem létust þegar bátur sökk á Ermarsundi Fjórir flóttamenn, þar af tvö börn, átta og fimm ára, eru látnir eftir að bátur sem átti að fyltja þá til Bretlands sökk. Erlent 27.10.2020 20:22 Bendir á að ÍE hafi komist að annarri niðurstöðu en Bretarnir Hlutfall þeirra sem mældust með mótefni fyrir kórónuveirunni lækkaði um rúman fjórðung á þremur mánuðum. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna Imperial College í London. Erlent 27.10.2020 13:45 Minnast fyrrverandi leikmanns City sem lést aðeins sautján ára Manchester City greindi frá andláti fyrrverandi leikmanns unglingaliðs félagsins í gær. Enski boltinn 26.10.2020 12:30 Ólafur Ragnar, umheimurinn og framtíðarstaða Íslands í Víglínunni Ólafur Ragnar Grímsson á um fjörtíu ára feril að baki á sviði alþjóðastjórnmála og hefur komið ótrúlega víða við. Hann fer yfir þennan litríka feril sem og samskipti sín við erlenda ráðamenn og áhrifafólk sem og einstaka ráðamenn á Íslandi í forsetatíð hans í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í dag. Innlent 25.10.2020 16:02 Dauðsföll í Evrópu komin yfir 250.000 Fjöldi látinna í kórónuveirufaraldrinum fór yfir 250.000 manns í Evrópu í dag og varð álfan þar með annar heimshlutinn til að fara yfir þann þröskuld. Metfjöldi nýrra smita hefur greinst í Evrópu undanfarnar tvær vikur. Erlent 24.10.2020 12:38 Klopp hrósar Rashford í hástert: Er stoltur af honum Enski landsliðsframherjinn Marcus Rashford hefur látið til sín taka og barist harkalega fyrir börn sem alast upp við fátækt í Englandi. Enski boltinn 24.10.2020 10:30 Dansa við lag Daða Freys í fyrsta þættinum Fyrr í dag var tilkynnt að Daði Freyr og Gagnamagnið myndu taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam á næsta ári. Lífið 23.10.2020 14:30 Skoða skólp til að finna hópsýkingar fyrr Níutíu skólphreinsistöðvar um gervallt Bretland munu reyna að greina kórónuveiruna í skólpi í von um að hægt sé að greina staðbundnar hópsýkingar fyrr en áður. Erlent 23.10.2020 14:18 Ellefu milljónir Breta á hæsta viðbúnaðarstigi vegna kórónuveirunnar Í dag tóku gildi hertar takmarkanir vegna kórónuveirunnar víða á Bretlandi. Á Stór-Manchestersvæðinu eru reglurnar komnar á hæsta stig og ná þær til tæplega þriggja milljóna íbúa svæðisins. Erlent 23.10.2020 09:20 Rússar neita ásökunum um tölvuárásir á Ólympíuleika Sendifulltrúar Rússlands í Bandaríkjunum hafna ásökunum bandarískra og breskra stjórnvalda um að rússneska leyniþjónustan hafi staðið að fjölda tölvuárása, þar á meðal til þess að setja Ólympíuleikana í Tókýó úr skorðum. Erlent 20.10.2020 09:01 Deila um mögulegar líkamsleifar í flaki Titanic Forsvarsmenn fyrirtækis sem vill sækja talstöðvarbúnað Titanic standa nú í málaferlum við bandaríska ríkið sem vill stöðva verkefnið. Lögmenn hins opinbera segja að verkefnið fari gegn sáttmála Bandaríkjanna og Bretlands um að skilgreina flakið sem minnisvarða. Einnig er óttast að verkefnið muni raska líkamsleifum einhverra sem fórust með skipinu. Erlent 18.10.2020 23:18 Johnson segir litlar líkur á samningi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar eigi að undirbúa sig fyrir að vera án fríverslunarsamnings við Evrópusambandið þann 1. janúar. Erlent 16.10.2020 15:32 Herða aðgerðir í London og víðar Gripið verður til umfangsmikilla ferðatakmarkana og hertra sóttvarna í London á laugardagsmorgun. Fólki verður bannað að hitta aðra en fjölskyldumeðlimi sína innandyra, hvort sem það sé á heimilum eða krám. Erlent 15.10.2020 09:24 Tugir söfnuðust saman í Liverpool eftir að barir lokuðu: „Hjarðónæmi, hér komum við“ Tugir söfnuðust saman á torgi í miðborg Liverpool í gærkvöldi nokkrum klukkustundum áður en hertar aðgerðir vegna kórónuveirunnar tóku gildi. Erlent 14.10.2020 07:07 Breskir vertar hóta málssókn Breskir bar- og næturklúbbaeigendur segjast ætla að fara í mál við ríkið verði frekari takmarkanir eða lokanir settar á. Viðskipti erlent 12.10.2020 12:08 Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. Erlent 12.10.2020 11:10 Búist við hörðustu aðgerðunum í Liverpool og nágrenni Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands mun í dag kynna hertar aðgerðir sem eiga að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 12.10.2020 06:34 Ítalir og Bretar reyna að komast hjá því að setja á útgöngubann Búist er við því að leiðtogar í Bretland og Ítalíu munu á morgun kynna til leiks aðgerðir til þess að stemma í stigu við aukningu á kórónuveirusmitum í löndunum tveimur. Erlent 11.10.2020 20:55 Rashford fékk heiðursorðu drottningar Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar. Enski boltinn 10.10.2020 13:45 Eyðslan í ensku úrvalsdeildinni Í fyrradag var félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar lokað með hvelli og sitja missáttir knattspyrnustjórar og áhangendur uppi með núverandi leikmannahóp. Margir voru skiljanlega forvitnir að sjá hvaða áhrif COVID-19 hremmingarnar kæmu til með að hafa og verður að segjast að þau voru afar áhugaverð. Skoðun 7.10.2020 08:02 Bítlar ISIS á leið til Bandaríkjanna Þeir Alexanda Kotey og El Shafee Elsheikh, tveir síðustu meðlimir alræmds hóps vígamanna Íslamska ríkisins sem gengu undir nafninu Bítlarnir, eru í haldi bandarískra hermanna í Írak. Erlent 6.10.2020 11:55 Misstu af þúsundum smita vegna klúðurs í Excel Bresk yfirvöld vantöldu um 16.000 manns sem greindust smitaðir af kórónuveirunni vegna mistaka í Excel-skjali þar sem haldið var utan um tölurnar. Þeir smituðu voru upplýstir um greiningu sína en mistökin eru talin þýða að fólk sem var útsett fyrir smiti hafi ekki verið látið vita. Erlent 5.10.2020 15:40 Mikil reiði í garð þingmanns sem fór í langa lestarferð eftir að hafa greinst með veiruna Hávær krafa hefur blossað upp um að Margaret Ferrier, þingmaður Skoska þjóðarflokksins, segi af sér eftir að hún viðurkenndi að þverbrotið sóttvarnareglur. Hún ferðaðist með lest frá London til Skotlands skömmu eftir að hún fékk staðfestingu á að hún væri smituð af kórónuveirunni. Erlent 1.10.2020 23:06 ESB í hart við Breta Forsvarsmenn Evrópusambandsins hófu í morgun ákveðið lagaferli gegn Bretlandi eftir að ríkisstjórn Boris Johnson neitaði að láta af áætlunum sem fara gegn úrgöngusamkomulagi ESB og Bretlands. Erlent 1.10.2020 10:25 Vildi skoða hvort fýsilegt væri að senda hælisleitendur fimm þúsund kílómetra í burtu Priti Patel, innanríkisráðherra Bretlands, lét embættismenn sína skoða möguleikann á því að láta byggja móttökustöð fyrir hælisleitendur og farendur á tveimur eyjum í Suður-Atlantshafi, um fimm þúsund kílómetrum frá Bretlandi. Erlent 29.9.2020 21:14 Vilja fá tönn sem Attenborough gaf prinsinum aftur Yfirvöld á Möltu munu mögulega krefjast þess að beingervingi hákarlatannar verði skilað til landsins. Hinn víðfrægi David Attenborough gaf Georg prinsi tönnina en hann fann hana í fríi á Möltu fyrir rúmum fimmtíu árum. Erlent 28.9.2020 15:01 Átök milli lögreglu og samkomubannsmótmælenda Til átaka kom á mótmælum í miðborg Lundúnum í dag, þar sem stór hópur fólks mótmælti útgöngubanni. Lögregla var að reyna að dreifa hópnum vegna þess að fjarlægðarmörkum var ekki fylgt. Erlent 26.9.2020 18:38 Skaut lögreglumann til bana Lögreglumaður var skotinn til bana á lögreglustöð í Croydon-hverfinu í Lundúnum í morgun. Erlent 25.9.2020 09:32 Ísland á rauðan lista Breta Frá og með klukkan fjögur að morgni laugardagsins 26. september þurfa ferðamenn frá Íslandi, Danmörku, Slóvakíu og Curacao að fara í fjórtán daga sóttkví. Erlent 24.9.2020 16:51 Hundruð mótmælenda handtekin í Hvíta-Rússlandi Öryggissveitir Alexanders Lúkasjenkó Í Hvíta-Rússlandi handtóku á fjórða hundrað mótmælenda sem komu saman til þess að andæfa óvæntri embættistöku sitjandi forsetans í gær. Erlent 24.9.2020 13:45 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 128 ›
Börn meðal þeirra sem létust þegar bátur sökk á Ermarsundi Fjórir flóttamenn, þar af tvö börn, átta og fimm ára, eru látnir eftir að bátur sem átti að fyltja þá til Bretlands sökk. Erlent 27.10.2020 20:22
Bendir á að ÍE hafi komist að annarri niðurstöðu en Bretarnir Hlutfall þeirra sem mældust með mótefni fyrir kórónuveirunni lækkaði um rúman fjórðung á þremur mánuðum. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna Imperial College í London. Erlent 27.10.2020 13:45
Minnast fyrrverandi leikmanns City sem lést aðeins sautján ára Manchester City greindi frá andláti fyrrverandi leikmanns unglingaliðs félagsins í gær. Enski boltinn 26.10.2020 12:30
Ólafur Ragnar, umheimurinn og framtíðarstaða Íslands í Víglínunni Ólafur Ragnar Grímsson á um fjörtíu ára feril að baki á sviði alþjóðastjórnmála og hefur komið ótrúlega víða við. Hann fer yfir þennan litríka feril sem og samskipti sín við erlenda ráðamenn og áhrifafólk sem og einstaka ráðamenn á Íslandi í forsetatíð hans í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í dag. Innlent 25.10.2020 16:02
Dauðsföll í Evrópu komin yfir 250.000 Fjöldi látinna í kórónuveirufaraldrinum fór yfir 250.000 manns í Evrópu í dag og varð álfan þar með annar heimshlutinn til að fara yfir þann þröskuld. Metfjöldi nýrra smita hefur greinst í Evrópu undanfarnar tvær vikur. Erlent 24.10.2020 12:38
Klopp hrósar Rashford í hástert: Er stoltur af honum Enski landsliðsframherjinn Marcus Rashford hefur látið til sín taka og barist harkalega fyrir börn sem alast upp við fátækt í Englandi. Enski boltinn 24.10.2020 10:30
Dansa við lag Daða Freys í fyrsta þættinum Fyrr í dag var tilkynnt að Daði Freyr og Gagnamagnið myndu taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam á næsta ári. Lífið 23.10.2020 14:30
Skoða skólp til að finna hópsýkingar fyrr Níutíu skólphreinsistöðvar um gervallt Bretland munu reyna að greina kórónuveiruna í skólpi í von um að hægt sé að greina staðbundnar hópsýkingar fyrr en áður. Erlent 23.10.2020 14:18
Ellefu milljónir Breta á hæsta viðbúnaðarstigi vegna kórónuveirunnar Í dag tóku gildi hertar takmarkanir vegna kórónuveirunnar víða á Bretlandi. Á Stór-Manchestersvæðinu eru reglurnar komnar á hæsta stig og ná þær til tæplega þriggja milljóna íbúa svæðisins. Erlent 23.10.2020 09:20
Rússar neita ásökunum um tölvuárásir á Ólympíuleika Sendifulltrúar Rússlands í Bandaríkjunum hafna ásökunum bandarískra og breskra stjórnvalda um að rússneska leyniþjónustan hafi staðið að fjölda tölvuárása, þar á meðal til þess að setja Ólympíuleikana í Tókýó úr skorðum. Erlent 20.10.2020 09:01
Deila um mögulegar líkamsleifar í flaki Titanic Forsvarsmenn fyrirtækis sem vill sækja talstöðvarbúnað Titanic standa nú í málaferlum við bandaríska ríkið sem vill stöðva verkefnið. Lögmenn hins opinbera segja að verkefnið fari gegn sáttmála Bandaríkjanna og Bretlands um að skilgreina flakið sem minnisvarða. Einnig er óttast að verkefnið muni raska líkamsleifum einhverra sem fórust með skipinu. Erlent 18.10.2020 23:18
Johnson segir litlar líkur á samningi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar eigi að undirbúa sig fyrir að vera án fríverslunarsamnings við Evrópusambandið þann 1. janúar. Erlent 16.10.2020 15:32
Herða aðgerðir í London og víðar Gripið verður til umfangsmikilla ferðatakmarkana og hertra sóttvarna í London á laugardagsmorgun. Fólki verður bannað að hitta aðra en fjölskyldumeðlimi sína innandyra, hvort sem það sé á heimilum eða krám. Erlent 15.10.2020 09:24
Tugir söfnuðust saman í Liverpool eftir að barir lokuðu: „Hjarðónæmi, hér komum við“ Tugir söfnuðust saman á torgi í miðborg Liverpool í gærkvöldi nokkrum klukkustundum áður en hertar aðgerðir vegna kórónuveirunnar tóku gildi. Erlent 14.10.2020 07:07
Breskir vertar hóta málssókn Breskir bar- og næturklúbbaeigendur segjast ætla að fara í mál við ríkið verði frekari takmarkanir eða lokanir settar á. Viðskipti erlent 12.10.2020 12:08
Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. Erlent 12.10.2020 11:10
Búist við hörðustu aðgerðunum í Liverpool og nágrenni Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands mun í dag kynna hertar aðgerðir sem eiga að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 12.10.2020 06:34
Ítalir og Bretar reyna að komast hjá því að setja á útgöngubann Búist er við því að leiðtogar í Bretland og Ítalíu munu á morgun kynna til leiks aðgerðir til þess að stemma í stigu við aukningu á kórónuveirusmitum í löndunum tveimur. Erlent 11.10.2020 20:55
Rashford fékk heiðursorðu drottningar Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar. Enski boltinn 10.10.2020 13:45
Eyðslan í ensku úrvalsdeildinni Í fyrradag var félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar lokað með hvelli og sitja missáttir knattspyrnustjórar og áhangendur uppi með núverandi leikmannahóp. Margir voru skiljanlega forvitnir að sjá hvaða áhrif COVID-19 hremmingarnar kæmu til með að hafa og verður að segjast að þau voru afar áhugaverð. Skoðun 7.10.2020 08:02
Bítlar ISIS á leið til Bandaríkjanna Þeir Alexanda Kotey og El Shafee Elsheikh, tveir síðustu meðlimir alræmds hóps vígamanna Íslamska ríkisins sem gengu undir nafninu Bítlarnir, eru í haldi bandarískra hermanna í Írak. Erlent 6.10.2020 11:55
Misstu af þúsundum smita vegna klúðurs í Excel Bresk yfirvöld vantöldu um 16.000 manns sem greindust smitaðir af kórónuveirunni vegna mistaka í Excel-skjali þar sem haldið var utan um tölurnar. Þeir smituðu voru upplýstir um greiningu sína en mistökin eru talin þýða að fólk sem var útsett fyrir smiti hafi ekki verið látið vita. Erlent 5.10.2020 15:40
Mikil reiði í garð þingmanns sem fór í langa lestarferð eftir að hafa greinst með veiruna Hávær krafa hefur blossað upp um að Margaret Ferrier, þingmaður Skoska þjóðarflokksins, segi af sér eftir að hún viðurkenndi að þverbrotið sóttvarnareglur. Hún ferðaðist með lest frá London til Skotlands skömmu eftir að hún fékk staðfestingu á að hún væri smituð af kórónuveirunni. Erlent 1.10.2020 23:06
ESB í hart við Breta Forsvarsmenn Evrópusambandsins hófu í morgun ákveðið lagaferli gegn Bretlandi eftir að ríkisstjórn Boris Johnson neitaði að láta af áætlunum sem fara gegn úrgöngusamkomulagi ESB og Bretlands. Erlent 1.10.2020 10:25
Vildi skoða hvort fýsilegt væri að senda hælisleitendur fimm þúsund kílómetra í burtu Priti Patel, innanríkisráðherra Bretlands, lét embættismenn sína skoða möguleikann á því að láta byggja móttökustöð fyrir hælisleitendur og farendur á tveimur eyjum í Suður-Atlantshafi, um fimm þúsund kílómetrum frá Bretlandi. Erlent 29.9.2020 21:14
Vilja fá tönn sem Attenborough gaf prinsinum aftur Yfirvöld á Möltu munu mögulega krefjast þess að beingervingi hákarlatannar verði skilað til landsins. Hinn víðfrægi David Attenborough gaf Georg prinsi tönnina en hann fann hana í fríi á Möltu fyrir rúmum fimmtíu árum. Erlent 28.9.2020 15:01
Átök milli lögreglu og samkomubannsmótmælenda Til átaka kom á mótmælum í miðborg Lundúnum í dag, þar sem stór hópur fólks mótmælti útgöngubanni. Lögregla var að reyna að dreifa hópnum vegna þess að fjarlægðarmörkum var ekki fylgt. Erlent 26.9.2020 18:38
Skaut lögreglumann til bana Lögreglumaður var skotinn til bana á lögreglustöð í Croydon-hverfinu í Lundúnum í morgun. Erlent 25.9.2020 09:32
Ísland á rauðan lista Breta Frá og með klukkan fjögur að morgni laugardagsins 26. september þurfa ferðamenn frá Íslandi, Danmörku, Slóvakíu og Curacao að fara í fjórtán daga sóttkví. Erlent 24.9.2020 16:51
Hundruð mótmælenda handtekin í Hvíta-Rússlandi Öryggissveitir Alexanders Lúkasjenkó Í Hvíta-Rússlandi handtóku á fjórða hundrað mótmælenda sem komu saman til þess að andæfa óvæntri embættistöku sitjandi forsetans í gær. Erlent 24.9.2020 13:45
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent