Ítalía Stjórnarkrísa á Ítalíu eftir afsögn Conte Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti um afsögn sína í gær. Sakaði hann Matteo Salvini, leiðtoga Norðurbandalagsins, um að setja hagsmuni sína og flokks síns ofar hagsmunum landsins. Erlent 21.8.2019 02:00 Open Arms skipið fær að fara í land eftir þriggja vikna kyrrsetu Ítalskur saksóknari hefur gefið fyrirskipun um að Open Arms björgunarskipinu verði siglt í land og fólkið þar um borð fái að ganga á land á eyjunni Lampedusa. Erlent 20.8.2019 20:43 Forsætisráðherra Ítalíu segir af sér Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, sakaði innanríkisráðherra landsins um ábyrgðarleysi þegar hann tilkynnti um afsögn sína. Erlent 20.8.2019 14:27 Móðir Balotelli grét þegar það var klárt að hann myndi spila á Ítalíu á nýjan leik Mario Balotelli skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við nýliðanna í Seríu A, Brescia, en hann snýr þar með tilbaka til heimalandsins, Ítalíu. Fótbolti 20.8.2019 06:48 Gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsi fyrir sandstuld Franskt par á ferðalagi um ítölsku eyjuna Sardiníu var tekið með fjörutíu kíló af sandi þegar það var á leið í ferju frá Porto Torres á eyjunni. Erlent 19.8.2019 14:26 27 unglingar á flótta fengu að fara í land á Ítalíu Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, samþykkti á laugardag að hleypa 27 fylgdarlausum unglingum í land á Ítalíu en þeir höfðu verið fastir um borð í björgunarskipinu Open Arms undan ströndum Ítalíu í meira en 16 daga. Erlent 17.8.2019 22:00 Þar sem húsin hanga í klettunum Cinque Terre ströndin liggur eftir ítölsku rívíerunni og samanstendur af fimm bæjum, Monterosso al Mare, Vernazza, Corniglia, Manarola og Riomaggiore. Bæirnir og umhverfi þeirra eru á heimsminjaskrá UNESCO. Lífið 9.8.2019 02:04 Engin sátt um kosningar Öldungadeild ítalska þingsins komst ekki að niðurstöðu þegar þingmenn ræddu í gær um hvort tillaga Matteos Salvini, leiðtoga þjóðernisflokksins Bandalagsins og innanríkisráðherra, um vantraust á ríkisstjórnina yrði tekin til umræðu. Erlent 13.8.2019 02:00 Málmbrotum rigndi yfir Róm Himininn virtist vera að hrynja yfir íbúa Isola Sacra svæðisins í suðurhluta Róm síðasta laugardag þegar rigndi málmbrotum yfir íbúa. Erlent 12.8.2019 14:21 Gere segir ítölsk stjórnvöld skrímslavæða flóttafólk Hollywoodstjarnan Richard Gere kallaði á hjálp ítalskra yfirvalda til að aðstoða flóttafólk sem hefur verið haldið á spænskum björgunarbáti á Miðjarðarhafinu í meira en viku. Erlent 11.8.2019 14:58 Richard Gere færði flóttafólki birgðir eftir viku kyrrsetu Richard Gere, leikari, heimsótti flóttafólk á Miðjarðarhafinu á föstudag. Erlent 10.8.2019 15:08 Útiloka stór skemmtiferðaskip frá vissum stöðum í Feneyjum Ítölsk stjórnvöld ætla að banna skemmtiferðaskipum yfir eitt þúsund tonn að sigla um elsta hluta Feneyja. Bannið sem tekur gildi í september er sett í kjölfar slyss er risaskemmtiferðaskip rakst á bryggju. Erlent 10.8.2019 02:03 Forsætisráðherra krefst þess að Salvini réttlæti stjórnarslit Matteo Salvini þarf að réttlæta fyrir ítölsku þjóðinni ákvörðun sína að slíta ríkisstjórnarsamstarfi við Fimmstjörnuhreyfinguna eftir aðeins eitt ár við stjórnvölinn og margra mánaða stjórnarkreppu. Erlent 9.8.2019 14:06 Lýsir yfir endalokum ítölsku ríkisstjórnarinnar Slitnað hefur upp úr ríkisstjórnarsamstarfi Bandalagsins og Fimm stjörnu hreyfingarinnar. Ríkisstjórn þeirra er ársgömul. Erlent 8.8.2019 20:25 Flóttamönnum sem var bjargað við strendur Líbíu komu hafnar á Möltu í dag Hópur flóttamanna sem var bjargað undan ströndum Líbíu á miðvikudag eru komnir í höfn á Möltu. Erlent 4.8.2019 16:47 Sjö handteknir vegna dauða tónleikagesta Beittu piparúða á gestina til að ræna þá. Erlent 3.8.2019 12:18 Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. Erlent 1.8.2019 11:16 19 ára bandarískur ferðamaður játaði á sig morðið á ítölskum lögreglumanni Lögreglumaðurinn Mario Cerciello Rega var stunginn til bana í höfuðborginni snemma á föstudagsmorgun, einungis fáeinum vikum eftir brúðkaupsferð hans lauk. Erlent 27.7.2019 12:57 Fundu flugskeyti í fórum ítalskra hægriöfgamanna Rannsókn lögreglunnar beinist að ítölskum hægriöfgamönnum sem hafa tekið þátt í uppreisninni í Austur-Úkraínu. Erlent 16.7.2019 08:11 Krekar dæmdur í tólf ára fangelsi án þess að koma fyrir dóm Krekar á sér langa sögu í Noregi þar sem hann hefur áður verið dæmdur í fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti og síðar fyrir að hafa hyllt árásarmennina sem réðust á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París. Erlent 15.7.2019 16:00 Sinisa Mihajlovic með hvítblæði Serbinn heldur starfi sínu sem knattspyrnustjóri Bologna áfram þrátt fyrir veikindin. Fótbolti 13.7.2019 21:07 Upptaka sögð sýna samkurl Rússa og ítalsks hægriöfgaflokks Náinn bandamaður leiðtoga ítalska hægriöfgaflokksins Bandalagsins heyrist ræða við Rússa um hvernig þeir geti komið rússneskum olíupeningum í fjárhirslur flokksins. Erlent 10.7.2019 19:07 Herforingjar dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar Tuttugu og fjórir fyrrverandi yfirmenn og ráðherra herforingjastjórnar voru dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar, launráðs herforingjastjórnarinnar gegn andófsfólki í álfunni. Erlent 9.7.2019 21:39 Ólympíusundkappi bjargaði manni frá drukknun Ítalski Ólympíusundkappinn Filippo Magnini bjargaði lífi manns sem var að drukkna við strendur Sardiníu í gær. Erlent 8.7.2019 23:26 Maltverjar tóku við flóttafólki með fyrirvörum Yfirvöld á Möltu hafa heimilað 65 hælisleitendum sem var bjargað á hafi úti fyrir Líbíuströndum að koma í landi í eyjunni eftir að strandgæsla Möltu hafði tekið fólkið úr björgunarskipi. Erlent 8.7.2019 06:55 Annar flóttamannabátur sigldi til Ítalíu Annar björgunarbátur, í þetta sinn með 41 flóttamann innanborðs, hefur lagt að bryggju á Ítalíu, þrátt fyrir bann ítalskra stjórnvalda þar um. Erlent 6.7.2019 17:31 Tígrisdýr drápu temjara sinn á æfingu Dýrin eru sögð hafa leikið sér með temjarann þar til sirkusstarfsmenn og sjúkraliðar skárust í leikinn. Temjarinn lést af sárum sínum skömmu síðar. Erlent 5.7.2019 20:32 Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. Fótbolti 4.7.2019 11:58 Fjallgöngumaður lést í eldgosi á ítölsku eyjunni Stromboli Einn er látinn og nokkrir hafa slasast í eldgosi sem er hafið á eyjunni Stromboli á Ítalíu. Erlent 3.7.2019 23:32 Svissneska landsliðskonan látin Fannst á 204 metra dýpi í Como vatninu á Ítalíu. Fótbolti 2.7.2019 17:42 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Stjórnarkrísa á Ítalíu eftir afsögn Conte Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti um afsögn sína í gær. Sakaði hann Matteo Salvini, leiðtoga Norðurbandalagsins, um að setja hagsmuni sína og flokks síns ofar hagsmunum landsins. Erlent 21.8.2019 02:00
Open Arms skipið fær að fara í land eftir þriggja vikna kyrrsetu Ítalskur saksóknari hefur gefið fyrirskipun um að Open Arms björgunarskipinu verði siglt í land og fólkið þar um borð fái að ganga á land á eyjunni Lampedusa. Erlent 20.8.2019 20:43
Forsætisráðherra Ítalíu segir af sér Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, sakaði innanríkisráðherra landsins um ábyrgðarleysi þegar hann tilkynnti um afsögn sína. Erlent 20.8.2019 14:27
Móðir Balotelli grét þegar það var klárt að hann myndi spila á Ítalíu á nýjan leik Mario Balotelli skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við nýliðanna í Seríu A, Brescia, en hann snýr þar með tilbaka til heimalandsins, Ítalíu. Fótbolti 20.8.2019 06:48
Gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsi fyrir sandstuld Franskt par á ferðalagi um ítölsku eyjuna Sardiníu var tekið með fjörutíu kíló af sandi þegar það var á leið í ferju frá Porto Torres á eyjunni. Erlent 19.8.2019 14:26
27 unglingar á flótta fengu að fara í land á Ítalíu Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, samþykkti á laugardag að hleypa 27 fylgdarlausum unglingum í land á Ítalíu en þeir höfðu verið fastir um borð í björgunarskipinu Open Arms undan ströndum Ítalíu í meira en 16 daga. Erlent 17.8.2019 22:00
Þar sem húsin hanga í klettunum Cinque Terre ströndin liggur eftir ítölsku rívíerunni og samanstendur af fimm bæjum, Monterosso al Mare, Vernazza, Corniglia, Manarola og Riomaggiore. Bæirnir og umhverfi þeirra eru á heimsminjaskrá UNESCO. Lífið 9.8.2019 02:04
Engin sátt um kosningar Öldungadeild ítalska þingsins komst ekki að niðurstöðu þegar þingmenn ræddu í gær um hvort tillaga Matteos Salvini, leiðtoga þjóðernisflokksins Bandalagsins og innanríkisráðherra, um vantraust á ríkisstjórnina yrði tekin til umræðu. Erlent 13.8.2019 02:00
Málmbrotum rigndi yfir Róm Himininn virtist vera að hrynja yfir íbúa Isola Sacra svæðisins í suðurhluta Róm síðasta laugardag þegar rigndi málmbrotum yfir íbúa. Erlent 12.8.2019 14:21
Gere segir ítölsk stjórnvöld skrímslavæða flóttafólk Hollywoodstjarnan Richard Gere kallaði á hjálp ítalskra yfirvalda til að aðstoða flóttafólk sem hefur verið haldið á spænskum björgunarbáti á Miðjarðarhafinu í meira en viku. Erlent 11.8.2019 14:58
Richard Gere færði flóttafólki birgðir eftir viku kyrrsetu Richard Gere, leikari, heimsótti flóttafólk á Miðjarðarhafinu á föstudag. Erlent 10.8.2019 15:08
Útiloka stór skemmtiferðaskip frá vissum stöðum í Feneyjum Ítölsk stjórnvöld ætla að banna skemmtiferðaskipum yfir eitt þúsund tonn að sigla um elsta hluta Feneyja. Bannið sem tekur gildi í september er sett í kjölfar slyss er risaskemmtiferðaskip rakst á bryggju. Erlent 10.8.2019 02:03
Forsætisráðherra krefst þess að Salvini réttlæti stjórnarslit Matteo Salvini þarf að réttlæta fyrir ítölsku þjóðinni ákvörðun sína að slíta ríkisstjórnarsamstarfi við Fimmstjörnuhreyfinguna eftir aðeins eitt ár við stjórnvölinn og margra mánaða stjórnarkreppu. Erlent 9.8.2019 14:06
Lýsir yfir endalokum ítölsku ríkisstjórnarinnar Slitnað hefur upp úr ríkisstjórnarsamstarfi Bandalagsins og Fimm stjörnu hreyfingarinnar. Ríkisstjórn þeirra er ársgömul. Erlent 8.8.2019 20:25
Flóttamönnum sem var bjargað við strendur Líbíu komu hafnar á Möltu í dag Hópur flóttamanna sem var bjargað undan ströndum Líbíu á miðvikudag eru komnir í höfn á Möltu. Erlent 4.8.2019 16:47
Sjö handteknir vegna dauða tónleikagesta Beittu piparúða á gestina til að ræna þá. Erlent 3.8.2019 12:18
Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. Erlent 1.8.2019 11:16
19 ára bandarískur ferðamaður játaði á sig morðið á ítölskum lögreglumanni Lögreglumaðurinn Mario Cerciello Rega var stunginn til bana í höfuðborginni snemma á föstudagsmorgun, einungis fáeinum vikum eftir brúðkaupsferð hans lauk. Erlent 27.7.2019 12:57
Fundu flugskeyti í fórum ítalskra hægriöfgamanna Rannsókn lögreglunnar beinist að ítölskum hægriöfgamönnum sem hafa tekið þátt í uppreisninni í Austur-Úkraínu. Erlent 16.7.2019 08:11
Krekar dæmdur í tólf ára fangelsi án þess að koma fyrir dóm Krekar á sér langa sögu í Noregi þar sem hann hefur áður verið dæmdur í fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti og síðar fyrir að hafa hyllt árásarmennina sem réðust á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París. Erlent 15.7.2019 16:00
Sinisa Mihajlovic með hvítblæði Serbinn heldur starfi sínu sem knattspyrnustjóri Bologna áfram þrátt fyrir veikindin. Fótbolti 13.7.2019 21:07
Upptaka sögð sýna samkurl Rússa og ítalsks hægriöfgaflokks Náinn bandamaður leiðtoga ítalska hægriöfgaflokksins Bandalagsins heyrist ræða við Rússa um hvernig þeir geti komið rússneskum olíupeningum í fjárhirslur flokksins. Erlent 10.7.2019 19:07
Herforingjar dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar Tuttugu og fjórir fyrrverandi yfirmenn og ráðherra herforingjastjórnar voru dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar, launráðs herforingjastjórnarinnar gegn andófsfólki í álfunni. Erlent 9.7.2019 21:39
Ólympíusundkappi bjargaði manni frá drukknun Ítalski Ólympíusundkappinn Filippo Magnini bjargaði lífi manns sem var að drukkna við strendur Sardiníu í gær. Erlent 8.7.2019 23:26
Maltverjar tóku við flóttafólki með fyrirvörum Yfirvöld á Möltu hafa heimilað 65 hælisleitendum sem var bjargað á hafi úti fyrir Líbíuströndum að koma í landi í eyjunni eftir að strandgæsla Möltu hafði tekið fólkið úr björgunarskipi. Erlent 8.7.2019 06:55
Annar flóttamannabátur sigldi til Ítalíu Annar björgunarbátur, í þetta sinn með 41 flóttamann innanborðs, hefur lagt að bryggju á Ítalíu, þrátt fyrir bann ítalskra stjórnvalda þar um. Erlent 6.7.2019 17:31
Tígrisdýr drápu temjara sinn á æfingu Dýrin eru sögð hafa leikið sér með temjarann þar til sirkusstarfsmenn og sjúkraliðar skárust í leikinn. Temjarinn lést af sárum sínum skömmu síðar. Erlent 5.7.2019 20:32
Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. Fótbolti 4.7.2019 11:58
Fjallgöngumaður lést í eldgosi á ítölsku eyjunni Stromboli Einn er látinn og nokkrir hafa slasast í eldgosi sem er hafið á eyjunni Stromboli á Ítalíu. Erlent 3.7.2019 23:32
Svissneska landsliðskonan látin Fannst á 204 metra dýpi í Como vatninu á Ítalíu. Fótbolti 2.7.2019 17:42