Rússland Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. Erlent 20.3.2018 06:00 Stefnir fyrirtæki Trump um gögn um Rússa Bandarískir rannsakendur virðast fikra sig nær Bandaríkjaforseta í rannsókn sinni á afskiptum Rússa af forsetakosningunum árið 2016. Erlent 16.3.2018 11:48 Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. Sport 6.3.2018 19:28 Laug um að hafa hitt Putin og segir af sér Utanríkisráðherra Hollands sagðist hafa persónulega heyrt forseta Rússlands tala um að útvíkka landamæri Rússlands. Erlent 13.2.2018 16:56 Nefna hluta götunnar í höfuðið á Nemtsov Borgaryfirvöld í Washington hafa ákveðið að endurnefna hluta Wisconsin Avenue í höfuðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov, sem skotinn var til bana í Moskvu árið 2015. Erlent 11.1.2018 08:43 Færði Pútín hundinn Trygg að gjöf Gurbanguly Berdymuchamedov færði Vladimír Pútín Rússlandsforseta hund í afmælisgjöf þegar þeir funduðu í rússnesku borginni Sochi í morgun. Erlent 11.10.2017 14:38 Dæmdir í fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov Nemtsov var skotinn fjórum sinnum þar sem hann var á göngu skammt frá Kreml. Erlent 13.7.2017 09:56 Rússar mega lyfjaprófa á ný Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, hefur gefið rússneska lyfjaeftirlitinu leyfi til þess að lyfjaprófa sitt fólk á ný en þó undir eftirliti. Sport 27.6.2017 16:14 NATO þingmenn funda við landamæri Rússlands í Georgíu Varaformaður Framsóknarflokksins, Lilja Alfreðsdóttir, segir fullkomlega eðlilegt að þingmennirnir komi saman þar til að ræða málefni norðurslóða, þrátt fyrir að reikna megi með hörðum viðbrögðum Rússa. Erlent 3.5.2017 18:31 Armenía syndir á móti straumnum Tímamótaþingkosningar fóru fram í Armeníu í byrjun mánaðar, þær fyrstu eftir stjórnarskrárbreytingar sem breyttu landinu í þingræðisríki. Í kosningaeftirliti á vegum ÖSE fékk blaðamaður tækifæri til að kynnast landi og þjóð. Erlent 21.4.2017 15:37 Tala látinna komin í fjórtán í Rússlandi Árásarmaðurinn er meðal þeirra sem dóu í árásinni. Erlent 4.4.2017 10:06 Yfir þúsund rússneskir íþróttamenn á ólöglegum lyfjum Í nýrri skýrslu um ólöglega lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna er ljóstrað upp um skipualagða lyfjanotkun Rússa sem nær til yfir 1.000 íþróttamanna. Sport 9.12.2016 15:25 Magnus Carlsen tryggði sér heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen vann sigur í bráðabana í heimsmeistaraeinvígi hans og Rússans Sergei Karjakin. Erlent 30.11.2016 23:05 Stríðsherra hjólar í John Oliver vegna tígriskattagríns John Oliver hakkaði Ramzan Kadyrov í sig og fékk litlar þakkir fyrir það. Lífið 25.5.2016 13:04 Vill binda endi á átök milli Armeníu og Aserbaídsjan Tugir hafa fallið í einhverjum mestu átökum á svæðinu í tvo áratugi. Erlent 2.4.2016 17:28 Rússar skipuleggja aðgerðir gegn Tyrklandi Um er að ræða efnahagsþvinganir og stjórnmálaaðgerðir vegna sprengjuflugvélarinnar sem Tyrkir skutu niður. Erlent 26.11.2015 14:30 Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna Erlent 24.11.2015 21:53 Rannsaka mögulega stríðsglæpi Rússlands og Georgíu Saksóknari Alþjóðasakamáladómstólsins segist hafa gögn sem sýni fram á stríðsglæpi árið 2008. Erlent 14.10.2015 07:19 Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. Viðskipti innlent 5.8.2015 11:00 Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær Innlent 13.5.2015 12:00 Sakar Bandaríkin um Úkraínustríðið Pútín Rússlandsforseti steig fram í sviðsljósið í gær eftir tíu daga fjarveru og sagðist hafa gaman af kjaftasögunum. Í nýrri heimildarmynd lýsir hann aðdraganda innlimunar Krímskaga og viðurkennir fúslega að hafa gegnt þar lykilhlutverki. Erlent 16.3.2015 21:45 Pútín sést loks opinberlega Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur ekki sést opinberlega frá 5. mars síðastliðinn. Erlent 16.3.2015 10:06 Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá. Erlent 14.3.2015 13:00 Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. Erlent 12.3.2015 07:00 Ætlar ekki til Rússlands Staða samkynhneigðra kemur í veg fyrir að Sam Smith spili í Rússlandi. Lífið 10.3.2015 20:30 Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. Erlent 9.3.2015 10:54 Tveir grunaðir um morðið Grunaðir menn frá Tjetjeníu: Erlent 9.3.2015 07:30 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. Erlent 8.3.2015 14:13 Tveir í haldi vegna morðsins á Boris Nemtsov Nemstov er sagður hafa verið að vinna að skýrslu um þátttöku rússneska hersins í átökunum í Úkraínu, þegar hann var myrtur. Erlent 7.3.2015 10:15 Navalny sleppt úr fangelsi Rússneska stjórnarandstöðuleiðtoganum Alexei Navalny hefur nú afplánað fimmtán daga dóm. Erlent 6.3.2015 12:12 « ‹ 94 95 96 97 98 99 … 99 ›
Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. Erlent 20.3.2018 06:00
Stefnir fyrirtæki Trump um gögn um Rússa Bandarískir rannsakendur virðast fikra sig nær Bandaríkjaforseta í rannsókn sinni á afskiptum Rússa af forsetakosningunum árið 2016. Erlent 16.3.2018 11:48
Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. Sport 6.3.2018 19:28
Laug um að hafa hitt Putin og segir af sér Utanríkisráðherra Hollands sagðist hafa persónulega heyrt forseta Rússlands tala um að útvíkka landamæri Rússlands. Erlent 13.2.2018 16:56
Nefna hluta götunnar í höfuðið á Nemtsov Borgaryfirvöld í Washington hafa ákveðið að endurnefna hluta Wisconsin Avenue í höfuðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov, sem skotinn var til bana í Moskvu árið 2015. Erlent 11.1.2018 08:43
Færði Pútín hundinn Trygg að gjöf Gurbanguly Berdymuchamedov færði Vladimír Pútín Rússlandsforseta hund í afmælisgjöf þegar þeir funduðu í rússnesku borginni Sochi í morgun. Erlent 11.10.2017 14:38
Dæmdir í fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov Nemtsov var skotinn fjórum sinnum þar sem hann var á göngu skammt frá Kreml. Erlent 13.7.2017 09:56
Rússar mega lyfjaprófa á ný Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, hefur gefið rússneska lyfjaeftirlitinu leyfi til þess að lyfjaprófa sitt fólk á ný en þó undir eftirliti. Sport 27.6.2017 16:14
NATO þingmenn funda við landamæri Rússlands í Georgíu Varaformaður Framsóknarflokksins, Lilja Alfreðsdóttir, segir fullkomlega eðlilegt að þingmennirnir komi saman þar til að ræða málefni norðurslóða, þrátt fyrir að reikna megi með hörðum viðbrögðum Rússa. Erlent 3.5.2017 18:31
Armenía syndir á móti straumnum Tímamótaþingkosningar fóru fram í Armeníu í byrjun mánaðar, þær fyrstu eftir stjórnarskrárbreytingar sem breyttu landinu í þingræðisríki. Í kosningaeftirliti á vegum ÖSE fékk blaðamaður tækifæri til að kynnast landi og þjóð. Erlent 21.4.2017 15:37
Tala látinna komin í fjórtán í Rússlandi Árásarmaðurinn er meðal þeirra sem dóu í árásinni. Erlent 4.4.2017 10:06
Yfir þúsund rússneskir íþróttamenn á ólöglegum lyfjum Í nýrri skýrslu um ólöglega lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna er ljóstrað upp um skipualagða lyfjanotkun Rússa sem nær til yfir 1.000 íþróttamanna. Sport 9.12.2016 15:25
Magnus Carlsen tryggði sér heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen vann sigur í bráðabana í heimsmeistaraeinvígi hans og Rússans Sergei Karjakin. Erlent 30.11.2016 23:05
Stríðsherra hjólar í John Oliver vegna tígriskattagríns John Oliver hakkaði Ramzan Kadyrov í sig og fékk litlar þakkir fyrir það. Lífið 25.5.2016 13:04
Vill binda endi á átök milli Armeníu og Aserbaídsjan Tugir hafa fallið í einhverjum mestu átökum á svæðinu í tvo áratugi. Erlent 2.4.2016 17:28
Rússar skipuleggja aðgerðir gegn Tyrklandi Um er að ræða efnahagsþvinganir og stjórnmálaaðgerðir vegna sprengjuflugvélarinnar sem Tyrkir skutu niður. Erlent 26.11.2015 14:30
Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna Erlent 24.11.2015 21:53
Rannsaka mögulega stríðsglæpi Rússlands og Georgíu Saksóknari Alþjóðasakamáladómstólsins segist hafa gögn sem sýni fram á stríðsglæpi árið 2008. Erlent 14.10.2015 07:19
Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. Viðskipti innlent 5.8.2015 11:00
Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær Innlent 13.5.2015 12:00
Sakar Bandaríkin um Úkraínustríðið Pútín Rússlandsforseti steig fram í sviðsljósið í gær eftir tíu daga fjarveru og sagðist hafa gaman af kjaftasögunum. Í nýrri heimildarmynd lýsir hann aðdraganda innlimunar Krímskaga og viðurkennir fúslega að hafa gegnt þar lykilhlutverki. Erlent 16.3.2015 21:45
Pútín sést loks opinberlega Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur ekki sést opinberlega frá 5. mars síðastliðinn. Erlent 16.3.2015 10:06
Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá. Erlent 14.3.2015 13:00
Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. Erlent 12.3.2015 07:00
Ætlar ekki til Rússlands Staða samkynhneigðra kemur í veg fyrir að Sam Smith spili í Rússlandi. Lífið 10.3.2015 20:30
Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. Erlent 9.3.2015 10:54
Tveir í haldi vegna morðsins á Boris Nemtsov Nemstov er sagður hafa verið að vinna að skýrslu um þátttöku rússneska hersins í átökunum í Úkraínu, þegar hann var myrtur. Erlent 7.3.2015 10:15
Navalny sleppt úr fangelsi Rússneska stjórnarandstöðuleiðtoganum Alexei Navalny hefur nú afplánað fimmtán daga dóm. Erlent 6.3.2015 12:12