Fréttir ársins 2019 Leikirnir sem beðið er eftir Þótt síðasta ár hafi að einhverju leyti valdið vonbrigðum varðandi útgáfu tölvuleikja er útlit fyrir að árið sem nú er byrjað geri það alls ekki. Leikjavísir 6.1.2020 15:27 Framundan 2020: Loksins Brexit, Ólympíuleikar, og forsetakosningar í Bandaríkjunum Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2020 sem er nú gengið í garð. Erlent 3.1.2020 12:30 Frægir sem fundu ástina árið 2019 Á hverju ári greinir Vísir ávallt frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að íslensku stjörnunum. Lífið 30.12.2019 09:53 Erlendur fréttaannáll 2019 Árið sem er að líða var nokkuð viðburðaríkt á erlendum vettvangi. Í erlendum fréttaannál fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis var litið yfir helstu fréttir ársins. Erlent 30.12.2019 17:37 Ungir loftslagsaðgerðasinnar eru Menn ársins hjá fréttastofu Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur valið unga loftslagsaðgerðarsinna menn ársins 2019. Valið var kynnt í Kryddsíld Stöðvar 2. Innlent 31.12.2019 13:28 Fréttaannáll Kryddsíldar 2019 Árið 2019 hefur verið viðburðaríkt. Innlent 31.12.2019 12:49 Bein útsending: Árið 2019 gert upp í Kryddsíld Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 16. Innlent 31.12.2019 13:39 Björgunarsveitarfólk maður ársins 2019 Björgunarsveitarfólk landsins er maður ársins 2019 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. Innlent 30.12.2019 12:21 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2019 Margir þjóðþekktir Íslendingar sögðu skilið við þennan heim á árinu sem senn er á enda. Innlent 30.12.2019 09:27 Stærstu íþróttaaugnablikin 2019 í myndum Íþróttamyndir ársins 2019 á erlendum vettvangi. Sport 30.12.2019 16:42 Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna Íþróttaárið 2019 á Íslandi í gegnum linsu ljósmyndara Vísis. Sport 30.12.2019 13:53 Bestu geimljósmyndir ársins 2019 Árið sem nú er að líða var ágætlega gjöfult þegar kom að verkefnum í geimnum og fjöldi ljósmynda frá geimförum og sjónaukum hér á jörðu niðri af plánetum og öðru sem flýtur um í geimnum litu dagsins ljós. Erlent 30.12.2019 10:42 Frægir fjölguðu sér árið 2019 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. Lífið 27.12.2019 11:34 Viðskiptin 2019: WOW, þrot og takkaskór Viðskiptaárið 2019 var fjölbreytt og forvitnilegt. Hér er drepið á því áhugaverðasta sem átti sér stað í viðskiptalífinu á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.12.2019 05:22 Myndir ársins 2019 á Vísi Þegar árið er dregið saman standa fjölmargir fréttnæmir atburðir upp úr. Þetta er ekki síst greinilegt þegar farið er yfir þær fjölmörgu myndir sem ljósmyndarar Vísis tóku nú á árinu. Innlent 20.12.2019 16:43 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Sport 28.12.2019 21:03 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. Sport 28.12.2019 20:53 Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. Körfubolti 28.12.2019 20:50 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. Íslenski boltinn 28.12.2019 20:45 Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. Sport 28.12.2019 20:19 Sportpakkinn: Hver af þessum tíu verður kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld? Í dag kemur í ljós hver verður valinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2019 en á Þorláksmessu var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu í kvöld. Sport 27.12.2019 13:43 Viðtöl ársins 2019: Veikindi, ástin, nektarmyndir og fordómar Viðtölin sem vöktu mesta athygli á Vísi í ár. Lífið 27.12.2019 10:22 Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.12.2019 16:11 Vinsælustu uppskriftir ársins 2019 Það besta í mat sem birtist á Vísi. Matur 23.12.2019 11:26 Erlendar fréttir ársins 2019: Rænd æska, hamfarir, flugbann, eldsvoðar úti um allt og hryðjuverk í beinni Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Náttúran lét á sér kræla sem aldrei fyrr, loftslagsmál voru í brennidepli og miklir eldar geisuðu, hvort sem er í náttúrunni eða í sögufrægum byggingum. Erlent 18.12.2019 21:03 Þau kvöddu á árinu 2019 Fjöldi þekktra einstaklinga úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn líður undir lok. Erlent 23.12.2019 10:21 Ummæli ársins: Villimannseðlið, sómakenndin og þú sem ert nóg Vísir hefur tekið saman nokkur eftirminnileg ummæli frá árinu sem er að líða. Innlent 23.12.2019 08:09 Aguero valinn leikmaður áratugarins Sergio Aguero, framherji Manchester City, er leikmaður áratugarins í ensku úrvalsdeildinni að mati lesenda BBC Sport. Enski boltinn 23.12.2019 17:42 Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal þeirra tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Sport 23.12.2019 16:25 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Sport 23.12.2019 10:37 « ‹ 1 2 ›
Leikirnir sem beðið er eftir Þótt síðasta ár hafi að einhverju leyti valdið vonbrigðum varðandi útgáfu tölvuleikja er útlit fyrir að árið sem nú er byrjað geri það alls ekki. Leikjavísir 6.1.2020 15:27
Framundan 2020: Loksins Brexit, Ólympíuleikar, og forsetakosningar í Bandaríkjunum Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2020 sem er nú gengið í garð. Erlent 3.1.2020 12:30
Frægir sem fundu ástina árið 2019 Á hverju ári greinir Vísir ávallt frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að íslensku stjörnunum. Lífið 30.12.2019 09:53
Erlendur fréttaannáll 2019 Árið sem er að líða var nokkuð viðburðaríkt á erlendum vettvangi. Í erlendum fréttaannál fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis var litið yfir helstu fréttir ársins. Erlent 30.12.2019 17:37
Ungir loftslagsaðgerðasinnar eru Menn ársins hjá fréttastofu Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur valið unga loftslagsaðgerðarsinna menn ársins 2019. Valið var kynnt í Kryddsíld Stöðvar 2. Innlent 31.12.2019 13:28
Bein útsending: Árið 2019 gert upp í Kryddsíld Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 16. Innlent 31.12.2019 13:39
Björgunarsveitarfólk maður ársins 2019 Björgunarsveitarfólk landsins er maður ársins 2019 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. Innlent 30.12.2019 12:21
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2019 Margir þjóðþekktir Íslendingar sögðu skilið við þennan heim á árinu sem senn er á enda. Innlent 30.12.2019 09:27
Stærstu íþróttaaugnablikin 2019 í myndum Íþróttamyndir ársins 2019 á erlendum vettvangi. Sport 30.12.2019 16:42
Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna Íþróttaárið 2019 á Íslandi í gegnum linsu ljósmyndara Vísis. Sport 30.12.2019 13:53
Bestu geimljósmyndir ársins 2019 Árið sem nú er að líða var ágætlega gjöfult þegar kom að verkefnum í geimnum og fjöldi ljósmynda frá geimförum og sjónaukum hér á jörðu niðri af plánetum og öðru sem flýtur um í geimnum litu dagsins ljós. Erlent 30.12.2019 10:42
Frægir fjölguðu sér árið 2019 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. Lífið 27.12.2019 11:34
Viðskiptin 2019: WOW, þrot og takkaskór Viðskiptaárið 2019 var fjölbreytt og forvitnilegt. Hér er drepið á því áhugaverðasta sem átti sér stað í viðskiptalífinu á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.12.2019 05:22
Myndir ársins 2019 á Vísi Þegar árið er dregið saman standa fjölmargir fréttnæmir atburðir upp úr. Þetta er ekki síst greinilegt þegar farið er yfir þær fjölmörgu myndir sem ljósmyndarar Vísis tóku nú á árinu. Innlent 20.12.2019 16:43
Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Sport 28.12.2019 21:03
Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. Sport 28.12.2019 20:53
Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. Körfubolti 28.12.2019 20:50
Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. Íslenski boltinn 28.12.2019 20:45
Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. Sport 28.12.2019 20:19
Sportpakkinn: Hver af þessum tíu verður kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld? Í dag kemur í ljós hver verður valinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2019 en á Þorláksmessu var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu í kvöld. Sport 27.12.2019 13:43
Viðtöl ársins 2019: Veikindi, ástin, nektarmyndir og fordómar Viðtölin sem vöktu mesta athygli á Vísi í ár. Lífið 27.12.2019 10:22
Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.12.2019 16:11
Erlendar fréttir ársins 2019: Rænd æska, hamfarir, flugbann, eldsvoðar úti um allt og hryðjuverk í beinni Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Náttúran lét á sér kræla sem aldrei fyrr, loftslagsmál voru í brennidepli og miklir eldar geisuðu, hvort sem er í náttúrunni eða í sögufrægum byggingum. Erlent 18.12.2019 21:03
Þau kvöddu á árinu 2019 Fjöldi þekktra einstaklinga úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn líður undir lok. Erlent 23.12.2019 10:21
Ummæli ársins: Villimannseðlið, sómakenndin og þú sem ert nóg Vísir hefur tekið saman nokkur eftirminnileg ummæli frá árinu sem er að líða. Innlent 23.12.2019 08:09
Aguero valinn leikmaður áratugarins Sergio Aguero, framherji Manchester City, er leikmaður áratugarins í ensku úrvalsdeildinni að mati lesenda BBC Sport. Enski boltinn 23.12.2019 17:42
Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal þeirra tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Sport 23.12.2019 16:25
Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Sport 23.12.2019 10:37
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent