Vanúatú Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Öflugur jarðskjálfti sem mældist 7,3 stig reið yfir smáríkið Vanúatú í Kyrrahafi í nótt. Erlent 17.12.2024 08:17 Fólk í Vanúatú og Úsbekistan í íslenskum landsliðsfatnaði Það hefur verið nóg að gera á búningalager Knattspyrnusambands Íslands síðustu daga þar sem rýmt hefur verið til fyrir nýjum búningum og öðrum klæðnaði frá Puma, fyrir landsliðsfólkið. Fótbolti 30.5.2020 10:31 Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur áhrif á lífið á Kyrrahafseyjunum Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur gríðarleg og neikvæð áhrif á samfélög eyríkjanna smáu í Kyrrahafinu. Flutningur á eiturlyfjum á borð við kókaín og metamfetamín til Ástralíu og Nýja Sjálands fer frá Bandaríkjunum eða rómönsku Ameríku og fer í gegnum eyríkin á leiðinni. Erlent 26.6.2019 00:05 Vanúatúar vilja banna einnota bleyjur Vanúatú er eitt af þeim svæðum í Kyrrahafi sem hafa orðið fyrir barðinu á loftslagsbreytingum. Erlent 21.2.2019 20:54 Flóðbylgja skall á Vanúatú og Nýju-Kaledóníu Öflugur jarðskjálfti, 7,3 stig, reið yfir á hafsvæðinu austur af Loyalty-eyjum í Suður-Kyrrahafi í nótt. Erlent 20.11.2017 08:18 Öllum íbúum gert að yfirgefa heimili sín Þúsundir eyjaskeggja hafa verið beðnir um að yfirgefa heimili sín á eyju í Vanúatú þar sem allt virðist stefna í eldgos. Erlent 28.9.2017 07:53 Varað við flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta við Salomóns eyjar Varað er við hættulegum flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta um 70 kílómetrum út frá Solomon eyjum. Erlent 8.12.2016 18:30 Snarpur skjálfti í Vanúatú Jarðskjálfti af stærðinni 7,2 varð í nótt undan strönd eyríkisins Vanúatú á Suður-Kyrrahafi. Erlent 12.8.2016 07:29 Sterkur jarðskjálfti skók Vanúatú Jarðskjálftinn mældist 7,3 að styrk og er þriðji stóri skjálftinn sem hristir eyríkið í ár. Erlent 20.10.2015 23:48 Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. Erlent 24.8.2015 11:53 Eyjabúar þurfa að drekka sjó Fellibylur olli gífurlegum skemmdum á Vanuatu og nærliggjandi eyjum í síðustu viku. Erlent 17.3.2015 16:47 „Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. Erlent 16.3.2015 14:47 Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. Erlent 16.3.2015 13:45 Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. Erlent 14.3.2015 22:37 Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. Erlent 14.3.2015 11:47 Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. Erlent 14.3.2015 09:53
Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Öflugur jarðskjálfti sem mældist 7,3 stig reið yfir smáríkið Vanúatú í Kyrrahafi í nótt. Erlent 17.12.2024 08:17
Fólk í Vanúatú og Úsbekistan í íslenskum landsliðsfatnaði Það hefur verið nóg að gera á búningalager Knattspyrnusambands Íslands síðustu daga þar sem rýmt hefur verið til fyrir nýjum búningum og öðrum klæðnaði frá Puma, fyrir landsliðsfólkið. Fótbolti 30.5.2020 10:31
Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur áhrif á lífið á Kyrrahafseyjunum Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur gríðarleg og neikvæð áhrif á samfélög eyríkjanna smáu í Kyrrahafinu. Flutningur á eiturlyfjum á borð við kókaín og metamfetamín til Ástralíu og Nýja Sjálands fer frá Bandaríkjunum eða rómönsku Ameríku og fer í gegnum eyríkin á leiðinni. Erlent 26.6.2019 00:05
Vanúatúar vilja banna einnota bleyjur Vanúatú er eitt af þeim svæðum í Kyrrahafi sem hafa orðið fyrir barðinu á loftslagsbreytingum. Erlent 21.2.2019 20:54
Flóðbylgja skall á Vanúatú og Nýju-Kaledóníu Öflugur jarðskjálfti, 7,3 stig, reið yfir á hafsvæðinu austur af Loyalty-eyjum í Suður-Kyrrahafi í nótt. Erlent 20.11.2017 08:18
Öllum íbúum gert að yfirgefa heimili sín Þúsundir eyjaskeggja hafa verið beðnir um að yfirgefa heimili sín á eyju í Vanúatú þar sem allt virðist stefna í eldgos. Erlent 28.9.2017 07:53
Varað við flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta við Salomóns eyjar Varað er við hættulegum flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta um 70 kílómetrum út frá Solomon eyjum. Erlent 8.12.2016 18:30
Snarpur skjálfti í Vanúatú Jarðskjálfti af stærðinni 7,2 varð í nótt undan strönd eyríkisins Vanúatú á Suður-Kyrrahafi. Erlent 12.8.2016 07:29
Sterkur jarðskjálfti skók Vanúatú Jarðskjálftinn mældist 7,3 að styrk og er þriðji stóri skjálftinn sem hristir eyríkið í ár. Erlent 20.10.2015 23:48
Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. Erlent 24.8.2015 11:53
Eyjabúar þurfa að drekka sjó Fellibylur olli gífurlegum skemmdum á Vanuatu og nærliggjandi eyjum í síðustu viku. Erlent 17.3.2015 16:47
„Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. Erlent 16.3.2015 14:47
Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. Erlent 16.3.2015 13:45
Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. Erlent 14.3.2015 22:37
Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. Erlent 14.3.2015 11:47
Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. Erlent 14.3.2015 09:53
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent