Kjaramál

Fréttamynd

Viltu auka­frí­viku(r)?

Hvað myndum við gera ef við ættum meiri tíma? Myndum við sofa lengur, hreyfa okkur meira, hitta fleira fólk, eða lesa fleiri bækur. Myndum við hanga lengur á netinu eða fara bara oftar í ræktina?

Skoðun
Fréttamynd

Öllum verða tryggð laun í sótt­kví

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld muni tryggja að allir sem þurfi að fara í sóttkví haldi launum sínum. Gengið verði frá útfærslu á framkvæmdinni í dag eða á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Formaður foreldrafélags segir deiluaðila í sandkassaleik

Samningaviðræður Eflingar og Reykjavíkurborgar fara nú fram á tveimur vígstöðvum. Annars vegar á mjög stopulum og árangurslausum fundum hjá Ríkissáttasemjara og hins vegar í fjölmiðlum þar sem Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skiptast á yfirlýsingum.

Innlent
Fréttamynd

Sóttkví komi ekki niður á fjárhag fólks

Aðstoðarmaður landlæknis segir ekki gott ef fólk forðast að fara í sóttkví vegna kórónuveiru í stórum stíl vegna áhyggna af fjárhag heimilisins. Sérfræðingur í vinnurétti telur afstöðu SA um að þeir sem fara í sóttkví en veikjast ekki eigi ekki veikindarétt óábyrga.

Innlent
Fréttamynd

Hver má eiga pening?

Samfélagið er byggt upp eins og net þar sem sérhver hnútur er nauðsynlegur svo aðrir hnútar losni ekki og netið rakni upp. Til að allt gangi hjálpumst við að.

Skoðun
Fréttamynd

Samþykktu frekari verkföll með miklum meirihluta

Félagsmenn stéttarfélagsins Eflingar sem greiddu atkvæði um verkföll hjá einkareknum skólum og hjá sveitarfélögum öðrum en Reykjavíkurborg samþykktu vinnustöðvanir í atkvæðagreiðslu. Munu vinnustöðvanir að óbreyttu hefjast 9. mars næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Dagur, stattu við orð þín

Borgarstjóri á að sjá til þess að viðsemjendum borgarinnar séu veittar skýrar og greinargóðar upplýsingar um þau tilboð sem óskað er eftir að ræða af alvöru við samningaborðið.

Skoðun
Fréttamynd

Hættuspil hungurmarkanna

Verkfall Eflingar er okkur öll áminning um mikilvægi þeirra starfa sem unnin eru á vegum Reykjarvíkurborgar.

Skoðun