Kamerún Forsetinn Eto‘o fær ekki að mæta á leiki þjóðar sinnar Samuel Eto‘o, fyrrverandi leikmaður Barcelona og Inter er í dag forseti Fecafoot, Knattspyrnusambands Kamerún. Hann hefur nú verið settur í sex mánaða bann af aganefnd FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, og má ekki mæta á neina landsleiki hjá þjóð sinni. Fótbolti 30.9.2024 23:03 Sautján ára eftir allt saman og fær að spila á nýjan leik Wilfried Nathan Doualla hefur verið hreinsaður af ásökunum um að hafa logið til um aldur og fær að klára tímabilið í heimalandinu. Fótbolti 19.3.2024 21:30 Höfnuðu afsögn Samuel Eto'o Samuel Eto'o ætlaði að segja af sér sem forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins í gær en framkvæmdastjórn sambandsins tók hana ekki gilda. Fótbolti 6.2.2024 09:31 Gæti spilað tvo leiki í tveimur álfum á sólarhring Andre Onana stóð í marki Manchester United á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og hann gæti spilað með Kamerún í Afríkukeppninni í dag. Enski boltinn 15.1.2024 14:00 Eto'o til rannsóknar hjá lögreglunni vegna hagræðingar úrslita Fótboltagoðsögnin Samuel Eto'o er til rannsóknar hjá kamerúnsku lögreglunni vegna gruns um hagræðingu úrslita. Fótbolti 29.9.2023 09:31 Níu sæti enn til boða í Afríkukeppninni Það standa enn níu sæti til boða á Afríkukeppni karla sem fer fram á Fílabeinsströndinni í byrjun næsta árs. Fimmtán lönd hafa þegar tryggt sér sæti á mótinu en lokaumferð undankeppninnar fer fram á dögunum. Fótbolti 7.9.2023 17:00 Dóttirin vill senda Eto’o í fangelsi Samuel Eto'o virðist hreinlega elta uppi vandræðin eða kannski elta vandræðin hann. Fótbolti 6.7.2023 09:31 Yfir þrjátíu leikmenn sautján ára landsliðs Kamerún lugu um aldur sinn Það gengur afar illa hjá kamerúnska knattspyrnusambandinu að finna löglega leikmenn fyrir næstu leiki sautján ára landsliðs þjóðarinnar. Fótbolti 6.1.2023 11:31 21 af 30 leikmönnum sautján ára landsliðsins lugu til um aldur sinn Þjálfari kamerúnska sautján ára landsliðsins í fótbolta þarf nánast að velja nýtt landslið eftir að upp komst um svindl stórs hluta leikmannahóps liðsins. Fótbolti 2.1.2023 12:30 Aurskriða varð fjórtán jarðarfarargestum að bana Að minnsta kosti fjórtán eru látnir eftir að aurskriða fór yfir fótboltavöll í borginni Yaounde í Kamerún í gær. Er aurskriðan fór yfir var jarðarför í gangi á vellinum. Erlent 28.11.2022 13:11 Dramatík er Kamerún varð síðasta Afríkuþjóðin til að tryggja HM-sætið Kamerún varð í kvöld fimmta og síðasta Afríkuþjóðin til að tryggja sér farseðilinn á HM í Katar er liðið vann 2-1 sigur gegn Alsír í framlengdum leik. Fótbolti 29.3.2022 22:20 Gamli Liverpool-maðurinn verður landsliðsþjálfari eftir skipun forsetans Rigobert Song er á góðri leið með að verða næsti landsliðsþjálfari Kamerún eftir góða hjálp frá forseta landsins. Enski boltinn 1.3.2022 15:01 Ótrúleg endurkoma tryggði Kamerún bronsið Kamerún tryggði sér þriðja sæti Afríkumótsins í fótbolta með sigri gegn Búrkína Fasó í vítaspyrnukeppni í kvöld. Kamerún lenti 3-0 undir snemma í síðari hálfleik, en snéru leiknum við á lokamínútunum. Fótbolti 5.2.2022 21:18 Færa átta liða úrslit Afríkumótsins eftir að troðningur olli átta dauðsföllum Leikur í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta sem átti að fara fram á Olembe-leikvanginum næstkomandi sunnudag hefur verið færður eftir að troðningur fyrir utan leikvanginn varð átta manns að bana í gær. Fótbolti 25.1.2022 22:31 Minnst sex létust í troðningi fyrir sigur Kamerún Kamerún, mótshaldari Afríkukeppninnar í knattspyrnu, er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Kómoreyjum í kvöld. Mikill áhugi var fyrir leiknum og reyndi fjöldinn allur af fólki að komast inn á leikvanginn með skelfilegum afleiðingum. Fótbolti 24.1.2022 22:39 Samuel Eto'o kom ríkjandi forseta úr embætti og er tekinn sjálfur við Kamerúnska knattspyrnugoðsögnin Samuel Eto'o er kominn í valdastöðu í heimalandinu. Fótbolti 13.12.2021 16:30 Trans konur dæmdar í fimm ára fangelsi fyrir „tilraun til samkynhneigðar“ Dómstóll í Kamerún hefur dæmt tvær trans konur í fimm ára fangelsi fyrir „tilraun til samkynhneigðar“ og önnur brot. Konurnar voru upphaflega handteknar vegna klæðaburðar á veitingastað. Erlent 12.5.2021 07:00 Íslenskt tilraunaverkefni í Kamerún um umhverfisvænan áburð Tilraunaverkefni um framleiðslu á nituráburði með umhverfisvænum hætti í Kamerún fékk tveggja milljóna króna forkönnunarstyrk frá utanríkisráðuneytinu. Heimsmarkmiðin 10.9.2020 09:42 Kamerún vanræktasta neyðarsvæðið í veröldinni Níu af tíu vanræktustu neyðarsvæðum veraldar eru í Afríku. Átakasvæðin sem fá minnstan stuðning eru í Kamerún, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó og Burkina Faso. Heimsmarkmiðin 10.6.2020 12:10 Fjórtán börn meðal þeirra sem voru drepin í árás á þorp í Kamerún Árásin átti sér stað í þorpinu Ntumbo í norðvesturhluta landsins og greina staðarmiðlar frá því að fólk hafi þar meðal annars verið brennt lifandi. Erlent 17.2.2020 18:47 „Ég geri allt til að halda börnum mínum í skóla“ Valdeflandi námskeið UN Women víða um heim miða að því að gera konur sjálfbærar í rekstri og viðskiptum. Námskeiðin taka mið af svæðisbundnum veruleika og tækifærum. Kynningar 31.1.2020 10:15 Eto'o leggur skóna á hilluna Einn besti framherji sinnar kynslóðar er hættur. Fótbolti 7.9.2019 12:56 Gömlu Ajax-félagarnir reknir Tapið fyrir Nígeríu í 16-liða úrslitum Afríkumótsins kostaði Clarence Seedorf og Patrick Kluivert starfið sem landsliðsþjálfarar Kamerún. Fótbolti 16.7.2019 19:11 Vill að afríska sambandið refsi Kamerún Yfirmaður knattspyrnumála kvenna hjá afríska knattspyrnusambandinu vill að landslið Kamerún verði refsað fyrir framgöngu sína í leiknum við England á HM kvenna. Fótbolti 24.6.2019 22:06 Kamerúnar æfir og sökuðu FIFA um kynþáttafordóma Mikil læti voru í leik Englands og Kamerún í 16-liða úrslitum HM kvenna í dag. Fótbolti 23.6.2019 18:21 Hópur nemenda frelsaður úr haldi mannræningja Enn eru þrír í haldi; skólastjóri, rútubílstjóri og kennari barnanna. Erlent 7.11.2018 08:06 Um áttatíu nemendum rænt í Kamerún Árásir herskárra aðskilnaðarsinna hafa verið tíðar í hinum enskumælandi Norðvestur- og Suðvesturhéruðum landsins síðustu misserin. Erlent 5.11.2018 13:53 BBC sýnir hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband af hermönnum myrða konur og börn Í röð tísta hefur BBC sýnt og útskýrt í smáatriðum hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband, þar sem sjá má hermenn í Kamerún myrða konur og börn. Erlent 25.9.2018 15:31 Tugir myrtir í fjórum árásum Gærdagurinn markaðist af mannskæðum árásum. Fregnir bárust af hryðjuverkaárásum í Afganistan, Tsjad og Pakistan í gær. Frambjóðandi myrtur í Pakistan og ellefu leigubílsstjórar myrtir í Suður-Afríku eftir harðar deilur. Erlent 23.7.2018 06:00
Forsetinn Eto‘o fær ekki að mæta á leiki þjóðar sinnar Samuel Eto‘o, fyrrverandi leikmaður Barcelona og Inter er í dag forseti Fecafoot, Knattspyrnusambands Kamerún. Hann hefur nú verið settur í sex mánaða bann af aganefnd FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, og má ekki mæta á neina landsleiki hjá þjóð sinni. Fótbolti 30.9.2024 23:03
Sautján ára eftir allt saman og fær að spila á nýjan leik Wilfried Nathan Doualla hefur verið hreinsaður af ásökunum um að hafa logið til um aldur og fær að klára tímabilið í heimalandinu. Fótbolti 19.3.2024 21:30
Höfnuðu afsögn Samuel Eto'o Samuel Eto'o ætlaði að segja af sér sem forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins í gær en framkvæmdastjórn sambandsins tók hana ekki gilda. Fótbolti 6.2.2024 09:31
Gæti spilað tvo leiki í tveimur álfum á sólarhring Andre Onana stóð í marki Manchester United á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og hann gæti spilað með Kamerún í Afríkukeppninni í dag. Enski boltinn 15.1.2024 14:00
Eto'o til rannsóknar hjá lögreglunni vegna hagræðingar úrslita Fótboltagoðsögnin Samuel Eto'o er til rannsóknar hjá kamerúnsku lögreglunni vegna gruns um hagræðingu úrslita. Fótbolti 29.9.2023 09:31
Níu sæti enn til boða í Afríkukeppninni Það standa enn níu sæti til boða á Afríkukeppni karla sem fer fram á Fílabeinsströndinni í byrjun næsta árs. Fimmtán lönd hafa þegar tryggt sér sæti á mótinu en lokaumferð undankeppninnar fer fram á dögunum. Fótbolti 7.9.2023 17:00
Dóttirin vill senda Eto’o í fangelsi Samuel Eto'o virðist hreinlega elta uppi vandræðin eða kannski elta vandræðin hann. Fótbolti 6.7.2023 09:31
Yfir þrjátíu leikmenn sautján ára landsliðs Kamerún lugu um aldur sinn Það gengur afar illa hjá kamerúnska knattspyrnusambandinu að finna löglega leikmenn fyrir næstu leiki sautján ára landsliðs þjóðarinnar. Fótbolti 6.1.2023 11:31
21 af 30 leikmönnum sautján ára landsliðsins lugu til um aldur sinn Þjálfari kamerúnska sautján ára landsliðsins í fótbolta þarf nánast að velja nýtt landslið eftir að upp komst um svindl stórs hluta leikmannahóps liðsins. Fótbolti 2.1.2023 12:30
Aurskriða varð fjórtán jarðarfarargestum að bana Að minnsta kosti fjórtán eru látnir eftir að aurskriða fór yfir fótboltavöll í borginni Yaounde í Kamerún í gær. Er aurskriðan fór yfir var jarðarför í gangi á vellinum. Erlent 28.11.2022 13:11
Dramatík er Kamerún varð síðasta Afríkuþjóðin til að tryggja HM-sætið Kamerún varð í kvöld fimmta og síðasta Afríkuþjóðin til að tryggja sér farseðilinn á HM í Katar er liðið vann 2-1 sigur gegn Alsír í framlengdum leik. Fótbolti 29.3.2022 22:20
Gamli Liverpool-maðurinn verður landsliðsþjálfari eftir skipun forsetans Rigobert Song er á góðri leið með að verða næsti landsliðsþjálfari Kamerún eftir góða hjálp frá forseta landsins. Enski boltinn 1.3.2022 15:01
Ótrúleg endurkoma tryggði Kamerún bronsið Kamerún tryggði sér þriðja sæti Afríkumótsins í fótbolta með sigri gegn Búrkína Fasó í vítaspyrnukeppni í kvöld. Kamerún lenti 3-0 undir snemma í síðari hálfleik, en snéru leiknum við á lokamínútunum. Fótbolti 5.2.2022 21:18
Færa átta liða úrslit Afríkumótsins eftir að troðningur olli átta dauðsföllum Leikur í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta sem átti að fara fram á Olembe-leikvanginum næstkomandi sunnudag hefur verið færður eftir að troðningur fyrir utan leikvanginn varð átta manns að bana í gær. Fótbolti 25.1.2022 22:31
Minnst sex létust í troðningi fyrir sigur Kamerún Kamerún, mótshaldari Afríkukeppninnar í knattspyrnu, er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Kómoreyjum í kvöld. Mikill áhugi var fyrir leiknum og reyndi fjöldinn allur af fólki að komast inn á leikvanginn með skelfilegum afleiðingum. Fótbolti 24.1.2022 22:39
Samuel Eto'o kom ríkjandi forseta úr embætti og er tekinn sjálfur við Kamerúnska knattspyrnugoðsögnin Samuel Eto'o er kominn í valdastöðu í heimalandinu. Fótbolti 13.12.2021 16:30
Trans konur dæmdar í fimm ára fangelsi fyrir „tilraun til samkynhneigðar“ Dómstóll í Kamerún hefur dæmt tvær trans konur í fimm ára fangelsi fyrir „tilraun til samkynhneigðar“ og önnur brot. Konurnar voru upphaflega handteknar vegna klæðaburðar á veitingastað. Erlent 12.5.2021 07:00
Íslenskt tilraunaverkefni í Kamerún um umhverfisvænan áburð Tilraunaverkefni um framleiðslu á nituráburði með umhverfisvænum hætti í Kamerún fékk tveggja milljóna króna forkönnunarstyrk frá utanríkisráðuneytinu. Heimsmarkmiðin 10.9.2020 09:42
Kamerún vanræktasta neyðarsvæðið í veröldinni Níu af tíu vanræktustu neyðarsvæðum veraldar eru í Afríku. Átakasvæðin sem fá minnstan stuðning eru í Kamerún, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó og Burkina Faso. Heimsmarkmiðin 10.6.2020 12:10
Fjórtán börn meðal þeirra sem voru drepin í árás á þorp í Kamerún Árásin átti sér stað í þorpinu Ntumbo í norðvesturhluta landsins og greina staðarmiðlar frá því að fólk hafi þar meðal annars verið brennt lifandi. Erlent 17.2.2020 18:47
„Ég geri allt til að halda börnum mínum í skóla“ Valdeflandi námskeið UN Women víða um heim miða að því að gera konur sjálfbærar í rekstri og viðskiptum. Námskeiðin taka mið af svæðisbundnum veruleika og tækifærum. Kynningar 31.1.2020 10:15
Eto'o leggur skóna á hilluna Einn besti framherji sinnar kynslóðar er hættur. Fótbolti 7.9.2019 12:56
Gömlu Ajax-félagarnir reknir Tapið fyrir Nígeríu í 16-liða úrslitum Afríkumótsins kostaði Clarence Seedorf og Patrick Kluivert starfið sem landsliðsþjálfarar Kamerún. Fótbolti 16.7.2019 19:11
Vill að afríska sambandið refsi Kamerún Yfirmaður knattspyrnumála kvenna hjá afríska knattspyrnusambandinu vill að landslið Kamerún verði refsað fyrir framgöngu sína í leiknum við England á HM kvenna. Fótbolti 24.6.2019 22:06
Kamerúnar æfir og sökuðu FIFA um kynþáttafordóma Mikil læti voru í leik Englands og Kamerún í 16-liða úrslitum HM kvenna í dag. Fótbolti 23.6.2019 18:21
Hópur nemenda frelsaður úr haldi mannræningja Enn eru þrír í haldi; skólastjóri, rútubílstjóri og kennari barnanna. Erlent 7.11.2018 08:06
Um áttatíu nemendum rænt í Kamerún Árásir herskárra aðskilnaðarsinna hafa verið tíðar í hinum enskumælandi Norðvestur- og Suðvesturhéruðum landsins síðustu misserin. Erlent 5.11.2018 13:53
BBC sýnir hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband af hermönnum myrða konur og börn Í röð tísta hefur BBC sýnt og útskýrt í smáatriðum hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband, þar sem sjá má hermenn í Kamerún myrða konur og börn. Erlent 25.9.2018 15:31
Tugir myrtir í fjórum árásum Gærdagurinn markaðist af mannskæðum árásum. Fregnir bárust af hryðjuverkaárásum í Afganistan, Tsjad og Pakistan í gær. Frambjóðandi myrtur í Pakistan og ellefu leigubílsstjórar myrtir í Suður-Afríku eftir harðar deilur. Erlent 23.7.2018 06:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent