Austur-Kongó

Shaq handboltans ánægður með athyglina: „Þegar það er talað um mig, er talað um Kongó“
Fyrir heimsmeistaramót karla í handbolta í Egyptalandi þekktu eflaust fáir hvorki haus né sporð á línumanninum Gauthier Mvumbi. Hann hefur hins vegar orðið ein af stjörnum HM.

Belgar munu loks skila tönninni úr Lumumba til Kongó
Dómstóll í Belgíu hefur nú greitt leiðina fyrir því að tönn úr Patrice Lumumba, sjálfstæðishetju og fyrsta forsætisráðherra Kongó, verði skilað aftur til heimalandsins.

Belgíukonungur harmar nýlendutíma landsins
Filippus Belgíukonungur segist harma nýlendutíma ríkisins sem hann segir „valda sársauka enn þann dag í dag“. Þetta kemur fram í bréfi Belgíukonungs til Felix Tshisekedi, forseta Lýðveldisins Kongó.

Staðfesta að fimm hafi látist af völdum ebólu
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur nú staðfest að fimm dauðsföll í Austur-Kongó megi rekja til ebóluveirunnar. Á meðal hinna látnu er 15 ára gömul stúlka en alls hafa níu tilfelli greinst undanfarnar vikur.

Ebólusmitaður maður flúði af sjúkrahúsi í Austur-Kongó
Yfirvöld í Austur-Kongó óttast að Ebólusmit geti dreifst um landið eftir að sjúklingur, smitaður af Ebólu, flúði af sjúkrahúsi í bænum Beni.

Nýtt tilfelli ebóla staðfest í Austur-Kongó
Aðeins tveimur dögum áður en Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefði formlega tilkynnt endalok ebólafaraldursins í Austur-Kongó og 52 dögum eftir að nýjasta tilfelli veirusmits var tilkynnt, greindi Tedros Ghebreyesus, aðalframkvæmdastjóri WHO, frá nýju tilfelli veirunnar.

UNICEF óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Kongó
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna óttast að COVID-19 verði til þess að heilbrigðiskerfi Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó hrynji. Laskað heilbrigðiskerfi þurfi verulegan stuðning til að halda uppi vörnum gegn yfirstandandi faraldri mislinga og kóleru sem hafi þegar orðið þúsundum barna að aldurtila.

Lýðveldið Kongó fyrsta Afríkulandið til að fresta fótboltaleikjum
Lýðveldið Kongó varð í dag fyrsta landið í heimsálfunni Afríku til að fresta keppni í fótbolta.

Fjórar fjallagórillur létust þegar þær urðu fyrir eldingu
Fjórar sjaldgæfar fjallagórillur, þar á meðal þungað kvendýr, dóu í Úganda eftir að þær urðu fyrir eldingu.

Eru að reyna að skipuleggja bardaga á sama stað og „Rumble in the Jungle“
Hnefaleikaskipuleggjandinn Eddie Hearn ætlar að bjóða upp á boxbardaga á sama stað og þeir Muhammad Ali og George Foreman mættust í sögulegum bardaga árið 1974.

Mislingar í Kongó: 5 þúsund látin þar af 4.500 börn
Það sem af er ári hafa rúmlega fimm þúsund manns, þar af 4.500 börn yngri en fimm ára, látið lífið af völdum mislinga í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Í austurhluta landsins hefur á árinu geisað ebólufaraldur sem hefur leitt til rúmlega tvö þúsund dauðsfalla og fengið mikla alþjóðlega athygli.

Óttast að mótmæli í Kongó komi niður á viðbrögðum gegn ebólu
Læknar sem vinna gegn útbreiðslu ebólu í Kongó hafa leitað skjóls í borginni Beni eftir að íbúar réðust á stöðu Sameinuðu þjóðanna til að mótmæla ítrekuðum árásum uppreisnarmanna.

Yfir tuttugu látnir eftir flugslysið í Austur-Kongó
Mikinn reyk lagði frá slysstaðnum og reyndu íbúar að aðstoða við björgunaraðgerðir.

Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð
Nokkrir eru látnir eftir að farþegaflugvél með sautján farþegum og tveimur áhafnarmeðlimum innanborðs brotlenti skömmu eftir flugtak í borginni Goma.

„Tortímandinn“ hlaut 30 ára dóm fyrir stríðsglæpi í Austur-Kongó
Bosco Ntaganda er fyrsti sakborningurinn í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins sem er dæmdur fyrir að hneppa fólk í kynlífsþrælkun.

Nítján meintir hryðjuverkamenn skotnir eftir mannskæða árás
Öryggissveitir í Rúanda drápu 19 meinta hryðjuverkamenn sem sakaðir voru um að bera ábyrgð á árás sem varð fjórtán manns að bana

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir Tansaníu ekki veita nægar upplýsingar um ebólu
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur ávítað Tansaníu fyrir að hafa ekki veitt upplýsingar um möguleg ebólu smit þar í landi.

Tugir látnir í lestarslysi í Austur-Kongó
Fimmtíu manns hið minnsta eru látnir eftir lestarslys í Tanganjíka-héraði í suðausturhluta Austur-Kongó.

Landamæri Rúanda og Austur-Kongó opnuð að nýju
Stjórnvöld í Rúanda lokuðu landamærunum tímabundið vegna ebólufaraldursins sem nú geisar í Austur-Kongó.

Landamærum Rúanda og Austur-Kongó lokað vegna ebólu
Að minnsta kosti tveir hafa látið lífið í faraldrinum í landamæraborg í Austur-Kongó.

Staðfesta annað tilfelli ebólu í milljónaborg í Austur-Kongó
Annað tilfelli ebólu hefur verið staðfest í borginni Goma í Austur-Kongó.

Sóttvarnalæknir bregst við vegna ebólufaraldurs í Austur-Kongó
Sóttvarnalæknir mun á næstu vikum ljúka við að endurskoða og uppfæra viðbragðsáætlanir og leiðbeiningar frá 2015 til viðbragðsaðila og almennings vegna ebólusjúkdómsins.

Neyðarástandi á heimsvísu lýst yfir vegna ebólu
Ebólu faraldrinum, sem brotist hefur út í Austur-Kongó, var í dag lýst yfir sem neyðarástandi á heimsvísu af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni eftir að vírusinn smitaðist til borgar þar sem tvær milljónir manna búa.

Ebólusmit í fjölmennri landamæraborg
Yfirvöld í Lýðveldinu Kongó hafa nú staðfest að ebólusmit hafi greinst í borginni Goma í austurhluta landsins í fyrsta sinn, en þar býr rúm ein milljón manna.

„Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi
Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn.

Ekki ástæða til að lýsa yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna ebólu
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur ákveðið að lýsa ekki yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna ebólufaraldursins í Austur-Kongó.

Endurkoma ebólu í Austur-Kongó sögð ógnvekjandi
Útbreiðsla veirunnar heldur áfram að aukst þrátt fyrir að meira en átta mánuðir séu liðnir frá því að fyrsta smitið greindist. Það hefur aðeins gerst einu sinni áður, í faraldrinum sem dró á tólfta þúsund manns til bana í Vestur-Afríku frá 2013 til 2016.

Þúsund látin en hjálparstarf í hættu
Eitt þúsund hafa nú látið lífið í ebólufaraldrinum í Austur-Kongó, þeim næstversta í sögunni. Þrátt fyrir alvöru málsins segir framkvæmdastjóri WHO að fjármagn fyrir lífsnauðsynlega hjálparstarfsemi berist ekki.

Stutt í að þúsund hafi dáið vegna ebólu í Austur-Kongó
Faraldurinn hefur herjað á íbúa landsins í um níu mánuði en hjálparstarf og bólusetningar hafa ekki gengið nægilega vel.

Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum
Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó.