
Kópavogur

Átján Rúmenar leitað til Eflingar
Verkamenn sem störfuðu fyrir starfsmannaleiguna Menn í vinnu eru sagðir sitja uppi með stóra skattaskuld. Verktaki sem réði menn til vinnu frá starfsmannaleigunni telur að vitundarvakning hafi orðið meðal verktaka um slæm kjör verkafólks.

Rannsaka hvort fjöldi Rúmena sé í nauðungarvinnu: „Ég efast um að fólk myndi bjóða húsdýrum svona aðstæður eða aðbúnað“
Grunur leikur á að fjöldi Rúmena sé í nauðungarvinnu hjá starfsmannaleigu á höfuðborgarsvæðinu. Verkamenn sem fréttastofa ræddi við segjast vera peningalausir, svangir og hræddir. ASÍ, Efling og Vinnumálastofnun rannasaka málið og hefur lögreglu verið gert viðvart.

Kom að árásarmanninum taka piltinn hálstaki
Vagnstjóri hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu sem kom að árás manns á þrjá unglinga í strætóskýli í Kópavogi í gærkvöldi segir aðkomuna hafa verið ljóta.

Boða rómantíska stemmningu á sundlaugarbakkanum
Vetrarhátíð fer fram í Kópavogi dagana 8. og 9. febrúar.

Fimmtán ára ökumaður stöðvaður í Kópavogi
Félagar drengsins náðu að forða sér á hlaupum þegar lögregla lét ökumanninn stöðva bílinn.

Dalur dauðans, miðbæjarflot og ljósaganga á Vetrarhátíð 2019
Vetrarhátíð verður haldin dagana 7. – 9. febrúar næstkomandi. Hátíðin er nú haldin í 18. sinn og fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.

Flutt á slysadeild eftir bruna í íbúðarhúsi í Kópavogi
Eldur kviknaði í íbúðarhúsi við Holtagerði í Kópavogi um hádegisbil í dag. Íbúi á efri hæð hússins var fluttur á slysadeild.

Eftirlitsmyndavélar settar á Kársnes
Þetta eru ekki fyrstu eftirlitsmyndavélarnar sem Kópavogsbær kemur fyrir en slíkt hefur einnig verið gert í Sala- og Lindahverfi.

Vettvangsferð verður farin á Búlluna í máli gegn lögreglumanni
Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjaness í gær í máli lögreglumanns sem ákærður hefur verið vegna handtöku við Hamborgarabúlluna í Kópavogi vorið 2017, en hinn handtekni tvífótbrotnaði við handtökuna.

Greiða 17.500 krónur fyrir nóttina í neyðarskýli
Garðabær og Hafnafjörður hafa gengið að óskum Reykjavíkurborgar um að greiða 17.500 króna gistináttagjald fyrir íbúa sveitafélagsins sem gista í neyðarskýlum borgarinnar. Kópavogur tekur málið fyrir í næstu viku.

Ekki séð aðrar eins óspektir á skólaballi í langan tíma
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi á skemmtun Nemendafélags Menntaskólans í Kópavogi í Reiðhöllinni í Víðidal.

Hnífstunguárás í Fjölsmiðjunni í Kópavogi
Karlmaður á tvítugsaldri var handtekinn vegna líkamsárásar með eggvopni.

Álfurinn í Kópavogi hættur sölu á sígarettum
Það er algjör vitleysa að reykja, þú brennir peninga á því að kveikja, þetta segir í laginu Tóm Tjara. Nú hefursöluturninn Álfurinn í Kópavogi tekið skref að því að minnka reykinga "vitleysuna“. Sölu á sígarettum hefur nefnilega verið hætt.

Kviknaði í kofa í Kópavogi
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan 14:09 í dag þar sem kviknað hafði í kofa úti í garði við íbúðarhús í Kópavogi.

Innbrotsþjófar stálu jólagjöfum í Kópavogi
Talsverður erill hjá lögreglu í gærkvöldi og nótt.

Grunsamlegur jólasveinn vekur óhug í Salahverfinu
Lögreglan í Kópavogi segir vissara að vera að varðbergi gagnvart jólasveininum.

Umboðsmaður Alþingis segir Kópavogsbæ hafa brotið lög
Umboðsmaður hefur úrskurðað í stórfurðulegu deilumáli í Kópavogi hjónunum Lilju Katrínu og Guðmundi R Einarssyni í vil.

Erfitt að minnka mengun vegna sprengiefnasölu hjálparsveita
Vitnar Sigurbjörg þar til skýrslu sem lögð var fram í bæjarráði Kópavogs um miðjan september síðastliðinn.

Yngri en átján ára fá frítt í sund
Þetta var samþykkt af bæjarstjórn Kópavogs.

Kostar 6 milljónir króna að farga gervigrasvelli
Aukin áhersla er lögð á að endurnýta gervigras þegar skipt er um það á íþróttavöllum.

Eftirlitsvélar komi í stað hraðahindrana
Kópavogsbær ætlar að kanna viðhorf íbúa á Kársnesi til þess að hraðahindranir verði fjarlægðar og hraðamyndavélakerfi verði sett upp ásamt því að umferðarhraði verði lækkaður.

Krefjast þess að bærinn kaupi Oddfellowblett
Hjón krefjast þess að Kópavogsbær kaupi af þeim svokallaðan Oddfellowblett og greiði fyrir það "fullt verð“.

Tvö og hálft ár fyrir innbrotið í Gullsmiðju Óla
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir innbrot í skartgripabúðina Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi í maí síðastliðnum og sautján umferðar- og fíkniefnalagabrot.

Rafretta sprakk með miklum látum í strætó
Eigandi rafrettunnar meiddist.

Ók af vettvangi þar sem þrjár ungar konur slösuðust
Karlmaður um tvítugt sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Kópavogi síðdegis laugardaginn 24. febrúar.

Ekið á gangandi vegfaranda í Kópavogi
Sá sem ekið var á var fluttur á slysadeild og er talinn hafa fótbrotnað.

Íbúar á Vatnsenda lýsa óöld og ótta á svæðinu
Kópavogsbær hyggst gangast fyrir fundi vegna kvartana íbúa á Vatnsenda undan vanhirðu á yfirgefnum sumarbústöðum og ótta íbúanna við hústökumenn og spellvirki þeirra.

Bæjarfulltrúar skelkaðir fyrir bocciaviðureign
Öldungaráð Kópavogsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að skora eldri borgara sveitarfélagsins á hólm í bocciaknattleik. Bæjarfulltrúi segir að það muni verða á brattann að sækja.

Einn „grjótharður“ ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Brotaþoli fer fram á 3,5 milljónir í bætur.

Stórt skref í átt að brú yfir Fossvog
Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti á fundi sínum á þriðjudag afgreiðslu skipulagsráðs þess efnis að tillaga að deiliskipulagi brúar yfir Fossvog verði auglýst.