Hafnarfjörður

Fréttamynd

Var með hníf í bílnum sér til varnar

Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina.

Innlent
Fréttamynd

Vignir einnig hættur

Vignir Svavarsson er annar leikmaður Hauka og fyrrum landsliðsmaður sem tilkynnir það að handboltaskórnir séu komnir upp í hillu.

Handbolti
Fréttamynd

Ásgeir Örn leggur skóna á hilluna

Farsælum ferli handboltamannsins Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar er lokið. Aðeins einn leikmaður hefur farið á fleiri stórmót með íslenska landsliðinu en hann.

Handbolti
Fréttamynd

Sandra Líf fannst látin

Sandra Líf Þórarinsdóttir Long, sem leitað hefur verið að frá því aðfaranótt laugardags, fannst látin á þriðja tímanum í dag í fjörunni á Álftanesi, ekki langt frá upphafsstað leitarinnar um helgina.

Innlent
Fréttamynd

Leit að Söndru hætt í dag

Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag.

Innlent
Fréttamynd

Morðið í Hafnarfirði: Lögregla var á heimilinu fimm tímum fyrir andlátið

Lögreglan í Hafnarfirði hafði áður verið kölluð til vegna ástands mannsins, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana aðfaranótt mánudags. Fimm klukkustundum síðar er hann talinn hafa raðist á móður sína. Yfirlögregluþjónn segir að ekki hafi verið lagaskilyrði til að fjarlægja manninn af heimilinu í fyrra útkallinu.

Innlent
Fréttamynd

Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf

Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent