Akureyri Starfsmaður Landsnets við góða heilsu og kominn af sjúkrahúsi Starfsmaður Landsnets sem fluttur var á sjúkrahús í gær eftir að skammhlaup varð í tengivirkinu á Rangárvöllum er við góða heilsu og er kominn heim af sjúkrahúsi. Innlent 6.8.2020 13:29 Rafmagn komið aftur á í Eyjafirði Tekist hefur að koma rafmagni á til allra notenda sem urðu fyrir truflun eftir að útleysing spennis í tengivirkinu á Rangárvöllum olli rafmagnsleysi í Eyjafirði Innlent 5.8.2020 14:27 Rafmagnslaust á Akureyri og víðar Rafmagnslaust er á Akureyri, Dalvík og nágrenni eftir útleysingu spennis í tengivirkinu á Rangarávöllum fyrr í dag. Innlent 5.8.2020 11:15 Þrjátíu í sóttkví á Akureyri eftir að sjúkraþjálfari smitaðist Sjúkraþjálfari hjá sjúkraþjálfunarstöðinni Stíg á Akureyri greindist með Covid-19 á laugardag. Í kjölfarið voru þrjátíu skjólstæðingar hans sendir í sóttkví. Innlent 4.8.2020 12:33 Gagnrýnir yfirvöld fyrir stuttan fyrirvara um hertar aðgerðir Vísa þurfti mörgum frá tjaldsvæðum á Akureyri um helgina. Að sögn framkvæmdastjóra tjaldsvæða Skátanna á Akureyri var mikil aðsókn á tjaldsvæði á Akureyri um helgina en þurft hafi að vísa fólki frá vegna mannmergðar og kórónuveirutakmarkana. Innlent 4.8.2020 11:00 Tjaldsvæðin á Akureyri full í nótt, mannlaus brenna í Eyjum Töluvert er af ferðafólki á Akureyri og voru tjaldsvæðin þar full að því marki sem nýjar og hertar sóttvarnareglur leyfa í nótt, að sögn lögreglunnar á Akureyri. Engin teljandi vandræði voru í nótt en tveir voru þó kærðir fyrir ölvunarakstur. Innlent 1.8.2020 07:54 Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. Innlent 31.7.2020 17:51 Tjaldsvæðin búa sig undir að vísa fólki frá Hert samkomubann sem tekur gildi á morgun hefur mikil áhrif starfsemi tjaldsvæða sem bjuggu sig undir eina stærstu ferðahelgi ársins um helgina. Forsvarsmaður tjaldsvæðanna á Akureyri ræður fólki sem ætlaði sér að tjalda þar frá því að leggja í hann. Innlent 30.7.2020 16:12 Tveimur hátíðum aflýst meðan nýju reglurnar voru kynntar Tveimur útihátíðum um verslunarmannahelgina var aflýst á meðan blaðamannafundur stjórnvalda um hertar kórónuveiruaðgerðir stóð yfir. Innlent 30.7.2020 11:30 Hafdís best og vill vera þeim yngri fyrirmynd: Hef fundið að ég er ekki sú vinsælasta Hafdís Sigurðardóttir hefur unnið fjölmörg verðlaun fyrir Ísland, jafnvel með rifinn liðþófa í hné, slegið lífseig Íslandsmet en líka þurft að sætta sig við að vera „einu kreditkorti“ frá sæti á Ólympíuleikum og vera utanveltu í íslenska landsliðinu. Sport 27.7.2020 15:02 Hækka aldurstakmark á tjaldstæðum í 20 ár Fjölskylduhátíðin Ein með öllu á Akureyri verður haldin með óhefðbundnu sniði á Akureyri nú um verslunarmannahelgina vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 27.7.2020 10:37 Guðbjörg Jóna með besta afrekið en FH-ingar með flesta titla Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH eru sprettharðasta fólk landsins í dag miðað við það að þau unnu 100 metra hlaup á fyrri keppnisdegi Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri. Sport 25.7.2020 16:31 Ingvar Íslandsmeistari á Akureyri degi eftir að hafa hjólað frá Siglufirði Ingvar Ómarsson varð sjöunda árið í röð Íslandsmeistari í ólympískum fjallahjólreiðum á Akureyri í gær, degi eftir að hafa orðið bikarmeistari í götuhjólreiðum. Sport 25.7.2020 15:30 Fundin heil á húfi Konan sem björgunarsveitir leituðu að á Norðurlandi í nótt er fundin. Innlent 22.7.2020 12:03 Afla gagna úr myndavélum og símkerfum fyrir leitina Aðgerðastjórn björgunarsveita og lögreglu hafa fundað í morgun og unnið úr gögnum sem gætu hjálpað til við leitina að Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur. Innlent 22.7.2020 11:54 Björgunarsveitir leituðu að Ílónu í nótt Björgunarsveitir á Norðurlandi leituðu að Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur í nótt. Innlent 22.7.2020 06:36 Fresta lokun fangelsisins á Akureyri Dómsmálaráðherra segist hafa farið fram á það við fangelsismálastjóra að lokun fangelsisins á Akureyri verði frestað til 15. september. Innlent 16.7.2020 16:59 Enn svekktari eftir fundinn en fyrir hann Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn á Akureyri, segist svekkt eftir fund sinn með aðilum málsins er snýr að lokun fangelsisins á Akureyri. Innlent 14.7.2020 13:15 Dúxinn ánægður með að réttlætið hafi sigrað HA tilkynnti í dag að allir umsækjendur með stúdentspróf, sem ekki fengu inngöngu í skólann nú í vor, myndu fá jákvætt svar um skólavist fyrir lok dags í dag. Innlent 10.7.2020 16:09 Vísar ásökunum um vanrækslu gjafa á bug Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, vísar á bug ásökunum um að skólinn hafi svívirt minningu konu hvers afkomendur ánöfnuðu Háskólanum jörðina Végeirsstaði, húsakost, málverkasafn og fjármuni fyrir rúmum tveimur áratugum. Innlent 9.7.2020 18:12 Skólinn hafi leyft rausnarlegri gjöf ömmunnar að breytast í „sögusvið hryllingsmyndar“ Barnabarn konu, sem ásamt systkinum sínum ánafnaði Háskólanum á Akureyri jörðina Végeirsstaði, húsakost, málverkasafn og fjármuni fyrir rúmum tveimur áratugum, segir skólann „svívirða minningu“ hennar með því að hafa ekki hirt um uppihald jarðarinnar. Innlent 9.7.2020 16:01 Opið bréf til dómsmálaráðherra Sæl Áslaug, ég freista þess að skrifa þér og hvetja þig til hverfa frá áformum um að loka fangelsinu á Akureyri. Skoðun 9.7.2020 12:07 Segir ekkert samráð hafa átt sér stað við ákvörðun um að loka fangelsinu á Akureyri Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir harðlega ákvörðun Fangelsismálastofnunar að loka fangelsinu á Akureyri en til stendur að loka fangelsinu um næstu mánaðamót. Innlent 8.7.2020 18:14 Logi harmar lokun fangelsis á Akureyri Formaður Samfylkingarinnar segir lokunina hörmuleg tíðindi. Hann vill fara í þveröfuga átt og hefja markvissa uppbyggingu fyrir norðan. Innlent 6.7.2020 20:19 Var sex ára þegar hún sá Kötlugos 1918 og fagnar 108 ára afmæli í dag Dóra Ólafsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, fagnar 108 ára afmæli í dag. Hún man vel eftir Kötlugosinu 1918 og rámar einnig í tíma spænsku veikinnar á Íslandi. Innlent 6.7.2020 20:02 Framkvæmdastjóri KA vonast eftir nýjum heimavelli í síðasta lagi árið 2024 „Völlurinn var ekki upp á sitt besta í gær, það eru margar ástæður fyrir því en kannski sú helsta að hér var búið að spila 200 leiki á N1 mótinu daganna á undan,“ sagði Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA í viðtali við Stöð 2 en mikið hefur verið rætt um ástand Greifavöllsins, þar sem KA spilar heimaleiki sína, undanfarið og sagði Óskar Hrafn þjálfari Breiðabliks undirlag vallarins það versta í efstu deild í Evrópu. Íslenski boltinn 6.7.2020 20:02 Loka fangelsinu á Akureyri Fangelsinu á Akureyri, minnstu rekstrareiningu Fangelsismálastofnunar, verður lokað. Innlent 6.7.2020 15:23 Enn renna menn á Greifavelli: Slitin krossbönd, rauð spjöld, vítaspyrnur og töpuð stig Er Greifavöllur, heimavöllur KA í Pepsi Max deildinni, þeirra erfiðasti mótherji? Íslenski boltinn 6.7.2020 14:00 Kjarnafæði og Norðlenska sameinast Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna. Viðskipti innlent 6.7.2020 12:51 Metfjöldi þátttakenda á N1 mótinu 212 lið tóku þátt á N1-mótinu, eða tvöþúsund keppendur, sem er metfjöldi á þessu magnaða móti. Nokkrum nýjum reglum var bætt við mótið í ár. Íslenski boltinn 5.7.2020 19:00 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 55 ›
Starfsmaður Landsnets við góða heilsu og kominn af sjúkrahúsi Starfsmaður Landsnets sem fluttur var á sjúkrahús í gær eftir að skammhlaup varð í tengivirkinu á Rangárvöllum er við góða heilsu og er kominn heim af sjúkrahúsi. Innlent 6.8.2020 13:29
Rafmagn komið aftur á í Eyjafirði Tekist hefur að koma rafmagni á til allra notenda sem urðu fyrir truflun eftir að útleysing spennis í tengivirkinu á Rangárvöllum olli rafmagnsleysi í Eyjafirði Innlent 5.8.2020 14:27
Rafmagnslaust á Akureyri og víðar Rafmagnslaust er á Akureyri, Dalvík og nágrenni eftir útleysingu spennis í tengivirkinu á Rangarávöllum fyrr í dag. Innlent 5.8.2020 11:15
Þrjátíu í sóttkví á Akureyri eftir að sjúkraþjálfari smitaðist Sjúkraþjálfari hjá sjúkraþjálfunarstöðinni Stíg á Akureyri greindist með Covid-19 á laugardag. Í kjölfarið voru þrjátíu skjólstæðingar hans sendir í sóttkví. Innlent 4.8.2020 12:33
Gagnrýnir yfirvöld fyrir stuttan fyrirvara um hertar aðgerðir Vísa þurfti mörgum frá tjaldsvæðum á Akureyri um helgina. Að sögn framkvæmdastjóra tjaldsvæða Skátanna á Akureyri var mikil aðsókn á tjaldsvæði á Akureyri um helgina en þurft hafi að vísa fólki frá vegna mannmergðar og kórónuveirutakmarkana. Innlent 4.8.2020 11:00
Tjaldsvæðin á Akureyri full í nótt, mannlaus brenna í Eyjum Töluvert er af ferðafólki á Akureyri og voru tjaldsvæðin þar full að því marki sem nýjar og hertar sóttvarnareglur leyfa í nótt, að sögn lögreglunnar á Akureyri. Engin teljandi vandræði voru í nótt en tveir voru þó kærðir fyrir ölvunarakstur. Innlent 1.8.2020 07:54
Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. Innlent 31.7.2020 17:51
Tjaldsvæðin búa sig undir að vísa fólki frá Hert samkomubann sem tekur gildi á morgun hefur mikil áhrif starfsemi tjaldsvæða sem bjuggu sig undir eina stærstu ferðahelgi ársins um helgina. Forsvarsmaður tjaldsvæðanna á Akureyri ræður fólki sem ætlaði sér að tjalda þar frá því að leggja í hann. Innlent 30.7.2020 16:12
Tveimur hátíðum aflýst meðan nýju reglurnar voru kynntar Tveimur útihátíðum um verslunarmannahelgina var aflýst á meðan blaðamannafundur stjórnvalda um hertar kórónuveiruaðgerðir stóð yfir. Innlent 30.7.2020 11:30
Hafdís best og vill vera þeim yngri fyrirmynd: Hef fundið að ég er ekki sú vinsælasta Hafdís Sigurðardóttir hefur unnið fjölmörg verðlaun fyrir Ísland, jafnvel með rifinn liðþófa í hné, slegið lífseig Íslandsmet en líka þurft að sætta sig við að vera „einu kreditkorti“ frá sæti á Ólympíuleikum og vera utanveltu í íslenska landsliðinu. Sport 27.7.2020 15:02
Hækka aldurstakmark á tjaldstæðum í 20 ár Fjölskylduhátíðin Ein með öllu á Akureyri verður haldin með óhefðbundnu sniði á Akureyri nú um verslunarmannahelgina vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 27.7.2020 10:37
Guðbjörg Jóna með besta afrekið en FH-ingar með flesta titla Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH eru sprettharðasta fólk landsins í dag miðað við það að þau unnu 100 metra hlaup á fyrri keppnisdegi Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri. Sport 25.7.2020 16:31
Ingvar Íslandsmeistari á Akureyri degi eftir að hafa hjólað frá Siglufirði Ingvar Ómarsson varð sjöunda árið í röð Íslandsmeistari í ólympískum fjallahjólreiðum á Akureyri í gær, degi eftir að hafa orðið bikarmeistari í götuhjólreiðum. Sport 25.7.2020 15:30
Fundin heil á húfi Konan sem björgunarsveitir leituðu að á Norðurlandi í nótt er fundin. Innlent 22.7.2020 12:03
Afla gagna úr myndavélum og símkerfum fyrir leitina Aðgerðastjórn björgunarsveita og lögreglu hafa fundað í morgun og unnið úr gögnum sem gætu hjálpað til við leitina að Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur. Innlent 22.7.2020 11:54
Björgunarsveitir leituðu að Ílónu í nótt Björgunarsveitir á Norðurlandi leituðu að Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur í nótt. Innlent 22.7.2020 06:36
Fresta lokun fangelsisins á Akureyri Dómsmálaráðherra segist hafa farið fram á það við fangelsismálastjóra að lokun fangelsisins á Akureyri verði frestað til 15. september. Innlent 16.7.2020 16:59
Enn svekktari eftir fundinn en fyrir hann Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn á Akureyri, segist svekkt eftir fund sinn með aðilum málsins er snýr að lokun fangelsisins á Akureyri. Innlent 14.7.2020 13:15
Dúxinn ánægður með að réttlætið hafi sigrað HA tilkynnti í dag að allir umsækjendur með stúdentspróf, sem ekki fengu inngöngu í skólann nú í vor, myndu fá jákvætt svar um skólavist fyrir lok dags í dag. Innlent 10.7.2020 16:09
Vísar ásökunum um vanrækslu gjafa á bug Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, vísar á bug ásökunum um að skólinn hafi svívirt minningu konu hvers afkomendur ánöfnuðu Háskólanum jörðina Végeirsstaði, húsakost, málverkasafn og fjármuni fyrir rúmum tveimur áratugum. Innlent 9.7.2020 18:12
Skólinn hafi leyft rausnarlegri gjöf ömmunnar að breytast í „sögusvið hryllingsmyndar“ Barnabarn konu, sem ásamt systkinum sínum ánafnaði Háskólanum á Akureyri jörðina Végeirsstaði, húsakost, málverkasafn og fjármuni fyrir rúmum tveimur áratugum, segir skólann „svívirða minningu“ hennar með því að hafa ekki hirt um uppihald jarðarinnar. Innlent 9.7.2020 16:01
Opið bréf til dómsmálaráðherra Sæl Áslaug, ég freista þess að skrifa þér og hvetja þig til hverfa frá áformum um að loka fangelsinu á Akureyri. Skoðun 9.7.2020 12:07
Segir ekkert samráð hafa átt sér stað við ákvörðun um að loka fangelsinu á Akureyri Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir harðlega ákvörðun Fangelsismálastofnunar að loka fangelsinu á Akureyri en til stendur að loka fangelsinu um næstu mánaðamót. Innlent 8.7.2020 18:14
Logi harmar lokun fangelsis á Akureyri Formaður Samfylkingarinnar segir lokunina hörmuleg tíðindi. Hann vill fara í þveröfuga átt og hefja markvissa uppbyggingu fyrir norðan. Innlent 6.7.2020 20:19
Var sex ára þegar hún sá Kötlugos 1918 og fagnar 108 ára afmæli í dag Dóra Ólafsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, fagnar 108 ára afmæli í dag. Hún man vel eftir Kötlugosinu 1918 og rámar einnig í tíma spænsku veikinnar á Íslandi. Innlent 6.7.2020 20:02
Framkvæmdastjóri KA vonast eftir nýjum heimavelli í síðasta lagi árið 2024 „Völlurinn var ekki upp á sitt besta í gær, það eru margar ástæður fyrir því en kannski sú helsta að hér var búið að spila 200 leiki á N1 mótinu daganna á undan,“ sagði Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA í viðtali við Stöð 2 en mikið hefur verið rætt um ástand Greifavöllsins, þar sem KA spilar heimaleiki sína, undanfarið og sagði Óskar Hrafn þjálfari Breiðabliks undirlag vallarins það versta í efstu deild í Evrópu. Íslenski boltinn 6.7.2020 20:02
Loka fangelsinu á Akureyri Fangelsinu á Akureyri, minnstu rekstrareiningu Fangelsismálastofnunar, verður lokað. Innlent 6.7.2020 15:23
Enn renna menn á Greifavelli: Slitin krossbönd, rauð spjöld, vítaspyrnur og töpuð stig Er Greifavöllur, heimavöllur KA í Pepsi Max deildinni, þeirra erfiðasti mótherji? Íslenski boltinn 6.7.2020 14:00
Kjarnafæði og Norðlenska sameinast Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna. Viðskipti innlent 6.7.2020 12:51
Metfjöldi þátttakenda á N1 mótinu 212 lið tóku þátt á N1-mótinu, eða tvöþúsund keppendur, sem er metfjöldi á þessu magnaða móti. Nokkrum nýjum reglum var bætt við mótið í ár. Íslenski boltinn 5.7.2020 19:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent