Keflavíkurflugvöllur

Greiðir skimunargjald fyrir viðskiptavini
Starfsfólk ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures fann fyrir því að viðskiptavinum þótti gjaldið fráhrindandi og tók málin því í eigin hendur.

Hundruð starfa vegna milljarða króna framkvæmda á varnarsvæðinu
Framkvæmdir fyrir rúmlega tuttugu og einn milljarð króna standa nú yfir eða eru í undirbúningi á varnarsvæðinu í Keflavík.

Icelandair fjölgar áfangastöðum í júlí: „Við erum að sjá mikinn áhuga á nágrannaþjóðunum“
Gert ráð fyrir að áfangastöðum Icelandair fjölgi verulega í júlí. Þá eru Íslendingar farnir að bóka flug í auknum mæli.

Sjá fyrir sér að Keflavík verði rafhleðslustöð alþjóðaflugs
Keflavíkurflugvöllur gæti orðið mikilvæg rafhleðslustöð fyrir fyrstu kynslóðir rafknúinna flugvéla sem ætlað er að komast yfir Atlantshafið. Hugmyndin var rædd á kynningarfundi þróunarfélags flugvallarins á dögunum.

Dwa nowe przypadki Covid-19 wykryte na lotnisku
Na lotnisku w Keflaviku, u dwóch osób zdiagnozowano COVID-19.

„Virðist vera að við séum aðeins að komast út úr logninu varðandi Covid“
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn brýndu landsmenn til dáða í baráttunni gegn kórónuveirunni á upplýsingafundi dagsins.

Gengur ekki að fólk sé að faðmast
Fólk sem kemur til landsins þarf að fara varlega þar til það fær niðurstöður úr skimun.

Svona var upplýsingafundurinn um opnun landamæra Íslands
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan tvö í dag.

Tveir greindust í veiruskimun á Keflavíkurflugvelli
Tveir greindust með kórónuveiruna í landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær og eru virk smit á landinnu því sex talsins.

Boða til upplýsingafundar um opnun landamæra Íslands
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan tvö í dag.

Aðskotahlutur sprengdi dekk á vél Norwegian
Rannsóknarnefnd flugslysa hefur skilað lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks sem varð við flugtak Boeing 737-800 flugvélar Norwegian Air frá Keflavíkurflugvelli þann 16. júní 2018.

Pierwsi przyjezdni zostali poddani testom na lotnisku
Pierwsza runda kontroli pasażerów, którzy przybyli dziś rano do Islandii, zakończyła się sukcesem.

Fagnaðarfundir þegar ástvinir hittust í Leifsstöð eftir langa bið
Landamæri Íslands voru formlega opnuð ferðamönnum í dag og urðu fagnaðarfundirnir á Keflavíkurflugvelli. Skimun gekk vel en einum Bandaríkjamanni var vísað úr landi. Fyrsta flugvél lenti í morgun og meðal farþega var móðir sem hafði ekki hitt börnin sín síðan á jólunum.

Komin heim eftir langa fjarveru: „Ég er ekki búin að sjá börnin mín síðan á jólunum“
Kristín Hannesdóttir var á meðal þeirra farþega sem komu til landsins með flugi Wizz air frá London, en það var fyrsta flugið sem lenti hér á landi eftir að skimun hófst á Keflavíkurflugvelli.

Skimun gengið vel en einum snúið við til London
Yfirlögregluþjónn hjá flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum, segir að fyrsta lota skimunar á farþegum sem lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun hafi gengið vel. Einum var snúið við á Keflavíkurflugvelli, en hann uppfyllti ekki skilyrði til að fara yfir landamærin.

Fyrstu farþegarnir skimaðir í morgun
Fyrstu farþegar sem skimaðir voru á Keflavíkurflugvelli lentu í dag klukkan 9:40. Um var að ræða flug ungverska lággjaldaflugfélagsins Wizz Air frá London.

Boða til fundar á Suðurnesjum um kjaraviðræður á háannatíma á Keflavíkurflugvelli
Boðað hefur verið til fundar hjá Landssambandi lögreglumanna á Suðurnesjum í dag þar sem staða kjaraviðræðna lögreglumanna verður kynnt. Stjórn sambandsins mun funda í Reykjanesbæ klukkan 15 og verður svo haldinn almennur félagsfundur klukkan 16.

Frekari afléttingar samkomubanns og skimun hefst á Keflavíkurflugvelli
Nú á miðnætti tóku gildi frekari tilslakanir á samkomubanni hér á landi. Nú mega 500 manns koma saman, en eftir síðustu tilslakanir var leyfileg tala 200. Skimun fyrir kórónuveirunni hjá farþegum á Keflavíkurflugvelli hefst í dag.

Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra
Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum.

Svona fer skimun fram á Keflavíkurflugvelli
Undirbúningur fyrir skimun á Keflavíkurflugvelli er á lokastigi. Settir hafa verið upp tíu sýnatökubásar og munu um 60 manns koma með beinum hætti að sýnatöku. Farþegum sem neita að fara í skimun eða sóttkví á landamærum Íslands verður vísað úr landi.

Svona er skimunaraðstaðan á Keflavíkurflugvelli
Verið er að leggja lokahönd á uppsetningu skimunaraðstöðunnar á Keflavíkurflugvelli.

Von á nokkur hundruð farþegum
Von er á nokkur hundruð farþegum í sjö flugvélum á mánudag þegar nýjar reglur vegna komu ferðamanna taka gildi og skimun vegna kórónuveirunnar hefst í Keflavík. Flestir koma frá Kaupmannahöfn og þá helst Íslendingar að koma heim í frí.

Von á sjö vélum til Keflavíkur á mánudag
Samkvæmt flugáætlun er von á sjö flugvélum til Keflavíkur á mánudag.

Allir þurfa að vera með andlitsgrímur
Dómsmálaráðherra segir að fleiri ferðamenn virðist vera væntanlegir til landsins næstu tvær vikurnar en búist var við. Allir farþegar sem koma til Íslands þurfa að vera með andlitsgrímur á leið til landsins og í Leifsstöð.

Segir ekkert ríki í raun vita hvernig eigi að opna landamæri eftir heimsfaraldur
Víðir Reynisson ræddi fyrirhugaða opnun landamæranna í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Alvarlegasta smithættan á djamminu
Fimm hundruð manns mega koma saman frá og með næsta mánudegi þegar samkomubanni verður aflétt frekar. Skemmti- og vínveitingastöðum verður áfram lokað klukkan ellefu en óvíst er hvenær því verður breytt.

Brottfarareftirlit ef Ísland slakar á ferðatakmörkunum Schengen
Áfram stendur til að opna landamærin þann 15. júní næstkomandi fyrir ferðamönnum innan Schengen og byrja að skima þá við komuna til landsins.

Ólíklegt að sýnatakan reynist flöskuháls þar sem færri verða á ferðinni
Ólíklegt er að afkastageta við sýnatökur í Keflavík verði hindrun þar sem ferðamenn verða að líkum færri í fyrstu að sögn Icelandair. Hátt í fjörutíu prósent landsmanna hyggja á ferðalög til útlanda á þessu ári samkvæmt könnun.

Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna
Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi.

Icelandair flýgur til ellefu áfangastaða
Icelandair stefnir á flug til tíu áfangastaða frá og með 15. júní næstkomandi, en þá verður ferðatakmörkunum hingað til lands breytt.