Brennslan Snorri Björns: Mesti ávinningurinn í því að hlaupa nógu hægt „Nýja leiðin er bara að hlaupa nógu hægt þannig að þú sért bara í rólegheitunum. Þannig að þú sért ekkert að erfiða, þar er mesti ávinningurinn,“ segir þáttarstjórnandinn og hlaupagarpurinn Snorri Björnsson við viðtali í Brennslunni. Lífið 10.8.2021 12:30 Gummi Emil trúir ekki á boð og bönn „Alltof algeng mistök hjá fólki, sérstaklega núna, er að byrja of hratt. Það er kannski búið að fá sér bjór þrjá til fjóra daga í viku og fer svo beint í átak,“ segir einkaþjálfarinn Guðmundur Emil í samtali við Brennsluna á FM957. Lífið 7.8.2021 10:01 Ekki sniðugt að klappa lúsmýi frekar en geitungum „Ég var að lenda í fyrsta skipti í þessari pest, þessu lúsmý. Ég hef séð fullt af myndum en hef alltaf sloppið við þetta, en ég slapp ekki núna,“ segir útvarpsmaðurinn Rikki G í Brennslunni í gær. Lífið 7.7.2021 07:00 Forstjóri Play spilaði með Bubba Morthens í dalnum á Þjóðhátíð Play fór í jómfrúarflug sitt í dag og var flogið til London. Birgir Jónsson forstjóri Play mætti í yfirheyrslu í Brennsluna á FM957. Lífið 24.6.2021 21:46 Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. Tónlist 3.6.2021 10:31 Steinrotaðist í gleðskap: „Slæmar hugmyndir enda alltaf illa“ „Ég er enginn Einstein edrú og hvað þá þegar ég er kominn í glas,“ segir fjölmiðlamaðurinn uppátækjasami Rikki G í símaspjalli við Brennsluna í morgun. Lífið 31.5.2021 13:31 Jói Ásbjörns og faðir Rúriks í salnum í kvöld: „Hausinn á mér er fullur af upplýsingum“ Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, tekur þátt í úrslitaþættinum í þýsku útgáfunni af Allir geta dansað, Let´s Dance. Lífið 28.5.2021 11:31 Áslaug Arna les upp andstyggilegar athugasemdir um sig Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir sem skrifaðar hafa verið um hana á veraldarvefnum. Lífið 27.5.2021 14:31 Búin að finna ástina á Íslandi og gefur út nýtt ástarlag Söngkonan Klara Elíasdóttir sendi frá sér lagið Skyline í dag af væntanlegri plötu. Þetta er þriðja smáskífan af plötunni sem Klara gefur út undir nafninu Klara Elias en lögin Paralyzed og Champagne hlutu góðar viðtökur hér á landi. Lífið 14.5.2021 18:31 Sér ekki eftir neinu Tónlistarmaðurinn Aron Can mætti í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 á dögunum. Lífið 5.5.2021 10:31 Sprenghlægileg yfirferð Bergs Ebba um samfélagsmiðla Bergur Ebbi Benediktsson mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og tók þátt í dagskrárliðinn Yfirheyrslan. Lífið 28.4.2021 13:31 Nökkvi Fjalar borðaði þrjú grömm af ofskynjunarsveppum eftir sjö daga föstu Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason fastaði í viku á dögunum og endaði síðan föstuna á því að borða þrjú grömm af ofskynjunarsveppum. Lífið 16.4.2021 14:32 Björn Leifs tók 250 kíló í réttstöðulyftu þegar tilkynnt var um opnun Líkamsræktarstöðvar opnuðu aftur í dag eftir þriggja vikna lokun vegna heimsfaraldursins. Margir fögnuðu þessum fréttum, þar á meðal Björn Leifsson eigandi World Class. Lífið 15.4.2021 12:30 Finnur aðallega fyrir fordómum frá öðrum konum: „Lít bara á það sem afbrýðisemi“ Akureyringurinn Klara Sif Magnúsdóttir segist hafa grætt fimmtán milljónir á því að selja djarfar myndir af sér á vefsíðunni þekktu Only Fans. Lífið 13.4.2021 07:02 Suncity gefur út nýtt lag og stefnir út fyrir landsteinana Tónlistar- og baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir gefur á miðnætti út nýtt lag undir listamannsnafni sínu Suncity. Adios er annað lagið sem hún gefur út á ferlinum og var það frumflutt í Brennslunni í dag. Lífið 8.4.2021 18:30 Jói Fel var fimm daga að mála andlitsmynd af Rikka Leynigestur vikunnar í Brennslunni var myndlistarmaðurinn Jóhannes Felixsson eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður. Þau Kristín Ruth og Rikki G fengu tíu spurningar til að finna út hver leynigesturinn væri eins og heyra má í meðfylgjandi klippu. Lífið 7.4.2021 12:02 Virkir í athugasemdum misstu stjórnina við frétt Evu Bjarkar Í Brennslunni í morgun var mikið rætt um ummæli virkra í athugasemdum við umtalað viðtal við íþróttafréttakonuna Evu Björk Benediktsdóttur. Í viðtalinu lýsir Eva Björk upplifun sinni af dvöl á sóttvarnarhótelinu við Þórunnartún. Lífið 6.4.2021 21:00 Ætluðu að gera sex þætti en nú eru komnir 150 „Þessi fyrsti þáttur verður númer 150, í tíundu þáttaröðinni,“ segir Sindri Sindrason sem fer aftur af stað með Heimsókn á Stöð 2 í kvöld. Lífið 31.3.2021 10:40 Vandræðalegasta stefnumótið sem Kristjana hefur farið á Kristjana Arnarsdóttir, íþróttafréttakona og spyrill í Gettu Betur, mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. Lífið 25.3.2021 15:31 Svona lýsti Bassi fullnægingu fyrir hreinum sveini Raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. Lífið 23.3.2021 11:31 Fimm helstu kostir þess að búa einn Tónlistarmaðurinn Svavar Elliði mætti í Brennsluna í morgun og fór yfir fimm helstu kostina að búa einn. Lífið 17.3.2021 11:30 Daði Freyr í yfirheyrslu Daði Freyr mætti í Yfirheyrsluna á FM957 í gær og svaraði nokkrum skemmtilegum spurningum. Lífið 16.3.2021 07:00 Á hundrað gleraugu og fékk 1 í Versló Hæstaréttarlögmaðurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fór í dagskrárliðinn Yfirheyrslan. Lífið 3.3.2021 11:30 Vilhelm Neto rannsakar furðulegt mál í tengslum við Friðrik Dór Nokkuð einkennilega umræða hefur verið á Twitter-reikningi Vilhelms Neto síðustu daga. Lífið 23.2.2021 15:30 Djarfar myndir Eddu hrundu af stað bylgju nærfatamynda „Þetta byrjar sem sagt þannig að ég fæ skilaboð send inn í inboxið mitt frá gervireikningi og sú manneskja sendir mér mynd þar sem ég er á nærfötunum og skrifar við myndina, átt þú ekki kærasta? átt þú ekki foreldra? Þú ert ekki að taka neina ábyrgð sem opinber persóna og í raun segir þarna að ég ætti bara að skammast mín,“ segir Crossfit-stjarnan og einkaþjálfarinn Edda Falak í Brennslunni á FM957 í morgun. Lífið 16.2.2021 15:01 Lagið sem Friðrik Dór myndi syngja í miðjum ástarlotum Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson mætti í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 á dögunum og svaraði mis erfiðum spurningum. Lífið 15.2.2021 14:31 Fékk fulla vatnsfötu í andlitið í beinni útsendingu Nokkuð skemmtilegt atvik átti sér stað í morgunþætti FM957 Brennslunni í morgun. Lífið 4.2.2021 16:31 Bjarni Ben sýnir að hann getur í raun tekið 120 kíló í bekk Í Brennslunni á dögunum kom fram að Bjarni Benediktsson tæki 120 kíló í bekk þegar hann mætti í Yfirheyrsluna í þættinum. Lífið 3.2.2021 14:30 Tekur 120 kíló í bekk og hringir of sjaldan í mömmu Bjarni Benediktsson mætti í Brennsluna fyrir helgi og tók þátt í dagskrárliðnum Yfirheyrslan þar sem hann svaraði allskyns skemmtilegum spurningum. Lífið 1.2.2021 14:32 Ingó kominn í sótthreinsibransann „Ég veit ekki eiginlega hvar ég á að byrja með þessa sögu en hún tengist í raun öllu síðasta ári. Maður var orðin svolítið leiður á því að vera gigga allar helgar á milli staða. Svo kemur þetta ástand og það var bara fínt, ég fékk smá pásu frá giggunum,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð sem er byrjaður að flytja inn nýjar vörur sem kallast X-Mist og eru sótthreinsibrúsar. Lífið 15.1.2021 15:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Snorri Björns: Mesti ávinningurinn í því að hlaupa nógu hægt „Nýja leiðin er bara að hlaupa nógu hægt þannig að þú sért bara í rólegheitunum. Þannig að þú sért ekkert að erfiða, þar er mesti ávinningurinn,“ segir þáttarstjórnandinn og hlaupagarpurinn Snorri Björnsson við viðtali í Brennslunni. Lífið 10.8.2021 12:30
Gummi Emil trúir ekki á boð og bönn „Alltof algeng mistök hjá fólki, sérstaklega núna, er að byrja of hratt. Það er kannski búið að fá sér bjór þrjá til fjóra daga í viku og fer svo beint í átak,“ segir einkaþjálfarinn Guðmundur Emil í samtali við Brennsluna á FM957. Lífið 7.8.2021 10:01
Ekki sniðugt að klappa lúsmýi frekar en geitungum „Ég var að lenda í fyrsta skipti í þessari pest, þessu lúsmý. Ég hef séð fullt af myndum en hef alltaf sloppið við þetta, en ég slapp ekki núna,“ segir útvarpsmaðurinn Rikki G í Brennslunni í gær. Lífið 7.7.2021 07:00
Forstjóri Play spilaði með Bubba Morthens í dalnum á Þjóðhátíð Play fór í jómfrúarflug sitt í dag og var flogið til London. Birgir Jónsson forstjóri Play mætti í yfirheyrslu í Brennsluna á FM957. Lífið 24.6.2021 21:46
Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. Tónlist 3.6.2021 10:31
Steinrotaðist í gleðskap: „Slæmar hugmyndir enda alltaf illa“ „Ég er enginn Einstein edrú og hvað þá þegar ég er kominn í glas,“ segir fjölmiðlamaðurinn uppátækjasami Rikki G í símaspjalli við Brennsluna í morgun. Lífið 31.5.2021 13:31
Jói Ásbjörns og faðir Rúriks í salnum í kvöld: „Hausinn á mér er fullur af upplýsingum“ Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, tekur þátt í úrslitaþættinum í þýsku útgáfunni af Allir geta dansað, Let´s Dance. Lífið 28.5.2021 11:31
Áslaug Arna les upp andstyggilegar athugasemdir um sig Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir sem skrifaðar hafa verið um hana á veraldarvefnum. Lífið 27.5.2021 14:31
Búin að finna ástina á Íslandi og gefur út nýtt ástarlag Söngkonan Klara Elíasdóttir sendi frá sér lagið Skyline í dag af væntanlegri plötu. Þetta er þriðja smáskífan af plötunni sem Klara gefur út undir nafninu Klara Elias en lögin Paralyzed og Champagne hlutu góðar viðtökur hér á landi. Lífið 14.5.2021 18:31
Sér ekki eftir neinu Tónlistarmaðurinn Aron Can mætti í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 á dögunum. Lífið 5.5.2021 10:31
Sprenghlægileg yfirferð Bergs Ebba um samfélagsmiðla Bergur Ebbi Benediktsson mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og tók þátt í dagskrárliðinn Yfirheyrslan. Lífið 28.4.2021 13:31
Nökkvi Fjalar borðaði þrjú grömm af ofskynjunarsveppum eftir sjö daga föstu Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason fastaði í viku á dögunum og endaði síðan föstuna á því að borða þrjú grömm af ofskynjunarsveppum. Lífið 16.4.2021 14:32
Björn Leifs tók 250 kíló í réttstöðulyftu þegar tilkynnt var um opnun Líkamsræktarstöðvar opnuðu aftur í dag eftir þriggja vikna lokun vegna heimsfaraldursins. Margir fögnuðu þessum fréttum, þar á meðal Björn Leifsson eigandi World Class. Lífið 15.4.2021 12:30
Finnur aðallega fyrir fordómum frá öðrum konum: „Lít bara á það sem afbrýðisemi“ Akureyringurinn Klara Sif Magnúsdóttir segist hafa grætt fimmtán milljónir á því að selja djarfar myndir af sér á vefsíðunni þekktu Only Fans. Lífið 13.4.2021 07:02
Suncity gefur út nýtt lag og stefnir út fyrir landsteinana Tónlistar- og baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir gefur á miðnætti út nýtt lag undir listamannsnafni sínu Suncity. Adios er annað lagið sem hún gefur út á ferlinum og var það frumflutt í Brennslunni í dag. Lífið 8.4.2021 18:30
Jói Fel var fimm daga að mála andlitsmynd af Rikka Leynigestur vikunnar í Brennslunni var myndlistarmaðurinn Jóhannes Felixsson eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður. Þau Kristín Ruth og Rikki G fengu tíu spurningar til að finna út hver leynigesturinn væri eins og heyra má í meðfylgjandi klippu. Lífið 7.4.2021 12:02
Virkir í athugasemdum misstu stjórnina við frétt Evu Bjarkar Í Brennslunni í morgun var mikið rætt um ummæli virkra í athugasemdum við umtalað viðtal við íþróttafréttakonuna Evu Björk Benediktsdóttur. Í viðtalinu lýsir Eva Björk upplifun sinni af dvöl á sóttvarnarhótelinu við Þórunnartún. Lífið 6.4.2021 21:00
Ætluðu að gera sex þætti en nú eru komnir 150 „Þessi fyrsti þáttur verður númer 150, í tíundu þáttaröðinni,“ segir Sindri Sindrason sem fer aftur af stað með Heimsókn á Stöð 2 í kvöld. Lífið 31.3.2021 10:40
Vandræðalegasta stefnumótið sem Kristjana hefur farið á Kristjana Arnarsdóttir, íþróttafréttakona og spyrill í Gettu Betur, mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. Lífið 25.3.2021 15:31
Svona lýsti Bassi fullnægingu fyrir hreinum sveini Raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. Lífið 23.3.2021 11:31
Fimm helstu kostir þess að búa einn Tónlistarmaðurinn Svavar Elliði mætti í Brennsluna í morgun og fór yfir fimm helstu kostina að búa einn. Lífið 17.3.2021 11:30
Daði Freyr í yfirheyrslu Daði Freyr mætti í Yfirheyrsluna á FM957 í gær og svaraði nokkrum skemmtilegum spurningum. Lífið 16.3.2021 07:00
Á hundrað gleraugu og fékk 1 í Versló Hæstaréttarlögmaðurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fór í dagskrárliðinn Yfirheyrslan. Lífið 3.3.2021 11:30
Vilhelm Neto rannsakar furðulegt mál í tengslum við Friðrik Dór Nokkuð einkennilega umræða hefur verið á Twitter-reikningi Vilhelms Neto síðustu daga. Lífið 23.2.2021 15:30
Djarfar myndir Eddu hrundu af stað bylgju nærfatamynda „Þetta byrjar sem sagt þannig að ég fæ skilaboð send inn í inboxið mitt frá gervireikningi og sú manneskja sendir mér mynd þar sem ég er á nærfötunum og skrifar við myndina, átt þú ekki kærasta? átt þú ekki foreldra? Þú ert ekki að taka neina ábyrgð sem opinber persóna og í raun segir þarna að ég ætti bara að skammast mín,“ segir Crossfit-stjarnan og einkaþjálfarinn Edda Falak í Brennslunni á FM957 í morgun. Lífið 16.2.2021 15:01
Lagið sem Friðrik Dór myndi syngja í miðjum ástarlotum Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson mætti í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 á dögunum og svaraði mis erfiðum spurningum. Lífið 15.2.2021 14:31
Fékk fulla vatnsfötu í andlitið í beinni útsendingu Nokkuð skemmtilegt atvik átti sér stað í morgunþætti FM957 Brennslunni í morgun. Lífið 4.2.2021 16:31
Bjarni Ben sýnir að hann getur í raun tekið 120 kíló í bekk Í Brennslunni á dögunum kom fram að Bjarni Benediktsson tæki 120 kíló í bekk þegar hann mætti í Yfirheyrsluna í þættinum. Lífið 3.2.2021 14:30
Tekur 120 kíló í bekk og hringir of sjaldan í mömmu Bjarni Benediktsson mætti í Brennsluna fyrir helgi og tók þátt í dagskrárliðnum Yfirheyrslan þar sem hann svaraði allskyns skemmtilegum spurningum. Lífið 1.2.2021 14:32
Ingó kominn í sótthreinsibransann „Ég veit ekki eiginlega hvar ég á að byrja með þessa sögu en hún tengist í raun öllu síðasta ári. Maður var orðin svolítið leiður á því að vera gigga allar helgar á milli staða. Svo kemur þetta ástand og það var bara fínt, ég fékk smá pásu frá giggunum,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð sem er byrjaður að flytja inn nýjar vörur sem kallast X-Mist og eru sótthreinsibrúsar. Lífið 15.1.2021 15:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent