Franski boltinn PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. Fótbolti 6.8.2021 07:31 Sturlaðist á hliðarlínunni og var rekinn í sturtu í æfingaleik Það sauð allt upp úr á hliðarlínunni þegar Marseille og Villarreal mættust í æfingaleik á laugardagskvöld. Fótbolti 2.8.2021 07:01 Lille batt enda á átta ára einokun PSG Frakklandsmeistarar Lille höfðu betur gegn bikarmeisturum PSG í leiknum um meistara meistaranna en leikurinn fór fram í Tel Aviv í Ísrael. Fótbolti 1.8.2021 22:00 Elías Már spilaði í sigri Íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson gekk nýverið í raðir franska B-deildarliðsins Nimes og vann sinn fyrsta sigur með félaginu í dag. Fótbolti 31.7.2021 15:12 Elías Már á leið í frönsku B-deildina Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson er að ganga í raðir franska B-deildarliðsins Nimes frá hollenska liðinu Excelsior. Fótbolti 26.7.2021 20:00 Tilbúnir að bjóða Mbappe sömu laun og Neymar til þess að halda honum frá Real PSG undirbýr nú nýtt samningstilboð fyrir Kylian Mbappe til þess að halda honum frá því að skipta til Real Madrid. Fótbolti 17.7.2021 11:30 Góð vika verð enn betri fyrir Verratti Síðasta vika hefur verið ansi góð fyrir ítalska landsliðsmanninn Marco Verratti en hann hefur heldur betur haft ástæðu tli þess að fagna. Fótbolti 17.7.2021 09:14 Neymar sannfærði Ramos um að fara til PSG Sergio Ramos segir að Neymar hafi sannfært sig um að ganga til liðs við Paris Saint-Germain. Fótbolti 15.7.2021 14:00 Besti leikmaður EM til Parísar PSG náði einungis öðru sætinu í franska boltanum á síðustu leiktíð og þeir hafa heldur betur safnað liði fyrir næstu leiktíð. Fótbolti 14.7.2021 18:59 Tebas hjá La Liga: Það væri peningasvindl ef Messi fer til Man. City eða PSG Javier Tebas, forstjóri spænsku deildarinnar, segir að það yrði alltaf brot á rekstrarreglum fótboltans ef að Paris Saint-Germain eða Manchester City myndu semja við Lionel Messi í sumar. Fótbolti 9.7.2021 08:30 PSG sagt vilja kaupa Paul Pogba frá Manchester United Þetta hefur verið stórt sumar fyrir franska liðið Paris Saint-Germain og menn eru áfram stórhuga í París. Enski boltinn 9.7.2021 08:01 Ramos til Parísar Sergio Ramos hefur skrifað undir tveggja ára samning við PSG en þetta staðfesti félagið í dag. Fótbolti 8.7.2021 09:16 Hakimi genginn til liðs við PSG Achraf Hakimi, 22 ára bakvörður, er genginn til liðs við Paris Saint-Germain frá Ítalíumeisturum Inter. Hakimi skrifaði undir fimm ára samning við frönsku risana. Fótbolti 6.7.2021 18:01 PSG raðar inn stjörnum Forráðamenn franska fótboltaliðsins Paris Saint-Germain eru í vígahug eftir að stórveldið sá eftir franska meistaratitlinum í hendur Lille í vor. Þrír leikmenn munu semja við félagið í vikunni samkvæmt erlendum miðlum. Fótbolti 5.7.2021 07:01 Ramos svo gott sem kominn til Parísar og Varane talinn á leið til Manchester Samkvæmt erlendum fjölmiðlum er miðvörðurinn Sergio Ramos á leið til París-Saint Germain og kollegi hans Raphaël Varane ku vera á leið til Manchester United þó PSG hafi einnig áhuga. Fótbolti 1.7.2021 16:01 Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. Fótbolti 1.7.2021 09:18 Donnarumma búinn að semja við PSG Svo virðist sem markvörðurinn Gianluigi Donnarumma sé búinn að semja við franska stórliðið París Saint-Germain. Samningur hans gildir til ársins 2026 en læknisskoðunin fer ekki fram fyrr en eftir leik Ítalíu og Sviss. Fótbolti 13.6.2021 22:01 Pochettino náði að tala Gini til Parísar Gini Wijnaldum hefur skrifað undir þriggja ára samning við PSG en Fabrizio Romano, fótboltablaðamaður, greinir frá. Fótbolti 7.6.2021 17:45 Wijnaldum hættur við að fara til Barcelona Liverpool miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum endar ekki sem liðsfélagi Lionel Messi eins og flestir héldu. Hann spilar í Frakkklandi á næsta tímabili. Enski boltinn 7.6.2021 13:31 Forseti PSG segir að Mbappé fari ekki fet Nasser Al Khelaifi, forseti París Saint-Germain, segir að franska ungstirnið Kylian Mbappé fari ekki fet þar sem félagið ætli ekki að selja hann né að leyfa honum að fara frítt. Fótbolti 6.6.2021 22:02 Reyna að stela Wijnaldum fyrir framan nefið á Barcelona Samkvæmt fjölmiðlamanninum Fabrizio Romano reynir PSG nú að semja við miðjumannin Georginio Wijnaldum en hann er samningslaus í sumar. Fótbolti 5.6.2021 10:31 PSG batt enda á einokun Lyon París Saint-Germain varð í kvöld Frakklandsmeistari í knattspyrnu og batt þar með enda á 14 ára einokun Lyon. Fótbolti 4.6.2021 21:30 Pochettino vill losna frá PSG og færist nær endurkomu til Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, hefur tjáð forráðamönnum félagsins að hann vilji losna frá því eftir aðeins hálft ár í starfi. Fótbolti 2.6.2021 08:30 Paris Saint-Germain með pálmann í höndunum fyrir lokaumferðina Paris Saint-Germain er með pálmann í höndunum eftir markalaust jafntefli gegn Lyon í frönsku deildinni í kvöld. PSG er með eins stigs forskot á Lyon á toppi deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 30.5.2021 21:19 PSG vill hægri bakvörð Ítalíumeistaranna Franska knattspyrnufélagið París Saint-Germain leitar að hægri bakverði þessa dagana og virðist sem þeirra helsta skotmark sé Achraf Hakimi, hægri bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan. Fótbolti 29.5.2021 10:30 Nike hætti samstarfi við Neymar vegna ásakana um kynferðisofbeldi Það kom mörgum nokkuð á óvart á síðasta ári þegar brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar og bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hættu skyndilega samstarfi sínu. Nú er ástæðan komin fram í dagsljósið. Fótbolti 28.5.2021 08:30 Lille franskur meistari Lille er franskur deildarmeistari í fjórða sinn eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Angers í lokaumferðinni í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 23.5.2021 20:49 Loks vann Le Havre leik Íslendingalið Le Havre vann loks leik í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þá lék Svava Rós Guðmundsdóttir með Bordeaux í tapi gegn Lyon. Fótbolti 21.5.2021 20:45 Staðfestir að hann sé sá á förum frá Lyon og sé í viðræðum við Barcelona Hollendingurinn Memphis Depay, leikmaður Lyon í Frakklandi, hefur staðfest að hann sé á förum frá félaginu í sumar og sé í viðræðum við spænska stórveldið Barcelona. Fótbolti 21.5.2021 18:01 Juventus bikarmeistari á Ítalíu og PSG í Frakklandi Juventus og PSG urðu í kvöld bikarmeistarar. Juventus á Ítalíu eftir sigur á Atalanta og PSG í Frakklandi eftir sigur á Mónakó. Fótbolti 19.5.2021 21:14 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 33 ›
PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. Fótbolti 6.8.2021 07:31
Sturlaðist á hliðarlínunni og var rekinn í sturtu í æfingaleik Það sauð allt upp úr á hliðarlínunni þegar Marseille og Villarreal mættust í æfingaleik á laugardagskvöld. Fótbolti 2.8.2021 07:01
Lille batt enda á átta ára einokun PSG Frakklandsmeistarar Lille höfðu betur gegn bikarmeisturum PSG í leiknum um meistara meistaranna en leikurinn fór fram í Tel Aviv í Ísrael. Fótbolti 1.8.2021 22:00
Elías Már spilaði í sigri Íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson gekk nýverið í raðir franska B-deildarliðsins Nimes og vann sinn fyrsta sigur með félaginu í dag. Fótbolti 31.7.2021 15:12
Elías Már á leið í frönsku B-deildina Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson er að ganga í raðir franska B-deildarliðsins Nimes frá hollenska liðinu Excelsior. Fótbolti 26.7.2021 20:00
Tilbúnir að bjóða Mbappe sömu laun og Neymar til þess að halda honum frá Real PSG undirbýr nú nýtt samningstilboð fyrir Kylian Mbappe til þess að halda honum frá því að skipta til Real Madrid. Fótbolti 17.7.2021 11:30
Góð vika verð enn betri fyrir Verratti Síðasta vika hefur verið ansi góð fyrir ítalska landsliðsmanninn Marco Verratti en hann hefur heldur betur haft ástæðu tli þess að fagna. Fótbolti 17.7.2021 09:14
Neymar sannfærði Ramos um að fara til PSG Sergio Ramos segir að Neymar hafi sannfært sig um að ganga til liðs við Paris Saint-Germain. Fótbolti 15.7.2021 14:00
Besti leikmaður EM til Parísar PSG náði einungis öðru sætinu í franska boltanum á síðustu leiktíð og þeir hafa heldur betur safnað liði fyrir næstu leiktíð. Fótbolti 14.7.2021 18:59
Tebas hjá La Liga: Það væri peningasvindl ef Messi fer til Man. City eða PSG Javier Tebas, forstjóri spænsku deildarinnar, segir að það yrði alltaf brot á rekstrarreglum fótboltans ef að Paris Saint-Germain eða Manchester City myndu semja við Lionel Messi í sumar. Fótbolti 9.7.2021 08:30
PSG sagt vilja kaupa Paul Pogba frá Manchester United Þetta hefur verið stórt sumar fyrir franska liðið Paris Saint-Germain og menn eru áfram stórhuga í París. Enski boltinn 9.7.2021 08:01
Ramos til Parísar Sergio Ramos hefur skrifað undir tveggja ára samning við PSG en þetta staðfesti félagið í dag. Fótbolti 8.7.2021 09:16
Hakimi genginn til liðs við PSG Achraf Hakimi, 22 ára bakvörður, er genginn til liðs við Paris Saint-Germain frá Ítalíumeisturum Inter. Hakimi skrifaði undir fimm ára samning við frönsku risana. Fótbolti 6.7.2021 18:01
PSG raðar inn stjörnum Forráðamenn franska fótboltaliðsins Paris Saint-Germain eru í vígahug eftir að stórveldið sá eftir franska meistaratitlinum í hendur Lille í vor. Þrír leikmenn munu semja við félagið í vikunni samkvæmt erlendum miðlum. Fótbolti 5.7.2021 07:01
Ramos svo gott sem kominn til Parísar og Varane talinn á leið til Manchester Samkvæmt erlendum fjölmiðlum er miðvörðurinn Sergio Ramos á leið til París-Saint Germain og kollegi hans Raphaël Varane ku vera á leið til Manchester United þó PSG hafi einnig áhuga. Fótbolti 1.7.2021 16:01
Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. Fótbolti 1.7.2021 09:18
Donnarumma búinn að semja við PSG Svo virðist sem markvörðurinn Gianluigi Donnarumma sé búinn að semja við franska stórliðið París Saint-Germain. Samningur hans gildir til ársins 2026 en læknisskoðunin fer ekki fram fyrr en eftir leik Ítalíu og Sviss. Fótbolti 13.6.2021 22:01
Pochettino náði að tala Gini til Parísar Gini Wijnaldum hefur skrifað undir þriggja ára samning við PSG en Fabrizio Romano, fótboltablaðamaður, greinir frá. Fótbolti 7.6.2021 17:45
Wijnaldum hættur við að fara til Barcelona Liverpool miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum endar ekki sem liðsfélagi Lionel Messi eins og flestir héldu. Hann spilar í Frakkklandi á næsta tímabili. Enski boltinn 7.6.2021 13:31
Forseti PSG segir að Mbappé fari ekki fet Nasser Al Khelaifi, forseti París Saint-Germain, segir að franska ungstirnið Kylian Mbappé fari ekki fet þar sem félagið ætli ekki að selja hann né að leyfa honum að fara frítt. Fótbolti 6.6.2021 22:02
Reyna að stela Wijnaldum fyrir framan nefið á Barcelona Samkvæmt fjölmiðlamanninum Fabrizio Romano reynir PSG nú að semja við miðjumannin Georginio Wijnaldum en hann er samningslaus í sumar. Fótbolti 5.6.2021 10:31
PSG batt enda á einokun Lyon París Saint-Germain varð í kvöld Frakklandsmeistari í knattspyrnu og batt þar með enda á 14 ára einokun Lyon. Fótbolti 4.6.2021 21:30
Pochettino vill losna frá PSG og færist nær endurkomu til Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, hefur tjáð forráðamönnum félagsins að hann vilji losna frá því eftir aðeins hálft ár í starfi. Fótbolti 2.6.2021 08:30
Paris Saint-Germain með pálmann í höndunum fyrir lokaumferðina Paris Saint-Germain er með pálmann í höndunum eftir markalaust jafntefli gegn Lyon í frönsku deildinni í kvöld. PSG er með eins stigs forskot á Lyon á toppi deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 30.5.2021 21:19
PSG vill hægri bakvörð Ítalíumeistaranna Franska knattspyrnufélagið París Saint-Germain leitar að hægri bakverði þessa dagana og virðist sem þeirra helsta skotmark sé Achraf Hakimi, hægri bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan. Fótbolti 29.5.2021 10:30
Nike hætti samstarfi við Neymar vegna ásakana um kynferðisofbeldi Það kom mörgum nokkuð á óvart á síðasta ári þegar brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar og bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hættu skyndilega samstarfi sínu. Nú er ástæðan komin fram í dagsljósið. Fótbolti 28.5.2021 08:30
Lille franskur meistari Lille er franskur deildarmeistari í fjórða sinn eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Angers í lokaumferðinni í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 23.5.2021 20:49
Loks vann Le Havre leik Íslendingalið Le Havre vann loks leik í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þá lék Svava Rós Guðmundsdóttir með Bordeaux í tapi gegn Lyon. Fótbolti 21.5.2021 20:45
Staðfestir að hann sé sá á förum frá Lyon og sé í viðræðum við Barcelona Hollendingurinn Memphis Depay, leikmaður Lyon í Frakklandi, hefur staðfest að hann sé á förum frá félaginu í sumar og sé í viðræðum við spænska stórveldið Barcelona. Fótbolti 21.5.2021 18:01
Juventus bikarmeistari á Ítalíu og PSG í Frakklandi Juventus og PSG urðu í kvöld bikarmeistarar. Juventus á Ítalíu eftir sigur á Atalanta og PSG í Frakklandi eftir sigur á Mónakó. Fótbolti 19.5.2021 21:14
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent