Danski handboltinn

Fréttamynd

Blóð, sviti, tár og and­vöku­nætur Guð­mundar

Ís­lenski hand­bolta­þjálfarinn Guð­mundur Guð­munds­son hefur verið að ná sögu­legum árangri með lið Fredericia í efstu deild Dan­merkur. Liðið hefur nú þegar tryggt sér annað sætið í deildar­keppninni og mun á næsta tíma­bili, í fyrsta sinn í sögunni, taka þátt í Evrópu­keppni.

Handbolti
Fréttamynd

Guð­­­­mundur segist bara hafa sagt sann­leikann

Eyja­maðurinn Arnór Viðars­son gengur til liðs við efstu deildar lið Fredericia fyrir næsta tíma­bil í danska hand­boltanum og mun þar leika undir stjórn Guð­mundar Guð­munds­sonar. Arnór segir sím­tal frá Guð­mundi hafa mikið að segja í hans á­kvörðun að ganga til liðs við fé­lagið. Guð­mundur sjálfur segist bara hafa sagt Arnóri sann­leikann um fé­lagið.

Handbolti
Fréttamynd

Fjögur mörk frá Sig­valda í stór­sigri

Sigvaldi Björn Guðjónsson fann netmöskvana í fjögur skipti þegar Kolstad vann sigur í norsku úrvalsdeildinni í dag. Elín Jóna Þorsteinsdóttir þurfti hins vegar að sætta sig við tap í Danmörku.

Handbolti
Fréttamynd

Elvar skoraði fimm jafn­tefli

Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Ribe-Esbjerg gerðu 28-28 jafntefli er liðið heimsótti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Sex leikja sigurhrina læri­sveina Guð­mundar á enda

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 25-25, en liðið hafði unnið sex leiki í röð fyrir leik kvöldsins.

Handbolti
Fréttamynd

Magnaður leikur Odds dugði ekki

Oddur Gretarsson var hreint út sagt magnaður í liði Balingen-Weilstetten sem mátti þola fjögurra mark tap gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Ýmir og Arnór höfðu betur í Íslendingaslagnum

Ýmir Örn Gíslason, Arnór Snær Óskarsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-28.

Handbolti