Norðurslóðir Hraðar loftslagsbreytingar taldar hafa valdið mesta aldauða jarðsögunnar Allt að tíu gráðu hlýnun olli súrefnisþurrð í heimshöfunum sem leiddi til einhvers mesta aldauða í sögu lífs á jörðinni. Erlent 7.12.2018 16:01 Örlög norðurslóða ráðast ekki síst sunnar á hnettinum Ólafur Ragnar Grímsson formaður Hringborðs norðurslóða sagði örlög þeirra ekki síst ráðast af þróun loftlagsmála sunnar á hnettinum. Innlent 7.12.2018 20:00 Hollensk ferðaskrifstofa býður beint flug norður til Akureyrar "Ferðamenn vilja sjá meira en Gullna hringinn,“ segir framkvæmdastjóri hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel sem sérhæfir sig í ferðum á norðurslóðir. Ætla að fljúga beint til Akureyrar frá og með næsta sumri. Viðskipti innlent 16.11.2018 03:01 Áhersla á sjálfbærni Sjálfbærni verður leiðarljós formennskuáætlunar Íslands í Norðurskautsráðinu. Innlent 21.10.2018 22:41 Óhrædd við að fara gegn flokkslínum Lisa Murkowski, öldungadeildarþingmaður Alaska fyrir Repúblikanaflokkinn, segir að milliríkjadeilur Bandaríkjanna og Rússlands ættu ekki standa í vegi fyrir samtali ríkjanna í málefnum norðurslóða, þótt það geti reynst erfitt. Hún er óhrædd við að greiða atkvæði þvert á flokkslínur í umdeildum málum. Innlent 21.10.2018 20:00 Loftslagsbreytingar lumbra á norðurskautinu "Við erum ekki nálægt því að vera tilbúin með verkefni, áætlanir og stefnumörkun til þess að byggja upp þol fyrir þessum breytingum,“ segir fyrrum vísindaráðgjafi Baracks Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Innlent 19.10.2018 14:12 Rannsóknir ESB utan úr geimi eigi fullt erindi við málefni norðurslóða Rannsóknir utan úr geimi gegna mikilvægu hlutverki í baráttunni gegn loftslagsbreytingum að sögn framkvæmdastjóra á sviði geimvísinda hjá Evrópusambandinu. Hann segir Evrópusambandið eiga fullt erindi við málefni norðurslóða. Innlent 20.10.2018 19:15 „Það er ekkert stærra mál sem mannkynið þarf að fást við en loftslagsbreytingarnar“ Ólafur Ragnar Grímsson var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag þar sem hann ræddi ráðstefnuna Hringborð norðurslóða, Innlent 20.10.2018 14:00 Ólafur Ragnar um framtíð norðurslóða í Víglínunni Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Ólaf Ragnar til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Þá ræðir hann einnig við Hönnu Katrínu Friðriksson og Ólaf Þór Gunnarsson þingmenn. Innlent 20.10.2018 10:30 Sérfræðingar við Hringborð norðurslóða vara heimsbyggðina við Allir helstu sérfræðingar heims í loftslagsmálum á Hringborði norðursins í Hörpu vara heimsbyggðina við því sem er að gerast á norðurslóðum. Samkvæmt nýlegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna gerast loftslagsbreytingarnar hraðar en áður var talið. Mannkynið hafi aðeins rúman áratug til að forða meiriháttar hamförum á jörðinni. Innlent 19.10.2018 21:00 Katrín segir Hringborð norðurslóða hafa breytt umræðunni Forsætisráðherra segir Hringborð norðurslóða, eða Arctic Circle ráðstefnuna hafa breytt umræðunni um norðurheimskautið. Mikilvægt sé að vígvæða ekki norðurheimskautið og líta á það sem svæði alls heimsins. Innlent 19.10.2018 13:42 Vill dýpka samband Íslands og Japans Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, er staddur á Íslandi vegna Arctic Circle ráðstefnunnar. Hann ræðir við Fréttablaðið um samband ríkjanna, málefni norðurslóða, loftslagsbreytingar og ástandið á Kóreuskaga. Erlent 19.10.2018 09:00 Þingmönnum stóð eitt hótel til boða í Nuuk Sjö þingmenn og einn starfsmaður Alþingis sóttu fund Norðurlandaráðs á Grænlandi 12. til 14. september. Gist var í tvær nætur á hóteli í Nuuk og kostaði nóttin 35 þúsund krónur. Innlent 21.9.2018 11:23 Þingmennirnir fylgdust með flugæfingum á flugmóðurskipinu Fengu að hitta háttsetta foringja í sjóhernum. Innlent 20.9.2018 10:52 Danskt flutningaskip freistar þess að sigla norður fyrir Rússland Með því að sigla norðurleiðina fyrir Rússland gæti siglingatíminn frá Vladívostok til Sankti Pétursborgar styst um fjórtán daga. Erlent 23.8.2018 15:21 Þrítugasta Íslandsför kennara á níræðisaldri Sem fátækur bóndasonur í Sviss dreymdi Florian Rutz alltaf um að ferðast um norðurslóðir. Nú er þessi fyrrverandi kennari á níræðisaldri og að heimsækja Ísland í þrítugasta sinn. Innlent 9.8.2018 22:11 Vara við óðahlýnun ef kolefnisforðar bresta Hópur vísindamanna hefur kannað áhrif hlýnunar á náttúruleg kerfi sem binda kolefni og hvað gerist ef þau byrja að losa það út í andrúmsloftið í staðinn. Erlent 7.8.2018 12:37 4500 manns mæta á langstærsta skemmtiferðaskipi sem hingað hefur komið Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins MSC Meraviglia kemur í sína fyrstu ferð til Reykjavíkur næstkomandi laugardag en alls koma 4.526 farþegar með skipinu. Viðskipti innlent 24.5.2018 12:00 Ráðherra fundaði með hugveitu sem afneitar loftslagsvísindum Heritage Foundation hefur þrætt fyrir að afgerandi niðurstaða liggi fyrir í loftslagsvísindum um hættuna af loftslagsbreytingum á jörðinni. Innlent 16.5.2018 12:43 Önnur hitabylgja skellur á norðurpólnum Um 17-19°C hlýrra er nú á norðurpólnum en vanalega á þessum árstíma. Erlent 8.5.2018 16:55 Norðurslóðir í öndvegi Umhverfi norðurslóða er að breytast – og það hratt. Vegna hlýnunar jarðar hækkar sjávarhitinn, hafísinn minnkar og jöklarnir hopa. Skoðun 10.4.2018 00:52 Ný mið gætu opnast í Norður-Íshafi Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. Innlent 15.10.2017 19:30 Utanríkisráðherra segir tímabært að ræða um norðurslóðir sem viðskiptasvæði Guðlaugur Þór Þórðarson segir að tryggja verði sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, allt í sátt við við umhverfið á svæðinu. Viðskipti innlent 14.10.2017 11:11 Áhrif loftlagsbreytinga mun hraðari en talið var Áhrif loftlagsbreytinganna á lífríki og loftslag eru mun hraðari og umfangsmeiri en vísindamenn hafa talið til þessa. Innlent 12.10.2017 20:58 Bann við olíuvinnslu miðist við ísrönd en ekki heimskautsbaug Evrópuþingið í Strassborg hafnaði í gær að styðja bann gegn allri olíuvinnslu norðan heimskautsbaugs, en slík samþykkt hefði getað snert áform Íslendinga á Drekasvæðinu. Viðskipti innlent 17.3.2017 22:45 Ban Ki-moon: Engin „áætlun B“ því við eigum ekki „reikistjörnu B“ Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir Ísland í lykilhlutverki í málefnum Norðurslóða. Ísland gæti þó gert miklu meira í baráttunni gegn loflagsbreytingum. Innlent 8.10.2016 20:08 Ban Ki-moon fékk Arctic Circle verðlaunin Verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti í ár. Innlent 8.10.2016 16:08 Mikilvægt að setja metnaðarfyllri markmið í loftlagsmálum Skotar hafa sett sér háleit markmið sem mikilvægt sé að ná í samvinnu við Norðurlöndin og Evrópusambandið. Innlent 7.10.2016 20:45 Ban Ki-moon væntanlegur til landsins Mun hann flytja stefnuræðu á þingi Arctic Circle - Hringborði Norðurslóða sem haldið verður í Hörpu 7. - 9. október. Innlent 14.9.2016 10:50 Kínversk rannsóknastöð rís á sveitabæ í Þingeyjarsýslu Hátt í 400 milljóna króna fjárfesting greidd með leigutekjum frá Heimskautastofnun Kína. Viðskipti innlent 12.7.2016 20:30 « ‹ 8 9 10 11 12 ›
Hraðar loftslagsbreytingar taldar hafa valdið mesta aldauða jarðsögunnar Allt að tíu gráðu hlýnun olli súrefnisþurrð í heimshöfunum sem leiddi til einhvers mesta aldauða í sögu lífs á jörðinni. Erlent 7.12.2018 16:01
Örlög norðurslóða ráðast ekki síst sunnar á hnettinum Ólafur Ragnar Grímsson formaður Hringborðs norðurslóða sagði örlög þeirra ekki síst ráðast af þróun loftlagsmála sunnar á hnettinum. Innlent 7.12.2018 20:00
Hollensk ferðaskrifstofa býður beint flug norður til Akureyrar "Ferðamenn vilja sjá meira en Gullna hringinn,“ segir framkvæmdastjóri hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel sem sérhæfir sig í ferðum á norðurslóðir. Ætla að fljúga beint til Akureyrar frá og með næsta sumri. Viðskipti innlent 16.11.2018 03:01
Áhersla á sjálfbærni Sjálfbærni verður leiðarljós formennskuáætlunar Íslands í Norðurskautsráðinu. Innlent 21.10.2018 22:41
Óhrædd við að fara gegn flokkslínum Lisa Murkowski, öldungadeildarþingmaður Alaska fyrir Repúblikanaflokkinn, segir að milliríkjadeilur Bandaríkjanna og Rússlands ættu ekki standa í vegi fyrir samtali ríkjanna í málefnum norðurslóða, þótt það geti reynst erfitt. Hún er óhrædd við að greiða atkvæði þvert á flokkslínur í umdeildum málum. Innlent 21.10.2018 20:00
Loftslagsbreytingar lumbra á norðurskautinu "Við erum ekki nálægt því að vera tilbúin með verkefni, áætlanir og stefnumörkun til þess að byggja upp þol fyrir þessum breytingum,“ segir fyrrum vísindaráðgjafi Baracks Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Innlent 19.10.2018 14:12
Rannsóknir ESB utan úr geimi eigi fullt erindi við málefni norðurslóða Rannsóknir utan úr geimi gegna mikilvægu hlutverki í baráttunni gegn loftslagsbreytingum að sögn framkvæmdastjóra á sviði geimvísinda hjá Evrópusambandinu. Hann segir Evrópusambandið eiga fullt erindi við málefni norðurslóða. Innlent 20.10.2018 19:15
„Það er ekkert stærra mál sem mannkynið þarf að fást við en loftslagsbreytingarnar“ Ólafur Ragnar Grímsson var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag þar sem hann ræddi ráðstefnuna Hringborð norðurslóða, Innlent 20.10.2018 14:00
Ólafur Ragnar um framtíð norðurslóða í Víglínunni Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Ólaf Ragnar til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Þá ræðir hann einnig við Hönnu Katrínu Friðriksson og Ólaf Þór Gunnarsson þingmenn. Innlent 20.10.2018 10:30
Sérfræðingar við Hringborð norðurslóða vara heimsbyggðina við Allir helstu sérfræðingar heims í loftslagsmálum á Hringborði norðursins í Hörpu vara heimsbyggðina við því sem er að gerast á norðurslóðum. Samkvæmt nýlegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna gerast loftslagsbreytingarnar hraðar en áður var talið. Mannkynið hafi aðeins rúman áratug til að forða meiriháttar hamförum á jörðinni. Innlent 19.10.2018 21:00
Katrín segir Hringborð norðurslóða hafa breytt umræðunni Forsætisráðherra segir Hringborð norðurslóða, eða Arctic Circle ráðstefnuna hafa breytt umræðunni um norðurheimskautið. Mikilvægt sé að vígvæða ekki norðurheimskautið og líta á það sem svæði alls heimsins. Innlent 19.10.2018 13:42
Vill dýpka samband Íslands og Japans Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, er staddur á Íslandi vegna Arctic Circle ráðstefnunnar. Hann ræðir við Fréttablaðið um samband ríkjanna, málefni norðurslóða, loftslagsbreytingar og ástandið á Kóreuskaga. Erlent 19.10.2018 09:00
Þingmönnum stóð eitt hótel til boða í Nuuk Sjö þingmenn og einn starfsmaður Alþingis sóttu fund Norðurlandaráðs á Grænlandi 12. til 14. september. Gist var í tvær nætur á hóteli í Nuuk og kostaði nóttin 35 þúsund krónur. Innlent 21.9.2018 11:23
Þingmennirnir fylgdust með flugæfingum á flugmóðurskipinu Fengu að hitta háttsetta foringja í sjóhernum. Innlent 20.9.2018 10:52
Danskt flutningaskip freistar þess að sigla norður fyrir Rússland Með því að sigla norðurleiðina fyrir Rússland gæti siglingatíminn frá Vladívostok til Sankti Pétursborgar styst um fjórtán daga. Erlent 23.8.2018 15:21
Þrítugasta Íslandsför kennara á níræðisaldri Sem fátækur bóndasonur í Sviss dreymdi Florian Rutz alltaf um að ferðast um norðurslóðir. Nú er þessi fyrrverandi kennari á níræðisaldri og að heimsækja Ísland í þrítugasta sinn. Innlent 9.8.2018 22:11
Vara við óðahlýnun ef kolefnisforðar bresta Hópur vísindamanna hefur kannað áhrif hlýnunar á náttúruleg kerfi sem binda kolefni og hvað gerist ef þau byrja að losa það út í andrúmsloftið í staðinn. Erlent 7.8.2018 12:37
4500 manns mæta á langstærsta skemmtiferðaskipi sem hingað hefur komið Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins MSC Meraviglia kemur í sína fyrstu ferð til Reykjavíkur næstkomandi laugardag en alls koma 4.526 farþegar með skipinu. Viðskipti innlent 24.5.2018 12:00
Ráðherra fundaði með hugveitu sem afneitar loftslagsvísindum Heritage Foundation hefur þrætt fyrir að afgerandi niðurstaða liggi fyrir í loftslagsvísindum um hættuna af loftslagsbreytingum á jörðinni. Innlent 16.5.2018 12:43
Önnur hitabylgja skellur á norðurpólnum Um 17-19°C hlýrra er nú á norðurpólnum en vanalega á þessum árstíma. Erlent 8.5.2018 16:55
Norðurslóðir í öndvegi Umhverfi norðurslóða er að breytast – og það hratt. Vegna hlýnunar jarðar hækkar sjávarhitinn, hafísinn minnkar og jöklarnir hopa. Skoðun 10.4.2018 00:52
Ný mið gætu opnast í Norður-Íshafi Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. Innlent 15.10.2017 19:30
Utanríkisráðherra segir tímabært að ræða um norðurslóðir sem viðskiptasvæði Guðlaugur Þór Þórðarson segir að tryggja verði sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, allt í sátt við við umhverfið á svæðinu. Viðskipti innlent 14.10.2017 11:11
Áhrif loftlagsbreytinga mun hraðari en talið var Áhrif loftlagsbreytinganna á lífríki og loftslag eru mun hraðari og umfangsmeiri en vísindamenn hafa talið til þessa. Innlent 12.10.2017 20:58
Bann við olíuvinnslu miðist við ísrönd en ekki heimskautsbaug Evrópuþingið í Strassborg hafnaði í gær að styðja bann gegn allri olíuvinnslu norðan heimskautsbaugs, en slík samþykkt hefði getað snert áform Íslendinga á Drekasvæðinu. Viðskipti innlent 17.3.2017 22:45
Ban Ki-moon: Engin „áætlun B“ því við eigum ekki „reikistjörnu B“ Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir Ísland í lykilhlutverki í málefnum Norðurslóða. Ísland gæti þó gert miklu meira í baráttunni gegn loflagsbreytingum. Innlent 8.10.2016 20:08
Ban Ki-moon fékk Arctic Circle verðlaunin Verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti í ár. Innlent 8.10.2016 16:08
Mikilvægt að setja metnaðarfyllri markmið í loftlagsmálum Skotar hafa sett sér háleit markmið sem mikilvægt sé að ná í samvinnu við Norðurlöndin og Evrópusambandið. Innlent 7.10.2016 20:45
Ban Ki-moon væntanlegur til landsins Mun hann flytja stefnuræðu á þingi Arctic Circle - Hringborði Norðurslóða sem haldið verður í Hörpu 7. - 9. október. Innlent 14.9.2016 10:50
Kínversk rannsóknastöð rís á sveitabæ í Þingeyjarsýslu Hátt í 400 milljóna króna fjárfesting greidd með leigutekjum frá Heimskautastofnun Kína. Viðskipti innlent 12.7.2016 20:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent