Fjölskyldumál Skilnaður er ólíkt ferðalag einstaklinga Að skilja er stórt verkefni sem tekur mikinn toll á einstaklinginn, fyrrverandi parið, börnin sem og aðra nána ættingja. Innlent 18.4.2019 02:03 Seinka barneignum og skipuleggja lífshlaupið Konur á Íslandi eignast börn síðar á lífsleiðinni en áður. Nú er meðalaldur kvenna sem eignast sitt fyrsta barn rúmlega 28 ár. Markþjálfi segir að yngri kynslóðir skipuleggi lífshlaup sitt betur en foreldrar þeirra og seinki barneignum meðal annars vegna þess. Innlent 6.4.2019 19:50 Stjórnvöld vilja auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna og tekjulágra Skattar verða lækkaðir og barnabætur hækkaðar til að auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna samhliða nýjum kjarasamningum. Þá verður fæðingarorlof lengt og tekin verða upp ný húsnæðislán fyrir tekjulága. Aðgerðir stjórnvalda vegna kjarasamninganna koma að mestu fram á árunum 2020-2022 og ná til alls almennings í landinu. Innlent 4.4.2019 18:20 Erna Hrund fékk taugaáfall í skilnaðinum Erna Hrund Hermannsdóttir er 29 ára gömul, tveggja barna móðir og vörumerkjastjóri hjá fyrirtækinu Danól. Erna Hrund bloggaði um árabil á vefsíðunni trendnet.is og var þekkt fyrir að opna sig varðandi persónuleg málefni sem oft á tíðum sköpuðu miklar umræður í samfélaginu. Lífið 5.3.2019 09:58 Útrýma megi barnafátækt á Íslandi Lífskjör barna á Íslandi eru góð í alþjóðlegum samanburði en Ísland er eftirbátur Norðurlanda þegar kemur að fjárveitingum til fæðingarorlofs, barnabóta eða daggæslu samkvæmt nýrri rannsókn. Félagsfræðingur segir vel hægt að útrýma barnafátækt á Íslandi. Innlent 28.2.2019 19:06 Bitnar á fjárhag mæðra þegar feður taka styttra fæðingarorlof Feður taka sífellt styttra fæðingarorlof. Fjórðungur þeirra ákvað að taka sér ekki neitt orlof árið 2017. Innlent 20.2.2019 19:46 Fæðingarorlofssjóður ætti að greiða mótframlag í séreign Við ákvörðun um töku fæðingarorlofs er að mörgu að hyggja. Til dæmis þarf að taka tillit til hinna ýmsu atriða á fjármálahliðinni. Skoðun 20.2.2019 03:00 Katrín segir aðgerðir koma barnafólki á lægstu launum vel Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðgerðir stjórnvalda samanlagt hljóða upp á um 30 milljarða króna og miða sérstaklega að því að bæta hag hina lægst launuðu. Innlent 19.2.2019 20:02 Rannsakar hvernig einstæðir foreldrar nýta sér fæðingarorlofið Íris Dögg Lárusdóttir, doktorsnemi í félagsráðgjöf, hlaut í gær 500 þúsund króna styrk úr Sigrúnarsjóði vegna doktorsrannsóknar sinnar sem miðar að því að kanna fæðingarorlofsnýtingu og umönnunarþátttöku einstæðra foreldra í samanburði við foreldra í hjónabandi eða sambúð. Innlent 6.2.2019 10:53 Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna "Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina.“ Lífið 6.2.2019 09:45 Þurfti tvo dóma til að fá skilnað eftir áreitni og hótanir Konan krafðist skillnaðar fyrir dómi. Maðurinn hafði áður verið dæmdur fyrir ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, kynferðislega áreitni, hótanir og ærumeiðingar. Innlent 2.2.2019 11:22 Hvers vegna stundum við minna kynlíf? Kynlífsfræðingar merkja breytingu á kynlífshegðun Íslendinga. Ungt og einhleypt fólk virðist sækja minna í kynlíf í dag en áður. Hins vegar er fólk í sambúð forvitið um fjölbreyttari möguleika og opin sambönd ryðja sér til rúms Lífið 31.1.2019 06:27 Barnshafandi eftir fimmtugt Umfjöllun um barneignir og barneignavanda var áberandi í Fréttablaði gærdagsins. Þar var fjölmiðlum m.a. sendur tónninn fyrir að hampa konum fyrir að eignast börn seint án þess að taka fram að notast hafi verið við tæknifrjóvganir. Lífið 25.1.2019 10:42 Fólksfjölgun hætti um miðja þessa öld Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið eins lág og árið 2017 frá því að talning hófst árið 1855. Miðað við þróun er alls ekki útilokað að slíkar tölur verði enn lægri árið 2018. Innlent 23.1.2019 22:15 Skilnuðum fækkaði lítillega milli ára Alls gengu 3.979 einstaklingar í hjónaband á síðasta ári og er fjöldinn svipaður þeim sem var árið 2017 þegar þeir voru 3.941. Innlent 18.1.2019 13:23 Hætti að vera partur af teymi og stóð ein Fjölmiðlakonan Kolbrún Pálína Helgadóttir segir í forsíðuviðtali Vikunnar að fótunum hafi verið kippt undan henni þegar hún gekk í gegnum skilnað við barnsföður sinn fyrir þremur árum. Lífið 9.1.2019 13:51 Hafa ekki val um annað en að fara í þriðju meðferðina Par sem hefur farið í tvær misheppnaðar glasafrjóvganir líður eins og annars flokks þegnum eftir breytingar á greiðsluþátttöku við tæknifrjóvganir. Innlent 7.1.2019 09:54 Ekki endilega hættur barneignum Séra Davíð Þór Jónsson er í fæðingarorlofi sem tekur enda um áramót þegar hann þjónar fyrir altari í Laugarneskirkju á nýársdag. Lífið 23.12.2018 18:41 Furðulegar ástæður fyrir því að nýbakaður faðir fær ekki fæðingarorlof Kári Rafn Karlsson, Skagamaður og faðir síðan í sumar, þarf að bíða í einhvern tíma eftir því að komast í fæðingarorlof. Innlent 18.12.2018 17:08 Borgin horfir til einkarekinna leikskóla til að brúa bilið Reykjavíkurborg hyggst fjölga leikskólaplássum um 700 til 750 á næstu fimm árum til að hægt verði að bjóða öllum börnum tólf mánaða og eldri pláss á leikskóla fyrir lok árs 2023. Innlent 19.11.2018 11:22 Létta á mannskapnum með einlægri og fyndinni skilnaðarfærslu Hildur Eir Bolladóttir, prestur á Akureyri og pistlahöfundur í Fréttablaðinu, greindi í gær frá skilnaði við eiginmann sinn eftir tuttugu ára samband og átján ára hjónaband. Innlent 16.11.2018 10:30 Ungar mæður gera sér litlar vonir um starfsframa Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur. Innlent 11.11.2018 18:58 Eðli ofbeldishringsins að hann endurtekur sig Lögfræðingurinn Ingibjörg Ruth Gulin segir ofbeldissambönd oft fylgja ákveðnum ferlum, sem þó eru ekki algild. Hún ræðir málið í námsstofu á vegum Róttæka sumarháskólans í kvöld. Innlent 22.8.2018 15:09 „Við styðjum ein hjúskaparlög á Íslandi“ Prestastefna er biskupi til ráðuneytis í kenningarlegum efnum og kölluð saman á hverju ári. Á Prestastefnunni í Vídalínskirkju 27.-29. apríl 2010 var lögð fram tillaga fjölmargra presta og guðfræðinga við lagafrumvarp dóms- og mannréttindamálaráðherra um ein hjúskaparlög á Íslandi. Skoðun 4.5.2010 17:18 « ‹ 11 12 13 14 ›
Skilnaður er ólíkt ferðalag einstaklinga Að skilja er stórt verkefni sem tekur mikinn toll á einstaklinginn, fyrrverandi parið, börnin sem og aðra nána ættingja. Innlent 18.4.2019 02:03
Seinka barneignum og skipuleggja lífshlaupið Konur á Íslandi eignast börn síðar á lífsleiðinni en áður. Nú er meðalaldur kvenna sem eignast sitt fyrsta barn rúmlega 28 ár. Markþjálfi segir að yngri kynslóðir skipuleggi lífshlaup sitt betur en foreldrar þeirra og seinki barneignum meðal annars vegna þess. Innlent 6.4.2019 19:50
Stjórnvöld vilja auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna og tekjulágra Skattar verða lækkaðir og barnabætur hækkaðar til að auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna samhliða nýjum kjarasamningum. Þá verður fæðingarorlof lengt og tekin verða upp ný húsnæðislán fyrir tekjulága. Aðgerðir stjórnvalda vegna kjarasamninganna koma að mestu fram á árunum 2020-2022 og ná til alls almennings í landinu. Innlent 4.4.2019 18:20
Erna Hrund fékk taugaáfall í skilnaðinum Erna Hrund Hermannsdóttir er 29 ára gömul, tveggja barna móðir og vörumerkjastjóri hjá fyrirtækinu Danól. Erna Hrund bloggaði um árabil á vefsíðunni trendnet.is og var þekkt fyrir að opna sig varðandi persónuleg málefni sem oft á tíðum sköpuðu miklar umræður í samfélaginu. Lífið 5.3.2019 09:58
Útrýma megi barnafátækt á Íslandi Lífskjör barna á Íslandi eru góð í alþjóðlegum samanburði en Ísland er eftirbátur Norðurlanda þegar kemur að fjárveitingum til fæðingarorlofs, barnabóta eða daggæslu samkvæmt nýrri rannsókn. Félagsfræðingur segir vel hægt að útrýma barnafátækt á Íslandi. Innlent 28.2.2019 19:06
Bitnar á fjárhag mæðra þegar feður taka styttra fæðingarorlof Feður taka sífellt styttra fæðingarorlof. Fjórðungur þeirra ákvað að taka sér ekki neitt orlof árið 2017. Innlent 20.2.2019 19:46
Fæðingarorlofssjóður ætti að greiða mótframlag í séreign Við ákvörðun um töku fæðingarorlofs er að mörgu að hyggja. Til dæmis þarf að taka tillit til hinna ýmsu atriða á fjármálahliðinni. Skoðun 20.2.2019 03:00
Katrín segir aðgerðir koma barnafólki á lægstu launum vel Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðgerðir stjórnvalda samanlagt hljóða upp á um 30 milljarða króna og miða sérstaklega að því að bæta hag hina lægst launuðu. Innlent 19.2.2019 20:02
Rannsakar hvernig einstæðir foreldrar nýta sér fæðingarorlofið Íris Dögg Lárusdóttir, doktorsnemi í félagsráðgjöf, hlaut í gær 500 þúsund króna styrk úr Sigrúnarsjóði vegna doktorsrannsóknar sinnar sem miðar að því að kanna fæðingarorlofsnýtingu og umönnunarþátttöku einstæðra foreldra í samanburði við foreldra í hjónabandi eða sambúð. Innlent 6.2.2019 10:53
Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna "Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina.“ Lífið 6.2.2019 09:45
Þurfti tvo dóma til að fá skilnað eftir áreitni og hótanir Konan krafðist skillnaðar fyrir dómi. Maðurinn hafði áður verið dæmdur fyrir ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, kynferðislega áreitni, hótanir og ærumeiðingar. Innlent 2.2.2019 11:22
Hvers vegna stundum við minna kynlíf? Kynlífsfræðingar merkja breytingu á kynlífshegðun Íslendinga. Ungt og einhleypt fólk virðist sækja minna í kynlíf í dag en áður. Hins vegar er fólk í sambúð forvitið um fjölbreyttari möguleika og opin sambönd ryðja sér til rúms Lífið 31.1.2019 06:27
Barnshafandi eftir fimmtugt Umfjöllun um barneignir og barneignavanda var áberandi í Fréttablaði gærdagsins. Þar var fjölmiðlum m.a. sendur tónninn fyrir að hampa konum fyrir að eignast börn seint án þess að taka fram að notast hafi verið við tæknifrjóvganir. Lífið 25.1.2019 10:42
Fólksfjölgun hætti um miðja þessa öld Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið eins lág og árið 2017 frá því að talning hófst árið 1855. Miðað við þróun er alls ekki útilokað að slíkar tölur verði enn lægri árið 2018. Innlent 23.1.2019 22:15
Skilnuðum fækkaði lítillega milli ára Alls gengu 3.979 einstaklingar í hjónaband á síðasta ári og er fjöldinn svipaður þeim sem var árið 2017 þegar þeir voru 3.941. Innlent 18.1.2019 13:23
Hætti að vera partur af teymi og stóð ein Fjölmiðlakonan Kolbrún Pálína Helgadóttir segir í forsíðuviðtali Vikunnar að fótunum hafi verið kippt undan henni þegar hún gekk í gegnum skilnað við barnsföður sinn fyrir þremur árum. Lífið 9.1.2019 13:51
Hafa ekki val um annað en að fara í þriðju meðferðina Par sem hefur farið í tvær misheppnaðar glasafrjóvganir líður eins og annars flokks þegnum eftir breytingar á greiðsluþátttöku við tæknifrjóvganir. Innlent 7.1.2019 09:54
Ekki endilega hættur barneignum Séra Davíð Þór Jónsson er í fæðingarorlofi sem tekur enda um áramót þegar hann þjónar fyrir altari í Laugarneskirkju á nýársdag. Lífið 23.12.2018 18:41
Furðulegar ástæður fyrir því að nýbakaður faðir fær ekki fæðingarorlof Kári Rafn Karlsson, Skagamaður og faðir síðan í sumar, þarf að bíða í einhvern tíma eftir því að komast í fæðingarorlof. Innlent 18.12.2018 17:08
Borgin horfir til einkarekinna leikskóla til að brúa bilið Reykjavíkurborg hyggst fjölga leikskólaplássum um 700 til 750 á næstu fimm árum til að hægt verði að bjóða öllum börnum tólf mánaða og eldri pláss á leikskóla fyrir lok árs 2023. Innlent 19.11.2018 11:22
Létta á mannskapnum með einlægri og fyndinni skilnaðarfærslu Hildur Eir Bolladóttir, prestur á Akureyri og pistlahöfundur í Fréttablaðinu, greindi í gær frá skilnaði við eiginmann sinn eftir tuttugu ára samband og átján ára hjónaband. Innlent 16.11.2018 10:30
Ungar mæður gera sér litlar vonir um starfsframa Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur. Innlent 11.11.2018 18:58
Eðli ofbeldishringsins að hann endurtekur sig Lögfræðingurinn Ingibjörg Ruth Gulin segir ofbeldissambönd oft fylgja ákveðnum ferlum, sem þó eru ekki algild. Hún ræðir málið í námsstofu á vegum Róttæka sumarháskólans í kvöld. Innlent 22.8.2018 15:09
„Við styðjum ein hjúskaparlög á Íslandi“ Prestastefna er biskupi til ráðuneytis í kenningarlegum efnum og kölluð saman á hverju ári. Á Prestastefnunni í Vídalínskirkju 27.-29. apríl 2010 var lögð fram tillaga fjölmargra presta og guðfræðinga við lagafrumvarp dóms- og mannréttindamálaráðherra um ein hjúskaparlög á Íslandi. Skoðun 4.5.2010 17:18
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent