Íþróttir Fjölskylda hafnaboltamanns myrt Eiginkona, eins árs sonur og tengdamóðir hafnaboltaleikmannsins Blake Bivens voru myrt í Virginia-fylki í Bandaríkjunum í gær. Sport 28.8.2019 13:11 Kappaksturskona lést þegar hún reyndi að bæta heimsmet Kappaksturskonan Jessi Combs lést á þriðjudaginn þegar hún reyndi við heimsmet en þetta staðfesti fjölskyldi hennar fyrr í dag. Sport 28.8.2019 20:26 Lofaði aðdáanda heimahafnarhlaupi og stóð við það | Myndband Hinn magnaði leikmaður NY Yankees í bandaríska hafnaboltanum, Aaron Judge, tók talsverða áhættu er hann lofaði aðdáanda sínum heimahafnarhlaupi fyrir leik. Sport 26.8.2019 08:27 Hafnaboltamenn varaðir við stinningarlyfjum Svo virðist vera sem hafnaboltamenn í Bandaríkjunum séu að kaupa ólögleg stinningarlyf á keppnisferðum. Það getur verið dýrt spaug. Sport 22.8.2019 11:32 Handalaus táningur tekur þátt í þríþrautarkeppni í Chicago Hinn fjórtán ára gamli Tim Bannon ætlar ekki að láta neitt stoppa sig og er staðráðinn að prófa sem flestar íþróttir þrátt fyrir að glíma við mótlæti sem myndi stöðva flesta. Sport 22.8.2019 08:12 Íslenski hópurinn þrettán sinnum á palli í Helsinki Íslenska landsliðið í karate tók þátt í opnu móti í Helsinki í Finnlandi um helgina. Alls tóku yfir 600 keppendur frá 23 löndum þátt í mótinu. Sport 18.8.2019 23:00 Fræg kappaksturshetja slapp lifandi úr flugslysi Fræg bandarísk kappaksturshetja slapp með skrekkinn þegar hann og fjölskylda hans lentu í flugslysi á Elizabethton Municipal flugvellinum í Tennessee fylki í Bandaríkjunum. Sport 16.8.2019 08:05 Keilumaður féll á lyfjaprófi og var sviptur gullverðlaunum Bandaríkin fengu gull í stað silfurs í tvíliðaleik karla á Pan American-leikunum því keppandi frá Púertó Ríkó féll á lyfjaprófi. Sport 12.8.2019 22:23 Erla Björg og Drífa heimsmeistarar öldunga Unnu úrslitaleikinn örugglega. Sport 11.8.2019 10:50 Yankees og White Sox spila alvöru leik á "Field of Dreams“ vellinum næsta sumar Bandarísku hafnarboltaliðin New York Yankees og Chicago White Sox munu spila mjög sérstakan leik í deildarkeppninni á næsta ári. Sport 9.8.2019 07:34 Vonandi lyftistöng fyrir landsliðið Íslenska kvennalandsliðið mun eiga fimm fulltrúa í sænsku 1. deildinni í íshokkí í vetur. Gott skref til að bæta leik sinn og tækifæri til að komast í eina sterkustu deild Evrópu, segir þjálfari liðsins. Sport 8.8.2019 08:37 Mótorhjól bönnuð á Pikes Peak Mótshaldarar þekktustu fjallaklifurkeppni heims á bílum og mótorhjólum, Pikes Peak í Colorado, hafa ákveðið að útiloka mótorhjól frá keppninni frá og með næsta ári. Sport 6.8.2019 02:00 Sagði frá því þegar henni var nauðgað af annarri íþróttastjörnu þegar hún var sautján ára gömul Ashley Wagner var mjög farsæll listhlaupari á skautum og varð bæði bandarískur meistari sem og verðlaunahafi á bæði heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum á sínum ferli. Sport 1.8.2019 11:15 Kolbeinn göngugarpur gekk hringinn á 30 dögum Kolbeinn lagði af stað í gönguna 1. júlí og nú í morgun hófst síðasti spölurinn frá Selfossi til Reykjavíkur, þar áætlar hann að vera á milli 23:00 og 24:00 í kvöld. Kolbeinn hefur gengið að meðaltali 45 kílómetra á dag, Innlent 30.7.2019 18:48 Forsetahjónin verða með á Unglingalandsmóti UMFÍ í ár Fjölskylda forseta Íslands ætlar að eyða Verlsunarmannahelginni á Unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn í Hornafirði. Sport 30.7.2019 10:47 Krakkarnir keppa í kökuskreytingakeppni á Unglingalandsmótinu í ár Unglingalandsmóti UMFÍ í ár fer fram á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Þar er alltaf boðið upp á skemmtilegar og öðruvísi íþróttagreinar og það er engin breyting á því í ár. Sport 29.7.2019 11:07 Kenísku fótboltastrákarnir kepptu við KR á Rey Cup Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í dag. Lífið 25.7.2019 16:03 Gerðu sushi-köku á Unglingalandsmóti UMFÍ Björg Gunnlaugsdóttir, 13 ára frá Egilsstöðum mætti á sitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ einungis sex vikna gömul. Björg hefur keppt í ýmsum greinum, meðal annars kökuskreytingum. Hún lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í ár og ætlar að keppa í fótbolta og frjálsum. Lífið kynningar 25.7.2019 14:09 Keypti eldgamla Nike skó á 53 milljónir króna Mjög sjaldgæfir Nike skór sem voru hannaðir af stofnanda Nike seldust fyrir metfé á uppboði í Bandaríkjunum. Sami maður keypti alla skóna á uppboðinu. Sport 25.7.2019 08:37 Gaman að búa til nöfn á liðin Steingerður Þóra Daníelsdóttir hefur farið með alla fjölskylduna á Unglingalandsmót UMFÍ ár eftir ár og verður að sjálfsögðu á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Hún segir unglingalandsmótin alltaf jafn skemmtileg. Lífið kynningar 24.7.2019 13:02 Haglabyssan lék í höndum Helgu og hún setti nýtt Íslandsmet Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands fór á kostum á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet sem fór fram á Akranesi um helgina. Sport 22.7.2019 09:24 Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast. Lífið kynningar 22.7.2019 09:32 Annar sigur Arnars á Evróputúrnum Arnar Davíð Jónsson keilari úr KFR sigraði í dag á Track Open sem fram fór í München í Þýskalandi. Sport 21.7.2019 19:26 Tvöfalt heljarstökk á torfærubíl | Myndband Haukur Viðar Einarsson stökk torfærubíl sínum í tvöfalt heljarstökk afturábak í Bílanaust torfærunni um helgina. Þór Þormar vann keppnina og leiðir nú Íslandsmótið. Sport 21.7.2019 16:45 Setti upp „stærsta skotboltaleik í heimi“ Tvö stór lið tókust á í skotboltaleik sem skipulagður var af YouTube-stjörnunni MrBeast. Lífið 18.7.2019 11:34 Fyrrum heims- og Evrópumeistari náði bara 36 ára aldri Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Sport 16.7.2019 13:11 Íslenskir steranotendur verða sífellt yngri Birgir Sverrisson, verkefnastjóri hjá Lyfjaeftirliti Íslands, segir að steranotkun á Íslandi sé of algeng og hefur áhyggjur af því að byrjunaraldurinn færist sífellt neðar. Sport 3.7.2019 14:29 GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. Sport 3.7.2019 11:12 27 ára kastari Englanna fannst látinn í hótelherbergi sínu Hafnaboltaheimurinn í Bandaríkjunum er í miklu áfalli eftir hræðilegar fréttir frá Texas þar sem leikmaður í deildinni fannst látinn á hótelherbergi sínu. Sport 2.7.2019 06:23 Formaður HSÍ: Málið strandar ekki á þarfagreiningu frá HSÍ Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, er ekkert allt of sáttur við svör mennta- og menningarmálaráðherra í Reykjavík síðdegis varðandi málefni nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum. Handbolti 1.7.2019 15:23 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Fjölskylda hafnaboltamanns myrt Eiginkona, eins árs sonur og tengdamóðir hafnaboltaleikmannsins Blake Bivens voru myrt í Virginia-fylki í Bandaríkjunum í gær. Sport 28.8.2019 13:11
Kappaksturskona lést þegar hún reyndi að bæta heimsmet Kappaksturskonan Jessi Combs lést á þriðjudaginn þegar hún reyndi við heimsmet en þetta staðfesti fjölskyldi hennar fyrr í dag. Sport 28.8.2019 20:26
Lofaði aðdáanda heimahafnarhlaupi og stóð við það | Myndband Hinn magnaði leikmaður NY Yankees í bandaríska hafnaboltanum, Aaron Judge, tók talsverða áhættu er hann lofaði aðdáanda sínum heimahafnarhlaupi fyrir leik. Sport 26.8.2019 08:27
Hafnaboltamenn varaðir við stinningarlyfjum Svo virðist vera sem hafnaboltamenn í Bandaríkjunum séu að kaupa ólögleg stinningarlyf á keppnisferðum. Það getur verið dýrt spaug. Sport 22.8.2019 11:32
Handalaus táningur tekur þátt í þríþrautarkeppni í Chicago Hinn fjórtán ára gamli Tim Bannon ætlar ekki að láta neitt stoppa sig og er staðráðinn að prófa sem flestar íþróttir þrátt fyrir að glíma við mótlæti sem myndi stöðva flesta. Sport 22.8.2019 08:12
Íslenski hópurinn þrettán sinnum á palli í Helsinki Íslenska landsliðið í karate tók þátt í opnu móti í Helsinki í Finnlandi um helgina. Alls tóku yfir 600 keppendur frá 23 löndum þátt í mótinu. Sport 18.8.2019 23:00
Fræg kappaksturshetja slapp lifandi úr flugslysi Fræg bandarísk kappaksturshetja slapp með skrekkinn þegar hann og fjölskylda hans lentu í flugslysi á Elizabethton Municipal flugvellinum í Tennessee fylki í Bandaríkjunum. Sport 16.8.2019 08:05
Keilumaður féll á lyfjaprófi og var sviptur gullverðlaunum Bandaríkin fengu gull í stað silfurs í tvíliðaleik karla á Pan American-leikunum því keppandi frá Púertó Ríkó féll á lyfjaprófi. Sport 12.8.2019 22:23
Yankees og White Sox spila alvöru leik á "Field of Dreams“ vellinum næsta sumar Bandarísku hafnarboltaliðin New York Yankees og Chicago White Sox munu spila mjög sérstakan leik í deildarkeppninni á næsta ári. Sport 9.8.2019 07:34
Vonandi lyftistöng fyrir landsliðið Íslenska kvennalandsliðið mun eiga fimm fulltrúa í sænsku 1. deildinni í íshokkí í vetur. Gott skref til að bæta leik sinn og tækifæri til að komast í eina sterkustu deild Evrópu, segir þjálfari liðsins. Sport 8.8.2019 08:37
Mótorhjól bönnuð á Pikes Peak Mótshaldarar þekktustu fjallaklifurkeppni heims á bílum og mótorhjólum, Pikes Peak í Colorado, hafa ákveðið að útiloka mótorhjól frá keppninni frá og með næsta ári. Sport 6.8.2019 02:00
Sagði frá því þegar henni var nauðgað af annarri íþróttastjörnu þegar hún var sautján ára gömul Ashley Wagner var mjög farsæll listhlaupari á skautum og varð bæði bandarískur meistari sem og verðlaunahafi á bæði heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum á sínum ferli. Sport 1.8.2019 11:15
Kolbeinn göngugarpur gekk hringinn á 30 dögum Kolbeinn lagði af stað í gönguna 1. júlí og nú í morgun hófst síðasti spölurinn frá Selfossi til Reykjavíkur, þar áætlar hann að vera á milli 23:00 og 24:00 í kvöld. Kolbeinn hefur gengið að meðaltali 45 kílómetra á dag, Innlent 30.7.2019 18:48
Forsetahjónin verða með á Unglingalandsmóti UMFÍ í ár Fjölskylda forseta Íslands ætlar að eyða Verlsunarmannahelginni á Unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn í Hornafirði. Sport 30.7.2019 10:47
Krakkarnir keppa í kökuskreytingakeppni á Unglingalandsmótinu í ár Unglingalandsmóti UMFÍ í ár fer fram á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Þar er alltaf boðið upp á skemmtilegar og öðruvísi íþróttagreinar og það er engin breyting á því í ár. Sport 29.7.2019 11:07
Kenísku fótboltastrákarnir kepptu við KR á Rey Cup Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í dag. Lífið 25.7.2019 16:03
Gerðu sushi-köku á Unglingalandsmóti UMFÍ Björg Gunnlaugsdóttir, 13 ára frá Egilsstöðum mætti á sitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ einungis sex vikna gömul. Björg hefur keppt í ýmsum greinum, meðal annars kökuskreytingum. Hún lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í ár og ætlar að keppa í fótbolta og frjálsum. Lífið kynningar 25.7.2019 14:09
Keypti eldgamla Nike skó á 53 milljónir króna Mjög sjaldgæfir Nike skór sem voru hannaðir af stofnanda Nike seldust fyrir metfé á uppboði í Bandaríkjunum. Sami maður keypti alla skóna á uppboðinu. Sport 25.7.2019 08:37
Gaman að búa til nöfn á liðin Steingerður Þóra Daníelsdóttir hefur farið með alla fjölskylduna á Unglingalandsmót UMFÍ ár eftir ár og verður að sjálfsögðu á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Hún segir unglingalandsmótin alltaf jafn skemmtileg. Lífið kynningar 24.7.2019 13:02
Haglabyssan lék í höndum Helgu og hún setti nýtt Íslandsmet Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands fór á kostum á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet sem fór fram á Akranesi um helgina. Sport 22.7.2019 09:24
Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast. Lífið kynningar 22.7.2019 09:32
Annar sigur Arnars á Evróputúrnum Arnar Davíð Jónsson keilari úr KFR sigraði í dag á Track Open sem fram fór í München í Þýskalandi. Sport 21.7.2019 19:26
Tvöfalt heljarstökk á torfærubíl | Myndband Haukur Viðar Einarsson stökk torfærubíl sínum í tvöfalt heljarstökk afturábak í Bílanaust torfærunni um helgina. Þór Þormar vann keppnina og leiðir nú Íslandsmótið. Sport 21.7.2019 16:45
Setti upp „stærsta skotboltaleik í heimi“ Tvö stór lið tókust á í skotboltaleik sem skipulagður var af YouTube-stjörnunni MrBeast. Lífið 18.7.2019 11:34
Fyrrum heims- og Evrópumeistari náði bara 36 ára aldri Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Sport 16.7.2019 13:11
Íslenskir steranotendur verða sífellt yngri Birgir Sverrisson, verkefnastjóri hjá Lyfjaeftirliti Íslands, segir að steranotkun á Íslandi sé of algeng og hefur áhyggjur af því að byrjunaraldurinn færist sífellt neðar. Sport 3.7.2019 14:29
GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. Sport 3.7.2019 11:12
27 ára kastari Englanna fannst látinn í hótelherbergi sínu Hafnaboltaheimurinn í Bandaríkjunum er í miklu áfalli eftir hræðilegar fréttir frá Texas þar sem leikmaður í deildinni fannst látinn á hótelherbergi sínu. Sport 2.7.2019 06:23
Formaður HSÍ: Málið strandar ekki á þarfagreiningu frá HSÍ Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, er ekkert allt of sáttur við svör mennta- og menningarmálaráðherra í Reykjavík síðdegis varðandi málefni nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum. Handbolti 1.7.2019 15:23
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent