Hollenski boltinn Hildur og María úr leik í bikarnum Hildur Antonsdóttir og María Ólafsdóttir Gros voru báðar í byrjunarliði Fortuna Sittard sem mætti í dag Twente í seinni leik liðanna í undanúrslitum hollenska bikarsins í knattspyrnu. Fótbolti 21.5.2023 15:31 Willum lét enn og aftur að sér kveða í Hollandi Willum Þór Willumsson lagði upp eitt marka Go Ahead Eagles í 3-0 sigri liðsins gegn FC Volendam í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Hann misnotaði einnig vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 21.5.2023 14:27 Frá Feyenoord til Tottenham? Hollendingurinn Arne Slot er einn af þeim sem koma til greina sem næsti knattspyrnustjóri Tottenham. Slot stýrði Feyenoord til sigurs í hollensku deildinni á dögunum. Fótbolti 19.5.2023 23:01 Leik hætt eftir að stuðningsfólk kastaði reyksprengjuminn á völlinn Leik Groningen og Ajax í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu var hætt eftir að stuðningsfólk heimaliðsins kastaði reyksprengjum inn á völlinn. Fótbolti 14.5.2023 23:00 Íslenska tían hjá Jong Ajax með leik upp á tíu: Sjáðu mörkin og stoðsendingarnar Kristian Nökkvi Hlynsson átti frábæran leik í vikunni þegar hann hjálpaði yngra liði Ajax að vinna flottan sigur í hollensku B-deildinni. Fótbolti 11.5.2023 10:01 Slæmt tap gæti hafa kostað Panathinaikos titilinn | Kristian Nökkvi allt í öllu Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos töpuðu fyrir Olympiacos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tapið þýðir að Panathinaikos á litla möguleika á að vinna deildina þegar ein umferð er eftir. Kristian Nökkvi Hlynsson var magnaður í 4-2 sigri Jong Ajax í Hollandi. Fótbolti 8.5.2023 20:30 Sjáðu markið: Willum tryggði GA Eagles stig Willum Þór Willumsson skoraði eina mark GA Eagles í 1-1 jafntefli liðsins við Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.5.2023 14:28 Sjáðu myndbandið: Liðsfélagi Andra skallaði stöngina af reiði eftir ótrúleg mistök Jasper Cillessen, fyrrum landsliðsmarkvörður Hollands í knattspyrnu og núverandi markvörður NEC Nijmegen, gerði sig sekan um afar slæm mistök í leik liðsins gegn Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 7.5.2023 12:45 Van Nistelrooy dansaði í klefanum eftir leik Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud van Nistelrooy vann marga titla með PSV, Manchester United og Real Madrid á sínum leikmannaferli og nú er hann farinn að vinna titla sem þjálfari. Fótbolti 2.5.2023 17:00 Kristian tryggði Ajax sigur í Íslendingaslag Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði eina mark leiksins er Jong Ajax vann 1-0 útisigur gegn Kristóferi Inga Kristinssyni og félögum hans í Venlo í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 19:57 Willum skoraði í sigri Go Ahead Eagles Willum Þór Willumsson skoraði fyrra mark Go Ahead Eagles er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.4.2023 14:33 Sjáðu myndbandið: Settu hljóðnema á Hildi og niðurstaðan vekur athygli Fortuna Sittard, félagslið íslensku knattspyrnukonunnar Hildar Antonsdóttur, birti á dögunum ansi áhugavert myndband á YouTube rás sinni þar sem búið er að taka saman klippur frá leik liðsins gegn Feyenoord. Nánar tiltekið klippur af Hildi sem var með hljóðnema á sér í leiknum. Fótbolti 23.4.2023 08:01 Fantaskapur varð til þess að leikur Andra í Hollandi var flautaður af Leikur Groningen og NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld var flautaður af eftir að flösku var kastað í aðstoðardómara leiksins. Fótbolti 22.4.2023 22:30 Selma Sól á toppnum í Noregi | Willum Þór brenndi af vítaspyrnu Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg tróna um þessar mundir á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Willum Þór Willumsson brenndi af vítaspyrnu í Hollandi en það kom ekki að sök. Fótbolti 19.4.2023 19:00 Willum Þór á skotskónum í tapi Willum Þór Willumsson skoraði mark Go Ahead Eagles þegar liðið tapaði fyrir Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 14.4.2023 19:58 Alfons og félagar unnu stórsigur Alfons Sampsted spilaði síðasta stundarfjórðunginn í stórsigri Twente á Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.4.2023 12:29 Willum lék gegn Ajax og Jón Dagur skoraði gegn toppliðinu Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson voru í eldlínunni með sínum liðum í hollensku- og belgísku deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 2.4.2023 13:29 Elías skoraði í öruggum sigri Breda Elías Már Ómarsson skoraði annað mark Breda er liðið vann öruggan 1-3 útisigur gegn Venlo í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 31.3.2023 20:08 Veikir stjörnuleikmenn detta út úr hollenska hópnum Veikindi herja á hollenska fótboltalandsliðið rétt fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Fótbolti 23.3.2023 16:00 Willum Þór og Orri Steinn hetjurnar Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. Fótbolti 18.3.2023 18:00 Andri Fannar kom inn af bekknum í jafntefli Andri Fannar Baldursson kom inn sem varamaður hjá NEC Nijmegen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.3.2023 13:08 Alfons í byrjunarliðinu í sigri Twente Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twente þegar liðið lagði Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.3.2023 19:38 Elías hlóð í þrennu og Kristian á skotskónum þriðja leikinn í röð Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru á skotskónum í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.3.2023 21:38 Dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á leikmann Tvítugur stuðningsmaður PSV Eindhoven hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á Marko Dmitrovic, markvörð Sevilla, í Evrópuleik liðanna tveggja í febrúar. Fótbolti 9.3.2023 15:30 Albert skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson skoraði og lagði upp tvö mörk í 4-0 stórsigri Genoa á Cosenza í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði fyrir Jong Ajax í hollensku B-deildinni og Hörður Björgvin Magnússon sneri aftur í byrjunarlið Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.3.2023 21:20 Hildur og María lögðu toppliðið Hildur Antonsdóttir og María Catharina Ólafsdóttir Gros voru í byrjunarliði Fortuna Sittard sem vann 2-1 sigur á toppliði FC Twente. Fótbolti 5.3.2023 15:30 Alfons lék síðasta hálftímann í tapi gegn PSV Alfons Sampsted er að koma sér hægt og bítandi inn í hollenska boltann eftir að hafa gengið í raðir Twente á dögunum. Fótbolti 26.2.2023 17:42 Ekki refsað fyrir að minnast Atsu Dómari í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta fór á svig við reglurnar til að sýna því virðingu þegar Mohammed Kudus minntist síns gamla félaga Christian Atsu. Fótbolti 20.2.2023 16:00 Willum Þór hafði betur í Íslendingaslagnum í Hollandi Go Ahead Eagles vann 2-0 sigur á Twente í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði GA Eagles en Alfons Sampsted kom inn af bekknum hjá Twente. Fótbolti 19.2.2023 16:31 María lék í tapi Fortuna Sittard Fortuna Sittard tapaði 1-0 gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. María Ólafsóttir Gros var í byrjunarliði Fortuna Sittard í dag. Fótbolti 12.2.2023 14:01 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 13 ›
Hildur og María úr leik í bikarnum Hildur Antonsdóttir og María Ólafsdóttir Gros voru báðar í byrjunarliði Fortuna Sittard sem mætti í dag Twente í seinni leik liðanna í undanúrslitum hollenska bikarsins í knattspyrnu. Fótbolti 21.5.2023 15:31
Willum lét enn og aftur að sér kveða í Hollandi Willum Þór Willumsson lagði upp eitt marka Go Ahead Eagles í 3-0 sigri liðsins gegn FC Volendam í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Hann misnotaði einnig vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 21.5.2023 14:27
Frá Feyenoord til Tottenham? Hollendingurinn Arne Slot er einn af þeim sem koma til greina sem næsti knattspyrnustjóri Tottenham. Slot stýrði Feyenoord til sigurs í hollensku deildinni á dögunum. Fótbolti 19.5.2023 23:01
Leik hætt eftir að stuðningsfólk kastaði reyksprengjuminn á völlinn Leik Groningen og Ajax í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu var hætt eftir að stuðningsfólk heimaliðsins kastaði reyksprengjum inn á völlinn. Fótbolti 14.5.2023 23:00
Íslenska tían hjá Jong Ajax með leik upp á tíu: Sjáðu mörkin og stoðsendingarnar Kristian Nökkvi Hlynsson átti frábæran leik í vikunni þegar hann hjálpaði yngra liði Ajax að vinna flottan sigur í hollensku B-deildinni. Fótbolti 11.5.2023 10:01
Slæmt tap gæti hafa kostað Panathinaikos titilinn | Kristian Nökkvi allt í öllu Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos töpuðu fyrir Olympiacos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tapið þýðir að Panathinaikos á litla möguleika á að vinna deildina þegar ein umferð er eftir. Kristian Nökkvi Hlynsson var magnaður í 4-2 sigri Jong Ajax í Hollandi. Fótbolti 8.5.2023 20:30
Sjáðu markið: Willum tryggði GA Eagles stig Willum Þór Willumsson skoraði eina mark GA Eagles í 1-1 jafntefli liðsins við Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.5.2023 14:28
Sjáðu myndbandið: Liðsfélagi Andra skallaði stöngina af reiði eftir ótrúleg mistök Jasper Cillessen, fyrrum landsliðsmarkvörður Hollands í knattspyrnu og núverandi markvörður NEC Nijmegen, gerði sig sekan um afar slæm mistök í leik liðsins gegn Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 7.5.2023 12:45
Van Nistelrooy dansaði í klefanum eftir leik Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud van Nistelrooy vann marga titla með PSV, Manchester United og Real Madrid á sínum leikmannaferli og nú er hann farinn að vinna titla sem þjálfari. Fótbolti 2.5.2023 17:00
Kristian tryggði Ajax sigur í Íslendingaslag Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði eina mark leiksins er Jong Ajax vann 1-0 útisigur gegn Kristóferi Inga Kristinssyni og félögum hans í Venlo í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 19:57
Willum skoraði í sigri Go Ahead Eagles Willum Þór Willumsson skoraði fyrra mark Go Ahead Eagles er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.4.2023 14:33
Sjáðu myndbandið: Settu hljóðnema á Hildi og niðurstaðan vekur athygli Fortuna Sittard, félagslið íslensku knattspyrnukonunnar Hildar Antonsdóttur, birti á dögunum ansi áhugavert myndband á YouTube rás sinni þar sem búið er að taka saman klippur frá leik liðsins gegn Feyenoord. Nánar tiltekið klippur af Hildi sem var með hljóðnema á sér í leiknum. Fótbolti 23.4.2023 08:01
Fantaskapur varð til þess að leikur Andra í Hollandi var flautaður af Leikur Groningen og NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld var flautaður af eftir að flösku var kastað í aðstoðardómara leiksins. Fótbolti 22.4.2023 22:30
Selma Sól á toppnum í Noregi | Willum Þór brenndi af vítaspyrnu Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg tróna um þessar mundir á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Willum Þór Willumsson brenndi af vítaspyrnu í Hollandi en það kom ekki að sök. Fótbolti 19.4.2023 19:00
Willum Þór á skotskónum í tapi Willum Þór Willumsson skoraði mark Go Ahead Eagles þegar liðið tapaði fyrir Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 14.4.2023 19:58
Alfons og félagar unnu stórsigur Alfons Sampsted spilaði síðasta stundarfjórðunginn í stórsigri Twente á Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.4.2023 12:29
Willum lék gegn Ajax og Jón Dagur skoraði gegn toppliðinu Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson voru í eldlínunni með sínum liðum í hollensku- og belgísku deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 2.4.2023 13:29
Elías skoraði í öruggum sigri Breda Elías Már Ómarsson skoraði annað mark Breda er liðið vann öruggan 1-3 útisigur gegn Venlo í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 31.3.2023 20:08
Veikir stjörnuleikmenn detta út úr hollenska hópnum Veikindi herja á hollenska fótboltalandsliðið rétt fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Fótbolti 23.3.2023 16:00
Willum Þór og Orri Steinn hetjurnar Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. Fótbolti 18.3.2023 18:00
Andri Fannar kom inn af bekknum í jafntefli Andri Fannar Baldursson kom inn sem varamaður hjá NEC Nijmegen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.3.2023 13:08
Alfons í byrjunarliðinu í sigri Twente Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twente þegar liðið lagði Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.3.2023 19:38
Elías hlóð í þrennu og Kristian á skotskónum þriðja leikinn í röð Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru á skotskónum í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.3.2023 21:38
Dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á leikmann Tvítugur stuðningsmaður PSV Eindhoven hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á Marko Dmitrovic, markvörð Sevilla, í Evrópuleik liðanna tveggja í febrúar. Fótbolti 9.3.2023 15:30
Albert skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson skoraði og lagði upp tvö mörk í 4-0 stórsigri Genoa á Cosenza í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði fyrir Jong Ajax í hollensku B-deildinni og Hörður Björgvin Magnússon sneri aftur í byrjunarlið Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.3.2023 21:20
Hildur og María lögðu toppliðið Hildur Antonsdóttir og María Catharina Ólafsdóttir Gros voru í byrjunarliði Fortuna Sittard sem vann 2-1 sigur á toppliði FC Twente. Fótbolti 5.3.2023 15:30
Alfons lék síðasta hálftímann í tapi gegn PSV Alfons Sampsted er að koma sér hægt og bítandi inn í hollenska boltann eftir að hafa gengið í raðir Twente á dögunum. Fótbolti 26.2.2023 17:42
Ekki refsað fyrir að minnast Atsu Dómari í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta fór á svig við reglurnar til að sýna því virðingu þegar Mohammed Kudus minntist síns gamla félaga Christian Atsu. Fótbolti 20.2.2023 16:00
Willum Þór hafði betur í Íslendingaslagnum í Hollandi Go Ahead Eagles vann 2-0 sigur á Twente í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði GA Eagles en Alfons Sampsted kom inn af bekknum hjá Twente. Fótbolti 19.2.2023 16:31
María lék í tapi Fortuna Sittard Fortuna Sittard tapaði 1-0 gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. María Ólafsóttir Gros var í byrjunarliði Fortuna Sittard í dag. Fótbolti 12.2.2023 14:01