Skoðanir

Fréttamynd

Siðbót eða miskabót?

Það er fróðlegt og raunar nokkuð undrunarefni að sjá hvernig lögmaður Bubba Morthens hefur rökstutt kröfuna um miskabætur til handa honum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Brostnar forsendur kjarasamninga

Átök á vinnumarkaði virðast handan við hornið. Í yfirlýsingu frá fundi miðstjórnar ASÍ sem haldinn var á miðvikudag kemur fram að hún telji einsýnt að til uppsagnar kjarasamninga muni koma að óbreyttu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Árangurstengd laun

"Ég spyr: Af hverju eru sum störf í þessu þjóðfélagi árangurstengd en önnur ekki. Af hverju eru þessir menn í þessari aðstöðu nú? Er það vegna menntunar sinnar? Væri ekki nær að árangurstengja laun okkar kennara?" skrifar grunnskólakennari...

Skoðun
Fréttamynd

Pólitísk ókyrrð í Þýskalandi

Stjórnarmyndun Angelu Merkel, foringja Kristilega demókrataflokksins í Þýskalandi, virðist nú hanga á bláþræði eftir innanflokksátök í Jafnaðarmannaflokknum, þar sem róttæk kona var kjörin framkvæmdastjóri flokksins.

Skoðun
Fréttamynd

Ó Kalkútta

Nú eru Indverjar loksins að jafna sig á nýlendusögu sinni, innblásnir og upptendraðir af góðri reynslu Kínverja af stórfelldum innflutningi erlends framkvæmdafjár. Nú hefði ískrað í Einari Benediktssyni, býst ég við.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bragarbót um Snorra

Þórarinn Eldjárn orti fyrir nokkrum árum kvæði sem varð töluvert frægt, það mun hafa birst í Morgunblaðinu 1995. Í kvæðinu var höfundur staddur fyrir utan bókasafn St. Geneviève í París

Gagnrýni
Fréttamynd

Flensupistill

Nú lifum við í stanslausum fréttaflutningi af fuglaflensu; það er vetur sem kemur snemma og er óvenju kaldur; manni er sagt að flensan geti komið fljótlega, eftir nokkur ár, kannski alls ekki. Þetta á að vera mesta heilsufarsógn sem steðjar að mannkyninu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Afturhaldskommatittum fer fjölgandi

En afturhaldskommatittunum og meinfýsnishlakkandi úrtölumönnunum fer nú fjölgandi um allan heim og sérstaklega í Bandaríkjunum. Fyrir réttu ári töldu 53 prósent Bandaríkjamanna að það hefði verið rétt ákvörðun af Bush að gera innrás í Írak............

Fastir pennar
Fréttamynd

Algjörlega siðlaust

Síðast þegar þetta gerðist fór Davíð Oddsson í KB-banka og tók út spariféð sitt. Lét þau orð falla að þetta væri algjörlega siðlaust. Bankastjórarnir komu herptir í framan í sjónvarpið, hættu við að taka við peningunum – svona í bili...

Fastir pennar
Fréttamynd

Að leika á kerfið

Hér er fjallað um örorkuvæðingu, aðbúnað geðsjúkra, Gísla Martein og David Cameron, meinta fundi Halldórs og Ingibjargar Sólrúnar, kvótaþráhyggju og frekju í útgerðarmönnum...

Fastir pennar
Fréttamynd

Borgríkið Ísland

Ágúst hvetur meðal annars til þess að Íslendingar verði þrjár milljónir sem allra fyrst, segir að við höfum yfir að ráða þeim auðlindum sem eru að verða eftirsóttastar: Landrými, vatni og orku...

Fastir pennar
Fréttamynd

Gömlu dagana gefðu mér

Var að horfa á Dalalíf eftir Þráin Bertelsson í sjónvarpinu, frá sirka 1983. Þetta er stórkostleg heimild, allavega fyrir okkur sem lifðum þennan tíma. Þarna er veitingahúsið Óðal með sínum kúrekainnréttingum, gamla flugstöðin í Keflavík, Sveinbjörn Beinteinsson...

Fastir pennar
Fréttamynd

Skiljum að ríki og kirkju

Menn leita nú sem fyrr tilgangs í lífinu, athvarfs í hörðum heimi, siðferðilegra leiðbeininga. Þeir vilja eiga saman helgistundir, gleðjast og syrgja í því samneyti við liðna og óborna, sögu sína og eðli, sem kirkjan býður upp á. Þessari djúpu og miklu þörf getur kirkjan best fullnægt, ef hún er óháð, laus undan kæfandi faðmlögum ríkisins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Úr einu í annað

Hér birtist sundurlaus pistill þar sem er fjallað um Asterix, Dodda, svartálfa, gallgrip sem heitir Dúi, grísinn Benna, raunveruleikaþætti, Andy Warhol, spurningakeppnir og menntun þjóðarinnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að virða valdmörk

Á Íslandi virða menn ekki slík valdmörk. Þáverandi formaður Sjálfstæðisflokksins kunngerði það á blaðamannafundi um daginn, að hann hefði ákveðið að draga sig út úr stjórnmálum og taka við starfi seðlabankastjóra. Hann tilkynnti jafnframt, að þáverandi formaður bankastjórnar Seðlabankans hefði sagt af sér nokkrum dögum fyrr, en það hafði ekki komið fram áður.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sterk hreyfing og þróttmikil

Í þeirra augum er verkalýðshreyfingin ekki veik heldur sterk og samhent - og það er rétt mat. Augu þessara atvinnurekenda munu opnast fyrir því að til lengri tíma litið er farsælla fyrir þá sjálfa að virða leikreglur vinnumarkaðarins og eiga gott samstarf við verkalýðshreyfinguna en að fara á svig við reglurnar og víkja sér undan samstarfi við stéttarfélögin.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hnattvæðing og velferðarkerfi

Ein af áhrifamestu klisjum samtímans er sú að vegna hnattvæðingar atvinnulífs hafi ríki heims ekki lengur val um stjórnarstefnu heldur þurfi þau öll að keppast við að lækka skatta svo fjármagn og fyrirtæki flýi ekki land.

Fastir pennar
Fréttamynd

Í nágrenni eins virkasta eldfjalls landsins

Samkvæmt þeirri áætlun sem nú er til umræðu varðandi Hekluskóga er gert ráð fyrir að unnið verði að þessu mikla og metnaðarfulla verkefni í nokkrum þrepum. Fyrst er þá að stöðva sandfok og græða upp illa farið land til að bæta skilyrði fyrir trjágróður.

Fastir pennar
Fréttamynd

Græðgi hins fégjarna

<strong>Græðgi er ekki góð - </strong> Við erum líka álíka úrelt í ofneyslu okkar og evrópski aðall­inn var áður en bylting borgarastéttarinnar og lýðræðisþróunin skall á álfunni.

Skoðun
Fréttamynd

Flugvöllur í þágu allra landsmanna

<em><strong>Reykjavíkurflugvöllur - Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi F-listans</strong></em> F-listinn er eina aflið í borgarstjórn Reykjavíkur sem vill tryggja áframhald flugs á höfuðborgarsvæðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki hægt að réttlæta

<em><strong>Forsíða DV 26. september - Jóhannes Jónsson í Bónus</strong></em> Um leið og ég lýsi sárum vonbrigðum mínum með "fréttina" þá vona ég að hér hafi verið um mistök að ræða.

Skoðun
Fréttamynd

Tímamótaákvörðun leiðtogafundar

<em><strong>Sameinuðu þjóðirnar - Árni Snævarr upplýsingafulltrúi SÞ í Brussel </strong></em> Vonir standa svo til að Íslendingar hlíti kalli Kofi Annan og styðji af alefli stofnun Mannréttindaráðsins. Ástæða er til að benda á að Ísland kunni að eiga fyllsta erindi til setu í ráðinu því hvað sem segja má um hæfni vopnlausrar smáþjóðar til að fjalla um stríð og frið, getur enginn efast um að á sviði mannréttinda erum við í fremstu röð.

Skoðun
Fréttamynd

Að leika sér í umferðinni

<em><strong>Umferðin - Einar Magnús Magnússon upplýsingafulltrúi Umferðarstofu</strong></em> Eftirfarandi er saga sem hefur ítrekað átt sér stað. Það er undir lesandanum komið hvort þessi saga endurtekur sig. Sögupersónur geta verið á öllum aldri og sögulok eru ófyrirsjáanleg og háð tilviljunum:

Skoðun
Fréttamynd

Flugvöllur á krossgötum

<em><strong>Reykjavíkurflugvöllur - Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi</strong></em> Brottflutningur flugvallarins í Vatnsmýrinni mun færa okkur einstakt tækifæri til að skipuleggja flugvallarsvæðið með alveg nýjar áherslur að leiðarljósi</b />

Skoðun
Fréttamynd

Sá veldur sem á heldur

<em><strong>Borgarstjórnarkosningar - Þorleifur Gunnlaugsson </strong></em> Ég held að ef menn skoða þessi mál af sanngirni og yfirvegun hljóti menn að sjá að það sem fyrir okkur í VG vakir, er að efla lýðræðislegt aðhald í borginni. Ég hef orðið var við það að kjósendur í Reykjavík gera sér upp til hópa grein fyrir því að VG vill starfa á opinn og lýðræðislegan hátt.

Skoðun
Fréttamynd

Græðgin aðalhvati allra framfara?

<em><strong>Er græðgi góð? - Guðmundur Örn Jónsson  verkfræðingur </strong></em> Frjálshyggjan og fjölmenningarsamfélagið eru þeir þættir sem líklegastir eru til að koma í veg fyrir þá þjóðfélagsmynd sem stuðlar að bættum lífskjörum.

Skoðun
Fréttamynd

Tvenns konar tortryggni

<em><strong>Vinstri og hægri - Geir Ágústsson verkfræðingur.</strong></em> Sósíalistar 19. aldar og kommúnistar 20. aldar lifa enn í félagshyggju- og jafnaðarmannaflokkum nútímans. Vinstrimaður hefur, að vitund undirritaðs, aldrei í sögu Íslands kosið með skattalækkun og gegn afnámi ríkiseinokunar eða íþyngjandi reglugerða.

Skoðun
Fréttamynd

Það sem Samfylkingin aldrei má

<strong><em>Samfylkingin - Gunnar Karlsson</em> </strong> Ef Samfylkingin ætlar að eiga von um að ljúka því ætlunarverki sínu að breyta íslensku stjórnmálakerfi þá er það eitt sem hún má aldrei, aldrei gera, fyrr en þá eftir að ætlunarverkinu er lokið, að mynda ríkisstjórn með sjálfstæðismönnum.

Skoðun