Löngusker og flóðin í New Orleans 8. september 2005 00:01 Á sama tíma og sjór er að hækka almennt á jörðinni og vindar að aukast vegna meiri lofthita þá vilja menn í dag setja flugvöllinn út á Löngusker í mynni Skerjafjarðar. Slíkur flugvöllur hefði farið á bólakaf fyrir 200 árum í sjávarflóði sem þá kom. Vita menn ekki að Löngusker fóru á bólakaf í sjóflóði fyrir um 200 árum þegar svokallað Básendaflóð kennt við Básenda á Reykjanesi skall á mynni Skerjafjarðar og fór yfir Seltjarnarnes og Gróttu. Þótt Löngusker færu á bólakaf þarna fyrir 200 árum þá brotnaði Básendaflóðið á skerinu og missti allan kraft. Annars hefði flóðið farið á fullri ferð inn til Bessastaða á Álftanesi og það svæði hefði allt farið á kaf og undir sjó. Löngusker björguðu því. Raunar hefði Bandaríkjamenn vantað mörg svona "Löngusker" fyrir utan New Orleans nýlega þegar flæddi þar. Skerin hefðu bjargað miklu líkt og þau gerðu við Seltjarnarnes fyrir 200 árum. Löngusker fóru þá sjálf á kaf en beindu Básendaflóðinu frá Álftanesi og yfir vesturendann á Seltjarnarnesi, sem fór í sundur og Grótta varð til sem eyja. Var það ekki áður. Flóðin skáru Seltjarnarnes í sundur.Seltjörnin sjálf suðvestur af Gróttu hvarf í flóðinu en við höfum í dag Bakkatjörn í stað hennar sem er austar. Mörg "Löngusker" hefðu getað hjálpað til að bjarga New Orleans ef þau hefðu í dag verið þar fyrir utan. Í það minnsta fer allur kraftur úr stærri haföldu jafnvel frá hvirfilbyl ef hún brotnar á og fer yfir "Löngusker" hvar sem þau eru í heiminum. Sker verja ströndina víða á Íslandi til dæmis við Eyrarbakka og Stokkseyri á suðurströnd Íslands. Risaöldur beint frá opnu Atlantshafinu hafa ekki náð inn fyrir skerin þar. Í skjóli þeirra var þarna verzlun og skjól fyrir skip erlendis frá í 1.000 ár allt frá landnámi Íslands. Sjór er að hækka og öldur að aukast með meiri lofthita á jörðinni og bráðnum jökla. Talið er að þetta geti orðið með vaxandi hraða næstu áratugi og nái um alla jörðina. Eimskip var að kaupa stórar frystigeymslur við höfn og sjó í Hollandi þar sem vandamálin vegna hækkandi sjávarstöðu geta fljótt orðið illleysanleg. Við skulum muna að flóðin í New Orleaans í dag eru bara byrjunin á mörgum svona stærri flóðum en ekki endir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Á að kjósa það sama og síðast? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Setjum söguna í samhengi við nútímann Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsi 2024 Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Samgöngur eru heilbrigðismál Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Vegferð í þágu barna skilar árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Þjóðarátak í sölu á klósettpappír Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Skínandi skær í skammdeginu Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rasismi Einar Helgason skrifar Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson skrifar Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Orðfimi ungra menningarsinna Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Greiðar samgöngur í Norðvesturkjördæmi Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring skrifar Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að kreista mjólkurkúna Björg Ágústsdóttir skrifar Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Guðnadóttir skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Flug til framtíðar Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn boðar jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Sjá meira
Á sama tíma og sjór er að hækka almennt á jörðinni og vindar að aukast vegna meiri lofthita þá vilja menn í dag setja flugvöllinn út á Löngusker í mynni Skerjafjarðar. Slíkur flugvöllur hefði farið á bólakaf fyrir 200 árum í sjávarflóði sem þá kom. Vita menn ekki að Löngusker fóru á bólakaf í sjóflóði fyrir um 200 árum þegar svokallað Básendaflóð kennt við Básenda á Reykjanesi skall á mynni Skerjafjarðar og fór yfir Seltjarnarnes og Gróttu. Þótt Löngusker færu á bólakaf þarna fyrir 200 árum þá brotnaði Básendaflóðið á skerinu og missti allan kraft. Annars hefði flóðið farið á fullri ferð inn til Bessastaða á Álftanesi og það svæði hefði allt farið á kaf og undir sjó. Löngusker björguðu því. Raunar hefði Bandaríkjamenn vantað mörg svona "Löngusker" fyrir utan New Orleans nýlega þegar flæddi þar. Skerin hefðu bjargað miklu líkt og þau gerðu við Seltjarnarnes fyrir 200 árum. Löngusker fóru þá sjálf á kaf en beindu Básendaflóðinu frá Álftanesi og yfir vesturendann á Seltjarnarnesi, sem fór í sundur og Grótta varð til sem eyja. Var það ekki áður. Flóðin skáru Seltjarnarnes í sundur.Seltjörnin sjálf suðvestur af Gróttu hvarf í flóðinu en við höfum í dag Bakkatjörn í stað hennar sem er austar. Mörg "Löngusker" hefðu getað hjálpað til að bjarga New Orleans ef þau hefðu í dag verið þar fyrir utan. Í það minnsta fer allur kraftur úr stærri haföldu jafnvel frá hvirfilbyl ef hún brotnar á og fer yfir "Löngusker" hvar sem þau eru í heiminum. Sker verja ströndina víða á Íslandi til dæmis við Eyrarbakka og Stokkseyri á suðurströnd Íslands. Risaöldur beint frá opnu Atlantshafinu hafa ekki náð inn fyrir skerin þar. Í skjóli þeirra var þarna verzlun og skjól fyrir skip erlendis frá í 1.000 ár allt frá landnámi Íslands. Sjór er að hækka og öldur að aukast með meiri lofthita á jörðinni og bráðnum jökla. Talið er að þetta geti orðið með vaxandi hraða næstu áratugi og nái um alla jörðina. Eimskip var að kaupa stórar frystigeymslur við höfn og sjó í Hollandi þar sem vandamálin vegna hækkandi sjávarstöðu geta fljótt orðið illleysanleg. Við skulum muna að flóðin í New Orleaans í dag eru bara byrjunin á mörgum svona stærri flóðum en ekki endir.
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar
Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun