Bókaútgáfa Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. Lífið 11.9.2020 13:20 Námsmenn nýta netið til að versla en velja prentað form Rafrænar bækur er aðeins lítill hluti seldra bóka í Bóksölu stúdenta og segir Óttarr Proppé verslunarstjóri að enn sem komið er sé engin bylting í eftirspurn eftir rafbókum. Atvinnulíf 4.9.2020 09:00 Börn þurfa að fá tækifæri á að geta speglað sína líkamstýpu Guðfræðingurinn Erna Kristín Stefánsdóttir er ötull talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar. Hún gefur í október út sjálfstyrkingarbók fyrir börn frá tæplega fjögurra ára aldri til rúmlega 11 ára. Lífið 19.8.2020 11:46 Óska eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á Forlaginu Samkeppniseftirlitið óskar eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á 70 prósent eignarhlut í Forlaginu. Viðskipti innlent 6.8.2020 10:54 Íslendingar bregðist almennt illa við „fantaskap stórs aðila“ Útgefandi Uglu fagnar skjótum viðbrögðum Samkeppniseftirlitsins því hann hafi óttast á tímabili að útgáfan myndi ekki lifa höggið af. Viðskipti innlent 17.7.2020 13:13 Samkeppniseftirlitið segir Pennanum að selja bækur frá Uglu Samkeppniseftirlitið telur að sölusynjun Pennans á bókum Uglu útgáfu hafi ekki stuðst við málefnalegar forsendur en með bráðabirgðaákvörðun eftirlitsins er Pennanum gert að taka bækur útgefandans í sölu að nýju. Ákvörðunin mun vera í gildi til áramóta. Viðskipti innlent 16.7.2020 18:45 Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. Innlent 3.7.2020 16:01 Hin sósíalíska Mál og menning komin hálf ofan í skúffu sænsks kauphallarfyrirtækis Rithöfundar óttast mjög um sinn hag eftir kaup Storytel AB á Forlaginu. Innlent 3.7.2020 15:01 Rithöfundasambandið fundar um kaup Storytel AB á hlut í Forlaginu Stjórn og lögmaður Rithöfundasambandsins munu funda í fyrramálið um kaup Storytel AB á 70 prósenta hlut í Forlaginu. Framkvæmdastjóri sambandsins segir tíðindin hafa komið rithöfunum á óvart og að þeir séu uggandi yfir stöðunni. Innlent 2.7.2020 12:02 Segir breytingu á eignarhaldi engin áhrif hafa á sjálfstæði íslenskra rithöfunda Storytel AB, móðurfélag Storytel á Íslandi, hefur keypt 70 prósenta hlut í Forlaginu, stærstu bókaútgáfu landsins. Stjórnarformaður Forlagsins segir að breyting á eignarhaldi muni engin áhrif hafa á sjálfstæði íslenskra höfunda. Innlent 1.7.2020 20:00 Storytel eignast meirihluta í Forlaginu Sviptingar í útgáfustarfsemi á Íslandi. Viðskipti innlent 1.7.2020 09:54 Segir stjórnendum Pennans ekki treystandi til að stýra markaðsráðandi fyrirtæki Jakob F. Ásgeirsson, bókaútgefandi hjá Uglu útgáfu og rithöfundur, fer hörðum orðum um stjórnendur Pennans í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Viðskipti innlent 20.6.2020 11:48 Viðtal Frosta við Kolbrúnu Önnu ekki brot á siðareglum Umdeilt viðtal í Íslandi í dag telst rúmast innan siðareglna BÍ. Innlent 18.6.2020 16:58 Fyrstu Íslensku hljóðbókaverðlaunin fóru fram í Hörpu Mikið var um dýrðir í kvöld þegar Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards, voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Hörpu. Menning 22.5.2020 22:49 Miðstöð íslenskra bókmennta veitir rúmar 50 milljónir í styrki Miðstöð íslenskra bókmennta mun í ár úthluta 51,5 milljónum króna í styrkjum til bókaútgáfu og þýðinga. Þetta er 8,5 milljónum hærra en úthlutað var í fyrra þegar 43 milljónum var veitt í sömu styrki. Innlent 25.4.2020 08:34 Kaffi getur hæglega rústað hinum mjög svo mikilvæga svefni Vísir birtir brot úr metsölubókinni Hvers vegna sofum við? Innlent 10.4.2020 10:01 « ‹ 8 9 10 11 ›
Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. Lífið 11.9.2020 13:20
Námsmenn nýta netið til að versla en velja prentað form Rafrænar bækur er aðeins lítill hluti seldra bóka í Bóksölu stúdenta og segir Óttarr Proppé verslunarstjóri að enn sem komið er sé engin bylting í eftirspurn eftir rafbókum. Atvinnulíf 4.9.2020 09:00
Börn þurfa að fá tækifæri á að geta speglað sína líkamstýpu Guðfræðingurinn Erna Kristín Stefánsdóttir er ötull talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar. Hún gefur í október út sjálfstyrkingarbók fyrir börn frá tæplega fjögurra ára aldri til rúmlega 11 ára. Lífið 19.8.2020 11:46
Óska eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á Forlaginu Samkeppniseftirlitið óskar eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á 70 prósent eignarhlut í Forlaginu. Viðskipti innlent 6.8.2020 10:54
Íslendingar bregðist almennt illa við „fantaskap stórs aðila“ Útgefandi Uglu fagnar skjótum viðbrögðum Samkeppniseftirlitsins því hann hafi óttast á tímabili að útgáfan myndi ekki lifa höggið af. Viðskipti innlent 17.7.2020 13:13
Samkeppniseftirlitið segir Pennanum að selja bækur frá Uglu Samkeppniseftirlitið telur að sölusynjun Pennans á bókum Uglu útgáfu hafi ekki stuðst við málefnalegar forsendur en með bráðabirgðaákvörðun eftirlitsins er Pennanum gert að taka bækur útgefandans í sölu að nýju. Ákvörðunin mun vera í gildi til áramóta. Viðskipti innlent 16.7.2020 18:45
Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. Innlent 3.7.2020 16:01
Hin sósíalíska Mál og menning komin hálf ofan í skúffu sænsks kauphallarfyrirtækis Rithöfundar óttast mjög um sinn hag eftir kaup Storytel AB á Forlaginu. Innlent 3.7.2020 15:01
Rithöfundasambandið fundar um kaup Storytel AB á hlut í Forlaginu Stjórn og lögmaður Rithöfundasambandsins munu funda í fyrramálið um kaup Storytel AB á 70 prósenta hlut í Forlaginu. Framkvæmdastjóri sambandsins segir tíðindin hafa komið rithöfunum á óvart og að þeir séu uggandi yfir stöðunni. Innlent 2.7.2020 12:02
Segir breytingu á eignarhaldi engin áhrif hafa á sjálfstæði íslenskra rithöfunda Storytel AB, móðurfélag Storytel á Íslandi, hefur keypt 70 prósenta hlut í Forlaginu, stærstu bókaútgáfu landsins. Stjórnarformaður Forlagsins segir að breyting á eignarhaldi muni engin áhrif hafa á sjálfstæði íslenskra höfunda. Innlent 1.7.2020 20:00
Storytel eignast meirihluta í Forlaginu Sviptingar í útgáfustarfsemi á Íslandi. Viðskipti innlent 1.7.2020 09:54
Segir stjórnendum Pennans ekki treystandi til að stýra markaðsráðandi fyrirtæki Jakob F. Ásgeirsson, bókaútgefandi hjá Uglu útgáfu og rithöfundur, fer hörðum orðum um stjórnendur Pennans í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Viðskipti innlent 20.6.2020 11:48
Viðtal Frosta við Kolbrúnu Önnu ekki brot á siðareglum Umdeilt viðtal í Íslandi í dag telst rúmast innan siðareglna BÍ. Innlent 18.6.2020 16:58
Fyrstu Íslensku hljóðbókaverðlaunin fóru fram í Hörpu Mikið var um dýrðir í kvöld þegar Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards, voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Hörpu. Menning 22.5.2020 22:49
Miðstöð íslenskra bókmennta veitir rúmar 50 milljónir í styrki Miðstöð íslenskra bókmennta mun í ár úthluta 51,5 milljónum króna í styrkjum til bókaútgáfu og þýðinga. Þetta er 8,5 milljónum hærra en úthlutað var í fyrra þegar 43 milljónum var veitt í sömu styrki. Innlent 25.4.2020 08:34
Kaffi getur hæglega rústað hinum mjög svo mikilvæga svefni Vísir birtir brot úr metsölubókinni Hvers vegna sofum við? Innlent 10.4.2020 10:01