KR FH staðfestir komu Kjartans Henrys FH hefur tilkynnt komu Kjartans Henrys Finnbogasonar til liðsins frá KR. Hann mun því spila með liðinu á komandi sumri í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 10.1.2023 12:29 Körfuboltakvöld: „Trúi ekki að drengurinn hafi tekið þessa ákvörðun“ Teitur Örlygsson og Jón Eðvarð Halldórsson eru ekki hrifnir af því að Dagur Kár Jónsson hafi ákveðið að skipta út sökkvandi skipi KR fyrir Stjörnuna í Subway deild karla. Þeir viðruðu skoðun sína í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 9.1.2023 21:31 Kjartan Henry í þann mund að semja við FH Samkvæmt heimildum hlaðvarpsins Dr. Football mun FH tilkynna að framherjinn Kjartan Henry Finnbogason sé genginn í raðir félagsins og muni spila með því í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 9.1.2023 20:45 KR-ingar fá enn einn erlenda leikmanninn Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Bandaríkjamanninn Antonio Williams um að leika með liðinu út yfirstandandi leiktíð í Subway-deild karla. Körfubolti 6.1.2023 18:32 Þrumuræða Darra um Dag Kár: Dagur gafst upp á liðinu Darri Freyr Atlason mætti í Subway Tilþrifin í gærkvöldi og fór yfir mál Dags Kár Jónssonar sem yfirgaf félagið um áramótin og hefur nú þegar spilað sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna. Körfubolti 6.1.2023 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 89-81 | Grindvíkingar mörðu KR á seiglunni suður með sjó Grindavík vann nauman átta stiga sigur er liðið tók á móti botnliði KR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 89-81. Körfubolti 5.1.2023 17:31 „Það díla allir við meiðsli, það er ekki afsökun“ KR-ingar hófu leikinn gegn Grindavík í Subway-deild karla af krafti og náðu 11 stiga forskoti á heimamenn þegar best lét. Þessi byrjun dugði þeim þó skammt þar sem Grindvíkingar komust smátt og smátt í takt við leikinn og unnu alla leikhlutana að loknum þeim fyrsta. Körfubolti 5.1.2023 20:57 Allt Stjörnugalið í körfunni: „Ekkert sem bannar þetta“ KR greindi frá því í dag að Dagur Kár Jónsson hefði yfirgefið liðið til að ganga í raðir Stjörnunnar. Um er að ræða önnur tveggja félagsskipta til liðsins sem hafa verið í deiglunni í vikunni. Körfubolti 5.1.2023 12:01 Dagur Kár yfirgefur KR og fer aftur í Stjörnuna Körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson hefur yfirgefið herbúðir KR og gengið í raðir Stjörnunnar. Körfubolti 5.1.2023 09:47 KR semur við bakvörð frá Litáen KR, botnlið Subway deildar karla í körfubolta, hefur samið við Justas Tamulis um að leika með liðinu út leiktíðina. KR hefur aðeins unnið einn deildarleik þar sem af er tímabili. Körfubolti 2.1.2023 22:00 Tveir erlendir leikmenn til viðbótar yfirgefa KR Bandaríkjamaðurinn EC Matthews og Frakkinn Jordan Semple hafa báðir yfirgefið körfuboltalið KR sem leikur í Subway-deild karla. Körfubolti 2.1.2023 14:16 Varnarleikurinn, það er eitthvað sem við þurfum að hengja hatt okkar á Helgi Magnússon þjálfari KR þurfti að mæta í enn eitt viðtalið til að ræða um slaka frammistöðu sinna manna, en KR töpuðu nokkuð örugglega gegn Stjörnunni í Subway-deildinni í kvöld, 99-88. Það er kannski þreyttur frasi að tala um að lið mæti ekki tilbúin til leiks, en leikurinn fór einfaldlega hræðilega af stað fyrir KR sem skoruðu aðeins 10 stig í fyrsta leikhluta en fengu á sig 29. Körfubolti 29.12.2022 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 99-88 | Sanngjarn Stjörnusigur í Garðabænum gegn lánlausum KR-ingum Eftir þrjá tapleiki í röð í Subway-deild karla í körfubolta vann Stjarnan góðan 11 stiga sigur gegn botnliði KR í kvöld, 99-88. Körfubolti 29.12.2022 18:30 Matthías Orri æfir með KR: Endurkoma í kortunum? Matthías Orri Sigurðarson hefur verið að æfa með KR að undanförnu samkvæmt heimildum Vísis. Gæti farið svo að hann taki fram skóna til að hjálpa sínum fyrrum félögum í fallbaráttunni í Subway deild karla. Körfubolti 20.12.2022 20:45 Beitir leggur hanskana á hilluna Beitir Ólafsson, markvörður KR, er hættur í fótbolta. Hann er 36 ára. Íslenski boltinn 19.12.2022 12:11 Skorar á Brilla og Matta að taka fram skóna og bjarga KR KR-ingar sitja á botni Subway deildar karla í körfubolta og meira að segja bjartsýnustu KR-ingar hljóta að vera farnir að hafa miklar áhyggjur af því að liðið falli úr deildinni í vor. Körfubolti 19.12.2022 11:00 KR lætur enn einn útlendinginn fara KR, sem situr í botnsæti Subway deildar karla í körfubolta, hefur ákveðið að láta Roberts Freimanis fara. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 16.12.2022 19:01 Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 77-104 | KR-ingar sjá ekki til sólar Enn tapar KR og útlitið er svart hjá liðinu sem einokaði Íslandsmeistaratitilinn til fjölda ára. Staðan er mjög vond í Vesturbænum og það eru góðar líkur - eins og staðan er núna - á því að KR verði í 1. deild á næstu leiktíð. Hversu skrítið er að lesa og segja það? KR í 1. deild í körfubolta? Tilhugsunin er vægast sagt skrítin. Körfubolti 15.12.2022 17:30 Helgi Már eftir enn eitt tap KR: „Ég sinni þessu starfi þangað til þeir tala við mig“ „Bara hræðilega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, þegar hann var spurður að því hvernig hann meti leikinn á móti Tindastóli í Subway-deild karla. KR tapaði að lokum, á heimavelli, með 27 stiga mun, lokatölur 77-104. Körfubolti 15.12.2022 20:56 Halda Brilladaginn hátíðlegan annað kvöld KR-ingar hafa enn ekki unnið heimaleik í Subway deild karla í körfubolta í vetur og reyna einu sinni enn á fimmtudagskvöldið í síðasta heimaleik sínum fyrir jól. Körfubolti 14.12.2022 16:31 KR og Valur fengu sameiginlegan styrk Knattspyrnusamband Evrópu hefur veitt styrki til verkefna sem tengjast málefnum flóttafólks og hælisleitenda. Íslenski boltinn 14.12.2022 15:31 Írsk-bandarískur liðsstyrkur til KR KR, sem situr í fallsæti í Subway-deild karla í körfubolta, hefur samið við Brian Fitzpatrick um að leika með liðinu út tímabilið. Þessi 33 ára kraftframherji eða miðherji er fæddur í Bandaríkjunum en er með írskt vegabréf. Körfubolti 14.12.2022 15:16 Höttur í undanúrslit eftir sigur á KR Höttur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta þegar liðið vann lánlaust lið KR í Vesturbænum. Munurinn gat ekki verið minni en gestirnir frá Egilsstöðum unnu leikinn 94-93. Körfubolti 12.12.2022 22:12 KR-ingar gjörsamlega frusu á ögurstundu í æsilegum lokaþætti Kviss Það er óhætt að segja að spennan hafi verið magnþrungin í myndveri Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut 10 á laugardagskvöld þegar úrslitaeinvígið í Kviss fór fram. Úrslitin réðust á síðustu spurningunni. Lífið 11.12.2022 21:24 „Ætla ekki að koma með söluræðu“ Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var eðlilega sár og svekktur eftir 29 stiga tap gegn Njarðvík í Subway-deild karla í kvöld, 107-78. Ósigurinn í kvöld var fimmta tapið hjá KR í röð og Helgi telur eðlilegt að stuðningsmenn KR séu ósáttir við gengi liðsins. Körfubolti 10.12.2022 00:04 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 107-78 | KR-ingar fengu skell í Njarðvík Njarðvíkingar unnu öruggan 29 stiga stórsigur á KR-ingum í Ljónagryfjunni í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var aldrei í hættu en heimamenn leiddu leikinn alveg frá upphafi til enda. Körfubolti 9.12.2022 19:30 Slæm staða KR og Þórs: Fjórtán síðustu lið hafa fallið eftir svona slaka byrjun KR og Þór Þorlákshöfn hafa unnið alla Íslandsmeistaratitla frá árinu 2014 nema einn. Nú sitja þau hins vegar hlið við hlið í fallsæti og saga liða í þeirra stöðu er ekki falleg. Körfubolti 8.12.2022 12:30 Segir að leikmenn KR þoli ekki Jordan Semple Brynjar Þór Björnsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að leikmönnum KR líki ekki vel við Jordan Semple. Körfubolti 4.12.2022 09:01 Martin um slæma stöðu KR: „Þetta reddast“ KR-ingurinn Martin Hermannsson er viss um að „þetta reddist.“ Hér er „þetta“ notað yfir skelfilegt gengi KR til þessa í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 2.12.2022 23:30 Helgi Már: Ég held bara áfram að sinna mínu starfi þangað til einhver lætur mig vita annað Þjálfari KR, Helgi Már Magnússon, var allt annað en sáttur eftir tap í botnslag áttundu umferðar Subway deildar karla í kvöld. „Svekkelsi, ömurlegt að tapa,“ sagði Helgi Már við Vísi eftir leik. Körfubolti 1.12.2022 23:00 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 51 ›
FH staðfestir komu Kjartans Henrys FH hefur tilkynnt komu Kjartans Henrys Finnbogasonar til liðsins frá KR. Hann mun því spila með liðinu á komandi sumri í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 10.1.2023 12:29
Körfuboltakvöld: „Trúi ekki að drengurinn hafi tekið þessa ákvörðun“ Teitur Örlygsson og Jón Eðvarð Halldórsson eru ekki hrifnir af því að Dagur Kár Jónsson hafi ákveðið að skipta út sökkvandi skipi KR fyrir Stjörnuna í Subway deild karla. Þeir viðruðu skoðun sína í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 9.1.2023 21:31
Kjartan Henry í þann mund að semja við FH Samkvæmt heimildum hlaðvarpsins Dr. Football mun FH tilkynna að framherjinn Kjartan Henry Finnbogason sé genginn í raðir félagsins og muni spila með því í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 9.1.2023 20:45
KR-ingar fá enn einn erlenda leikmanninn Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Bandaríkjamanninn Antonio Williams um að leika með liðinu út yfirstandandi leiktíð í Subway-deild karla. Körfubolti 6.1.2023 18:32
Þrumuræða Darra um Dag Kár: Dagur gafst upp á liðinu Darri Freyr Atlason mætti í Subway Tilþrifin í gærkvöldi og fór yfir mál Dags Kár Jónssonar sem yfirgaf félagið um áramótin og hefur nú þegar spilað sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna. Körfubolti 6.1.2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 89-81 | Grindvíkingar mörðu KR á seiglunni suður með sjó Grindavík vann nauman átta stiga sigur er liðið tók á móti botnliði KR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 89-81. Körfubolti 5.1.2023 17:31
„Það díla allir við meiðsli, það er ekki afsökun“ KR-ingar hófu leikinn gegn Grindavík í Subway-deild karla af krafti og náðu 11 stiga forskoti á heimamenn þegar best lét. Þessi byrjun dugði þeim þó skammt þar sem Grindvíkingar komust smátt og smátt í takt við leikinn og unnu alla leikhlutana að loknum þeim fyrsta. Körfubolti 5.1.2023 20:57
Allt Stjörnugalið í körfunni: „Ekkert sem bannar þetta“ KR greindi frá því í dag að Dagur Kár Jónsson hefði yfirgefið liðið til að ganga í raðir Stjörnunnar. Um er að ræða önnur tveggja félagsskipta til liðsins sem hafa verið í deiglunni í vikunni. Körfubolti 5.1.2023 12:01
Dagur Kár yfirgefur KR og fer aftur í Stjörnuna Körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson hefur yfirgefið herbúðir KR og gengið í raðir Stjörnunnar. Körfubolti 5.1.2023 09:47
KR semur við bakvörð frá Litáen KR, botnlið Subway deildar karla í körfubolta, hefur samið við Justas Tamulis um að leika með liðinu út leiktíðina. KR hefur aðeins unnið einn deildarleik þar sem af er tímabili. Körfubolti 2.1.2023 22:00
Tveir erlendir leikmenn til viðbótar yfirgefa KR Bandaríkjamaðurinn EC Matthews og Frakkinn Jordan Semple hafa báðir yfirgefið körfuboltalið KR sem leikur í Subway-deild karla. Körfubolti 2.1.2023 14:16
Varnarleikurinn, það er eitthvað sem við þurfum að hengja hatt okkar á Helgi Magnússon þjálfari KR þurfti að mæta í enn eitt viðtalið til að ræða um slaka frammistöðu sinna manna, en KR töpuðu nokkuð örugglega gegn Stjörnunni í Subway-deildinni í kvöld, 99-88. Það er kannski þreyttur frasi að tala um að lið mæti ekki tilbúin til leiks, en leikurinn fór einfaldlega hræðilega af stað fyrir KR sem skoruðu aðeins 10 stig í fyrsta leikhluta en fengu á sig 29. Körfubolti 29.12.2022 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 99-88 | Sanngjarn Stjörnusigur í Garðabænum gegn lánlausum KR-ingum Eftir þrjá tapleiki í röð í Subway-deild karla í körfubolta vann Stjarnan góðan 11 stiga sigur gegn botnliði KR í kvöld, 99-88. Körfubolti 29.12.2022 18:30
Matthías Orri æfir með KR: Endurkoma í kortunum? Matthías Orri Sigurðarson hefur verið að æfa með KR að undanförnu samkvæmt heimildum Vísis. Gæti farið svo að hann taki fram skóna til að hjálpa sínum fyrrum félögum í fallbaráttunni í Subway deild karla. Körfubolti 20.12.2022 20:45
Beitir leggur hanskana á hilluna Beitir Ólafsson, markvörður KR, er hættur í fótbolta. Hann er 36 ára. Íslenski boltinn 19.12.2022 12:11
Skorar á Brilla og Matta að taka fram skóna og bjarga KR KR-ingar sitja á botni Subway deildar karla í körfubolta og meira að segja bjartsýnustu KR-ingar hljóta að vera farnir að hafa miklar áhyggjur af því að liðið falli úr deildinni í vor. Körfubolti 19.12.2022 11:00
KR lætur enn einn útlendinginn fara KR, sem situr í botnsæti Subway deildar karla í körfubolta, hefur ákveðið að láta Roberts Freimanis fara. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 16.12.2022 19:01
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 77-104 | KR-ingar sjá ekki til sólar Enn tapar KR og útlitið er svart hjá liðinu sem einokaði Íslandsmeistaratitilinn til fjölda ára. Staðan er mjög vond í Vesturbænum og það eru góðar líkur - eins og staðan er núna - á því að KR verði í 1. deild á næstu leiktíð. Hversu skrítið er að lesa og segja það? KR í 1. deild í körfubolta? Tilhugsunin er vægast sagt skrítin. Körfubolti 15.12.2022 17:30
Helgi Már eftir enn eitt tap KR: „Ég sinni þessu starfi þangað til þeir tala við mig“ „Bara hræðilega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, þegar hann var spurður að því hvernig hann meti leikinn á móti Tindastóli í Subway-deild karla. KR tapaði að lokum, á heimavelli, með 27 stiga mun, lokatölur 77-104. Körfubolti 15.12.2022 20:56
Halda Brilladaginn hátíðlegan annað kvöld KR-ingar hafa enn ekki unnið heimaleik í Subway deild karla í körfubolta í vetur og reyna einu sinni enn á fimmtudagskvöldið í síðasta heimaleik sínum fyrir jól. Körfubolti 14.12.2022 16:31
KR og Valur fengu sameiginlegan styrk Knattspyrnusamband Evrópu hefur veitt styrki til verkefna sem tengjast málefnum flóttafólks og hælisleitenda. Íslenski boltinn 14.12.2022 15:31
Írsk-bandarískur liðsstyrkur til KR KR, sem situr í fallsæti í Subway-deild karla í körfubolta, hefur samið við Brian Fitzpatrick um að leika með liðinu út tímabilið. Þessi 33 ára kraftframherji eða miðherji er fæddur í Bandaríkjunum en er með írskt vegabréf. Körfubolti 14.12.2022 15:16
Höttur í undanúrslit eftir sigur á KR Höttur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta þegar liðið vann lánlaust lið KR í Vesturbænum. Munurinn gat ekki verið minni en gestirnir frá Egilsstöðum unnu leikinn 94-93. Körfubolti 12.12.2022 22:12
KR-ingar gjörsamlega frusu á ögurstundu í æsilegum lokaþætti Kviss Það er óhætt að segja að spennan hafi verið magnþrungin í myndveri Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut 10 á laugardagskvöld þegar úrslitaeinvígið í Kviss fór fram. Úrslitin réðust á síðustu spurningunni. Lífið 11.12.2022 21:24
„Ætla ekki að koma með söluræðu“ Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var eðlilega sár og svekktur eftir 29 stiga tap gegn Njarðvík í Subway-deild karla í kvöld, 107-78. Ósigurinn í kvöld var fimmta tapið hjá KR í röð og Helgi telur eðlilegt að stuðningsmenn KR séu ósáttir við gengi liðsins. Körfubolti 10.12.2022 00:04
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 107-78 | KR-ingar fengu skell í Njarðvík Njarðvíkingar unnu öruggan 29 stiga stórsigur á KR-ingum í Ljónagryfjunni í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var aldrei í hættu en heimamenn leiddu leikinn alveg frá upphafi til enda. Körfubolti 9.12.2022 19:30
Slæm staða KR og Þórs: Fjórtán síðustu lið hafa fallið eftir svona slaka byrjun KR og Þór Þorlákshöfn hafa unnið alla Íslandsmeistaratitla frá árinu 2014 nema einn. Nú sitja þau hins vegar hlið við hlið í fallsæti og saga liða í þeirra stöðu er ekki falleg. Körfubolti 8.12.2022 12:30
Segir að leikmenn KR þoli ekki Jordan Semple Brynjar Þór Björnsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að leikmönnum KR líki ekki vel við Jordan Semple. Körfubolti 4.12.2022 09:01
Martin um slæma stöðu KR: „Þetta reddast“ KR-ingurinn Martin Hermannsson er viss um að „þetta reddist.“ Hér er „þetta“ notað yfir skelfilegt gengi KR til þessa í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 2.12.2022 23:30
Helgi Már: Ég held bara áfram að sinna mínu starfi þangað til einhver lætur mig vita annað Þjálfari KR, Helgi Már Magnússon, var allt annað en sáttur eftir tap í botnslag áttundu umferðar Subway deildar karla í kvöld. „Svekkelsi, ömurlegt að tapa,“ sagði Helgi Már við Vísi eftir leik. Körfubolti 1.12.2022 23:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent