Breiðablik

Fréttamynd

„Sorg­mædd yfir þessu“

Breiðablik tilkynnti í gær um niðurlögn kvennaliðs félagsins í körfubolta og hefur það því lokið keppni í Subway-deild kvenna. Formaður körfuknattleiksdeildar segir stöðuna sorglega en er þess fullviss að félagið rísi upp á ný.

Körfubolti
Fréttamynd

Blikar draga kvenna­liðið úr keppni

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að félagið hafi ákveðið að draga kvennalið sitt úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Síðasti séns á stórum jóla­bónus

Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á löngu keppnistímabili í kvöld, þegar lokaumferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta fer fram. Félagið gæti tryggt sér 75 milljónir króna.

Fótbolti
Fréttamynd

Robbie Keane rauk úr við­tali eftir leikinn gegn Breiða­blik

Maccabi Tel Aviv sótti 2-1 sigur gegn Breiðablik í 5. umferð riðlakeppni Sambands-deildarinnar. Írska knattspyrnugoðsögnin Robbie Keane þjálfar liðið og gaf sig til tals við undirritaðan strax að leik loknum en rauk út þegar talið barst að ísraelska fánanum sem leikmaður liðsins flaggaði við fögnuð opnunarmarksins. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Vorum betra liðið á vellinum í 90 mínútur“

Breiðablik tapaði leik sínum gegn Maccabi Tel Aviv á Kópavogsvelli í 5. umferð riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Þeir grænklæddu voru lengst af með yfirhöndina í leiknum en tókst aðeins að skora eitt mark og klaufaleg mistök leiddu til tveggja marka hjá gestunum sem dugði þeim til 1-2 sigurs. 

Fótbolti
Fréttamynd

KSÍ vill að ríkið taki þátt í að greiða fyrir pylsuna

Knatt­spyrnu­sam­band Ís­lands hefur form­lega óskað eftir að­komu ís­lenska ríkisins að fjár­mögnun á leigu sambandsins á hita­pylsunni svo­kölluðu sem notuð hefur verið til að gera Laugar­dals­völl, þjóðarleikvang Íslendinga, leik­færan fyrir leikina sem fram hafa farið á vellinum núna undan­farnar vikur.

Fótbolti
Fréttamynd

Þriggja vikna vinna í vaskinn

Það er enn ekki ljóst hver mun taka á sig að kostnaðinn við undir­­búning Laugar­­dals­­vallar fyrir Evrópu­­leiki Breiða­bliks í vetur. Undir­­búningur síðustu þriggja vikna fyrir síðasta heima­­leikinn, sem fara átti fram á Laugar­dals­velli annað kvöld, er farinn í vaskinn með ein­hliða á­­kvörðun UEFA í gær og hyggst fram­­kvæmda­­stjóri KSÍ taka málið upp á fundi UEFA um komandi helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Á­kvörðun UEFA kom vallar­stjóra Laugar­dals­vallar á ó­vart: „Virki­legt högg“

Kristinn V. Jóhanns­son, vallar­stjóri Laugar­dals­vallar, segir það hafa verið virki­legt högg fyrir sig og starfs­fólk vallarins í gær­kvöldi þegar að þau fengu veður af á­kvörðun Evrópska knatt­spyrnu­sam­bandsins að færa leik Breiða­bliks og Mac­cabi Tel Aviv í riðla­keppni Sam­bands­deildar Evrópu af vellinum yfir á Kópa­vogs­völl. Margra vikna vinn er nú farin í súginn og segir Kristinn að vel hefði verið hægt að spila leikinn á Laugar­dals­velli sem sé í mjög góðu á­sig­komu­lagi.

Fótbolti
Fréttamynd

Blikar munu mæta til leiks gegn Ísraelum

Karla­lið Breiða­bliks mun mæta til leiks og spila við ísraelska liðið Mac­cabi Tel Aviv í riðla­keppni Sam­bands­deildar Evrópu á morgun. Þetta segir Flosi Ei­ríks­son, for­maður knatt­spyrnu­deildar Breiða­bliks en Blikar hafa verið hvattir til að snið­ganga leikinn sökum mann­úðar­krísunnar fyrir botni Mið­jarðar­hafs vegna á­taka Ísraels­hers og Hamas á Gasa­ströndinni. Snið­ganga gæti hins vegar haft af­drifa­ríkar af­leiðingar í för með sér fyrir Breiða­blik.

Fótbolti