Breiðablik

Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Breiðablik 0-4 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika
Breiðablik vann nýliða Þróttar Reykjavíkur örugglega í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 4-0 Blikum í vil.

Óskar Hrafn: KR og Breiðablik tvö af bestu liðum landsins
Breiðablik vann 4-1 útisigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla, í frestuðum leik sem fram fór í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, var kátur með sigurinn. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leik

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-4 | Blikar upp í 2. sætið
Breiðablik er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildar karla eftir 4-1 sigur á Fjölni í Grafarvoginum í dag.

Frábærar fréttir fyrir íslenskan kvennafótbolta
Mikil ánægja ríkti í Pepsi Max Mörkunum í gær. Annars vegar var gleðin yfir því að Sara Björk Gunnarsdóttir hafi unnið Meistaradeild Evrópu með Lyon og hins vegar að Berglind Björg Þorvaldsdóttir væri á leið í atvinnumennsku í Frakklandi.

Blikar áfram í bikar
Breiðablik var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna. Liðið vann ÍA örugglega 5-0 upp á Skaga í kvöld.

Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt
Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld.

„Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“
Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því.

Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina
Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili.

Engin skoraði meira en Berglind Björg í Meistaradeildinni
Berglind Björg Þorvaldsdóttir var markahæst í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2019-20 ásamt tveimur öðrum.

Ekki skánar ástandið í Ólafsvík: Breiðablik kallar markvörðinn til baka
Breiðablik hefur kallað markvörðinn Brynjar Atla Bragason úr láni frá Víkingi Ólafsvík.

„Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“
Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi.

Óskar Hrafn: Vildum halda því sem við stöndum fyrir
Óskar Hrafn Þorvaldsson var stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Rosenborg í dag en fannst mörkin sem Breiðablik fékk á sig full einföld.

Umfjöllun: Rosenborg - Breiðablik 4-2 | Slæmur kafli í upphafi varð Blikum að falli
Breiðablik tapaði 4-2 fyrir Rosenborg í Noregi er liðin mættust í undankeppni Evrópudeildarinnar.

„Meiri möguleikar á 90 mínútum en 180 mínútum gegn svona liði“
Breiðablik mætir sigursælasta liði Noregs, Rosenborg, í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Þrátt fyrir að andstæðingurinn sé sterkur eru Blikar brattir.

Blikar og Víkingar héldu góðri fjarlægð á leiðinni út í Evrópuleikina
Blikar og Víkingar fóru eftir öllum sóttvarnarreglum á leiðinni út í leiki sína í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Tvö ár og tveir mánuðir liðu án þess að Blikar töpuðu leik sem skipti máli
Breiðablik náði að leika 27 leik í röð án þess að tapa í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta, áður en Barbára Sól Gísladóttir tók til sinna ráða í gærkvöld.

Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu?
Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví.

Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar
Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá öll mörkin sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk.

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið
Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld.

Óskar Hrafn: Erfiðar níutíu mínútur
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekkert sérstaklega sáttur með spilamennsku liðsins í leiknum við Gróttu.

Toppliðin missa lykilmenn í sóttkví en spila
Valur og Breiðablik, efstu lið Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta, verða án leikmanns eða leikmanna á næstunni þar sem þeir eru komnir í sóttkví.

Hvað verður um leiki Víkings og Breiðabliks? | Lítið svigrúm í nýju leikjaplani
Mótanefnd og mótastjóri KSÍ hafa í nógu að snúast við að koma öllum leikjum fyrir í íslenska boltanum áður en tímabilið er úti.

Blikar neituðu að fara fyrr til Noregs | Enn óvíst hvað bíður þeirra við heimkomu
Forráðamenn Rosenborg freistuðu þess að fá Breiðablik til Noregs tveimur dögum fyrir leik liðanna í Þrándheimi næsta fimmtudag en Blikar nýta rétt sinn til að mæta degi fyrir leik.

Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin
Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins
Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna.

Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt
Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu.

Stúku-menn glöddust yfir því að Brynjólfur komst loks á blað
Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði sín fyrstu mörk í Pepsi Max deildinni í sumar er Breiðablik vann 4-2 sigur á Víkingum í síðustu umferð.

Blikar ekki í sóttkví í Noregi - Nýr þjálfari tekur við Rosenborg eftir leik
Norska knattspyrnufélagið Rosenborg kynnti í dag hinn reynslumikla Åge Hareide sem nýjan þjálfara liðsins. Hann mun þó ekki stýra liðinu gegn Breiðabliki.

Kaus sjálfur að fara af launaskrá en tekur nú aftur við Breiðabliki
Pétur Ingvarsson er orðinn aðalþjálfari karlaliðs Breiðabliks í körfubolta á nýjan leik eftir að hafa stigið til hliðar í lok mars.

Sjáðu glæsimark Gísla og markasúpuna úr Víkinni
Breiðablik skaust upp í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í gær er liðið vann 4-2 sigur á Víkingi í Víkinni.