Þróttur Reykjavík Hafa áhyggjur af Reykjavíkurmeisturum Þróttar: „Edda er að kála þeim í ræktinni“ Reykjavíkurmeistarar Þróttar höfðu náð sínum besta árangri í þremur keppnum í röð, á Íslandsmótinu 2021, í bikarkeppninni 2021 og í Reykjavíkurmótinu 2022, þegar kom að Lengjubikarnum. Þar sýndi liðið aftur á móti veikleikamerki. Íslenski boltinn 23.3.2022 15:30 Löðuðu reyndan Ástrala í Laugardalinn Þróttur Reykjavík, sem vann brons á Íslandsmótinu og silfur í bikarkeppninni á síðasta ári, hefur fengið fyrrverandi landsliðskonu Ástralíu í sínar raðir. Sú heitir Gema Simon og er varnarmaður. Íslenski boltinn 18.3.2022 17:16 Blikakonur í undanúrslit | Þróttur tók sín fyrstu stig Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri gegn KR í kvöld. Á sama tíma tók Þróttur R. sín fyrstu stig er liðið vann 2-0 sigur gegn Keflavík. Fótbolti 10.3.2022 21:40 Þróttur fær liðsstyrk fyrir sumarið Þróttur R. hefur fengið knattspyrnukonuna Maríu Evu Eyjólfsdóttur til liðs við félagið frá Fylki, en María skrifaði undir tveggja ára samning við Þrótt. Fótbolti 8.3.2022 22:30 Ármann og Þróttur þjóna nýjum hverfum Íþróttafélögin Ármann og Þróttur munu sameiginlega þjóna nýjum hverfum í Voga- og Höfðabyggð. Þá munu félögin einnig þjóna Bryggjuhverfi þegar skóli verður kominn þangað. Svo segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Sport 25.2.2022 10:00 Unnusti Þróttarakonu sektaður um milljón fyrir að skoða símann í hálfleik Sektarreglur NFL-deildarinnar eru ekkert lamb að leika sér við og leikmenn geta verið fljótir að missa pening út af reikningum sínum fylgi þeir ekki reglunum. Sport 21.2.2022 11:01 Stelpurnar í Þrótti fengu gjöf frá CrossFit-stjörnum Fyrir tíu dögum varð Þróttur R. Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það sem vakti kannski mesta athygli við sigurinn var þó að enginn var mættur til að veita stelpunum verðlaun, en CrossFit-stjörnurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir færðu stelpunum gjöf í gær. Íslenski boltinn 20.2.2022 11:45 KRR viðurkennir mistök og biður Þróttara afsökunar Forráðamenn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, KRR, hafa sent frá sér yfirlýsingu og viðurkennt að mistök voru gerð þegar Þrótturum voru ekki afhent verðlaun í gærkvöld eftir að hafa orðið Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 11.2.2022 13:13 „Dregur úr sigrinum okkar og er pínu óvirðing“ „Ég hefði alltaf haldið að við myndum fá bikarinn afhentan eftir leikinn því ég held að það sé nú þannig í langflestum öðrum keppnum,“ segir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði nýrra Reykjavíkurmeistara Þróttar í fótbolta. Íslenski boltinn 11.2.2022 10:33 Enginn mætti til að afhenda stelpunum í Þrótti verðlaunin Þróttur í Reykjavík vann sögulegan sigur á Reykjavíkurmótinu í fótbolta með því að leggja Fjölni að velli 6-1 í Egilshöll í kvöld. Ólíkt Reykjavíkurmeisturunum í karlaflokki var enginn mættur til að afhenda Þrótturum bikar að leik loknum. Fótbolti 11.2.2022 00:18 Þróttarar Reykjavíkurmeistarar í fyrsta sinn eftir stórsigur Þróttur Reykjavík varð Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins með 6-1 stórsigri gegn Fjölni í kvöld. Fótbolti 10.2.2022 23:02 Eyjamenn og Framarar fengu margra milljóna reikning í bakið Eyjamenn og Framarar voru krafðir um vel á annan tug milljóna króna eftir að hafa fengið leikmenn án þess að greiða uppeldisbætur til uppeldisfélaga þeirra. Kostnaður ÍBV nam 17 milljónum króna auk lögfræðikostnaðar. Fótbolti 10.2.2022 15:01 Úrslitaleik Reykjavíkurmótsins frestað vegna óveðurs Þróttur Reykjavík var 2-0 yfir gegn Íslandsmeisturum Vals í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu er flauta þurfti leikinn af vegna veðurs. Fótbolti 7.2.2022 20:46 Valskonur skoruðu ellefu og Þróttur átta Þrír leikir fóru fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.2.2022 21:44 Þróttur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Sæunn Björnsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt Reykjavík á lánssamningi frá Haukum. Mun hún leika með liðinu í efstu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 16.1.2022 12:30 Unnusti leikmanns Þróttar í sumar á góða möguleika á að slá virt met í NFL T.J. Watt hefur átt frábært tímabil með Pittsburgh Steelers og eftir magnaða frammistöðu í sigri Steelers á Cleveland Browns á mánudagskvöldið er hann kominn í dauðafæri að eignast eitt virtasta metið í NFL-deildinni. Sport 7.1.2022 16:01 Þróttur sækir sóknarmann úr Kópavogi Danielle Marcano mun leika með Þrótti Reykjavík í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún lék með HK í Lengjudeild kvenna síðasta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2021 17:46 Loksins hús…eða, er það ekki? „Innviðina fyrst, uppbygginguna svo“ (Dagur B. Eggertsson). „Ef engin börn eru eftir til að æfa, þá hættir íþróttadeildin“ (Pawel Bartoszek). Nokkurn veginn svona eru frasarnir sem meirihlutinn í Reykjavík notar um þéttingarstefnu sína í viðtölum þegar nokkrir mánuðir eru í sveitarstjórnarkosningar. Skoðun 17.11.2021 11:00 Þróttur fær besta, efnilegasta og markahæsta leikmann 2. deildar Freyja Karín Þorvarðardóttir er gengin í raðir Þróttar R. frá sameiginlegu liði Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis F. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Þróttara. Íslenski boltinn 10.11.2021 16:30 Úrslitin réðust á lokaspurningunni Í Kviss á laugardaginn mættust Þróttur og Fram í 8-liða úrslitunum. Lífið 1.11.2021 14:30 Læsa hliðum til að bregðast við áreiti karlmanns í Laugardal Knattspyrnufélagið Þróttur í Reykjavík hefur ákveðið að loka öllum nema einum aðgangi að gervigrasvelli sínum í Laugardal til að sporna við áreiti karlmanns gagnvart börnum í Dalnum. Íþróttastjóri Þróttar lýsir algjöru úrræðaleysi því þótt maðurinn sé endurtekið handtekinn er hann mættur jafnharðan á svæðið. Innlent 21.10.2021 15:50 Börnin í sömu klípu og Jón Arnór fyrir 30 árum: „Aðstaðan er ekki boðleg“ Það ríkir neyðarástand hjá einni stærstu körfuknattleiksdeild landsins, Ármanni, vegna aðstöðuleysis í Laugardal. Jón Arnór Stefánsson hitti Gaupa í pínulitlum íþróttasal sem félagið notar og sagði aðstöðuna jafnvel enn verri en þegar hann neyddist til að sækja æfingar úr Laugardal í Vesturbæinn á sínum tíma. Körfubolti 15.10.2021 08:00 Ian Jeffs tekur við Þrótturum Ian Jeffs hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þróttar R. til næstu þriggja ára, en Jeffs var aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV í sumar, ásamt því að stýra kvennaliðinu seinni part sumars. Fótbolti 7.10.2021 22:00 Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikastúlkum þrettánda bikarmeistaratitilinn Breiðablik vann í gær sinn þrettánda bikarmeistaratitil þegar að liðið lagði Þrótt 4-0 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. Fótbolti 2.10.2021 11:31 „Dómarinn þekkir ekki okkar leikmenn“ Þrátt fyrir 4-0 tap fyrir Breiðabliki í úrslitaleik Mjólkurbikarsins var Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, sáttur með sitt lið og frammistöðu þess. Hann hafði eitt og annað við dómgæsluna í leiknum að athuga. Íslenski boltinn 1.10.2021 22:25 Umfjöllun: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Fótbolti 1.10.2021 18:15 „Hún er magnaður leikmaður“ Vilhjálmur Kári Haraldsson var stoltur af sínum konum í Breiðabliki eftir 4-0 sigurinn gegn Þrótti í bikarúrslitaleiknum í kvöld. Hann segist ekki vera hættur. Fótbolti 1.10.2021 21:16 Fyrirpartý hjá Blikum og Kötturum sem ætla að setja met í kvöld Breiðablik og Þróttur mætast á Laugardalsvelli í kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Stuðningsmenn liðanna ætla að hópast saman tímanlega fyrir leik á viðburðum sem félögin hafa skipulagt. Fótbolti 1.10.2021 12:41 Allir vinnufélagar fyrirliða Þróttar ætla að mæta á stærsta leik í sögu félagsins Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar, segir að bikarúrslitaleikurinn gegn Breiðabliki sé stærsti leikur í sögu félagsins. Íslenski boltinn 1.10.2021 11:31 Guðlaugur hættur eftir fall Þróttar úr Lengjudeildinni Guðlaugur Baldursson mun ekki stýra Þrótti Reykjavík í 2. deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hann tók við liðinu síðasta haust en tókst ekki að afstýra hinu óumflýjanlega, eftir tvö ár þar sem Þróttur lifði á lyginni þá féll liðið niður um deild. Íslenski boltinn 28.9.2021 23:01 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Hafa áhyggjur af Reykjavíkurmeisturum Þróttar: „Edda er að kála þeim í ræktinni“ Reykjavíkurmeistarar Þróttar höfðu náð sínum besta árangri í þremur keppnum í röð, á Íslandsmótinu 2021, í bikarkeppninni 2021 og í Reykjavíkurmótinu 2022, þegar kom að Lengjubikarnum. Þar sýndi liðið aftur á móti veikleikamerki. Íslenski boltinn 23.3.2022 15:30
Löðuðu reyndan Ástrala í Laugardalinn Þróttur Reykjavík, sem vann brons á Íslandsmótinu og silfur í bikarkeppninni á síðasta ári, hefur fengið fyrrverandi landsliðskonu Ástralíu í sínar raðir. Sú heitir Gema Simon og er varnarmaður. Íslenski boltinn 18.3.2022 17:16
Blikakonur í undanúrslit | Þróttur tók sín fyrstu stig Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri gegn KR í kvöld. Á sama tíma tók Þróttur R. sín fyrstu stig er liðið vann 2-0 sigur gegn Keflavík. Fótbolti 10.3.2022 21:40
Þróttur fær liðsstyrk fyrir sumarið Þróttur R. hefur fengið knattspyrnukonuna Maríu Evu Eyjólfsdóttur til liðs við félagið frá Fylki, en María skrifaði undir tveggja ára samning við Þrótt. Fótbolti 8.3.2022 22:30
Ármann og Þróttur þjóna nýjum hverfum Íþróttafélögin Ármann og Þróttur munu sameiginlega þjóna nýjum hverfum í Voga- og Höfðabyggð. Þá munu félögin einnig þjóna Bryggjuhverfi þegar skóli verður kominn þangað. Svo segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Sport 25.2.2022 10:00
Unnusti Þróttarakonu sektaður um milljón fyrir að skoða símann í hálfleik Sektarreglur NFL-deildarinnar eru ekkert lamb að leika sér við og leikmenn geta verið fljótir að missa pening út af reikningum sínum fylgi þeir ekki reglunum. Sport 21.2.2022 11:01
Stelpurnar í Þrótti fengu gjöf frá CrossFit-stjörnum Fyrir tíu dögum varð Þróttur R. Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það sem vakti kannski mesta athygli við sigurinn var þó að enginn var mættur til að veita stelpunum verðlaun, en CrossFit-stjörnurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir færðu stelpunum gjöf í gær. Íslenski boltinn 20.2.2022 11:45
KRR viðurkennir mistök og biður Þróttara afsökunar Forráðamenn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, KRR, hafa sent frá sér yfirlýsingu og viðurkennt að mistök voru gerð þegar Þrótturum voru ekki afhent verðlaun í gærkvöld eftir að hafa orðið Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 11.2.2022 13:13
„Dregur úr sigrinum okkar og er pínu óvirðing“ „Ég hefði alltaf haldið að við myndum fá bikarinn afhentan eftir leikinn því ég held að það sé nú þannig í langflestum öðrum keppnum,“ segir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði nýrra Reykjavíkurmeistara Þróttar í fótbolta. Íslenski boltinn 11.2.2022 10:33
Enginn mætti til að afhenda stelpunum í Þrótti verðlaunin Þróttur í Reykjavík vann sögulegan sigur á Reykjavíkurmótinu í fótbolta með því að leggja Fjölni að velli 6-1 í Egilshöll í kvöld. Ólíkt Reykjavíkurmeisturunum í karlaflokki var enginn mættur til að afhenda Þrótturum bikar að leik loknum. Fótbolti 11.2.2022 00:18
Þróttarar Reykjavíkurmeistarar í fyrsta sinn eftir stórsigur Þróttur Reykjavík varð Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins með 6-1 stórsigri gegn Fjölni í kvöld. Fótbolti 10.2.2022 23:02
Eyjamenn og Framarar fengu margra milljóna reikning í bakið Eyjamenn og Framarar voru krafðir um vel á annan tug milljóna króna eftir að hafa fengið leikmenn án þess að greiða uppeldisbætur til uppeldisfélaga þeirra. Kostnaður ÍBV nam 17 milljónum króna auk lögfræðikostnaðar. Fótbolti 10.2.2022 15:01
Úrslitaleik Reykjavíkurmótsins frestað vegna óveðurs Þróttur Reykjavík var 2-0 yfir gegn Íslandsmeisturum Vals í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu er flauta þurfti leikinn af vegna veðurs. Fótbolti 7.2.2022 20:46
Valskonur skoruðu ellefu og Þróttur átta Þrír leikir fóru fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.2.2022 21:44
Þróttur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Sæunn Björnsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt Reykjavík á lánssamningi frá Haukum. Mun hún leika með liðinu í efstu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 16.1.2022 12:30
Unnusti leikmanns Þróttar í sumar á góða möguleika á að slá virt met í NFL T.J. Watt hefur átt frábært tímabil með Pittsburgh Steelers og eftir magnaða frammistöðu í sigri Steelers á Cleveland Browns á mánudagskvöldið er hann kominn í dauðafæri að eignast eitt virtasta metið í NFL-deildinni. Sport 7.1.2022 16:01
Þróttur sækir sóknarmann úr Kópavogi Danielle Marcano mun leika með Þrótti Reykjavík í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún lék með HK í Lengjudeild kvenna síðasta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2021 17:46
Loksins hús…eða, er það ekki? „Innviðina fyrst, uppbygginguna svo“ (Dagur B. Eggertsson). „Ef engin börn eru eftir til að æfa, þá hættir íþróttadeildin“ (Pawel Bartoszek). Nokkurn veginn svona eru frasarnir sem meirihlutinn í Reykjavík notar um þéttingarstefnu sína í viðtölum þegar nokkrir mánuðir eru í sveitarstjórnarkosningar. Skoðun 17.11.2021 11:00
Þróttur fær besta, efnilegasta og markahæsta leikmann 2. deildar Freyja Karín Þorvarðardóttir er gengin í raðir Þróttar R. frá sameiginlegu liði Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis F. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Þróttara. Íslenski boltinn 10.11.2021 16:30
Úrslitin réðust á lokaspurningunni Í Kviss á laugardaginn mættust Þróttur og Fram í 8-liða úrslitunum. Lífið 1.11.2021 14:30
Læsa hliðum til að bregðast við áreiti karlmanns í Laugardal Knattspyrnufélagið Þróttur í Reykjavík hefur ákveðið að loka öllum nema einum aðgangi að gervigrasvelli sínum í Laugardal til að sporna við áreiti karlmanns gagnvart börnum í Dalnum. Íþróttastjóri Þróttar lýsir algjöru úrræðaleysi því þótt maðurinn sé endurtekið handtekinn er hann mættur jafnharðan á svæðið. Innlent 21.10.2021 15:50
Börnin í sömu klípu og Jón Arnór fyrir 30 árum: „Aðstaðan er ekki boðleg“ Það ríkir neyðarástand hjá einni stærstu körfuknattleiksdeild landsins, Ármanni, vegna aðstöðuleysis í Laugardal. Jón Arnór Stefánsson hitti Gaupa í pínulitlum íþróttasal sem félagið notar og sagði aðstöðuna jafnvel enn verri en þegar hann neyddist til að sækja æfingar úr Laugardal í Vesturbæinn á sínum tíma. Körfubolti 15.10.2021 08:00
Ian Jeffs tekur við Þrótturum Ian Jeffs hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þróttar R. til næstu þriggja ára, en Jeffs var aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV í sumar, ásamt því að stýra kvennaliðinu seinni part sumars. Fótbolti 7.10.2021 22:00
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikastúlkum þrettánda bikarmeistaratitilinn Breiðablik vann í gær sinn þrettánda bikarmeistaratitil þegar að liðið lagði Þrótt 4-0 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. Fótbolti 2.10.2021 11:31
„Dómarinn þekkir ekki okkar leikmenn“ Þrátt fyrir 4-0 tap fyrir Breiðabliki í úrslitaleik Mjólkurbikarsins var Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, sáttur með sitt lið og frammistöðu þess. Hann hafði eitt og annað við dómgæsluna í leiknum að athuga. Íslenski boltinn 1.10.2021 22:25
Umfjöllun: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Fótbolti 1.10.2021 18:15
„Hún er magnaður leikmaður“ Vilhjálmur Kári Haraldsson var stoltur af sínum konum í Breiðabliki eftir 4-0 sigurinn gegn Þrótti í bikarúrslitaleiknum í kvöld. Hann segist ekki vera hættur. Fótbolti 1.10.2021 21:16
Fyrirpartý hjá Blikum og Kötturum sem ætla að setja met í kvöld Breiðablik og Þróttur mætast á Laugardalsvelli í kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Stuðningsmenn liðanna ætla að hópast saman tímanlega fyrir leik á viðburðum sem félögin hafa skipulagt. Fótbolti 1.10.2021 12:41
Allir vinnufélagar fyrirliða Þróttar ætla að mæta á stærsta leik í sögu félagsins Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar, segir að bikarúrslitaleikurinn gegn Breiðabliki sé stærsti leikur í sögu félagsins. Íslenski boltinn 1.10.2021 11:31
Guðlaugur hættur eftir fall Þróttar úr Lengjudeildinni Guðlaugur Baldursson mun ekki stýra Þrótti Reykjavík í 2. deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hann tók við liðinu síðasta haust en tókst ekki að afstýra hinu óumflýjanlega, eftir tvö ár þar sem Þróttur lifði á lyginni þá féll liðið niður um deild. Íslenski boltinn 28.9.2021 23:01
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið