Afturelding Afturelding, Fjölnir og Selfoss með sigra í Lengjudeildinni Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir lagði Gróttu 1-0 á Extra vellinum, Afturelding gerði góða ferð í Ólafsvík og vann 5-1 útisigur og Selfyssingar sóttu 3-1 sigur gegn Kórdrengjunum. Fótbolti 14.5.2021 21:23 Hlutverk dómara er að vernda leikmennina Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með að ná ekki að landa sigri gegn KA eftir að Mosfellingar voru yfir lungann af leiknum og missa hann niður í jafntefli 27-27. Handbolti 13.5.2021 18:07 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 27-27 | Liðin skiptu stigunum á milli sín Afturelding leiddi leikinn lengst af en góður lokakafli KA varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli 27-27. Handbolti 13.5.2021 15:16 „Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma“ Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni í gær þar sem fjallað var um leik Aftureldingar og FH og það er óhætt að segja að gamli þjálfarinn hans sé hrifinn af þessari átján ára gömlu stórskyttu. Handbolti 11.5.2021 13:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 30-27 | FH styrkti stöðu sína í öðru sæti FH vann Aftureldingu 30-27, Afturelding fór illa að ráði sínu á lokamínútum leiksins sem varð til þess að FH landaði sigri að lokum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg Handbolti 9.5.2021 13:15 Mikilvægt fyrir Aftureldingu að við erum að fjárfesta í ungum leikmönnum Afturelding tapaði sínum þriðja leik í röð í dag þegar þeir mættu FH í Kaplakrika. Leikurinn var jafn og spennandi en FH ingarnir voru betri á lokamínútunum sem endaði með 30-27 sigri FH. Handbolti 9.5.2021 15:57 Vestri rúllaði yfir Selfoss og dramatík í Mosfellsbæ Fyrsta umferð Lengjudeildarinnar hélt áfram að rúlla í dag en tveimur leikjum er lokið í dag. Kórdrengir og Afturelding gerðu jafntefli en Vestri lagði Selfoss. Íslenski boltinn 8.5.2021 15:58 Með 27 mörk í síðustu tveimur leikjum: Besta frammistaðan síðan í Hjartasteini Sennilega hefur enginn leikmaður Olís-deildar karla komið betur undan hléinu sem gert var vegna kórónuveirufaraldursins og Blær Hinriksson. Hann hefur skorað samtals 27 mörk í síðustu tveimur leikjum Aftureldingar. Handbolti 5.5.2021 14:31 FH, Aftureldingu, ÍBV og Fram spáð upp í úrvalsdeildirnar Keppni í Lengjudeildum karla og kvenna í fótbolta hefst á morgun. Samkvæmt spá komast FH og Afturelding upp í Pepsi Max-deild kvenna en ÍBV og Fram upp í Pepsi Max-deild karla. Fótbolti 5.5.2021 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 33 - 25 | Haukar völtuðu yfir Mosfellinga Haukar voru í engum vandræðum með Aftureldingu og völtuðu yfir þá, leikurinn endaði með 8 marka sigri Hauka 33-25 sem hefði vel getað verið stærri. Handbolti 4.5.2021 17:15 Hrannar Guðmundsson: Þetta er munurinn á liðunum í dag Afturelding tapaði á móti toppliði Hauka í kvöld. Slæmur kafli gestana undir lok fyrri hálfleiks setti Hauka í kjörstöðu sem endaði með átta marka sigri heimamanna 33-25. Handbolti 4.5.2021 20:07 Hljómsveitin KALEO framan á treyjum Aftureldingar Lið Aftureldingar í meistaraflokki karla í knattspyrnu mun bera merki hljómsveitarinnar KALEO framan á treyjum sínum næstu tvö árin. Afturelding gaf út fréttatilkynningu þess efnis í gærkvöld. Íslenski boltinn 1.5.2021 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Afturelding 35-33 | Stjörnusókn þegar Garðbæingar hoppuðu upp um fimm sæti Sóknarleikurinn var í fyrirrúmi þegar Stjarnan sigraði Aftureldingu, 35-33, í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum hoppuðu Stjörnumenn upp um fimm sæti og í 4. sæti deildarinnar. Mosfellingar eru áfram í því þriðja. Handbolti 24.4.2021 18:45 Árni Bragi snýr aftur í Mosfellsbæinn Árni Bragi Eyjólfsson hefur samið við sitt gamla félag, Aftureldingu, en þetta er staðfest á Facebook síðu Handknattleiksdeildar Aftureldingar. Árni Bragi steig sín fyrstu skref í meistaraflokki með Aftureldingu og var markahæsti maður liðsins þrjú ár í röð. Handbolti 15.4.2021 20:51 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-27 | Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu er liðin mættust í Olís-deild karla í dag. Lokatölur leiksins 30-27. Handbolti 21.3.2021 15:16 Gunnar: Þetta var góður sóknarleikur, kannski einfaldur en góður Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með leik sinni manna er þeir unnu þriggja marka sigur á Gróttu í dag, 27-30. Handbolti 21.3.2021 18:04 Gunnar: Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur eftir þriggja marka sigur gegn Selfossi í Hleðsluhöllinni í kvöld. Lökatölur 23-26 eftir að hans menn höfðu leitt nánast allan leikinn. Handbolti 17.3.2021 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 23-26 | Öflugur sigur gestanna Selfoss tapaði á heimavelli gegn Aftureldingu í Olís deild karla í handboltaí kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir landsleikjahlé. Niðurstaðan 23-26 og gestirnir fara með tvö stig yfir Hellisheiðina. Handbolti 17.3.2021 19:00 Hásinin slitnaði aftur hjá Birki Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson varð fyrir áfalli á æfingu á þriðjudag þegar hann sleit hásin í annað sinn á leiktíðinni. Handbolti 11.3.2021 10:45 Öruggt hjá FH og KA í Lengjubikarnum FH vann sannfærandi 4-0 sigur þegar Þór frá Akureyri kom í heimsókn í Skessuna í Hafnarfirði í 2.riðli Lengjubikars karla. KA heimsótti Aftureldingu á Fagverksvöllin og fóru illa með heimamenn. lokatölur 1-7, gestunum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2021 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 24-29 | Fram sótti tvö stig í Mosó Fram vann loks sterkan útisigur í Olís deildinni, liðið er taplaust á heimavelli en hefur ekki sótt mörg stig að heiman. Liðið vann örggan fimm marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld Handbolti 4.3.2021 18:46 Kvaddi Aftureldingu með fimm mörkum og ellefu stoðsendingum Haukar, topplið Olís-deildar karla, hefur kallað Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni frá Aftureldingu. Handbolti 2.3.2021 09:17 Afturelding skoraði 36 mörk fyrir norðan Afturelding vann góðan sigur á Þór er liðin mættust á Akureyri í Olís-deild karla fyrr í dag, 36-24. Sigurinn var aldrei í hættu. Handbolti 1.3.2021 20:23 „Hvað getur maður eiginlega sagt eftir svona frammistöðu?” Valur kjöldróg Aftureldingu í Origo höllinni í kvöld. Valur komst snemma leiks fimm mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það. Leikurinn endaði með 30 -21 sigri heimamanna. Handbolti 22.2.2021 21:42 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 30-21 | Stórsigur Vals eftir erfiðar vikur Valsmönnum hefur gengið illa eftir hléið langa en unnu góðan sigur á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 22.2.2021 19:00 Gunnar: Eiginlega orðlaus hvað þetta var dapurt Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sagði að sínir menn hefðu leikið sinn versta leik á tímabilinu gegn ÍBV í kvöld. Eyjamenn unnu fimm marka sigur, 29-34. Handbolti 18.2.2021 20:55 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Enn einn sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann Aftureldingu, 29-34, í fyrsta leik 10. umferðar Olís-deildar karla. Eyjamenn hafa ekki tapað á Varmá síðan í lok september 2014. Handbolti 18.2.2021 17:15 Eyjamenn hafa ekki tapað leik í Mosfellsbænum í 2336 daga ÍBV liðið heimsækir Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld en Eyjamenn hafa geta treyst á það að undanfarin ár að ná í stig að Varmá. Handbolti 18.2.2021 13:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 22-27 | ÍR-ingar héngu í Mosfellingum í 50 mínútur ÍR-ingar eru enn stigalausir í Olís-deild karla eftir fimm marka tap gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 14.2.2021 18:45 Þrándur Gíslason Roth: Ég þarf að árétta eða rétta nokkrar alhæfingar Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, var ánægður eftir sigur á ÍR í kvöld. Jafn leikur fram á 50. mínútu en þá gáfu Afturelding í og unnu leikinn, 22-27. Handbolti 14.2.2021 22:15 « ‹ 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Afturelding, Fjölnir og Selfoss með sigra í Lengjudeildinni Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir lagði Gróttu 1-0 á Extra vellinum, Afturelding gerði góða ferð í Ólafsvík og vann 5-1 útisigur og Selfyssingar sóttu 3-1 sigur gegn Kórdrengjunum. Fótbolti 14.5.2021 21:23
Hlutverk dómara er að vernda leikmennina Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með að ná ekki að landa sigri gegn KA eftir að Mosfellingar voru yfir lungann af leiknum og missa hann niður í jafntefli 27-27. Handbolti 13.5.2021 18:07
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 27-27 | Liðin skiptu stigunum á milli sín Afturelding leiddi leikinn lengst af en góður lokakafli KA varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli 27-27. Handbolti 13.5.2021 15:16
„Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma“ Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni í gær þar sem fjallað var um leik Aftureldingar og FH og það er óhætt að segja að gamli þjálfarinn hans sé hrifinn af þessari átján ára gömlu stórskyttu. Handbolti 11.5.2021 13:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 30-27 | FH styrkti stöðu sína í öðru sæti FH vann Aftureldingu 30-27, Afturelding fór illa að ráði sínu á lokamínútum leiksins sem varð til þess að FH landaði sigri að lokum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg Handbolti 9.5.2021 13:15
Mikilvægt fyrir Aftureldingu að við erum að fjárfesta í ungum leikmönnum Afturelding tapaði sínum þriðja leik í röð í dag þegar þeir mættu FH í Kaplakrika. Leikurinn var jafn og spennandi en FH ingarnir voru betri á lokamínútunum sem endaði með 30-27 sigri FH. Handbolti 9.5.2021 15:57
Vestri rúllaði yfir Selfoss og dramatík í Mosfellsbæ Fyrsta umferð Lengjudeildarinnar hélt áfram að rúlla í dag en tveimur leikjum er lokið í dag. Kórdrengir og Afturelding gerðu jafntefli en Vestri lagði Selfoss. Íslenski boltinn 8.5.2021 15:58
Með 27 mörk í síðustu tveimur leikjum: Besta frammistaðan síðan í Hjartasteini Sennilega hefur enginn leikmaður Olís-deildar karla komið betur undan hléinu sem gert var vegna kórónuveirufaraldursins og Blær Hinriksson. Hann hefur skorað samtals 27 mörk í síðustu tveimur leikjum Aftureldingar. Handbolti 5.5.2021 14:31
FH, Aftureldingu, ÍBV og Fram spáð upp í úrvalsdeildirnar Keppni í Lengjudeildum karla og kvenna í fótbolta hefst á morgun. Samkvæmt spá komast FH og Afturelding upp í Pepsi Max-deild kvenna en ÍBV og Fram upp í Pepsi Max-deild karla. Fótbolti 5.5.2021 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 33 - 25 | Haukar völtuðu yfir Mosfellinga Haukar voru í engum vandræðum með Aftureldingu og völtuðu yfir þá, leikurinn endaði með 8 marka sigri Hauka 33-25 sem hefði vel getað verið stærri. Handbolti 4.5.2021 17:15
Hrannar Guðmundsson: Þetta er munurinn á liðunum í dag Afturelding tapaði á móti toppliði Hauka í kvöld. Slæmur kafli gestana undir lok fyrri hálfleiks setti Hauka í kjörstöðu sem endaði með átta marka sigri heimamanna 33-25. Handbolti 4.5.2021 20:07
Hljómsveitin KALEO framan á treyjum Aftureldingar Lið Aftureldingar í meistaraflokki karla í knattspyrnu mun bera merki hljómsveitarinnar KALEO framan á treyjum sínum næstu tvö árin. Afturelding gaf út fréttatilkynningu þess efnis í gærkvöld. Íslenski boltinn 1.5.2021 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Afturelding 35-33 | Stjörnusókn þegar Garðbæingar hoppuðu upp um fimm sæti Sóknarleikurinn var í fyrirrúmi þegar Stjarnan sigraði Aftureldingu, 35-33, í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum hoppuðu Stjörnumenn upp um fimm sæti og í 4. sæti deildarinnar. Mosfellingar eru áfram í því þriðja. Handbolti 24.4.2021 18:45
Árni Bragi snýr aftur í Mosfellsbæinn Árni Bragi Eyjólfsson hefur samið við sitt gamla félag, Aftureldingu, en þetta er staðfest á Facebook síðu Handknattleiksdeildar Aftureldingar. Árni Bragi steig sín fyrstu skref í meistaraflokki með Aftureldingu og var markahæsti maður liðsins þrjú ár í röð. Handbolti 15.4.2021 20:51
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-27 | Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu er liðin mættust í Olís-deild karla í dag. Lokatölur leiksins 30-27. Handbolti 21.3.2021 15:16
Gunnar: Þetta var góður sóknarleikur, kannski einfaldur en góður Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með leik sinni manna er þeir unnu þriggja marka sigur á Gróttu í dag, 27-30. Handbolti 21.3.2021 18:04
Gunnar: Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur eftir þriggja marka sigur gegn Selfossi í Hleðsluhöllinni í kvöld. Lökatölur 23-26 eftir að hans menn höfðu leitt nánast allan leikinn. Handbolti 17.3.2021 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 23-26 | Öflugur sigur gestanna Selfoss tapaði á heimavelli gegn Aftureldingu í Olís deild karla í handboltaí kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir landsleikjahlé. Niðurstaðan 23-26 og gestirnir fara með tvö stig yfir Hellisheiðina. Handbolti 17.3.2021 19:00
Hásinin slitnaði aftur hjá Birki Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson varð fyrir áfalli á æfingu á þriðjudag þegar hann sleit hásin í annað sinn á leiktíðinni. Handbolti 11.3.2021 10:45
Öruggt hjá FH og KA í Lengjubikarnum FH vann sannfærandi 4-0 sigur þegar Þór frá Akureyri kom í heimsókn í Skessuna í Hafnarfirði í 2.riðli Lengjubikars karla. KA heimsótti Aftureldingu á Fagverksvöllin og fóru illa með heimamenn. lokatölur 1-7, gestunum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2021 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 24-29 | Fram sótti tvö stig í Mosó Fram vann loks sterkan útisigur í Olís deildinni, liðið er taplaust á heimavelli en hefur ekki sótt mörg stig að heiman. Liðið vann örggan fimm marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld Handbolti 4.3.2021 18:46
Kvaddi Aftureldingu með fimm mörkum og ellefu stoðsendingum Haukar, topplið Olís-deildar karla, hefur kallað Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni frá Aftureldingu. Handbolti 2.3.2021 09:17
Afturelding skoraði 36 mörk fyrir norðan Afturelding vann góðan sigur á Þór er liðin mættust á Akureyri í Olís-deild karla fyrr í dag, 36-24. Sigurinn var aldrei í hættu. Handbolti 1.3.2021 20:23
„Hvað getur maður eiginlega sagt eftir svona frammistöðu?” Valur kjöldróg Aftureldingu í Origo höllinni í kvöld. Valur komst snemma leiks fimm mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það. Leikurinn endaði með 30 -21 sigri heimamanna. Handbolti 22.2.2021 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 30-21 | Stórsigur Vals eftir erfiðar vikur Valsmönnum hefur gengið illa eftir hléið langa en unnu góðan sigur á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 22.2.2021 19:00
Gunnar: Eiginlega orðlaus hvað þetta var dapurt Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sagði að sínir menn hefðu leikið sinn versta leik á tímabilinu gegn ÍBV í kvöld. Eyjamenn unnu fimm marka sigur, 29-34. Handbolti 18.2.2021 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Enn einn sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann Aftureldingu, 29-34, í fyrsta leik 10. umferðar Olís-deildar karla. Eyjamenn hafa ekki tapað á Varmá síðan í lok september 2014. Handbolti 18.2.2021 17:15
Eyjamenn hafa ekki tapað leik í Mosfellsbænum í 2336 daga ÍBV liðið heimsækir Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld en Eyjamenn hafa geta treyst á það að undanfarin ár að ná í stig að Varmá. Handbolti 18.2.2021 13:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 22-27 | ÍR-ingar héngu í Mosfellingum í 50 mínútur ÍR-ingar eru enn stigalausir í Olís-deild karla eftir fimm marka tap gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 14.2.2021 18:45
Þrándur Gíslason Roth: Ég þarf að árétta eða rétta nokkrar alhæfingar Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, var ánægður eftir sigur á ÍR í kvöld. Jafn leikur fram á 50. mínútu en þá gáfu Afturelding í og unnu leikinn, 22-27. Handbolti 14.2.2021 22:15