Besta deild karla ÍBV landaði bolvíska markahróknum Andri Rúnar Bjarnason, sem kvaddi Ísland sem einn þeirra sem deila markametinu í efstu deild í fótbolta, verður með í deildinni á nýjan leik næsta sumar, sem leikmaður ÍBV. Fótbolti 13.12.2021 13:31 ÍBV sækir sér liðsstyrk frá meisturunum Nýliðar ÍBV hafa fengið liðsstyrk frá meisturum Víkings fyrir næsta fótboltasumar. Halldór Jón Sigurður Þórðarson skrifaði undir samning við Eyjamenn til þriggja ára. Íslenski boltinn 10.12.2021 14:46 Stjarnan staðfestir komu Jóhanns Árna Knattspyrnudeild Stjörnunnar staðfesti í dag komu Jóhanns Árna Gunnarssonar til félagsins. Hann kemur frá Fjölni en í gær var greint frá því að hann væri á leiðinni í Garðabæinn. Íslenski boltinn 6.12.2021 20:18 Þökk sé formanninum sprungu allir úr hlátri í KR-klefanum þrátt fyrir 7-0 tap Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður Knattspyrnudeildar KR, var nýjasti gestur Henry Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Íslenski boltinn 6.12.2021 13:01 Fyrrverandi leikmaður Pepsi deildarinnar í fótbolta eftirlýstur í 194 löndum Alþjóðalögreglan, Interpol, leitar enn að senegalska knattspyrnumanninum Babacar Sarr sem spilaði hér á landi fyrir tæpum áratug síðan. Hans hefur nú verið leitað í tvö ár og það er eins og jörðin hafi gleypt hann. Fótbolti 6.12.2021 08:31 Jóhann Árni á leið í Stjörnuna Svo virðist sem Stjarnan mæti með mikið breytt lið til leiks í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu næsta sumar en það virðist sem Jóhann Árni Gunnarsson sé á leið í Garðabæinn. Íslenski boltinn 5.12.2021 22:00 Davíð Þór verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH Davíð Þór Viðarsson verður tilkynntur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FH áður en langt um líður. Hann þekkir hvern krók og kima í Kaplakrika eftir að hafa leikið með liðinu sem og að hafa verið aðstoðarþjálfari þess á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 3.12.2021 20:31 Misheppnuð skipti Kára Árna til Vals gerðu ferilinn og Sölvi Geir hafði meiri áhuga á íshokkí Gunnlaugur Jónsson ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um muninn á þeim æskufélögunum Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í Þungavigtinni. Fótbolti 3.12.2021 18:46 Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. Íslenski boltinn 3.12.2021 14:02 Einn þeirra sem hrakti hann úr Fylki var sá sem hann leyfði að fá fyrirliðabandið Ásgeir Börkur Ásgeirsson var á sínum tíma „Herra Fylkir“ og því kom mörgum mikið á óvart þegar hann yfirgaf Árbæjarliðið árið 2018 og fór yfir í HK. Ásgeir Börkur gerði upp þennan tíma í viðtali Mána Pétursson í hlaðvarpsþættinum Enn einn fótboltaþátturinn sem kom út í vikunni. Íslenski boltinn 3.12.2021 12:01 Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. Íslenski boltinn 3.12.2021 11:30 Valur keypti Orra Hrafn frá Fylki Orri Hrafn Kjartansson er orðinn leikmaður Vals eftir að Hlíðarendafélagið keypti hann frá Fylki. Íslenski boltinn 2.12.2021 12:57 ÍBV reynir að fá til sín markakóng Nýliðar ÍBV vinna að því að fá mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í úrvalsdeild karla í fótbolta en þeir hafa átt í viðræðum við framherjann Andra Rúnar Bjarnason. Fótbolti 30.11.2021 14:00 Þungavigtin um Arnór Smára: „Hann vann ekki fyrir einni krónu af þeim peningum síðasta sumar“ Í síðasta þætti Þungavigtarinnar velti Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, þeirri spurningu hvort kaup Vals á Arnóri Smárasyni væru einhver verstu kaup síðari ára. Að venju voru þeir Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson með Rikka. Íslenski boltinn 29.11.2021 23:30 Pepsi Max deild karla á að byrja um páskana samkvæmt fyrstu drögum Fyrstu drög af Pepsi Max deildinni sýna að mjög sérstakt Íslandsmót er framundan í fótboltanum. Íslenski boltinn 29.11.2021 10:01 Sindri til reynslu hjá litla bróður Markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson úr Keflavík verður næstu daga til reynslu hjá danska 1. deildarliðinu Esbjerg. Íslenski boltinn 26.11.2021 17:00 Meistararnir fá góðan liðsstyrk úr Kópavoginum Íslands- og bikarmeistarar Víkings kynntu tvo nýja leikmenn í dag, þá Karl Friðleif Gunnarsson og Davíð Örn Atlason. Þeir koma báðir frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 26.11.2021 11:40 Víkingur og KA í Skandinavíudeild Íslandsmeistarar Víkings og lið KA munu hefja nýtt knattspyrnuár í hlýjunni á Alicante á Spáni þar sem liðin leika í Skandinavíudeildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 24.11.2021 15:31 Segir að það hafi verið mistök að reka Willum Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, viðurkennir að hafa gert mistök þegar Willum Þór Þórssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins um mitt sumar 2009. Íslenski boltinn 23.11.2021 09:00 „Svíður ekki“ þegar Val er lýst sem fasteignafélagi: „Snertum ekki höfuðstólinn“ Formaður knattspyrnudeildar Vals segir að Valsmenn séu staðráðnir í að fara vel með sterka fjárhagsstöðu sína og það angri sig ekki þó að „einhverjir félagar á Twitter“ lýsi félaginu sem fasteignafélagi. Fótbolti 22.11.2021 13:01 Óskar Hrafn sannfærður um að Venesúelamaðurinn hitti í mark Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, bindur miklar vonir við nýjasta leikmann liðsins, Juan Camilo Pérez frá Venesúela. Íslenski boltinn 20.11.2021 10:31 Breiðablik fær venesúelskan liðsstyrk Breiðablik hefur samið við Juan Camilo Pérez, 22 ára fjölhæfan leikmann frá Venesúela, um að leika með liðinu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 19.11.2021 07:52 Tiago snýr aftur í Fram Portúgalski miðjumaðurinn Tiago Manuel Silva Fernandes er snúinn aftur í raðir Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 17.11.2021 23:01 Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. Íslenski boltinn 17.11.2021 17:46 Dr. Football telur að það þurfi að fækka fótboltafélögum í Reykjavík Hjörvar Hafliðason, eigandi hlaðvarpsins Dr. Football og knattspyrnusérfræðingur, hefur ákveðnar skoðanir á því sem þarf að gerast í íslenskri knattspyrnu svo að íslenskir knattspyrnukarlar fari aftur að ná árangri. Fótbolti 17.11.2021 12:01 Keflavík endurheimtir Sindra frá ÍA Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk en miðjumaðurinn Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir út næstu þrjár leiktíðir. Íslenski boltinn 16.11.2021 17:31 „Ætli móðirin hafi ekki séð um uppeldið“ Sigurður Óli Þórleifsson, aðstoðardómari í leiknum fræga á milli FH og Stjörnunnar árið 2014, sendir fyrrverandi formanni knattspyrnudeildar FH tóninn í færslu á Facebook eftir harkaleg ummæli formannsins í hans garð. Íslenski boltinn 16.11.2021 11:00 Kennir „blindum beitusala“ um og segir Stjörnuna enn eiga eftir að vinna titilinn „Ég sé rautt þegar það er talað um þetta,“ segir Jón Rúnar Halldórsson, bæði í gríni og alvöru, um leikinn fræga á milli Stjörnunnar og FH þegar Stjarnan tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla árið 2014, á kostnað FH. Íslenski boltinn 16.11.2021 08:30 Óttar Bjarni spilar með uppeldisfélaginu á næstu leiktíð Það virðist klappað og klárt að Óttar Bjarni Guðmundsson muni leika með uppeldisfélagi sínu Leikni Reykjavík í efstu deild karla í knattspyrnu sumarið 2022. Íslenski boltinn 15.11.2021 20:16 FH fær vinstri bakvörð Fram Nýliðar Fram halda áfram að missa leikmenn úr sínum röðum en vinstri bakvörðurinn Haraldur Einar Ásgrímsson hefur samið við FH um mun leika með félaginu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 13.11.2021 12:00 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 334 ›
ÍBV landaði bolvíska markahróknum Andri Rúnar Bjarnason, sem kvaddi Ísland sem einn þeirra sem deila markametinu í efstu deild í fótbolta, verður með í deildinni á nýjan leik næsta sumar, sem leikmaður ÍBV. Fótbolti 13.12.2021 13:31
ÍBV sækir sér liðsstyrk frá meisturunum Nýliðar ÍBV hafa fengið liðsstyrk frá meisturum Víkings fyrir næsta fótboltasumar. Halldór Jón Sigurður Þórðarson skrifaði undir samning við Eyjamenn til þriggja ára. Íslenski boltinn 10.12.2021 14:46
Stjarnan staðfestir komu Jóhanns Árna Knattspyrnudeild Stjörnunnar staðfesti í dag komu Jóhanns Árna Gunnarssonar til félagsins. Hann kemur frá Fjölni en í gær var greint frá því að hann væri á leiðinni í Garðabæinn. Íslenski boltinn 6.12.2021 20:18
Þökk sé formanninum sprungu allir úr hlátri í KR-klefanum þrátt fyrir 7-0 tap Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður Knattspyrnudeildar KR, var nýjasti gestur Henry Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Íslenski boltinn 6.12.2021 13:01
Fyrrverandi leikmaður Pepsi deildarinnar í fótbolta eftirlýstur í 194 löndum Alþjóðalögreglan, Interpol, leitar enn að senegalska knattspyrnumanninum Babacar Sarr sem spilaði hér á landi fyrir tæpum áratug síðan. Hans hefur nú verið leitað í tvö ár og það er eins og jörðin hafi gleypt hann. Fótbolti 6.12.2021 08:31
Jóhann Árni á leið í Stjörnuna Svo virðist sem Stjarnan mæti með mikið breytt lið til leiks í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu næsta sumar en það virðist sem Jóhann Árni Gunnarsson sé á leið í Garðabæinn. Íslenski boltinn 5.12.2021 22:00
Davíð Þór verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH Davíð Þór Viðarsson verður tilkynntur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FH áður en langt um líður. Hann þekkir hvern krók og kima í Kaplakrika eftir að hafa leikið með liðinu sem og að hafa verið aðstoðarþjálfari þess á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 3.12.2021 20:31
Misheppnuð skipti Kára Árna til Vals gerðu ferilinn og Sölvi Geir hafði meiri áhuga á íshokkí Gunnlaugur Jónsson ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um muninn á þeim æskufélögunum Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í Þungavigtinni. Fótbolti 3.12.2021 18:46
Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. Íslenski boltinn 3.12.2021 14:02
Einn þeirra sem hrakti hann úr Fylki var sá sem hann leyfði að fá fyrirliðabandið Ásgeir Börkur Ásgeirsson var á sínum tíma „Herra Fylkir“ og því kom mörgum mikið á óvart þegar hann yfirgaf Árbæjarliðið árið 2018 og fór yfir í HK. Ásgeir Börkur gerði upp þennan tíma í viðtali Mána Pétursson í hlaðvarpsþættinum Enn einn fótboltaþátturinn sem kom út í vikunni. Íslenski boltinn 3.12.2021 12:01
Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. Íslenski boltinn 3.12.2021 11:30
Valur keypti Orra Hrafn frá Fylki Orri Hrafn Kjartansson er orðinn leikmaður Vals eftir að Hlíðarendafélagið keypti hann frá Fylki. Íslenski boltinn 2.12.2021 12:57
ÍBV reynir að fá til sín markakóng Nýliðar ÍBV vinna að því að fá mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í úrvalsdeild karla í fótbolta en þeir hafa átt í viðræðum við framherjann Andra Rúnar Bjarnason. Fótbolti 30.11.2021 14:00
Þungavigtin um Arnór Smára: „Hann vann ekki fyrir einni krónu af þeim peningum síðasta sumar“ Í síðasta þætti Þungavigtarinnar velti Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, þeirri spurningu hvort kaup Vals á Arnóri Smárasyni væru einhver verstu kaup síðari ára. Að venju voru þeir Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson með Rikka. Íslenski boltinn 29.11.2021 23:30
Pepsi Max deild karla á að byrja um páskana samkvæmt fyrstu drögum Fyrstu drög af Pepsi Max deildinni sýna að mjög sérstakt Íslandsmót er framundan í fótboltanum. Íslenski boltinn 29.11.2021 10:01
Sindri til reynslu hjá litla bróður Markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson úr Keflavík verður næstu daga til reynslu hjá danska 1. deildarliðinu Esbjerg. Íslenski boltinn 26.11.2021 17:00
Meistararnir fá góðan liðsstyrk úr Kópavoginum Íslands- og bikarmeistarar Víkings kynntu tvo nýja leikmenn í dag, þá Karl Friðleif Gunnarsson og Davíð Örn Atlason. Þeir koma báðir frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 26.11.2021 11:40
Víkingur og KA í Skandinavíudeild Íslandsmeistarar Víkings og lið KA munu hefja nýtt knattspyrnuár í hlýjunni á Alicante á Spáni þar sem liðin leika í Skandinavíudeildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 24.11.2021 15:31
Segir að það hafi verið mistök að reka Willum Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, viðurkennir að hafa gert mistök þegar Willum Þór Þórssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins um mitt sumar 2009. Íslenski boltinn 23.11.2021 09:00
„Svíður ekki“ þegar Val er lýst sem fasteignafélagi: „Snertum ekki höfuðstólinn“ Formaður knattspyrnudeildar Vals segir að Valsmenn séu staðráðnir í að fara vel með sterka fjárhagsstöðu sína og það angri sig ekki þó að „einhverjir félagar á Twitter“ lýsi félaginu sem fasteignafélagi. Fótbolti 22.11.2021 13:01
Óskar Hrafn sannfærður um að Venesúelamaðurinn hitti í mark Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, bindur miklar vonir við nýjasta leikmann liðsins, Juan Camilo Pérez frá Venesúela. Íslenski boltinn 20.11.2021 10:31
Breiðablik fær venesúelskan liðsstyrk Breiðablik hefur samið við Juan Camilo Pérez, 22 ára fjölhæfan leikmann frá Venesúela, um að leika með liðinu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 19.11.2021 07:52
Tiago snýr aftur í Fram Portúgalski miðjumaðurinn Tiago Manuel Silva Fernandes er snúinn aftur í raðir Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 17.11.2021 23:01
Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. Íslenski boltinn 17.11.2021 17:46
Dr. Football telur að það þurfi að fækka fótboltafélögum í Reykjavík Hjörvar Hafliðason, eigandi hlaðvarpsins Dr. Football og knattspyrnusérfræðingur, hefur ákveðnar skoðanir á því sem þarf að gerast í íslenskri knattspyrnu svo að íslenskir knattspyrnukarlar fari aftur að ná árangri. Fótbolti 17.11.2021 12:01
Keflavík endurheimtir Sindra frá ÍA Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk en miðjumaðurinn Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir út næstu þrjár leiktíðir. Íslenski boltinn 16.11.2021 17:31
„Ætli móðirin hafi ekki séð um uppeldið“ Sigurður Óli Þórleifsson, aðstoðardómari í leiknum fræga á milli FH og Stjörnunnar árið 2014, sendir fyrrverandi formanni knattspyrnudeildar FH tóninn í færslu á Facebook eftir harkaleg ummæli formannsins í hans garð. Íslenski boltinn 16.11.2021 11:00
Kennir „blindum beitusala“ um og segir Stjörnuna enn eiga eftir að vinna titilinn „Ég sé rautt þegar það er talað um þetta,“ segir Jón Rúnar Halldórsson, bæði í gríni og alvöru, um leikinn fræga á milli Stjörnunnar og FH þegar Stjarnan tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla árið 2014, á kostnað FH. Íslenski boltinn 16.11.2021 08:30
Óttar Bjarni spilar með uppeldisfélaginu á næstu leiktíð Það virðist klappað og klárt að Óttar Bjarni Guðmundsson muni leika með uppeldisfélagi sínu Leikni Reykjavík í efstu deild karla í knattspyrnu sumarið 2022. Íslenski boltinn 15.11.2021 20:16
FH fær vinstri bakvörð Fram Nýliðar Fram halda áfram að missa leikmenn úr sínum röðum en vinstri bakvörðurinn Haraldur Einar Ásgrímsson hefur samið við FH um mun leika með félaginu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 13.11.2021 12:00