Besta deild karla

KA bætir við sig markverði
KA hefur þétt raðirnar.

Ætlar að auka fagmennskuna í vallarmálum KR-inga
Magnús Valur Böðvarsson hefur verið ráðinn vallastjóri hjá knattspyrnudeild KR. Þetta var tilkynnt á Twitter í gær þar sem Sveinbjörn Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá KR, handsalaði komu Magnúsar í Vesturbæinn.

Jajalo sagður á leið norður
Kristijan Jajalo er á leiðinni til KA þar sem hann hittir fyrir sinn gamla þjálfara Óla Stefán Flóventsson. Þetta segir Fótbolti.net í dag.

Pepsi Max-spáin 2019: Vænn biti á lokametrunum skiptir sköpum
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 4. sæti í Pepsi Max-deildinni.

Pepsi Max-spáin 2019: Litlar breytingar og minni árangur í Garðabænum
Íþróttadeild Vísis spáir Stjörnunni 5. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar.

Castillion lánaður til Fylkis
Fylkismenn hafa fengið góðan liðsauka.

Hilmar Árni framlengir við Stjörnuna
Breiðhyltingurinn hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistarana úr Garðabænum.

Fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals segir að rasismi sé ekki til
James Hurst siglir gegn straumnum.

Pepsi Max-spáin 2019: Vel mannaðir en vonbrigði fyrir norðan
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.

Hannes byrjar Pepsi Max deildina í banni | Sjáðu brotið
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson, nýjasta rósin í hnappagati Íslandsmeistara Vals, byrjar Pepsi Max deildina í leikbanni eftir að hann fékk rauða spjaldið í leiknum um Meistara meistaranna í kvöld.

Sjáðu frábæra auglýsingu Pepsi Max Markanna
Það styttist í að Pepsi Max deildin í fótbolta hefjist og þar með styttist í Pepsi Max Mörkin á Stöð 2 Sport.

Brynjar Björn hjá HK næstu þrjú árin
Brynjar Björn Gunnarsson mun þjálfa PepsiMax-deildarlið HK næstu þrjú árin en hann framlengdi samning sinn við Kópavogsfélagið í dag.

Pepsi Max-spáin 2019: Skagamenn snúa aftur með stæl
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.

Pepsi Max-spáin 2019: Svipað lið og sama niðurstaða í Árbænum
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar.

Pepsi Max-spáin 2019: Lífróður suðurnesjamanna heldur áfram
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Grindavík 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.

Pepsi Max-spáin 2019: Aftur í gamla farið í Vestmannaeyjum
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.

Guðjón Pétur skrifaði undir þriggja ára samning við Breiðablik
Álftnesingurinn er kominn aftur í Kópavog.

Fimleikafélagið: „Gat ekki boðið fólki í kringum mig lengur upp á þetta lengur“
Í þriðja þætti annarrar seríu Fimleikafélagsins er Bjarna Þór Viðarssyni fylgt eftir.

Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu
Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna.

Geta stillt upp tveimur sterkum byrjunarliðum: „Frekar vandræði fyrir leikmennina en Val“
Samkeppnin hjá Íslandsmeisturum Vals er gríðarlega mikil og sterkir leikmenn gætu þurft að sætta sig við að spila lítið í sumar.

Guðjón Pétur á förum frá KA án þess að hafa spilað deildarleik
Miðjumaðurinn þarf nú aftur að leita sér að nýju liði.

Pepsi Max-spáin 2019: Komið að kveðjustund í Fossvogi
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 11. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.

„Segir manni að hér er farið að greiða góð laun“
Reynir Leósson ræðir um þau áhrif sem koma Hannesar Þórs Halldórssonar hefur á landslagið í íslenskum fótbolta.

Pepsi Max-spáin 2019: Nýliðarnir í Kópavoginum stoppa stutt
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti í Pepsi Max-deildinni.

Óvissunni var eytt um framtíð Hannesar Þórs
Valsmenn hafa verið stórhuga í íslenskum knattspyrnuheimi undanfarin ár og það er greinilega ekkert lát á því. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára kynntu íslenska landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til leiks á blaðamannafundi í gær.

Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar
Miðjumaðurinn léttur í gær.

Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar
Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim.

Hannes orðinn leikmaður Vals
Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina.

Ungt fólk kemst inn á heimavöll hamingjunnar á tombóluverði
Víkingar fara nýjar leiðir í sölu á ársmiðum fyrir Pepsi Max-deild karla í fótbolta.

Þolinmæði og avókadó kom Atla Guðna á toppinn
Atli Guðnason er mögulega ein óvæntasta ofurstjarna íslenska boltans frá upphafi.