Besta deild karla Emil Pálsson verður liðsfélagi Ingvars hjá Sandefjord Emil Pálsson, miðjumaður FH, verður liðsfélagi Ingvars Jónssonar í Sandefjord, en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við liðið. Emil gengur í raðir liðsins um áramót þegar að samningur hans við FH rennur út. Íslenski boltinn 11.11.2017 10:46 Heimir: Er ekki þannig gerður að ég muni stökkva frá borði þótt eitthvað bjóðist á Íslandi Heimir Guðjónsson hefði viljað ljúka þjálfaraferlinum hjá FH á annan hátt. Hann segir að það hafi verið afrek að tryggja liðinu Evrópusæti í sumar. Íslenski boltinn 10.11.2017 19:37 Anton Ari missti af meistaraferð Vals vegna meiðsla sem voru fyrst talin alvarleg Besti markvörður Pepsi-deildarinnar var strax settur í gifs en betur fór en á horfðist. Íslenski boltinn 10.11.2017 11:59 Heimir: Þjálffræðilegt afrek að koma FH í Evrópukeppni miðað við það sem gekk á Heimir Guðjónsson fékk sparkið frá FH eftir dapurt sumar á FH-mælikvarða. Íslenski boltinn 10.11.2017 11:34 Vil sýna að ég get enn spilað Sölvi Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn heim og ætlar að ljúka ferlinum með því að spila í Pepsi-deildinni. Hann segist sáttur við atvinnumannsferilinn en hann eigi enn nóg inni. Íslenski boltinn 9.11.2017 17:18 Kekic kominn með þjálfarastarf Sinisa Valdimar Kekic verður næsti þjálfari 3. deildarliðs Sindra. Íslenski boltinn 9.11.2017 15:35 Ekkert verður af Færeyjaför Arnars | Vonaðist eftir meira spennandi möguleikum Ekkert verður af því að Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Breiðabliks, taki við færeyska liðinu NSÍ Runavík. Íslenski boltinn 9.11.2017 14:09 Sölvi Geir kveður atvinnumennskuna með þessari mynd | Einn sá eftirsóttasti í vetur Sölvi Geir Ottesen mun að öllum líkindum spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann hefur í það minnsta gefið það út að hann sé á heimleið. Íslenski boltinn 7.11.2017 15:48 Hver veit nema ég komi heim með færeyskan hreim Hinn sigursæli þjálfari, Heimir Guðjónsson, flytur til Færeyja í byrjun næsta árs þar sem hann hefur tekið við liði HB. Þjálfarinn er spenntur fyrir nýju starfi sem hann segist taka að sér af heilum hug. Sport 6.11.2017 22:09 Nýi Salvadorinn í liði KR talaði íslensku: Stórt skref fyrir mig Pablo Punyed skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR og mun spila í svart-hvítu og undir stjórn Rúnars Kristinssonar í Pepsi deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 6.11.2017 18:13 Andri Rúnar: Var með tilboð frá Suður-Kóreu, Suður-Afríku og Kasakstan Markakóngurinn Andri Rúnar Bjarnason skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við sænska b-deildarliðið Helsingborg. Hann fékk þó tilboð frá öllum heimshornum eins og hann sagði frá í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni í dag. Fótbolti 6.11.2017 17:01 Pablo Punyed kvaddi ÍBV í gær og samdi við KR í dag | Beitir og Pálmi framlengdu Pablo Punyed skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 6.11.2017 16:25 Pablo Punyed verður ekki áfram í Eyjum: Ekki auðveld ákvörðun Pablo Punyed hefur spilað sinn síðasta leik með ÍBV en hann tilkynnti það á Twitter í kvöld að hann ætli ekki að framlengja samning sinn við Eyjaliðið. Íslenski boltinn 5.11.2017 20:41 Andri Rúnar orðinn leikmaður Helsingborg Markahrókur Pepsi-deildarinnar, Andri Rúnar Bjarnason, hefur skrifað undir samning við sænska liðið Helsingborg. Íslenski boltinn 4.11.2017 16:19 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. Íslenski boltinn 3.11.2017 20:37 Viktor Bjarki til HK Viktor Bjarki Arnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við HK. Íslenski boltinn 2.11.2017 20:39 Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. Íslenski boltinn 2.11.2017 18:30 Arnari boðið að taka við færeysku liði NSÍ frá Færeyjum hefur boðið Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, að taka við liðinu. Íslenski boltinn 2.11.2017 16:24 Ekkert hlé á Pepsi-deildinni vegna HM Samkvæmt tillögum KSÍ verður ekki gert hlé á Pepsi-deild karla í sumar þrátt fyrir HM í Rússlandi. Íslenski boltinn 2.11.2017 18:24 Hálf Pepsi-deildin á eftir Hallgrími sem er ekki búinn að ákveða hvort að hann komi heim Hallgrímur Jónasson getur valið úr liðum komi hann heim fyrir næsta tímabil í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 1.11.2017 12:38 Horsens búið að gera tilboð í Orra Sigurð Varnarmaður Íslandsmeistara Vals eftirsóttur af dönsku úrvalsdeildarliði. Íslenski boltinn 1.11.2017 11:58 Viðræður Andra við Helsingborg á lokastigi Markakóngur síðasta tímabils í Pepsi-deildinni er á leiðinni í sænsku B-deildina. Íslenski boltinn 1.11.2017 10:49 Emil og Hólmbert á reynslu hjá Sandefjord Miðjumaðurinn og framherjinn gætu verið leið í atvinnumennskuna. Íslenski boltinn 1.11.2017 09:42 Martínez á förum frá Víkingi Ó. Cristian Martínez, sem hefur varið mark Víkings Ó., undanfarin þrjú ár verður ekki áfram hjá félaginu. Íslenski boltinn 31.10.2017 18:37 Fyrirliði Fram til Fjölnis Sigurpáll Melberg Pálsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fjölni. Íslenski boltinn 31.10.2017 15:45 Sindri áfram milli stanganna í Keflavík Sindri Kristinn Ólafsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Keflavík. Íslenski boltinn 29.10.2017 19:30 Síðasta púslið í vörn Íslandsmeistaranna var sá besti Valsmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson var besti leikmaður ársins í Pepsi-deildinni samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis en útreikningum er nú lokið. Tveir Valsmenn voru í efstu sætunum en markakóngur deildarinnar var þriðji. Íslenski boltinn 27.10.2017 21:59 Heimir er staddur í Þórshöfn og opinn fyrir því að taka við HB í Færeyjum Heimir Guðjónsson, fráfarandi þjálfari FH, er eins og áður kom fram á Vísi í dag, í viðræðum við færeyska knattspyrnuliðið HB. Fótbolti 27.10.2017 18:57 Fóru með boltasækjarana í bíó og keilu Daníel Laxdal og Guðjón Baldvinsson, leikmenn Stjörnunnar, kunna svo sannarlega að þakka fyrir sig. Íslenski boltinn 26.10.2017 15:33 Þórður framlengir við Fjölni Þórður Ingason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fjölni. Íslenski boltinn 26.10.2017 14:17 « ‹ 226 227 228 229 230 231 232 233 234 … 334 ›
Emil Pálsson verður liðsfélagi Ingvars hjá Sandefjord Emil Pálsson, miðjumaður FH, verður liðsfélagi Ingvars Jónssonar í Sandefjord, en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við liðið. Emil gengur í raðir liðsins um áramót þegar að samningur hans við FH rennur út. Íslenski boltinn 11.11.2017 10:46
Heimir: Er ekki þannig gerður að ég muni stökkva frá borði þótt eitthvað bjóðist á Íslandi Heimir Guðjónsson hefði viljað ljúka þjálfaraferlinum hjá FH á annan hátt. Hann segir að það hafi verið afrek að tryggja liðinu Evrópusæti í sumar. Íslenski boltinn 10.11.2017 19:37
Anton Ari missti af meistaraferð Vals vegna meiðsla sem voru fyrst talin alvarleg Besti markvörður Pepsi-deildarinnar var strax settur í gifs en betur fór en á horfðist. Íslenski boltinn 10.11.2017 11:59
Heimir: Þjálffræðilegt afrek að koma FH í Evrópukeppni miðað við það sem gekk á Heimir Guðjónsson fékk sparkið frá FH eftir dapurt sumar á FH-mælikvarða. Íslenski boltinn 10.11.2017 11:34
Vil sýna að ég get enn spilað Sölvi Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn heim og ætlar að ljúka ferlinum með því að spila í Pepsi-deildinni. Hann segist sáttur við atvinnumannsferilinn en hann eigi enn nóg inni. Íslenski boltinn 9.11.2017 17:18
Kekic kominn með þjálfarastarf Sinisa Valdimar Kekic verður næsti þjálfari 3. deildarliðs Sindra. Íslenski boltinn 9.11.2017 15:35
Ekkert verður af Færeyjaför Arnars | Vonaðist eftir meira spennandi möguleikum Ekkert verður af því að Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Breiðabliks, taki við færeyska liðinu NSÍ Runavík. Íslenski boltinn 9.11.2017 14:09
Sölvi Geir kveður atvinnumennskuna með þessari mynd | Einn sá eftirsóttasti í vetur Sölvi Geir Ottesen mun að öllum líkindum spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann hefur í það minnsta gefið það út að hann sé á heimleið. Íslenski boltinn 7.11.2017 15:48
Hver veit nema ég komi heim með færeyskan hreim Hinn sigursæli þjálfari, Heimir Guðjónsson, flytur til Færeyja í byrjun næsta árs þar sem hann hefur tekið við liði HB. Þjálfarinn er spenntur fyrir nýju starfi sem hann segist taka að sér af heilum hug. Sport 6.11.2017 22:09
Nýi Salvadorinn í liði KR talaði íslensku: Stórt skref fyrir mig Pablo Punyed skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR og mun spila í svart-hvítu og undir stjórn Rúnars Kristinssonar í Pepsi deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 6.11.2017 18:13
Andri Rúnar: Var með tilboð frá Suður-Kóreu, Suður-Afríku og Kasakstan Markakóngurinn Andri Rúnar Bjarnason skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við sænska b-deildarliðið Helsingborg. Hann fékk þó tilboð frá öllum heimshornum eins og hann sagði frá í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni í dag. Fótbolti 6.11.2017 17:01
Pablo Punyed kvaddi ÍBV í gær og samdi við KR í dag | Beitir og Pálmi framlengdu Pablo Punyed skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 6.11.2017 16:25
Pablo Punyed verður ekki áfram í Eyjum: Ekki auðveld ákvörðun Pablo Punyed hefur spilað sinn síðasta leik með ÍBV en hann tilkynnti það á Twitter í kvöld að hann ætli ekki að framlengja samning sinn við Eyjaliðið. Íslenski boltinn 5.11.2017 20:41
Andri Rúnar orðinn leikmaður Helsingborg Markahrókur Pepsi-deildarinnar, Andri Rúnar Bjarnason, hefur skrifað undir samning við sænska liðið Helsingborg. Íslenski boltinn 4.11.2017 16:19
Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. Íslenski boltinn 3.11.2017 20:37
Viktor Bjarki til HK Viktor Bjarki Arnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við HK. Íslenski boltinn 2.11.2017 20:39
Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. Íslenski boltinn 2.11.2017 18:30
Arnari boðið að taka við færeysku liði NSÍ frá Færeyjum hefur boðið Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, að taka við liðinu. Íslenski boltinn 2.11.2017 16:24
Ekkert hlé á Pepsi-deildinni vegna HM Samkvæmt tillögum KSÍ verður ekki gert hlé á Pepsi-deild karla í sumar þrátt fyrir HM í Rússlandi. Íslenski boltinn 2.11.2017 18:24
Hálf Pepsi-deildin á eftir Hallgrími sem er ekki búinn að ákveða hvort að hann komi heim Hallgrímur Jónasson getur valið úr liðum komi hann heim fyrir næsta tímabil í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 1.11.2017 12:38
Horsens búið að gera tilboð í Orra Sigurð Varnarmaður Íslandsmeistara Vals eftirsóttur af dönsku úrvalsdeildarliði. Íslenski boltinn 1.11.2017 11:58
Viðræður Andra við Helsingborg á lokastigi Markakóngur síðasta tímabils í Pepsi-deildinni er á leiðinni í sænsku B-deildina. Íslenski boltinn 1.11.2017 10:49
Emil og Hólmbert á reynslu hjá Sandefjord Miðjumaðurinn og framherjinn gætu verið leið í atvinnumennskuna. Íslenski boltinn 1.11.2017 09:42
Martínez á förum frá Víkingi Ó. Cristian Martínez, sem hefur varið mark Víkings Ó., undanfarin þrjú ár verður ekki áfram hjá félaginu. Íslenski boltinn 31.10.2017 18:37
Fyrirliði Fram til Fjölnis Sigurpáll Melberg Pálsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fjölni. Íslenski boltinn 31.10.2017 15:45
Sindri áfram milli stanganna í Keflavík Sindri Kristinn Ólafsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Keflavík. Íslenski boltinn 29.10.2017 19:30
Síðasta púslið í vörn Íslandsmeistaranna var sá besti Valsmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson var besti leikmaður ársins í Pepsi-deildinni samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis en útreikningum er nú lokið. Tveir Valsmenn voru í efstu sætunum en markakóngur deildarinnar var þriðji. Íslenski boltinn 27.10.2017 21:59
Heimir er staddur í Þórshöfn og opinn fyrir því að taka við HB í Færeyjum Heimir Guðjónsson, fráfarandi þjálfari FH, er eins og áður kom fram á Vísi í dag, í viðræðum við færeyska knattspyrnuliðið HB. Fótbolti 27.10.2017 18:57
Fóru með boltasækjarana í bíó og keilu Daníel Laxdal og Guðjón Baldvinsson, leikmenn Stjörnunnar, kunna svo sannarlega að þakka fyrir sig. Íslenski boltinn 26.10.2017 15:33
Þórður framlengir við Fjölni Þórður Ingason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fjölni. Íslenski boltinn 26.10.2017 14:17