

Valskonur unnu KR 3-0 í lokaleik tímabilsins í Pepsi deild kvenna í dag.
FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið.
Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH
Óli Stefán Flóventsson gæti hætt með Grindavíkurliðið eftir tímabilið en hann á að hafa tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann ætli ekki að halda áfram með liðið.
Fráfarandi þjálfari KR er ekki sáttur með uppskeru sumarsins.
Þóroddur Hjaltalín er hættur við að hætta og ætlar að dæma eitt tímabil í viðbót.
Willum Þór Þórsson býður sig fram í 1. sæti í Suðvesturkjördæmi fyrir Framsóknarflokkinn. Willum hættir því sem þjálfari KR í Pepsi-deild karla eftir tímabilið.
Markahrókarnir Pétur Pétursson og Guðmundur Torfason voru í spjalli hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni í dag og ræddu umrædda 19 marka metið.
Varnarmaðurinn sterki, Sölvi Geir Ottesen, flytur heim í upphafi næsta árs og ætlar að spila í Pepsi-deildinni næsta sumar.
Þrír Stjörnumenn skoruðu tíu mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Stjarnan er fjórða liðið í sögu efstu deildar karla í fótbolta sem á þrjá slíka markaskorara en það fyrsta sem vinnur ekki titilinn.
Besti dómari Pepsi deildarinnar síðustu tvö ár, Gunnar Jarl Jónsson, hefur ákveðið að hætta dómarastörfum, að minnsta kosti á næsta tímabili.
Bræðurnir Daníel og Jóhann Laxdal hafa framlengt samninga sína við Stjörnuna og eru nú bundnir félaginu til 2020.
"Þetta er náttúrulega djók,“ sagði Reynir Leósson, sérfræðingur Pepsi-markanna.
Miðjumaðurinn Arnar Már Guðjónsson ætlar að taka slaginn með Skagamönnum í Inkasso-deildinni næsta sumar.
Það var mikið fjör þegar 21. umferðin í Pepsi-deild karla fór fram í gær og sjá má öll mörkin á Vísi.
Það voru engir Íslandsmeistara timburmenn hjá Hlíðarendapiltum í gær þegar þeir spiluðu sinn fyrsta leik sem Íslandsmeistarar 2017.
Tuttugasta og fyrsta og næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær. Breiðablik og Fjölnir eru örugg með sæti í deildinni að ári, Stjarnan og FH kræktu í tvö síðustu Evrópusætin og markametið stendur enn.
Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili.
Mark Sveins Arons Guðjohnsen í uppbótartíma tryggði Breiðabliki áframhaldandi sæti í Pepsi-deildinni.
KA vann 2-1 sigur á Grindavík í nýliðaslag fyrir norðan.
Víkingur R. og ÍA skildu jöfn, 0-0, í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla.
Víkingur Ó. á enn möguleika á að halda sér í Pepsi-deildinni. FH er hins vegar búið að tryggja sér Evrópusæti.
Fjölnir og KR gerðu 2-2 jafntefli í Grafarvogi í dag. KR missir því af Evrópusætinu en Fjölnir eru búnir að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni að ári.
Strákarnir hans Ejubs Purisevic eiga enn möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi-deild karla.
Valsmenn unnu sigur í Garðabænum, en Stjarnan er þrátt fyrir það örugg í Evrópusæti þar sem KR mistókst að vinna Fjölni.
„Þetta eru mikil vonbrigði og sérstaklega því við náum tvisvar forystu. Það er sárt að ná ekki að halda því,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir jafntefli gegn Fjölni á Extra-vellinum í dag.
Andri Rúnar Bjarnason, framherji Grindavíkur í Pepsi-deild karla í fótbolta, hefur 180 mínútur til að bæta eftirsóttasta met íslenska boltans: Flest mörk á einni leiktíð.
Í Teignum í kvöld var skemmtileg umræðu um Steven Lennon og Allan Borgvardt. Tveir af betri leikmönnum FH á þessari öld.
Strákarnir í Teignum veltu því fyrir sér hver væri búinn að vera besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar.
Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er ein af hetjunum í Íslandsmeistaraliði Vals. Hann átti þó erfitt uppdráttar í byrjun ferilsins hjá Val árið 2014.