Besta deild karla Hjörvar: Við hæfi að Óli var með 10-11 húfu því vörn Vals var opin allan sólarhringinn Sérfræðingi Pepsi-markanna fannst lítið koma til varnarleiks Valsmanna gegn Leikni Íslenski boltinn 5.5.2015 08:51 FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. Íslenski boltinn 5.5.2015 10:12 Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. Íslenski boltinn 5.5.2015 09:45 Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 5.5.2015 08:20 Heimir um Hendrickx: 99% öruggt að hann sé brotinn Þjálfari FH-inga sendi bakverðinum sínum batakveðjur eftir alvarleg meiðsli á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2015 21:44 Bein útsending: Pepsimörkin Horfðu á Pepsimörkin í beinni á Vísi. Íslenski boltinn 4.5.2015 11:05 Einar Logi til HK Knattspyrnumaðurinn Einar Logi Einarsson er genginn í raðir HK. Íslenski boltinn 4.5.2015 18:09 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. Íslenski boltinn 4.5.2015 17:56 Aldrei verið spilað fyrr á KR-vellinum KR tekur á móti FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram á KR-vellinum í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 4.5.2015 16:04 Pepsimörkin í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og Vísi Allir geta séð Pepsimörkin í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2015 11:02 ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. Íslenski boltinn 4.5.2015 12:51 Sigur Leiknis í hópi stærstu sigra nýliða í fyrstu umferð síðustu 30 ár Leiknir úr Breiðholti fór af stað með látum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4.5.2015 10:33 Þess vegna er hann kallaður Aukaspyrnu-Ívar | Myndbönd Bakvörður Víkings skoraði úr aukaspyrnu af 40 metra færi gegn Keflavík í Pepsi-deildinni í gær. Íslenski boltinn 4.5.2015 09:18 Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2015 10:20 Síðast þegar Víkingur vann í Keflavík fékk liðið tvö stig Fyrsti sigur Víkinga í Keflavík síðan 1983, ári áður en þriggja stiga reglan var tekin upp. Íslenski boltinn 4.5.2015 08:53 Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. Íslenski boltinn 3.5.2015 21:54 Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. Handbolti 3.5.2015 21:54 Sjáðu fyrstu mörk Leiknis í efstu deild og ótrúlegt mark Ívars Níu mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum Pepsi-deildarinnar og þau eru öll að finna hér á Vísi. Íslenski boltinn 3.5.2015 22:14 Ólafur: Hefðum getað spilað til miðnættis án þess að skora Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með frammistöðu liðsins gegn nýliðum Leiknis. Íslenski boltinn 3.5.2015 21:51 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Leiknir 3-0 | Draumabyrjun Leiknis í efstu deild Nýliðar Leiknis unnu Valsmenn, 3-0, í fyrsta leik liðsins í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 3.5.2015 18:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 1-0 | Mark Þóris skildi liðin að Fjölnir vann ÍBV í baráttu liðanna sem er spáð níunda og ellefta sæti Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 3.5.2015 16:04 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 1-3 | Sterk byrjun Víkinga Keflavík og Víkingur mætast í 1. umferð Pepsi-deild karla á Nettóvellinum í Reykjanesbæ. Íslenski boltinn 3.5.2015 18:09 Sjáðu glæsilegt opnunarmark Pepsi-deildarinnar Ólafur Karl Finsen skoraði síðasta mark Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð og það fyrsta á tímabilinu í ár. Íslenski boltinn 3.5.2015 17:49 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. Íslenski boltinn 3.5.2015 16:07 Andri Rafn framlengir við Breiðablik | Erlend lið fylgjast með gangi mála Andri Rafn Yeoman, knattspyrnumaður í Breiðabliki, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Kópavogsfélagið, en þetta var tilkynnt á stuðningsmannavef Breiðabliks í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2015 00:49 Nýtt andrúmsloft í íslenskum fótbolta Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, segir að það hafi líklega aldrei verið eins mikil pressa á stærstu liðunum fyrir komandi tímabil og að það sé að skapast nýtt andrúmsloft í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 2.5.2015 18:52 Niðurstaða toppbaráttunnar: Titillinn fer í Hafnarfjörðinn Fréttablaðið og Vísir spá FH Íslandsmeistaratitlinum. Hafnarfjarðarliðið er titlalaust síðustu tvö árin og miklu hefur verið til tjaldað til að endurheimta titilinn. Íslenski boltinn 1.5.2015 18:14 Davíð Þór: Mín heitasta ósk er að Bjarni sýni hvers hann er megnugur Fyrirliði FH ætlar að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn, en hann spilar í fyrsta sinn með bróður sínum í liði í sumar. Íslenski boltinn 1.5.2015 19:25 Spá Fréttablaðsins og Vísis: FH verður Íslandsmeistari Tveggja ára bið FH eftir sjöunda Íslandsmeistaratitlinum lýkur í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. Íslenski boltinn 1.5.2015 13:08 Ásmundur: Félagið afar ósátt við vinnubrögð KSÍ Ásmundur Arnarsson segir að það hafi verið vilji þjálfara og leikmanna Fylkis að spila gegn Breiðabliki á morgun. Að fresta leiknum til fimmtudags hafi verið millilending sem enginn sé í raun fyllilega sáttur við. Fótbolti 1.5.2015 18:14 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Hjörvar: Við hæfi að Óli var með 10-11 húfu því vörn Vals var opin allan sólarhringinn Sérfræðingi Pepsi-markanna fannst lítið koma til varnarleiks Valsmanna gegn Leikni Íslenski boltinn 5.5.2015 08:51
FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. Íslenski boltinn 5.5.2015 10:12
Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. Íslenski boltinn 5.5.2015 09:45
Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 5.5.2015 08:20
Heimir um Hendrickx: 99% öruggt að hann sé brotinn Þjálfari FH-inga sendi bakverðinum sínum batakveðjur eftir alvarleg meiðsli á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2015 21:44
Einar Logi til HK Knattspyrnumaðurinn Einar Logi Einarsson er genginn í raðir HK. Íslenski boltinn 4.5.2015 18:09
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. Íslenski boltinn 4.5.2015 17:56
Aldrei verið spilað fyrr á KR-vellinum KR tekur á móti FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram á KR-vellinum í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 4.5.2015 16:04
Pepsimörkin í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og Vísi Allir geta séð Pepsimörkin í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2015 11:02
ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. Íslenski boltinn 4.5.2015 12:51
Sigur Leiknis í hópi stærstu sigra nýliða í fyrstu umferð síðustu 30 ár Leiknir úr Breiðholti fór af stað með látum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4.5.2015 10:33
Þess vegna er hann kallaður Aukaspyrnu-Ívar | Myndbönd Bakvörður Víkings skoraði úr aukaspyrnu af 40 metra færi gegn Keflavík í Pepsi-deildinni í gær. Íslenski boltinn 4.5.2015 09:18
Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2015 10:20
Síðast þegar Víkingur vann í Keflavík fékk liðið tvö stig Fyrsti sigur Víkinga í Keflavík síðan 1983, ári áður en þriggja stiga reglan var tekin upp. Íslenski boltinn 4.5.2015 08:53
Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. Íslenski boltinn 3.5.2015 21:54
Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. Handbolti 3.5.2015 21:54
Sjáðu fyrstu mörk Leiknis í efstu deild og ótrúlegt mark Ívars Níu mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum Pepsi-deildarinnar og þau eru öll að finna hér á Vísi. Íslenski boltinn 3.5.2015 22:14
Ólafur: Hefðum getað spilað til miðnættis án þess að skora Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með frammistöðu liðsins gegn nýliðum Leiknis. Íslenski boltinn 3.5.2015 21:51
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Leiknir 3-0 | Draumabyrjun Leiknis í efstu deild Nýliðar Leiknis unnu Valsmenn, 3-0, í fyrsta leik liðsins í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 3.5.2015 18:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 1-0 | Mark Þóris skildi liðin að Fjölnir vann ÍBV í baráttu liðanna sem er spáð níunda og ellefta sæti Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 3.5.2015 16:04
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 1-3 | Sterk byrjun Víkinga Keflavík og Víkingur mætast í 1. umferð Pepsi-deild karla á Nettóvellinum í Reykjanesbæ. Íslenski boltinn 3.5.2015 18:09
Sjáðu glæsilegt opnunarmark Pepsi-deildarinnar Ólafur Karl Finsen skoraði síðasta mark Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð og það fyrsta á tímabilinu í ár. Íslenski boltinn 3.5.2015 17:49
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. Íslenski boltinn 3.5.2015 16:07
Andri Rafn framlengir við Breiðablik | Erlend lið fylgjast með gangi mála Andri Rafn Yeoman, knattspyrnumaður í Breiðabliki, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Kópavogsfélagið, en þetta var tilkynnt á stuðningsmannavef Breiðabliks í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2015 00:49
Nýtt andrúmsloft í íslenskum fótbolta Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, segir að það hafi líklega aldrei verið eins mikil pressa á stærstu liðunum fyrir komandi tímabil og að það sé að skapast nýtt andrúmsloft í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 2.5.2015 18:52
Niðurstaða toppbaráttunnar: Titillinn fer í Hafnarfjörðinn Fréttablaðið og Vísir spá FH Íslandsmeistaratitlinum. Hafnarfjarðarliðið er titlalaust síðustu tvö árin og miklu hefur verið til tjaldað til að endurheimta titilinn. Íslenski boltinn 1.5.2015 18:14
Davíð Þór: Mín heitasta ósk er að Bjarni sýni hvers hann er megnugur Fyrirliði FH ætlar að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn, en hann spilar í fyrsta sinn með bróður sínum í liði í sumar. Íslenski boltinn 1.5.2015 19:25
Spá Fréttablaðsins og Vísis: FH verður Íslandsmeistari Tveggja ára bið FH eftir sjöunda Íslandsmeistaratitlinum lýkur í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. Íslenski boltinn 1.5.2015 13:08
Ásmundur: Félagið afar ósátt við vinnubrögð KSÍ Ásmundur Arnarsson segir að það hafi verið vilji þjálfara og leikmanna Fylkis að spila gegn Breiðabliki á morgun. Að fresta leiknum til fimmtudags hafi verið millilending sem enginn sé í raun fyllilega sáttur við. Fótbolti 1.5.2015 18:14