
Besta deild karla

Rúnar: Skýrist á næstu 2-3 dögum
Vildi ekkert segja um framtíð sína í fótboltanum.

Grétar Sigfinnur verður áfram hjá KR
Skrifar undir nýjan tveggja ára samning í kvöld.

Áfrýjun FH skilaði engu - sektin og bann Doumbia standa óbreytt
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur nú staðfest úrskurði Aga- og Úrskurðarnefndar í tveimur málum sem knattspyrnudeild FH skaut til til dómstólsins en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Dean Martin til Breiðabliks
Tekur við þjálfun 2. flokks karla hjá félaginu ásamt Páli Einarssyni.

Kristinn Freyr framlengdi við Valsmenn
Valsmenn tilkynntu í kvöld að félagið væri búið að gera nýjan samning við Kristin Frey Sigurðsson.

Bödker farinn frá Stjörnunni
Íslandsmeistarar Stjörnunnar hafa orðið fyrri blóðtöku því Daninn Henrik Bödker er farinn frá Stjörnunni.

Bjarni lofar Íslandsmeistaratitli í Vesturbænum | Myndband
„Við verðum Íslandsmeistarar," segir nýráðinn þjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, en Guðjón Guðmundsson fór í klefann með Bjarna og gerði innslag um hann á Stöð 2 í gær.

Guðjón sár vegna ummæla Jónasar
"Mikill léttir að þetta mál skuli vera endanlega úr sögunni.“

Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari
Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Haukssyni í hástert, en Haukur Heiðar er við það að ganga í raðir AIK samkvæmt sænsku fótboltavefnum fotbolldirekt.

Arnþór Ari í Breiðablik
Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins.

Segir það vera sín stærstu mistök að hafa ráðið Guðjón
Jónas Þórhallsson formaður Knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir það í samtali við Víkurfréttir hafa verið sín stærstu mistök að ráða Guðjón Þórðarson sem þjálfar meistaraflokks Grindavíkur.

Vill vera í toppstandi fyrir landsliðið
Æfir með sænsku liði sem hefur áhuga á Stjörnumanninum.

Ekki allir sem fá annan séns
Bjarni Guðjónsson fékk á þriðjudaginn eitt eftirsóttasta þjálfarastarfið í íslenska boltanum þrátt fyrir að hafa fallið með Fram á sínu fyrsta ári sem þjálfari.

Guðjón hafði betur í Hæstarétti
Guðjón Þórðarson fær 8,4 milljónir frá knattspyrnudeild Grindavíkur.

Ingimundur Níels: Vildi vera áfram hjá FH
"Þeir voru að hugsa aðra hluti þannig maður verður bara að taka því.“

Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur
Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi.

KR vill fá Rasmus - Bjarni ræðir við Guðmund eftir helgina
Bjarni Guðjónsson segist ekki trúa öðru en að bakvörðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson verði með næsta sumar.

Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki
Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn.

Ólafur Páll: Er að yfirgefa besta þjálfara landsins
Nýr spilandi aðstoðarþjálfari Fjölnis á FH-ingum mikið að þakka.

Ólafur Páll samdi til þriggja ára við Fjölni
Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá ákvað Ólafur Páll Snorrason að söðla um og gerast spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fjölni.

Ingimundur Níels fer aftur í Fylki
Snýr aftur í Árbæinn eftir tvö tímabil með FH í Pepsi-deildinni.

Ólafur Páll verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fjölni
Fjölnismenn hafa boðað til blaðamannafundar í dag þar sem nýr, spilandi aðstoðarþjálfari liðsins verður kynntur til leiks.

Ingvar á von á tilboði frá Svíþjóð
Besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, Ingvar Jónsson, gæti verið á leið í sænska boltann.

Rúnar gæti samið við Lilleström í vikunni
Rúnar Kristinsson færist nær norska liðinu Lilleström með hverjum deginum.

Bjarni fellur vel inn í meistaramót KR-inga
KR hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla frá 1999 og alla undir stjórn þjálfara sem spiluðu sjálfir með liðinu.

Fyrrum FIFA-dómari heldur tónleika á Akureyri
Jóhannes Valgeirsson, fyrrum milliríkjadómari og dómari í þrettán ár í úrvalsdeild karla, er kominn á fullt í tónlistinni og ætlar að halda tónleika á Backpackers á Akureyri í næsta mánuði.

Kristinn: Við erum KR - ekki Fram
Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR.

Bjarni: Legg allt sem ég á undir
Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag.

Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari KR
Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari. Tvær hetjur snúa heim í Vesturbæinn.

Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð
Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár.