Ríkisútvarpið

Ragnheiður Ásta Pétursdóttir látin
Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, fyrrverandi þulur hjá Ríkisútvarpinu, er látin, 79 ára að aldri. Hún var ein af þekktustu röddum Ríkisútvarpsins og starfaði þar í 44 ár.

Útvarpsstjóri telur fullyrðingar um vanefndir á þjónustusamningi við ríkið vafasamar
Stefán Eiríksson segir engar athugasemdir hafa borist frá menntamálaráðuneytinu vegna vanefnda á þjónustusamningi.

Ritsóðinn Helgi Seljan
Helgi Seljan, fréttamaður Ríkisútvarpsins, hefur undanfarið farið mikinn á samfélagsmiðlum þar sem hann lýsir vanþóknun sinni á nafngreindum einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Í þessum skrifum virðist hann hafa kosið að líta alfarið framhjá þeim siðareglum sem hann er bundinn af sem starfsmaður ríkisfjölmiðilsins.

RÚV braut fjölmiðlalög með birtingu Exit á vefnum
Ríkisútvarpið braut fjölmiðlalög um vernd barna gegn skaðlegu hljóð- og myndmiðlunarefni eftir pöntunmeð því að hafa gert þáttaröðina Exit, sem bönnuð er börnum yngri en 16 ára, aðgengilega öllum í spilara RÚV án möguleika á aðgangsstýringu.

Ríkisútvarpið brást við fyrirspurnum með undanbrögðum og hálfsannleik
Svo virðist sem skrifstofustjóri RÚV hafi viljað afvegaleiða blaðamann Viðskiptablaðsins.

Stjórn RÚV hefur enga trú haft á fjölmiðlafrumvarpi Lilju
Viðskiptablaðið þurfti að toga fundargerðir stjórnar Ríkisútvarpsins út með töngum.

Styrkurinn kemur ekki í stað fjölmiðlafrumvarpsins
350 milljóna króna stuðningur við einkarekna fjölmiðla sem tilkynntur var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar kemur ekki í stað þeirrar upphæðar sem kveðið er á um í fjölmiðlafrumvarpinu.

Fáar breytingar á stjórn Ríkisútvarpsins
Alþingi hefur tilnefnt þá níu einstaklinga sem skipa munu þorra stjórnar Ríkisútvarpsins.

Fyrsta skrefið er að taka RÚV af auglýsingamarkaði
Hér er tillaga til fólksins á Alþingi: setjum í salt hugmyndir um að veita fé úr ríkissjóði til einkarekinna fjölmiðla. Mun árangursríkari leið til að styrkja íslenska fjölmiðlun er að taka Ríkisútvarpið (RÚV) af auglýsingamarkaði.

Stjórnsýsluúttekt á RÚV á lokastigi
Ríkisendurskoðandi er með níu skýrslur í vinnslu.

Jón Baldvin og Bryndís hóta því að stefna RÚV
Þetta kemur fram í aðsendri grein Jóns Baldvins og Bryndísar sem birtist í Morgunblaðinu í dag.

Jón Baldvin mætti vel undirbúinn í Efstaleiti
Jón Baldvin Hannibalsson mætti vel undirbúinn í viðtal sitt í Silfrinu fyrr í dag en myndir sem teknar voru af ráðherranum fyrrverandi á leið í Útvarpshúsið sýna minnisblað sem hann mætti með í viðtalið.

Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur
Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun.

Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV
Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur.

FG vann Gettu betur í fyrsta sinn
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hafði betur gegn Kvennaskólanum í Reykjavík í úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, en úrslitin fara fram í Háskólabíói og eru í beinni útsendingu á RÚV.

Kvennó lagði MH í úrslitum Gettu betur
Lið Kvennaskólans í Reykjavík fór með sigur af hólmi í úrslitaviðureign Gettu betur sem fór fram í Háskólabíói í kvöld.

Krefjast þess að Vigdís dragi órökstuddar og ósannar ásakanir til baka
"Það er óviðunandi að hafður sé uppi slíkur atvinnurógur í garð fréttamanna sem sinna sínum störfum af heilindum og fagmennsku.“

Vigdís Hauksdóttir: Agenda RÚV og „góða fólksins“ að knésetja íslenskan landbúnað
„Væri nú ekki gott ef við neytendur gætum treyst eftirlitsaðilum fyrir 1600 milljónir á ári. Hvert fer peningurinn eiginlega?“


Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV
Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar.

Starfsmannafundur hjá RÚV á morgun
Félag fréttamanna á Ríkisútvarpinu hélt fund í dag þar sem aðgerðir vegna komu nýs fréttastjóra Ríkisútvarpsins voru ræddar. Boðað hefur verið til starfsmannafundar í Ríkisútvarpinu á morgun.

Útvarpsstjóri átti einn kost
Fréttamenn RÚV ætla að fara fram á rökstuðning frá útvarpsstjóra vegna ráðningar nýs fréttastjóra. Heimildir innan Útvarpsins herma að útvarpsstjóri hafi metið það svo að þar sem enginn annar umsækjenda hafi komist á blað hjá útvarpsráði ætti hann þann kost einan í stöðunni að skipa Auðun Georg Ólafsson sem fréttastjóra.

Fréttamenn bíða viðbragða
Stjórn Félags fréttamanna fór fram á fund vegna fréttastjóramálsins með Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra í gærmorgun en síðdegis varð ljóst að ekkert yrði af þeim í gær, að sögn Jóns Gunnars Grjetarssonar formanns Félags fréttamanna á RÚV. Hann sagði fréttamenn bíða viðbragða frá honum og Auðuni Georg Ólafssyni nýráðnum fréttastjóra.