Íslenski körfuboltinn Fréttaskýring: Hvað gerir umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins næst? Óhætt er að segja að Brynjar Karl Sigurðsson sé umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins. Hann hefur nú verið látinn fara frá félagi í annað sinn á tveimur árum vegna þjálfunaraðferða sinna. Í dag var hann látinn hætta með stúlknalið ÍR vegna uppákomu í verðlaunaafhendingu um síðustu helgi. Körfubolti 22.5.2019 13:45 Þjálfari ÍR-stúlknanna stígur til hliðar | Virðing verður að vera í fyrirrúmi Málefni minnboltaliðs ÍR í flokki 11 ára stúlkna hafa verið í brennidepli síðasta sólarhringinn eftir að stúlkurnar neituðu að taka við verðlaunum sínum er þær urðu Íslandsmeistarar. Körfubolti 22.5.2019 10:53 Stúlkurnar sem neituðu að taka við bikarnum: „Markmið okkar er að breyta heiminum“ Það er hiti í körfuboltasamfélaginu. Körfubolti 21.5.2019 20:40 Ellefu ára stúlkur neituðu að taka við bikarnum og skildu medalíurnar eftir á gólfinu Ótrúleg uppákoma varð eftir úrslitaleik í minnibolta stúlkna 11 ára á Akureyri um síðustu helgi. Þá neitaði Íslandsmeistaralið ÍR að taka við Íslandsmeistarabikarnum og liðið skildi gullmedalíurnar eftir á gólfinu er þær löbbuðu út. Körfubolti 21.5.2019 13:53 Friðrik Ingi tekur við Þór Friðrik Ingi Rúnarsson er nýr þjálfari meistaraflokks Þórs í körfubolta en í dag skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. Körfubolti 12.5.2019 15:22 Ghetto Hooligans fá fræðslu frá Samtökunum ´78 Samtökin ´78 munu hitta stuðningsmenn ÍR, Ghetto Hooligans, fyrir oddaleikinn í úrslitaeinvígi ÍR og KR í körfuknattleik karla annað kvöld og fræða þá um hinseginleikinn og mikilvægi þess að allir upplifi sig velkomna innan íþróttafélaga. Körfubolti 3.5.2019 20:10 Harmar níðið í myndbandinu en gerir ekki ráð fyrir viðurlögum Framkvæmdastjóri ÍR harmar orðbragð sem stuðningsmenn karlaliðs félagsins í körfuknattleik viðhöfðu í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum í gær. Körfubolti 3.5.2019 11:27 Fjölnir sigri frá Dominos-deildinni Fjölnismenn eru í góðum málum. Körfubolti 12.4.2019 21:08 Flautukarfa og Hamar jafnaði metin Allt í járnum í úrslitaeinvígi fyrstu deildar karla. Körfubolti 9.4.2019 21:04 Fjölnir komið yfir í úrslitaeinvíginu Fjölnir er tveimur sigrum frá Dominos-deild karla. Körfubolti 6.4.2019 19:40 Höttur komið yfir gegn Hamri Baráttan um sæti í Dominos-deildinni er hörð. Körfubolti 27.3.2019 20:59 Duke skreið inn í 16-liða úrslit | Myndband Andstæðingar Duke í gær fengu tvo góð færi til þess að vinna leikinn en boltinn fór á einhvern undraverðan hátt ekki ofan í körfuna. Körfubolti 25.3.2019 11:04 KKÍ herðir viðurlög um vanskil: „Öðrum félögum fannst það ósanngjarnt“ 53. ársþing KKÍ fór fram um helgina. Körfubolti 18.3.2019 20:12 Körfuboltakvöld: Atvik ársins Lokaþáttur Körfuboltakvöld átti sér stað í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli og sérfræðinga hans gerðu upp tímabilið fram að úrslitakeppninni upp. Körfubolti 16.3.2019 10:37 Skrýtið að mismuna mönnum eftir þessu Um helgina fer körfuknattleiksþing KKÍ fram í 53. sinn í Laugardalnum þar sem fulltrúar frá aðildarfélögum sambandsins sitja og ræða framtíð KKÍ. Sambandið birti í vikunni þinggögnin þar sem koma fram tillögur félaga til reglubreytinga. Körfubolti 13.3.2019 03:00 Lifir fyrir körfuboltann Fyrsti stóri titill Arnars Guðjónssonar, þjálfara karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, er kominn í hús. Hann hefur búið í Danmörku undanfarin ár ásamt fjölskyldu sinni en er kominn heim. Nú stefnir hann á stóra titilinn í vor. Körfubolti 1.3.2019 09:12 Stórt tap fyrir Belgum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta steinlá fyrir Belgum ytra í dag í lokaleik C-riðils í forkeppni Evrópumóts karla. Körfubolti 24.2.2019 16:14 Haukur Helgi ekki með gegn Belgíu en fjórir koma inn Craig Pedersen hefur gert nokkrar breytingar á landsliðshópnum eins og búist var við. Körfubolti 22.2.2019 09:28 Leik lokið: Ísland - Portúgal 91-67 | Fullkomin kveðjustund í Höllinni Jón Arnór og Hlynur Bæringsson kvöddu landsliðið í kvöld. Körfubolti 21.2.2019 15:59 Látlausari kveðjustund en hjá Óla bróður en möguleiki að tár falli Jón Arnór Stefánsson kveður landsliðið annað kvöld. Körfubolti 20.2.2019 13:40 Martin: Tilbúnari núna að taka við af Jóni Arnóri Martin Hermannsson er náttúrlegur arftaki Jóns Arnós Stefánssonar sem spilar sinn síðasta landsleik annað kvöld. Körfubolti 20.2.2019 09:24 Mennirnir sem mótuðu næstu kynslóð hverfa á braut Landsliðsþjálfarinn og tveir framtíðarleikmenn körfuboltalandsliðsins útskýra hvað hverfur úr landsliðinu með Jóni Arnóri og Hlyni Bæringssyni. Körfubolti 19.2.2019 14:51 Hlynur: Stefnan sett á tvo titla í viðbót Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir sigur á Njarðvík í úrslitaleiknum í Laugardalshöll í kvöld Körfubolti 16.2.2019 20:41 Arnar: Drógum lengra stráið í dag Stjarnan er bikarmeistari í körfubolta eftir 84-68 sigur á Njarðvík í úrslitaleik Geysisbikarsins í Laugardalshöll í dag Körfubolti 16.2.2019 20:25 Einar Árni: Vona að við fáum að mæta þeim í úrslitakeppninni Njarðvík tapaði úrslitaleik Geysisbikarsins fyrir Stjörnunni í Laugardalshöll. Körfubolti 16.2.2019 20:08 Sjáðu bikarfögnuð Stjörnunnar | Myndir Stjarnan varð bikarmeistari í körfubolta karla í kvöld eftir 84-68 sigur á Njarðvík í úrslitaleik Geysisbikarsins í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 16.2.2019 20:01 Umfjöllun: Stjarnan - Njarðvík 84-68| Stjarnan bikarmeistari í körfubolta karla 2019 Fjórði bikarmeistaratitill Stjörnunnar. Vinna Njarðvík í spennandi úrslitaleik. Körfubolti 15.2.2019 12:32 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 74-90 | Valskonur bikarmeistarar í fyrsta sinn Valur varð í dag bikarmeistari kvenna í körfuknattleik í fyrsta sinn eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleik í Laugardalshöll. Lokatölur 90-74 og Valskonur því bikarmeistarar. Körfubolti 15.2.2019 12:27 Darri Freyr: Ég er bara í Euphoria "Ég er bara í Euphoria, ógeðslega sáttur og stoltur.“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Valskvenna eftir sigur í Geysisbikarnum 2019. Körfubolti 16.2.2019 16:06 Vonar að stuðningsmaður Stjörnunnar horfi á úrslitaleikinn í sjónvarpinu Formaður KKÍ beindi því til stjórnar Stjörnunnar að hún beri ábyrgð á því hvort að ofbeldismaðurinn mæti á bikarúrslitaleikinn. Körfubolti 16.2.2019 10:12 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 82 ›
Fréttaskýring: Hvað gerir umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins næst? Óhætt er að segja að Brynjar Karl Sigurðsson sé umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins. Hann hefur nú verið látinn fara frá félagi í annað sinn á tveimur árum vegna þjálfunaraðferða sinna. Í dag var hann látinn hætta með stúlknalið ÍR vegna uppákomu í verðlaunaafhendingu um síðustu helgi. Körfubolti 22.5.2019 13:45
Þjálfari ÍR-stúlknanna stígur til hliðar | Virðing verður að vera í fyrirrúmi Málefni minnboltaliðs ÍR í flokki 11 ára stúlkna hafa verið í brennidepli síðasta sólarhringinn eftir að stúlkurnar neituðu að taka við verðlaunum sínum er þær urðu Íslandsmeistarar. Körfubolti 22.5.2019 10:53
Stúlkurnar sem neituðu að taka við bikarnum: „Markmið okkar er að breyta heiminum“ Það er hiti í körfuboltasamfélaginu. Körfubolti 21.5.2019 20:40
Ellefu ára stúlkur neituðu að taka við bikarnum og skildu medalíurnar eftir á gólfinu Ótrúleg uppákoma varð eftir úrslitaleik í minnibolta stúlkna 11 ára á Akureyri um síðustu helgi. Þá neitaði Íslandsmeistaralið ÍR að taka við Íslandsmeistarabikarnum og liðið skildi gullmedalíurnar eftir á gólfinu er þær löbbuðu út. Körfubolti 21.5.2019 13:53
Friðrik Ingi tekur við Þór Friðrik Ingi Rúnarsson er nýr þjálfari meistaraflokks Þórs í körfubolta en í dag skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. Körfubolti 12.5.2019 15:22
Ghetto Hooligans fá fræðslu frá Samtökunum ´78 Samtökin ´78 munu hitta stuðningsmenn ÍR, Ghetto Hooligans, fyrir oddaleikinn í úrslitaeinvígi ÍR og KR í körfuknattleik karla annað kvöld og fræða þá um hinseginleikinn og mikilvægi þess að allir upplifi sig velkomna innan íþróttafélaga. Körfubolti 3.5.2019 20:10
Harmar níðið í myndbandinu en gerir ekki ráð fyrir viðurlögum Framkvæmdastjóri ÍR harmar orðbragð sem stuðningsmenn karlaliðs félagsins í körfuknattleik viðhöfðu í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum í gær. Körfubolti 3.5.2019 11:27
Flautukarfa og Hamar jafnaði metin Allt í járnum í úrslitaeinvígi fyrstu deildar karla. Körfubolti 9.4.2019 21:04
Fjölnir komið yfir í úrslitaeinvíginu Fjölnir er tveimur sigrum frá Dominos-deild karla. Körfubolti 6.4.2019 19:40
Höttur komið yfir gegn Hamri Baráttan um sæti í Dominos-deildinni er hörð. Körfubolti 27.3.2019 20:59
Duke skreið inn í 16-liða úrslit | Myndband Andstæðingar Duke í gær fengu tvo góð færi til þess að vinna leikinn en boltinn fór á einhvern undraverðan hátt ekki ofan í körfuna. Körfubolti 25.3.2019 11:04
KKÍ herðir viðurlög um vanskil: „Öðrum félögum fannst það ósanngjarnt“ 53. ársþing KKÍ fór fram um helgina. Körfubolti 18.3.2019 20:12
Körfuboltakvöld: Atvik ársins Lokaþáttur Körfuboltakvöld átti sér stað í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli og sérfræðinga hans gerðu upp tímabilið fram að úrslitakeppninni upp. Körfubolti 16.3.2019 10:37
Skrýtið að mismuna mönnum eftir þessu Um helgina fer körfuknattleiksþing KKÍ fram í 53. sinn í Laugardalnum þar sem fulltrúar frá aðildarfélögum sambandsins sitja og ræða framtíð KKÍ. Sambandið birti í vikunni þinggögnin þar sem koma fram tillögur félaga til reglubreytinga. Körfubolti 13.3.2019 03:00
Lifir fyrir körfuboltann Fyrsti stóri titill Arnars Guðjónssonar, þjálfara karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, er kominn í hús. Hann hefur búið í Danmörku undanfarin ár ásamt fjölskyldu sinni en er kominn heim. Nú stefnir hann á stóra titilinn í vor. Körfubolti 1.3.2019 09:12
Stórt tap fyrir Belgum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta steinlá fyrir Belgum ytra í dag í lokaleik C-riðils í forkeppni Evrópumóts karla. Körfubolti 24.2.2019 16:14
Haukur Helgi ekki með gegn Belgíu en fjórir koma inn Craig Pedersen hefur gert nokkrar breytingar á landsliðshópnum eins og búist var við. Körfubolti 22.2.2019 09:28
Leik lokið: Ísland - Portúgal 91-67 | Fullkomin kveðjustund í Höllinni Jón Arnór og Hlynur Bæringsson kvöddu landsliðið í kvöld. Körfubolti 21.2.2019 15:59
Látlausari kveðjustund en hjá Óla bróður en möguleiki að tár falli Jón Arnór Stefánsson kveður landsliðið annað kvöld. Körfubolti 20.2.2019 13:40
Martin: Tilbúnari núna að taka við af Jóni Arnóri Martin Hermannsson er náttúrlegur arftaki Jóns Arnós Stefánssonar sem spilar sinn síðasta landsleik annað kvöld. Körfubolti 20.2.2019 09:24
Mennirnir sem mótuðu næstu kynslóð hverfa á braut Landsliðsþjálfarinn og tveir framtíðarleikmenn körfuboltalandsliðsins útskýra hvað hverfur úr landsliðinu með Jóni Arnóri og Hlyni Bæringssyni. Körfubolti 19.2.2019 14:51
Hlynur: Stefnan sett á tvo titla í viðbót Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir sigur á Njarðvík í úrslitaleiknum í Laugardalshöll í kvöld Körfubolti 16.2.2019 20:41
Arnar: Drógum lengra stráið í dag Stjarnan er bikarmeistari í körfubolta eftir 84-68 sigur á Njarðvík í úrslitaleik Geysisbikarsins í Laugardalshöll í dag Körfubolti 16.2.2019 20:25
Einar Árni: Vona að við fáum að mæta þeim í úrslitakeppninni Njarðvík tapaði úrslitaleik Geysisbikarsins fyrir Stjörnunni í Laugardalshöll. Körfubolti 16.2.2019 20:08
Sjáðu bikarfögnuð Stjörnunnar | Myndir Stjarnan varð bikarmeistari í körfubolta karla í kvöld eftir 84-68 sigur á Njarðvík í úrslitaleik Geysisbikarsins í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 16.2.2019 20:01
Umfjöllun: Stjarnan - Njarðvík 84-68| Stjarnan bikarmeistari í körfubolta karla 2019 Fjórði bikarmeistaratitill Stjörnunnar. Vinna Njarðvík í spennandi úrslitaleik. Körfubolti 15.2.2019 12:32
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 74-90 | Valskonur bikarmeistarar í fyrsta sinn Valur varð í dag bikarmeistari kvenna í körfuknattleik í fyrsta sinn eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleik í Laugardalshöll. Lokatölur 90-74 og Valskonur því bikarmeistarar. Körfubolti 15.2.2019 12:27
Darri Freyr: Ég er bara í Euphoria "Ég er bara í Euphoria, ógeðslega sáttur og stoltur.“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Valskvenna eftir sigur í Geysisbikarnum 2019. Körfubolti 16.2.2019 16:06
Vonar að stuðningsmaður Stjörnunnar horfi á úrslitaleikinn í sjónvarpinu Formaður KKÍ beindi því til stjórnar Stjörnunnar að hún beri ábyrgð á því hvort að ofbeldismaðurinn mæti á bikarúrslitaleikinn. Körfubolti 16.2.2019 10:12
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent