Ástin á götunni

Fréttamynd

Gylfi bara á strigaskónum á æfingunni

Íslenska karlalandsliðið æfði í dag á Laugardalsvellinum og margra augu voru á Gylfa Þór Sigurðssyni sem meiddist í sigurleiknum í Lettlandi á föstudagskvöldið. Framundan er leikur við Hollendinga á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Anton Ari kallaður inn í U21

Rúnar Alex Rúnarsson markvörður er tæpur fyrir leikinn mikilvæga á þriðjudag og hafa þjálfararnir brugðið á það ráð að kalla inn Anton Ara.

Fótbolti
Fréttamynd

Enginn leikmaður svindlaði allan leikinn

Hið sókndjarfa U-21 árs lið Dana hafði nánast skorað að vild í undankeppni EM en átti engin svör við sterkum varnarleik Íslands í Álaborg í gær. Rimma liðanna um laust sæti á EM er galopin eftir markalaust jafntefli.

Fótbolti
Fréttamynd

Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum

Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi: Vildi klára leikinn

Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks.

Fótbolti
Fréttamynd

Aldrei unnið tvo fyrstu leikina í undankeppni

Strákarnir í íslenska karlalandsliðinu fá í kvöld kjörið tækifæri til að vera í fyrsta sinn með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni HM og EM. Ísland vann fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016 á móti Tyrkjum og mætir Lettlandi í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Spilað á spil fyrir stóru stundina

Liðsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu tóku í spil á milli æfinga í gær en í kvöld bíður mikilvægur leikur í Evrópukeppninni gegn Lettum í Ríga.

Sport