Ástin á götunni Rúnar skoraði þegar KR varð Íslandsmeistari í Old Boys Rúnar Kristinsson varð aldrei Íslandsmeistari sem leikmaður en gerði meistaraflokk karla hjá KR að tvöföldum meisturum í sumar. Hann hefur nú bætt einum titlinum enn í safnið - og nú sem leikmaður. Íslenski boltinn 9.10.2011 13:10 Stelpurnar unnu 3-0 sigur á Kasökum U-17 landslið Íslands vann í morgun 3-0 sigur á Kasakstan í undankeppni EM 2012 en riðill Íslands fer fram í Austurríki. Íslenski boltinn 9.10.2011 11:04 KSÍ aðeins í viðræðum við Lagerbäck Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að viðræður við Lars Lagerbäck gangi vel og að hann sé vongóður um að hægt verði að ganga frá samningum á næstu dögum. Íslenski boltinn 8.10.2011 18:55 Eyjólfur: Svekkjandi að gefa þeim þessi mörk Það var alls ekki slæmt hljóðið í Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska 21 árs landsliðsins eftir 0-3 tap á móti Englandi í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2011 21:56 Þrír Liverpool-menn í byrjunarliði enskra í Laugardalnum Þrír leikmenn Liverpool eru í byrjunarliði Stuart Pearce fyrir leik 21 árs landsliða Íslands og Englands á Laugardalsvellinum. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 6.10.2011 18:18 Umfjöllun: Oxlade-Chamberlain afgreiddi íslenska EM-drauminn útaf borðinu Íslenska 21 árs landsliðið er í allt annað en góðri stöðu í undankeppni EM 2013 eftir að það tapaði sínum öðrum heimaleik í röð í Laugardalnum í kvöld. Englendingar unnu þá auðveldan 3-0 sigur og strákarnir hans Stuart Pearce eru líklegir til afreka í keppninni á meðan íslenska liðið gerir líklega ekki mikið í þessari undankeppni. Íslenski boltinn 6.10.2011 10:43 Umfjöllun: Valsstúlkur úr leik eftir tap gegn Glasgow City Glasgow City FC flugu áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Valsstúlkur náðu sér aldrei á strik í leiknum og voru úrslitin svo sannarlega sanngjörn. Hallbera Guðný Gísladóttir skoraði sjálfsmark í upphafi leiksins en Lisa Evans bætti síðan tveim mörkum við í síðari hálfleik fyrir gestina. Íslenski boltinn 6.10.2011 10:40 Pearce: Reynslan sem fæst í U-21 landsliðinu vanmetin „Ég er 100 prósent klár á því að það sú reynsla sem leikmenn öðlast með því að spila með U-21 landsliðinu sé vanmetin," sagði Pearce á blaðamannafundi enska U-21 landsliðsins á Laugardalsvellinum í gær. U-21 lið Íslands og Englands mætast klukkan 18.45 í kvöld. Íslenski boltinn 5.10.2011 16:31 Pearce saknar leikmannanna sem voru valdir í A-landslið Englands Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, segist sakna þeirra leikmanna sem voru teknir inn í A-landslið Englands fyrir leik þess gegn Svartfjallalandi á föstudaginn. Íslenski boltinn 5.10.2011 16:04 Þór/KA tapaði stórt fyrir Potsdam út í Þýskalandi ÞóR/KA er úr leik í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir sex marka tap, 2-8, í síðari leiknum á móti þýsku meisturunum í Turbine Potsdam í 32 liða úrslitum keppninnar. Leikurinn fór fram í Þýskalandi en Turbine Potsdam vann fyrri leikinn 6-0 á Akureyri og þar með 14-2 samanlagt. Íslenski boltinn 5.10.2011 18:51 Brynjar Gauti í stað Egils Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, hefur á kallað á Brynjar Gauta Guðjónsson, leikmann ÍBV, í hópinn fyrir leikinn gegn Englandi á morgun. Íslenski boltinn 5.10.2011 16:27 Pearce: Norðmenn sigurstranglegastir eins og er Stuart Pearce, þjálfari enska U-21 landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag en U-21 lið Íslands mætir á morgum jafnöldrum sínum frá Englandi í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 5.10.2011 15:51 Geir vongóður um ráðningu Lagerbäck Haft er eftir Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, að hann sé mjög vongóður um að Lars Lagerbäck verði næsti landsliðsþjálfari Íslands. Íslenski boltinn 4.10.2011 12:02 Lagerbäck tekur ekki við Austurríki - Marcel Koller ráðinn Austurrískir fjölmiðlar greina frá því í dag að Marcel Koller verði síðar í dag formlega kynntur til sögunnar sem nýr þjálfari A-landsliðs karla þar í landi. Svíinn Lars Lagerbäck hafði verið sterklega orðaður við stöðuna. Íslenski boltinn 4.10.2011 10:44 Lagerbäck tjáir sig ekki fyrr en viðræðum lýkur Það virðist vera komin nokkur hreyfing á landsliðsþjálfaramálin hjá KSÍ en Ólafur Jóhannesson stýrir sínum síðasta landsleik á föstudag. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild í gær að hann væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starfið. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:48 Eiður Smári úr leik - þrír nýir kallaðir í landsliðshópinn Enn kvarnast úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Portúgal á föstudag. Eiður Smári Guðjohnsen hefur nú þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla rétt eins og Kolbeinn Sigþórsson. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:36 KSÍ í viðræðum við Lagerbäck Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild nú undir kvöld að KSÍ væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. Íslenski boltinn 3.10.2011 18:31 Kjartan Henry kallaður inn í A-landsliðið KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason var í kvöld valinn í íslenska A-landsliðið fyrir leikinn á móti Portúgal í undankeppni EM á föstudaginn kemur. Íslenski boltinn 2.10.2011 23:12 Heiðar staðfestir að hann sé hættur Heiðar Helguson hefur gefið það út að hann sé hættur að spila með íslenska landsliðinu, eins og Vísir greindi frá í morgun. Íslenski boltinn 30.9.2011 16:17 Austurríki réð ekki Lagerback af því að hann var svo lélegur í þýsku Fjölmiðlar í Austurríki fullyrða að knattspyrnusambandið þar í landi hafi hætt við að ráða Svíann Lars Lagerback í starf landsliðsþjálfara vegna lélegrar þýskukunnáttu hans. Fótbolti 30.9.2011 10:33 Heiðar Helguson hættur að gefa kost á sér í landsliðið Heiðar Helguson er hættur að spila með íslenska landsliðinu í knattspyrnu, að bili í minnsta kosti. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. Íslenski boltinn 30.9.2011 08:52 Eyjólfur valdi fimm nýliða í hópinn fyrir Englandsleikinn Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englendingum í undankeppni EM. Leikið verður á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 6. október. Fimm nýliðar eru í hópnum og þá leika 14 leikmenn, af 18 manna hóp, með félagsliðum hér á landi. Íslenski boltinn 29.9.2011 15:05 Ólafur búinn að velja Portúgalshópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn mætir Portúgal í undankeppni EM en leikið verður í Porto, föstudaginn 7. október. Þetta er lokaleikur Íslands í riðlinum og síðasti leikur íslenska A-landsliðsins undir stjórn Ólafs. Íslenski boltinn 29.9.2011 12:15 Fotbollskanalen: Lars Lagerbäck er í viðræðum við KSÍ Sænski vefmiðillinn, Fotbollskanalen, hefur heimildir fyrir því að Lars Lagerbäck sé í viðræðum við íslenska knattspyrnusambandið um að taka við íslenska landsliðinu. Lagerbäck hitti forseta austurríska sambandsins í vikunni en síðan varð ekkert úr því að hann tæki við landsliði Austurríkis. Íslenski boltinn 29.9.2011 08:08 Umfjöllun: Kennslustund í knattspyrnu á Akureyri Eitt besta félagslið heims sýndi hvernig á að spila fótbolta þegar það vann öruggan sigur á Þór/KA í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Akureyri í dag. Lokatölur voru 0-6 fyrir Potsdam. Íslenski boltinn 28.9.2011 15:31 Sandra María: Eins og strákarnir væru að mæta Barcelona Þór/KA mætir þýska stórliðinu Turbine Potsdam í Meistaradeild kvenna í fótbolta á morgun í fyrsta Evrópuleik norðanstúlkna frá upphafi og það er ekkert smálið komið í heimsókn. Turbine Potsdam hefur komist alla leið í úrslitaleik keppninnar undanfarin tvö ár og vann Meistaradeildina 2010. Íslenski boltinn 27.9.2011 15:44 KSÍ að missa Lagerbäck til Austurríkis? Svo virðist sem að Svíinn Lars Lagerbäck sé í þann mund að taka við landsliðsþjálfarastarfi Austurríkis. Sænskir fjölmiðlar fullyrða að hann sé nú staddur í Vínarborg til að ganga frá samningum. Fótbolti 26.9.2011 18:30 Stelpurnar okkar aldrei verið ofar á FIFA-listanum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 15. sæti á nýjum styrkleikalista alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í morgun. Íslenski boltinn 23.9.2011 09:12 Stelpurnar kláruðu Wales og unnu riðilinn sinn Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sigur í sínum riðli í undankeppni Evrópumótsins með því að vinna 2-0 sigur á Wales í lokaleik sínum á Fylkisvellinum í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína og voru því þegar búin að tryggja sér sæti í milliriðlum. Íslenski boltinn 22.9.2011 20:01 Stelpunum var fyrirmunað að skora hjá Belgum í gær - myndir Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli við Belga á Laugardalsvellinum í gær þrátt fyrir að vera mun betra liðið og fá fjölda færi til að tryggja sér sigurinn. Íslenski boltinn 21.9.2011 23:17 « ‹ 218 219 220 221 222 223 224 225 226 … 334 ›
Rúnar skoraði þegar KR varð Íslandsmeistari í Old Boys Rúnar Kristinsson varð aldrei Íslandsmeistari sem leikmaður en gerði meistaraflokk karla hjá KR að tvöföldum meisturum í sumar. Hann hefur nú bætt einum titlinum enn í safnið - og nú sem leikmaður. Íslenski boltinn 9.10.2011 13:10
Stelpurnar unnu 3-0 sigur á Kasökum U-17 landslið Íslands vann í morgun 3-0 sigur á Kasakstan í undankeppni EM 2012 en riðill Íslands fer fram í Austurríki. Íslenski boltinn 9.10.2011 11:04
KSÍ aðeins í viðræðum við Lagerbäck Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að viðræður við Lars Lagerbäck gangi vel og að hann sé vongóður um að hægt verði að ganga frá samningum á næstu dögum. Íslenski boltinn 8.10.2011 18:55
Eyjólfur: Svekkjandi að gefa þeim þessi mörk Það var alls ekki slæmt hljóðið í Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska 21 árs landsliðsins eftir 0-3 tap á móti Englandi í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2011 21:56
Þrír Liverpool-menn í byrjunarliði enskra í Laugardalnum Þrír leikmenn Liverpool eru í byrjunarliði Stuart Pearce fyrir leik 21 árs landsliða Íslands og Englands á Laugardalsvellinum. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 6.10.2011 18:18
Umfjöllun: Oxlade-Chamberlain afgreiddi íslenska EM-drauminn útaf borðinu Íslenska 21 árs landsliðið er í allt annað en góðri stöðu í undankeppni EM 2013 eftir að það tapaði sínum öðrum heimaleik í röð í Laugardalnum í kvöld. Englendingar unnu þá auðveldan 3-0 sigur og strákarnir hans Stuart Pearce eru líklegir til afreka í keppninni á meðan íslenska liðið gerir líklega ekki mikið í þessari undankeppni. Íslenski boltinn 6.10.2011 10:43
Umfjöllun: Valsstúlkur úr leik eftir tap gegn Glasgow City Glasgow City FC flugu áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Valsstúlkur náðu sér aldrei á strik í leiknum og voru úrslitin svo sannarlega sanngjörn. Hallbera Guðný Gísladóttir skoraði sjálfsmark í upphafi leiksins en Lisa Evans bætti síðan tveim mörkum við í síðari hálfleik fyrir gestina. Íslenski boltinn 6.10.2011 10:40
Pearce: Reynslan sem fæst í U-21 landsliðinu vanmetin „Ég er 100 prósent klár á því að það sú reynsla sem leikmenn öðlast með því að spila með U-21 landsliðinu sé vanmetin," sagði Pearce á blaðamannafundi enska U-21 landsliðsins á Laugardalsvellinum í gær. U-21 lið Íslands og Englands mætast klukkan 18.45 í kvöld. Íslenski boltinn 5.10.2011 16:31
Pearce saknar leikmannanna sem voru valdir í A-landslið Englands Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, segist sakna þeirra leikmanna sem voru teknir inn í A-landslið Englands fyrir leik þess gegn Svartfjallalandi á föstudaginn. Íslenski boltinn 5.10.2011 16:04
Þór/KA tapaði stórt fyrir Potsdam út í Þýskalandi ÞóR/KA er úr leik í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir sex marka tap, 2-8, í síðari leiknum á móti þýsku meisturunum í Turbine Potsdam í 32 liða úrslitum keppninnar. Leikurinn fór fram í Þýskalandi en Turbine Potsdam vann fyrri leikinn 6-0 á Akureyri og þar með 14-2 samanlagt. Íslenski boltinn 5.10.2011 18:51
Brynjar Gauti í stað Egils Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, hefur á kallað á Brynjar Gauta Guðjónsson, leikmann ÍBV, í hópinn fyrir leikinn gegn Englandi á morgun. Íslenski boltinn 5.10.2011 16:27
Pearce: Norðmenn sigurstranglegastir eins og er Stuart Pearce, þjálfari enska U-21 landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag en U-21 lið Íslands mætir á morgum jafnöldrum sínum frá Englandi í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 5.10.2011 15:51
Geir vongóður um ráðningu Lagerbäck Haft er eftir Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, að hann sé mjög vongóður um að Lars Lagerbäck verði næsti landsliðsþjálfari Íslands. Íslenski boltinn 4.10.2011 12:02
Lagerbäck tekur ekki við Austurríki - Marcel Koller ráðinn Austurrískir fjölmiðlar greina frá því í dag að Marcel Koller verði síðar í dag formlega kynntur til sögunnar sem nýr þjálfari A-landsliðs karla þar í landi. Svíinn Lars Lagerbäck hafði verið sterklega orðaður við stöðuna. Íslenski boltinn 4.10.2011 10:44
Lagerbäck tjáir sig ekki fyrr en viðræðum lýkur Það virðist vera komin nokkur hreyfing á landsliðsþjálfaramálin hjá KSÍ en Ólafur Jóhannesson stýrir sínum síðasta landsleik á föstudag. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild í gær að hann væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starfið. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:48
Eiður Smári úr leik - þrír nýir kallaðir í landsliðshópinn Enn kvarnast úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Portúgal á föstudag. Eiður Smári Guðjohnsen hefur nú þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla rétt eins og Kolbeinn Sigþórsson. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:36
KSÍ í viðræðum við Lagerbäck Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild nú undir kvöld að KSÍ væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. Íslenski boltinn 3.10.2011 18:31
Kjartan Henry kallaður inn í A-landsliðið KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason var í kvöld valinn í íslenska A-landsliðið fyrir leikinn á móti Portúgal í undankeppni EM á föstudaginn kemur. Íslenski boltinn 2.10.2011 23:12
Heiðar staðfestir að hann sé hættur Heiðar Helguson hefur gefið það út að hann sé hættur að spila með íslenska landsliðinu, eins og Vísir greindi frá í morgun. Íslenski boltinn 30.9.2011 16:17
Austurríki réð ekki Lagerback af því að hann var svo lélegur í þýsku Fjölmiðlar í Austurríki fullyrða að knattspyrnusambandið þar í landi hafi hætt við að ráða Svíann Lars Lagerback í starf landsliðsþjálfara vegna lélegrar þýskukunnáttu hans. Fótbolti 30.9.2011 10:33
Heiðar Helguson hættur að gefa kost á sér í landsliðið Heiðar Helguson er hættur að spila með íslenska landsliðinu í knattspyrnu, að bili í minnsta kosti. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. Íslenski boltinn 30.9.2011 08:52
Eyjólfur valdi fimm nýliða í hópinn fyrir Englandsleikinn Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englendingum í undankeppni EM. Leikið verður á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 6. október. Fimm nýliðar eru í hópnum og þá leika 14 leikmenn, af 18 manna hóp, með félagsliðum hér á landi. Íslenski boltinn 29.9.2011 15:05
Ólafur búinn að velja Portúgalshópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn mætir Portúgal í undankeppni EM en leikið verður í Porto, föstudaginn 7. október. Þetta er lokaleikur Íslands í riðlinum og síðasti leikur íslenska A-landsliðsins undir stjórn Ólafs. Íslenski boltinn 29.9.2011 12:15
Fotbollskanalen: Lars Lagerbäck er í viðræðum við KSÍ Sænski vefmiðillinn, Fotbollskanalen, hefur heimildir fyrir því að Lars Lagerbäck sé í viðræðum við íslenska knattspyrnusambandið um að taka við íslenska landsliðinu. Lagerbäck hitti forseta austurríska sambandsins í vikunni en síðan varð ekkert úr því að hann tæki við landsliði Austurríkis. Íslenski boltinn 29.9.2011 08:08
Umfjöllun: Kennslustund í knattspyrnu á Akureyri Eitt besta félagslið heims sýndi hvernig á að spila fótbolta þegar það vann öruggan sigur á Þór/KA í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Akureyri í dag. Lokatölur voru 0-6 fyrir Potsdam. Íslenski boltinn 28.9.2011 15:31
Sandra María: Eins og strákarnir væru að mæta Barcelona Þór/KA mætir þýska stórliðinu Turbine Potsdam í Meistaradeild kvenna í fótbolta á morgun í fyrsta Evrópuleik norðanstúlkna frá upphafi og það er ekkert smálið komið í heimsókn. Turbine Potsdam hefur komist alla leið í úrslitaleik keppninnar undanfarin tvö ár og vann Meistaradeildina 2010. Íslenski boltinn 27.9.2011 15:44
KSÍ að missa Lagerbäck til Austurríkis? Svo virðist sem að Svíinn Lars Lagerbäck sé í þann mund að taka við landsliðsþjálfarastarfi Austurríkis. Sænskir fjölmiðlar fullyrða að hann sé nú staddur í Vínarborg til að ganga frá samningum. Fótbolti 26.9.2011 18:30
Stelpurnar okkar aldrei verið ofar á FIFA-listanum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 15. sæti á nýjum styrkleikalista alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í morgun. Íslenski boltinn 23.9.2011 09:12
Stelpurnar kláruðu Wales og unnu riðilinn sinn Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sigur í sínum riðli í undankeppni Evrópumótsins með því að vinna 2-0 sigur á Wales í lokaleik sínum á Fylkisvellinum í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína og voru því þegar búin að tryggja sér sæti í milliriðlum. Íslenski boltinn 22.9.2011 20:01
Stelpunum var fyrirmunað að skora hjá Belgum í gær - myndir Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli við Belga á Laugardalsvellinum í gær þrátt fyrir að vera mun betra liðið og fá fjölda færi til að tryggja sér sigurinn. Íslenski boltinn 21.9.2011 23:17