Ástin á götunni

Fréttamynd

Stjórnarmaður Hauka í bann vegna fölsunar

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur dæmt Haukum 3-0 tap gegn ÍH í Lengjubikar karla í fótbolta eftir að í ljós kom að Haukar tefldu fram ólöglegum leikmanni undir nafni leikmanns sem var í einangrun vegna kórónuveirusmits.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Arnar: Kemur alltaf að þessu

FH vann dramatískan 2-1 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir svekkjandi að hafa tapað leiknum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Dóra María leggur skóna á hilluna

Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir er búin að leggja skóna á hilluna. Hennar seinasti leikur á ferlinum var gegn Selfyssingum í lokaumferð Íslandsmótsins í fyrra þar sem Valskonur tóku á móti Íslandsmeistaratitlinum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KR í undan­úr­slit | Fjölnir án sigurs

Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. KR er komið í undanúrslit í karlaflokki, Fjölnir tapaði fimmta leiknum í röð og þá vann Afturelding 2-0 sigur á Fylki í kvennaflokki.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Mér gæti ekki verið meira sama“

Fyrir tveimur árum var landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson ekkert sérlega áhugasamur um að gerast fótboltaþjálfari. Hann fékk hins vegar bakteríuna heima í Vestmannaeyjum og hefur nú tekið við Vestra á Ísafirði eftir að félaginu mistókst að krækja í þungavigtarmenn á þjálfaramarkaðnum.

Fótbolti