Box Hatton á leið í meðferð Hnefaleikakappinn breski, Ricky Hatton, hefur verið mikið í kastljósinu í heimalandinu síðustu daga eftir að það komu myndir af honum í bresku blöðunum þar sem hann var að nota kókaín. Sport 14.9.2010 09:31 Hatton myndaður við að taka kókaín Bresk götublöð birta í dag myndir af hnefaleikastjörnunni Ricky Hatton þar sem hann fær sér kókaín á hóteli í Manchester fyrir tveimur vikum. Sport 12.9.2010 13:19 Lögreglan í Las Vegas vill spjalla við Mayweather Lögreglan í Las Vegas leitar þessa dagana að hnefaleikakappanum Floyd Mayweather Jr. en fyrrverandi kærasta hans hefur sakað hann um að hafa slegið sig. Sport 10.9.2010 16:56 Wladimir Klitschko: Haye er heigull Hnefaleikakappinn Wladimir Klitschko hefur nú svarað David Haye, Bretanum kokhrausta, fullum hálsi og segir hann vera heigul. Sport 10.6.2010 11:25 Manny ætlar að taka einn bardaga í viðbót áður en hann fer á þing Manny Pacquiao segist ætla að taka einn bardaga í viðbót og vonar að það verði gegn Floyd Mayweather. Sport 12.5.2010 19:00 Ósigraður boxari á hraðri uppleið framdi sjálfsmorð Boxaranum Edwin Valero frá Venúsúela var spáð bjartri framtíð í boxinu en af því verður aldrei eftir að hinn 28 ára gamli Valero framdi sjálfsmorð aðeins 24 tímum eftir að hafa viðurkennt að hafa myrt eiginkonu sína. Sport 20.4.2010 13:29 Mike Tyson keppir í dúfu-kappflugi Animal Planet sjónvarpsstöðin mun taka til sýninga athyglisverðan raunveruleikaþátt. Þar er í aðalhlutverki hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson en hann hnýtir bagga sína ekki sömu hnútum og samferðarmennirnir. Sport 17.3.2010 11:36 Klitschko mætir ekki Valuev - Don King sökudólgurinn Nú liggur ljóst fyrir að ekkert verður af bardaga WBC-þungavigtarmeistarans Vitali Klitschko og fyrrum WBA-þungavigtarmeistarans Nikolai Valuev. Sport 25.2.2010 16:31 Vitali Klitschko hættir á árinu - útilokar ekki að mæta Haye WBC-þungavigtarmeistarinn Vitali Klitschko hefur staðfest að hann muni líklega leggja hanskana á hilluna á þessu ári en hinn 38 ára gamli Úkraínumaður er í viðræðum við Rússann Nikolai Valuev um bardaga í maí. Sport 23.2.2010 10:43 Viðræður um bardaga Valuev og Klitschko að sigla í strand? Risinn Nikolai Valuev er ekki alveg gleymdur þrátt fyrir að hafa misst WBA-þungavigtabeltið í hendur David Haye því umboðsmenn Rússans hafa verið í viðræðum við umboðsmenn WBC-þungavigtameistarans Vitali Klitschko um bardaga. Sport 22.2.2010 10:25 Frumraun Khan í Bandaríkjunum verður líklega á móti Malignaggi WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan hefur staðfest að verið sé að vinna í því að setja upp bardaga á milli hans og Paulie Malignaggi í Madison Square Garden-höllinni í New York í Bandaríkjunum í maí. Sport 11.2.2010 16:42 Hopkins: Loksins fæ ég möguleika á að hefna mín Gömlu hnefaleikakempurnar Roy Jones Jnr og Bernard Hopkins mætast loks aftur í hringnum 3. apríl í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sport 10.2.2010 13:38 Mayweather: Hatton ætti bara að leggja hanskana á hilluna Hnefaleikamaðurinn málglaði Floyd Mayweather kveðst í viðtali við Sky Sports fréttastofuna aðeins vera að einbeita sér að bardaga sínum gegn Shane Mosley og sé hættur að hugsa um Manny Pacquiao í bili. Sport 6.2.2010 11:47 Bandaríkjamennirnir Mayweather og Mosley mætast Nú er búið að staðfesta að næsti bardagi hins ósigraða Floyd Mayweather verður gegn Shane Mosley 1. maí í Las Vegas. Það er því ljóst að í bili að minnsta kosti verður ekkert af óskaeinvígi flestra hnefaleikaaðdáanda á milli Mayweather og Manny Pacquiao en viðræður áttu sér þó stað á milli þeirra. Sport 4.2.2010 09:21 Ruiz: Það er hræðilega leiðinlegt að horfa á Haye Áskorandinn John Ruiz sem mætir WBA-þungavigtarmeistaranum David Haye í titilbardaga í byrjun apríl hefur skotið þungum skotum að breska meistaranum og kallað hann „leiðinlegan“. Sport 3.2.2010 09:23 Haye: Mun ekki bara vinna heldur einnig rota hann Bretinn David Haye, WBA-þungavigtarmeistari í hnefaleikum, býr sig nú undir að verja titil sinn í fyrsta skiptið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum John Ruiz í MEN Arena í Manchester á Englandi 3. apríl næstkomandi. Sport 2.2.2010 10:14 Pacquiao búinn að finna sér nýjan andstæðing Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur fundið sér annan andstæðing til að berjast við í stað Floyd Mayweather í mars næstkomandi. Sport 9.1.2010 14:40 Sáttasemjari reynir að bjarga bardaga Mayweather og Pacquaio Sáttasemjari hefur verið ráðinn til þess að reyna að bjarga bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem áætlað var að færi fram þann 13. mars næstkomandi. Sport 5.1.2010 14:18 Pacquiao kærir Mayweather Hin endalausa deila á milli boxaranna Manny Paquiao og Floyd Mayweather virðist engan enda ætla að taka. Sport 31.12.2009 13:18 Óvíst hvort Pacquiao og Mayweather mætast Óvíst er hvort að þeir Manny Pacquiao og Floyd Mayweather yngri mætist í hringnum þann 13. mars næstkomandi eins og áætlað var. Sport 23.12.2009 13:49 Pacquiao og Mayweather munu ekki slást í Dallas Það er nú orðið ljóst að bardagi þeirra Manny Pacquiao og Floyd Mayweather mun ekki fara fram á hinum stórglæsilega Cowboys Stadium í Dallas. Sport 10.12.2009 09:31 Khan: Tilbúinn að setja pening á að þetta klárist með rothöggi WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan er fullur sjálfstrausts fyrir fyrstu titilvörn sína þegar hann mætir Dmitriy Salita í Newcastle á Englandi um næstu helgi. Sport 30.11.2009 17:05 Vill halda hnefaleikabardaga á 80 þúsund manna leikvangi Eigandi bandaríska fótboltaliðsins Dallas Cowboys vill ólmur að hnefaleikabardagi Floyd Mayweather og Manny Pacquiao verði á heimavelli Dallas-liðsins. Enn liggur ekkert fyrir hvar eða hvenær bardaginn verður en talið er líklegt að þeir berjist í maí á næsta ári. Sport 26.11.2009 19:14 W. Klitschko: Ekki hægt að taka Haye alvarlega IBF og WBO-þungavigtameistarinn í hnefaleikum Wladimir Klitschko frá Úkraínu kveðst í nýlegu viðtali við Sky Sports fréttastofuna vera orðinn þreyttur á að þurfa endalaust að vera að tjá sig um Bretann David Haye sem tryggði sér WBA-þungavigtatitilinn nýlega þegar hann vann Nikolai Valuev. Sport 26.11.2009 12:52 Roach: Khan á eftir að klára bardagann með rothöggi Hnefaleikaþjálfarinn Freddie Roach er sannfærður um að skjólstæðingur sinn Amir Khan eigi eftir að klára titilvarnarbardaga sinn í WBA-léttveltivigt gegn Dmitriy Salita með rothöggi. Sport 25.11.2009 11:56 Arum: Mayweather þorir ekki að mæta Pacquiao Bob Arum, forgöngumaður fyrir WBO-veltivigtarmeistarann Manny „Pac-Man“ Pacquiao frá Filippseyjum, skýtur föstum skotum á hinn ósigraða Floyd Maweather Jr. frá Bandaríkjunum í nýlegu viðtali og segir hann hræddan við skjólstæðing sinn. Sport 20.11.2009 13:39 Khan: Ber of mikla virðingu fyrir Pacquiao til þess að mæta honum WBA-léttveltivigtarmeistarinn í hnefaleikum Amir Khan hefur nánast útilokað að hann muni mæta nýkrýnda WBO-veltivigtarmeistaranum Manny „Pac-Man“ Pacquiao í hringnum. Sport 19.11.2009 11:43 Hatton að snúa aftur í hringinn næsta sumar? Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag er hnefaleikakappinn Ricky Hatton í viðræðum við Juan Manuel Marquez um bardaga í létt-veltivigt næsta sumar. Sport 18.11.2009 12:22 Mayweather eldri ásakar Pacquiao um steranotkun Hnefaleikaþjálfarinn Floyd Mayweather eldri hefur ráðlagt syni sínum Floyd Mayweather yngri að hugsa sig tvisvar um áður en hann ákveður að mæta Manny „Pac-Man“ Pacquiao, nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara, í hringnum. Sport 17.11.2009 16:19 Mayweather Jr. er tilbúinn að mæta Pacquiao Góður möguleiki er fyrir hendi að draumabardagi margra hnefaleikaunnenda verði að veruleika ef marka má nýlegt viðtali við hinn ósigraða Floyd Mayweather Jr. þar sem hann kveðst reiðubúinn að mæta nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara Manny „Pac-Man“ Pacquiao í hringnum. Sport 16.11.2009 09:56 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 34 ›
Hatton á leið í meðferð Hnefaleikakappinn breski, Ricky Hatton, hefur verið mikið í kastljósinu í heimalandinu síðustu daga eftir að það komu myndir af honum í bresku blöðunum þar sem hann var að nota kókaín. Sport 14.9.2010 09:31
Hatton myndaður við að taka kókaín Bresk götublöð birta í dag myndir af hnefaleikastjörnunni Ricky Hatton þar sem hann fær sér kókaín á hóteli í Manchester fyrir tveimur vikum. Sport 12.9.2010 13:19
Lögreglan í Las Vegas vill spjalla við Mayweather Lögreglan í Las Vegas leitar þessa dagana að hnefaleikakappanum Floyd Mayweather Jr. en fyrrverandi kærasta hans hefur sakað hann um að hafa slegið sig. Sport 10.9.2010 16:56
Wladimir Klitschko: Haye er heigull Hnefaleikakappinn Wladimir Klitschko hefur nú svarað David Haye, Bretanum kokhrausta, fullum hálsi og segir hann vera heigul. Sport 10.6.2010 11:25
Manny ætlar að taka einn bardaga í viðbót áður en hann fer á þing Manny Pacquiao segist ætla að taka einn bardaga í viðbót og vonar að það verði gegn Floyd Mayweather. Sport 12.5.2010 19:00
Ósigraður boxari á hraðri uppleið framdi sjálfsmorð Boxaranum Edwin Valero frá Venúsúela var spáð bjartri framtíð í boxinu en af því verður aldrei eftir að hinn 28 ára gamli Valero framdi sjálfsmorð aðeins 24 tímum eftir að hafa viðurkennt að hafa myrt eiginkonu sína. Sport 20.4.2010 13:29
Mike Tyson keppir í dúfu-kappflugi Animal Planet sjónvarpsstöðin mun taka til sýninga athyglisverðan raunveruleikaþátt. Þar er í aðalhlutverki hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson en hann hnýtir bagga sína ekki sömu hnútum og samferðarmennirnir. Sport 17.3.2010 11:36
Klitschko mætir ekki Valuev - Don King sökudólgurinn Nú liggur ljóst fyrir að ekkert verður af bardaga WBC-þungavigtarmeistarans Vitali Klitschko og fyrrum WBA-þungavigtarmeistarans Nikolai Valuev. Sport 25.2.2010 16:31
Vitali Klitschko hættir á árinu - útilokar ekki að mæta Haye WBC-þungavigtarmeistarinn Vitali Klitschko hefur staðfest að hann muni líklega leggja hanskana á hilluna á þessu ári en hinn 38 ára gamli Úkraínumaður er í viðræðum við Rússann Nikolai Valuev um bardaga í maí. Sport 23.2.2010 10:43
Viðræður um bardaga Valuev og Klitschko að sigla í strand? Risinn Nikolai Valuev er ekki alveg gleymdur þrátt fyrir að hafa misst WBA-þungavigtabeltið í hendur David Haye því umboðsmenn Rússans hafa verið í viðræðum við umboðsmenn WBC-þungavigtameistarans Vitali Klitschko um bardaga. Sport 22.2.2010 10:25
Frumraun Khan í Bandaríkjunum verður líklega á móti Malignaggi WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan hefur staðfest að verið sé að vinna í því að setja upp bardaga á milli hans og Paulie Malignaggi í Madison Square Garden-höllinni í New York í Bandaríkjunum í maí. Sport 11.2.2010 16:42
Hopkins: Loksins fæ ég möguleika á að hefna mín Gömlu hnefaleikakempurnar Roy Jones Jnr og Bernard Hopkins mætast loks aftur í hringnum 3. apríl í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sport 10.2.2010 13:38
Mayweather: Hatton ætti bara að leggja hanskana á hilluna Hnefaleikamaðurinn málglaði Floyd Mayweather kveðst í viðtali við Sky Sports fréttastofuna aðeins vera að einbeita sér að bardaga sínum gegn Shane Mosley og sé hættur að hugsa um Manny Pacquiao í bili. Sport 6.2.2010 11:47
Bandaríkjamennirnir Mayweather og Mosley mætast Nú er búið að staðfesta að næsti bardagi hins ósigraða Floyd Mayweather verður gegn Shane Mosley 1. maí í Las Vegas. Það er því ljóst að í bili að minnsta kosti verður ekkert af óskaeinvígi flestra hnefaleikaaðdáanda á milli Mayweather og Manny Pacquiao en viðræður áttu sér þó stað á milli þeirra. Sport 4.2.2010 09:21
Ruiz: Það er hræðilega leiðinlegt að horfa á Haye Áskorandinn John Ruiz sem mætir WBA-þungavigtarmeistaranum David Haye í titilbardaga í byrjun apríl hefur skotið þungum skotum að breska meistaranum og kallað hann „leiðinlegan“. Sport 3.2.2010 09:23
Haye: Mun ekki bara vinna heldur einnig rota hann Bretinn David Haye, WBA-þungavigtarmeistari í hnefaleikum, býr sig nú undir að verja titil sinn í fyrsta skiptið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum John Ruiz í MEN Arena í Manchester á Englandi 3. apríl næstkomandi. Sport 2.2.2010 10:14
Pacquiao búinn að finna sér nýjan andstæðing Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur fundið sér annan andstæðing til að berjast við í stað Floyd Mayweather í mars næstkomandi. Sport 9.1.2010 14:40
Sáttasemjari reynir að bjarga bardaga Mayweather og Pacquaio Sáttasemjari hefur verið ráðinn til þess að reyna að bjarga bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem áætlað var að færi fram þann 13. mars næstkomandi. Sport 5.1.2010 14:18
Pacquiao kærir Mayweather Hin endalausa deila á milli boxaranna Manny Paquiao og Floyd Mayweather virðist engan enda ætla að taka. Sport 31.12.2009 13:18
Óvíst hvort Pacquiao og Mayweather mætast Óvíst er hvort að þeir Manny Pacquiao og Floyd Mayweather yngri mætist í hringnum þann 13. mars næstkomandi eins og áætlað var. Sport 23.12.2009 13:49
Pacquiao og Mayweather munu ekki slást í Dallas Það er nú orðið ljóst að bardagi þeirra Manny Pacquiao og Floyd Mayweather mun ekki fara fram á hinum stórglæsilega Cowboys Stadium í Dallas. Sport 10.12.2009 09:31
Khan: Tilbúinn að setja pening á að þetta klárist með rothöggi WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan er fullur sjálfstrausts fyrir fyrstu titilvörn sína þegar hann mætir Dmitriy Salita í Newcastle á Englandi um næstu helgi. Sport 30.11.2009 17:05
Vill halda hnefaleikabardaga á 80 þúsund manna leikvangi Eigandi bandaríska fótboltaliðsins Dallas Cowboys vill ólmur að hnefaleikabardagi Floyd Mayweather og Manny Pacquiao verði á heimavelli Dallas-liðsins. Enn liggur ekkert fyrir hvar eða hvenær bardaginn verður en talið er líklegt að þeir berjist í maí á næsta ári. Sport 26.11.2009 19:14
W. Klitschko: Ekki hægt að taka Haye alvarlega IBF og WBO-þungavigtameistarinn í hnefaleikum Wladimir Klitschko frá Úkraínu kveðst í nýlegu viðtali við Sky Sports fréttastofuna vera orðinn þreyttur á að þurfa endalaust að vera að tjá sig um Bretann David Haye sem tryggði sér WBA-þungavigtatitilinn nýlega þegar hann vann Nikolai Valuev. Sport 26.11.2009 12:52
Roach: Khan á eftir að klára bardagann með rothöggi Hnefaleikaþjálfarinn Freddie Roach er sannfærður um að skjólstæðingur sinn Amir Khan eigi eftir að klára titilvarnarbardaga sinn í WBA-léttveltivigt gegn Dmitriy Salita með rothöggi. Sport 25.11.2009 11:56
Arum: Mayweather þorir ekki að mæta Pacquiao Bob Arum, forgöngumaður fyrir WBO-veltivigtarmeistarann Manny „Pac-Man“ Pacquiao frá Filippseyjum, skýtur föstum skotum á hinn ósigraða Floyd Maweather Jr. frá Bandaríkjunum í nýlegu viðtali og segir hann hræddan við skjólstæðing sinn. Sport 20.11.2009 13:39
Khan: Ber of mikla virðingu fyrir Pacquiao til þess að mæta honum WBA-léttveltivigtarmeistarinn í hnefaleikum Amir Khan hefur nánast útilokað að hann muni mæta nýkrýnda WBO-veltivigtarmeistaranum Manny „Pac-Man“ Pacquiao í hringnum. Sport 19.11.2009 11:43
Hatton að snúa aftur í hringinn næsta sumar? Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag er hnefaleikakappinn Ricky Hatton í viðræðum við Juan Manuel Marquez um bardaga í létt-veltivigt næsta sumar. Sport 18.11.2009 12:22
Mayweather eldri ásakar Pacquiao um steranotkun Hnefaleikaþjálfarinn Floyd Mayweather eldri hefur ráðlagt syni sínum Floyd Mayweather yngri að hugsa sig tvisvar um áður en hann ákveður að mæta Manny „Pac-Man“ Pacquiao, nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara, í hringnum. Sport 17.11.2009 16:19
Mayweather Jr. er tilbúinn að mæta Pacquiao Góður möguleiki er fyrir hendi að draumabardagi margra hnefaleikaunnenda verði að veruleika ef marka má nýlegt viðtali við hinn ósigraða Floyd Mayweather Jr. þar sem hann kveðst reiðubúinn að mæta nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara Manny „Pac-Man“ Pacquiao í hringnum. Sport 16.11.2009 09:56