

Íslendingar munu senn geta farið að kaupa hlutabréf í Apple og hús á Spáni gangi áform stjórnvalda eftir.
Fyrirtækið King hefur verið keypt af útgefendum Call of Duty leikjanna.
Apple á meira lausafé en samsvarar landsframleiðslu ríkja eins og Tékklands, Perú og Nýja Sjálands.
Sérfræðingar spá því að 100 milljón Huawei símar muni seljast á árinu.
Talin líklega til að hreppa nokkrar Óskarsverðlaunatilnefningar.
Að baki MouseTrap standa þeir Ágúst Ævar Guðbjörnsson, grafískur hönnuður, Jóhann Helgi Ólafsson hugbúnaðarhönnuður og Vilhjálmur Snær Ólafsson leikja- og hljóðhönnuður.
Nýlegar tilkynningar um hópuppsagnir gætu verið fyrstu viðvörunarmerkin um það að tæknibólan sé að byrja að springa að mati pistlahöfundar hjá Business Insider.
iPhone 6S hefur selst mjög vel í forsölu og í fyrstu almennu söluviku sinni á Íslandi. Tuttugu prósent söluaukning varð í fyrstu vikunni milli ára hjá iStore.
Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hlýtur verðlaun fyrir bestu tæknilausnina í flokki viðskipta og verslunar á World Summit Award.
Panos Panay, yfirmaður vöruþróunar hjá Microsoft, lýsti því yfir á þriðjudaginn að Microsoft hefði „framleitt hina fullkomnu fartölvu“. Margt bendir til að hann hafi farið með rétt mál.
Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple.
Sprotafyrirtækið Radiant Games stefnir á að gefa út leik sinn, Box Island, á heimsvísu í næsta mánuði.
Evrópudómstóllinn setur Facebook og fleiri fyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar. Ungur Austurríkismaður höfðaði dómsmál í kjölfar uppljóstrana Edwards Snowden um netnjósnir Bandaríkjamanna.
Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar.
Apple er með mest af bandarískum fyrirtækjum í skattaskjólum.
Verðmæti Apple jókst um 43% árið 2015.
Wi-Fi Assist er ein af nýjum stillingum iOS 9 stýrikerfis Apple, en hún hefur valdið usla síðustu daga.
Prófið sem allir Apple-notendur hafa beðið eftir.
Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í alla nótt í röð eftir iPhone 6S.
Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice birtu fyrstu slíku myndböndin á Facebook í gær.
Apple er að þróa rafmagnsbíl sem gæti komið á markað eftir fjögur ár.
Óprúttnir aðilar í Kína fundu leið til þess að komast í gegnum strangar síur Apple
Það er harðbannað að vera með síma í herskólum í Taílandi eins og þessir drengir komust að.
"Almennt er viðskiptabann þannig að þá á það við um ísraelskar vörur, svo getur vel verið að það þróist eitthvað áfram.“
iOS9 kom út í dag og þar má finna ýmsar nýjungar.
Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn.
Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina.
Enn á ný hefur Apple kynnt vörur til leiks sem eru í senn heillandi og kunnuglegar.
Með nýju útspili Apple gætu myndlyklar heyrt sögunni til.
Þróun iPhone og iPad gott dæmi um það.