Google ætlar að hætta að skanna Gmail Kjartan Kjartansson skrifar 26. júní 2017 16:04 Gmail er ókeypis tölvupóstþjónusta Google. Fyrirtækið hefur skannað innihald pósta til þess að sníða auglýsingar að hverjum notanda. Vísir/EPA Tæknirisinn Google segist ætla að hætta að fara yfir innihald tölvupósta notenda Gmail-póstþjónustunnar síðar á þessu ári. Fyrirtækið hefur skannað pósta sem eru sendir þar til að sérsníða auglýsingar að notendum. Ástæða þessarar breytingar er sú að notendur G-Suite, fyrirtækjaþjónustu Google, töldu margir að póstar sem væru sendir með henni væru skannaðir sömuleiðis jafnvel þó að sú hafi aldrei verið raunin, að sögn Diane Greene, aðstoðarforseta Google Cloud. Greene segir Bloomberg að breytingin eigi að eyða þessum misskilningi. Auglýsingarnar munu þó ekki hverfa með þessu, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Þær verða ekki lengur sniðnar að lykilorðum sem koma fyrir í póstum notenda heldur miðaðar að annarri netnotkun þeirra, leitum og staðsetningu. Neytendur Tækni Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Google segist ætla að hætta að fara yfir innihald tölvupósta notenda Gmail-póstþjónustunnar síðar á þessu ári. Fyrirtækið hefur skannað pósta sem eru sendir þar til að sérsníða auglýsingar að notendum. Ástæða þessarar breytingar er sú að notendur G-Suite, fyrirtækjaþjónustu Google, töldu margir að póstar sem væru sendir með henni væru skannaðir sömuleiðis jafnvel þó að sú hafi aldrei verið raunin, að sögn Diane Greene, aðstoðarforseta Google Cloud. Greene segir Bloomberg að breytingin eigi að eyða þessum misskilningi. Auglýsingarnar munu þó ekki hverfa með þessu, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Þær verða ekki lengur sniðnar að lykilorðum sem koma fyrir í póstum notenda heldur miðaðar að annarri netnotkun þeirra, leitum og staðsetningu.
Neytendur Tækni Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira