Spænski boltinn

Fréttamynd

Barcelona semur við Keita

Barcelona hefur samið til fjögurra ára við Seydou Keita sem félagið keypti frá Sevilla fyrir fjórtán milljónir evra.

Fótbolti
Fréttamynd

Úrvalslið ársins á Spáni

Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú birt úrvalslið leiktíðarinnar á Spáni sem valið var í könnun á heimasíðu sambandsins. Þar eru aðeins fimm leikmenn úr landsliðshópi Luis Aragones fyrir EM í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona nálgast Keita

Börsungar eru sagðir á góðri leið með að tryggja sér þjónustu miðvallarleikmannsins Seydou Keita á næstu dögum eftir því sem kemur fram í spænskum fjölmiðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Sylvinho vill vera um kyrrt hjá Barca

Brasilíski bakvörðurinn Sylvinho vill ólmur vera áfram í herbúðum Barcelona en hann er einn þeirra fjölmörgu leikmanna sem er sagður vera á leið frá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Laporta: Ronaldinho þarf nýja áskorun

Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þurfi líklega að fara frá félaginu til að ná sér á strik á ný eftir dapra leiktíð þar sem hann átti í erfiðleikum vegna meiðsla.

Fótbolti
Fréttamynd

Levante mun ekki eyðileggja sigurhátið Real Madrid

Leikmenn Levante hafa ákveðið að mæta til leiks í kvöld í lokaleik sinn á tímabilinu gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðsmenn Levante höfðu hótað að fara í verkfall af því þeir hafa ekki fengið greidd laun frá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður í leikmannahópi Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen hefur náð að hrista af sér meiðsli og er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Deco á leið frá Barcelona

Portúgalski miðjumaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann ætli að fara frá Barcelona í sumar. Stuðningsmenn Barcelona bauluðu á hann í tapinu gegn Mallorca um síðustu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn tapar Barcelona

Barcelona tapaði í kvöld lokaleik sínum á heimavelli undir stjórn Frank Rijkaard. Barcelona hefur unnið einn leik í deildinni síðan í maí.

Fótbolti
Fréttamynd

Vann báða leikina gegn Barcelona í fyrsta skipti í 24 ár

Spánarmeistarar Real Madrid hafa góða ástæðu til að fagna þessa dagana. Liðið vann á dögunum annan meistaratitil sinn í röð og með 4-1 sigri á Barcelona í gær vann liðið þar með báða deildarleiki sína gegn Barcelona í fyrsta sinn í 24 ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham á eftir Eto´o

Spænska blaðið Marca fullyrðir að Tottenham hafi gert Barcelona formlega fyrirspurn í framherjann Samuel Eto´o og hefur fengið þau svör að hann sé falur fyrir 35 milljónir evra.

Enski boltinn
Fréttamynd

Real Madrid kjöldró Barcelona

Real Madrid vann 4-1 stórsigur á Barcelona á heimavelli sínum í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen mátti þola að vera skipt út af á 24. mínútu leiksins.

Fótbolti